Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bSs. 47. árg. Föstudagínn 10. maí 1957 101. tbi. ¦ '\ jaiísagoir hlutir! Þ.jóðviljinii segir frá því eins og mjög eðlilegum hlut, að ungverska þingið hafi samþykkt að framlengja lun- boð sitt um tvö ár, enda sé það heimilt í stjórnarskránni! Má geta nærri, að Kadar og mönnum hans hefði ekki til hugar komið að gera þetta, ef stjómarskráin hefði ekki heimilað það, og hefði Þjóð- viljinn átt að benda mönnum á - það. I»að er líka alveg óþarfi að vera að þreyta fólk- ið & kosningum, þegar eins ástsæll maður og Kadar er við stjórn — maður, sem fær þjóð sína til að þjappa sér í órjúfandi fylkingu. £*s\íií siys Þrjú slys hafa orðið hér í bæmim tvo síðustu sólarhring- ana. í fyrradag varð slys við Sól- =tv„«tSlSti Fyrir skemmstu sló í bardaga á landamærum Honduras og Nikaragua, en vopnahlé hefur nú verið samið. Myndiu sýnir Nigaragua-menn í varðstöð. Grænk Pálssonar gekk að ósku Tvíburafæðing með 12 daga millibili. Bæði börnin fæddust andvana. Björn Pálsson flaug í gær í hann við á ísafirði og fór það'- sjúkarflugvél sinni og Slysa- ! án klukkan rúmlega hálf sex. Nasser hafði sitt fram. Þó ekki búinn að bíta úr nálínni með affeiðtngar af framkomu sinni. Það er nú talið ljóst, eftir fund Félagsnotenda Súezskurð- ar í gær, að Nasser hafi í reynd- inni haft sitt fram, þar sem fundurinn hafi komizt að þeirri heima hjá Hálogalandi með þeim ;niðurstöðu, að Ieggja berí á hætti að stykki, sem verið var að lyfta með kranabíl, féll úr krananum og lenti á manni, sem stóð þar skammt frá. Maðurinn meiddist eitthvað, kvartaði m. a. undan þrautum í baki, og var iluttur í slysavarðstofuna til at- hugunar. I gær urðu tvö slys. Annað varð innanhúss í gærmorgun, nokkru fyrir hádegið. Þar datt kona við vinnu sína með þeim afleiðingum að hún fótbrotnaði. Hitt slysið varð á sjöttatíman- um í gærdag, er stúlka varð r'yrir hjólreiðamanni á mótum Egilsgötu og ' Barónsstigs og ineiddist nokkuð. * Kommúnistar í N.-Vietnam íiiafa látið laust franskt kaupfart sem þeir hafa hald ið í tvo mánuði. vald einstakra þjóða, hvort þær nota skurðinn. Enginn fulltrúa þeirra þjóða, sem fundinn sáíu, kyaðst hafa umboð til þess að greiða at- kvæði með því, að nota skurð- inn ekki. Er nú álit blaða, að smám saman muni sækja í það horf, að siglingar um skurðinn færist í eðlilegt horf. Daily Telegraph segir, að Bandaríkin ng Sameinuðu þjóðirnar hafi í þessu máli sigrað íyrir Nass- 3r. En mörg blaðanna segja, að hyggilegt væri fyrir Nasser, að athuga vel hættumerkin, eins og þau komast að orði, þ. e. að í þá átt mun sveigja hér eftir, að þjóðirnar muni telja sig Lagalegar kröfur. Þá er talið. að gamla Súez- félagið muni halda til streitu öllum sínum lagalega rétti og gera kröfu til skipagjalda. Macmillaa hélt þegar fund með ráðu- nautum sínum um Súezmálið, eftir komuna frá Bonn, Enn í gildi. Ráð brezku stjórnarinnar til brezkra skipaeigenda, að nota ekki skurðinn að sinni, er enn í gildi. Kismar nær i oOum ar- r I Hilmar Þorbjörnsson hefur Iilaupið 400 metrana á 48.5 sek. nýlega á móti í Svíþjóð. Lofar þetta mjög góðu Um árangur hans í sumar, að hann sreta komizt æ meira af án Skuij hlaupa vegarlengdina á skurðarins, einkanlega til olíu- jafn góðum tíma, sem raun ber flutninga. Nú verði smíðuð æ Vitni, svo snemma vors. stærri olíuskip og stöðugt lagð- ar meiri og fleiri oíuleiðslur. Tíðar GrænWsflugferSir framisndan. Verða sennilega fleiri í sumar en nokkru sinni áður. Alhir likur benda til þess að um óvenjumikið leigruflug verði frá íslarídi til Grænlands í sum- ar, sennilega meira en nokkiu-n sihni áður. Þegar hafa tvær ferðir verið farnar af hálfu Flugfélags ' Is- lands eftir sumarmálin, báðar til Meistaravikur. Næstkomandi sunnudag er raðgert að senda Sólfaxá með 55 Darii til Thule ö'g eru það rnenn sém eiga að vinna þar I sumar. önnur ferð með danska" verka- menn 'er fyrirhuguð 20 þ. m. til Blue West Lane flugvallarins. Verða þeir sóttir til Danmerkur og flogið með þá — 55 talsins — til Grænlands með" viðkomu í Reykjavík. Seinna í sumar, einkum þegar dregur fram i júlímánuð, verða margar ferðlr farnar yfir þverai I Grænlandsjökul til Thule með \ menn og vistir. i Verður það Skymasterv<;l Flúgfélags Islands — SóMaxi— ; sem