Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 10. maí 1957 VÍSIR Fi 3 Ný kvikmyrtd Dramatísk mynd um vmfengi hvíts manns og svarts. HKtiir (lóma við kYtiinsyn- ingiE vcstan liaís. „True as a Turtíe" heitir ný mynd frá Rankfélaginu. Aöalhlutverk leika: John Gregson, June Thorburn og Cecil F-arker, en leikstjóri er Wendy Toye. • í æðum Dudleys nokkurs Partridges og Tony nokkurs Hudsons, nýkvæntum, svellur sjómannablóð, og eru báðir stór hrifnir af gamalli snekkju. sem Dudley á — og nefnist hún Turtle (Skjaldbakan). Tony er beðinn að ráða sig á hana í ferð til Dinard — þótt hann hefði verið búinn að bjóða hinni fögru brúði sinni í Ítalíu- iferð. Myndin er vel leikin og spaugileg frá upphafi til enda. John Gregson. Skammt er að minnast af- burða góðs leiks hans í „Gene- vieve“, sem sýnd var í Gamla 3íó og „Above us the Waves“, er sýnd var í Tjarnarbió nýlega. John Gregson er fæddur í Liverpool og hlaut menntun MGM-myndin. „The Edgc oí The C:ity“. sem hvgg.ð er á sjón- varpsleilcriti, var nýlega frum- sýnd í New York og Holly- wood og hlaut mjög góða dóma gagnrýnenda. Mynd þessi f jallar um ung- [ an mann, sem flýr að heiman, J gengur í herinn, en strýkur síð-; an úr honum, þar eð hann hef- ur andúð á hvers konar aga. Hann fær sér vinnu í New York undir föjsku nafni og hittir J þar svertingja, sem verður góð- 1 ur vinur hans, og verndar hann gegn yfirmanni þeirra, sem er mikið ruddamenni. Sagan um þessa óvanalegu vináttu, sem tekst með unga manninum og hinum góðhjartaða svertingja, er uppistaðan í þessari drama- tísku kvikmynd. John Casavetes fer með hlut verk hins unga, ósjálfstæða manns. Sidney Poitier icr með hlutverk svertingjans og hefur hann hlotið sérstaka viður- kenningu gagnrýnenda fyrir góðan leik. Jack Warden, Ruby Dee, og Kathleen Maguire fara einnig með hlutverk í mjmd- inni. Svona getur frægðin komið skyndilega til manna. Ssr Laurenœ Olivler fann Peter Finch í verksmiðju. Peíer Finch er íslcnzkum kjölfarið: Mercutio í Romeo og kvíkmyndahúsgestum oríinn 'júlíu, skipstjórann í „Passage vel kunnur og munu til dæmis Home“, Simon í „Sirnon and margir minnast lciks hans með Laura“. Leikur hans í kvik- Alec Guinness í „Father Broam 1 myndunum „A Town like Al- Detective“, sem hér var sýnd ice“ og „The Battle of the River við mikla aðsókn. |Plate“ þótti afburða góður. — i Næst leikur hann í „Robbeiy De Sica leikur í „Vbpnin kvödd“. Vittorio de Sica, hinn vel- þekkti ítalski Jeikstjóri og leik ari, mun leika A móti Jennifer .Jones í kvíkmyndinni „Vopnin kvödd“. Hún er byggð á samnefndri bók eftir Ernest Hemingway j Nú kemur til óeirða í vinn j- 1 De sica mun fara með hlut_ under Arms1' staðnum, og lendir ungi mað-j urinn i þeim ásamt svertingjan- um. Endalokin verða þau, að yfirmaðurinn drepur svertingj-, ann. Eftir mikið sálarstríð herðir ungi maðurinn upp hug-| ann, býður yfirmanni sínum byrgin og kærir hann fyrir lög- reglunni sem morðingja svert- ingjans — þó að það hafi i för með sér, að upp kemst, að hann | er sjálfur strokumaður úr hérn ! úm. sem simaverKíræðingur, en gerðist leikari. í styrjöldinni var hann i brezka flotanum. Eftir að henni lauk gerðist hann aftur leikari og gekk að eiga leikkonuna Theu Gregory. — í London vakti hann mikla athygli fyrir leik 1947 og var eftir það valinn til að leika mikilvægt hlutverk í kvik-' myndinni „Scott of the Antarc- tic“, sem sýnd var á einni af hinum vinsælu sýningum hér á vegum Brezka sendiráðsins. — Rankfélagið hefur gert við hann margra ára samning. — Hann lék nýlega í „Value for Money“ með Diana Dors, Sus- an Stephen og Derek Farr. Hann leikur sem stendur í „Jacqueline" með Kathleen1 Rj'an, Tony Wright og Maur- 1 een Swanson frá Abbey-leik- húsinu í Dublin. Hann lék með Peter Finch í „The