verður aðallega eða ei" ' göngu ' í þessum ferðum 1 ¦'¦¦ Grænlands i t- -a-. Islenzka metið, 48.0 sek. setti Guðmundur Lárusson í Brussel árið 1951. Hilmar Þorbjörnsson fór ásamt Vilhjálmi Einarssyni til Sviþjóðar fyrir skemmstu og dvelst þar nú við æfingar, , en Vilhjálmur er kominn heim aft- ur. varnafélagsins síðdegis i gær til Scoresbysunds á Austur- Grænlandi, en þaðan hafði bor- izt beiðni um flutning á tveim- ur konum í barnsnauð, eins og getið var hér í blaðinu í gær. Flugið, sem að sjálfsögðu var óvenjulega áhættusamt, gekk að I óskum, og lenti Björn hér j klukkan hálf tvö í nótt, að af- loknu beinu flugi frá Scoresby- sundi til Reykjavíkur á 3 klst. og 25 mínútum. Aðeins önnur í barnsnauð. í ljós kom, að skolast hafði til, er hjálparbeiðnin var send eða móttekin, að um tvær konur í barnsnauð væri að ræða. Beð- ið var um flutning fyrir konu, sem ekki hafði getað fætt í 10 daga, eri jafnframt var beðið um flutning á annarri danskri konu og barni á fyrsta ári, en sú kona vildi nota tækifærið til þess að komast hingað og svo áfram til Danmerkur. Báð- ar konurnar voru danskar. Hin sjúka kona var flutt á hunda- sleða að sjúkraflugvélinni. i Við komu sjúkraflugvélar- j innar var allt tilbúið til að itaka á móti konunum, og flutti I sjúkrabifreið þegar sjúklinginn I í fæðingardeild' Landspitalans. Björn Pálsson sagði við kom- una, að veður hefði verið gott, og flugið gengið að óskum. Varnarliðsflugvél var send B. P. til fylgdar vestur, er hann lagði af stað. Var það björgunarflugvél varnarliðsins. M. a. hefði hún getað komið Birni til aðstoðar, bjargið er grjóturð. ef með hefði þurft, til þess að Ekki var hægt að fl>tja Krist- varpa niður til -hans benzín- in upp á bergbrúnina og var brúsum, þar sem benzín er ekki fenginn trillubátur til að sækja að fá i Scoresbysundi. Annars hann. Lézt hann rétt eftir að tók B. P. eins mikið benzín hann kom í sjúkrahúsið í Keflá- með og hann frekast gat. Kom , vik. Lenti hann heilu og höldnu á skíðunum kl. 20.45. Lagt af stað heimleiðis. I gærkvöldi barst svo skejii uríi, að Björn hefði lagt af stað kl. 22.45. Var hann einn í flug- vélinni og barn það, sem hin heilbrigða kona hafði meðferð- is. — Flugveður var gott. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fekk árdegis í gær, er líðan hinnar dönsku konu, sem flutt var í fæðing- ardeildina, eftir atviku?n góð.. Kona þessi fæddi and- vana barn fyrir-12 dögur.i, en líkur voru til, að, hún hefði gengið með tvíbura, og reyndist það rétt. Fæddist hitt barnið eftir komuna ihingað, einnig andvana. Hin konan á von á sér í júlí og heldur áfram til K.hafnar á morgun. Ungyr ntaður rapar tit basia Það slys varð í Keflavík í gær, að ungur verzlunarmaðirr, Krist- inn Sverrisson, sonur Sverrls Júliussonar útgerðarmanns, hrapaði fyrir björg og beið bana. Skeði þetta rétt fyrir hádegi í gær. Hafði Kristinn verlð, ásamt öðrum manni, á gangi úíi á svonefndu Bergi og mun hafa gengið tæpt á bergbiúninni og hrapað fram af. Fyrir neðan Hervæðing í lMicaragu®i. Forsetinn í Nicaragua hefur fyrirskipað almenna hervæð- iniru » landinu. Er lýst yfir, að þessa sé þörf vegna árása frá Honduras á landamærabæi í Nicaragua. — T°ngi hefur verið grunnt á því ^óða milli þessara ríkja út af laidamæradeilum o. fl. '"¦andaríkj astj órn hefur lýst "f;r. að hún sé fús til þess að rrBa hveijá færá leið til þes;; "¦¦¦"' í-æfta déiluaðila. ¦ ¦ '>¦¦'¦ ForntannaráistefRa SjálfstæSSs fEokksins hefst á morgun. Þriðja formannaráðstefna Sjf.lfstæðisflokksins verður sett í SjálfstæðJshúsinu kl. 1.30 &¦ morg-un. Hefst ráðstefnan. með ræðu formanns Sjálfstæðisflokks- ins, V>Iafs Thors, en að henni loidnni hefur Birgir Rjaran, fprmaður ¦ skipulagsnefndar flokksinSj umræður nm skipu- lagsmál og flokksstarfið. Til ráðstefnu þessarar, sem fjTsfe óg frémst éT ætlað eð rcí^aýinls innri tnál flokks-j ins, eru boðaðir allir formenn sjálfstæðisfélaga, fulltrúa- ráða, héraðsnefnda, fjórð- ungssambanda og landssanl- banda innan flokksins, og ennfremur allir flokksráðs- menn. /Rsk'slegt væri, að þeir full- trtíanna, sem geta komið þyi víð, ta!d aðgöngiimiða sína eð fuiiíi:num í skrifstofu Sjálf- steðlsflokksuis í da? eCa fyrir hádegi á morgim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.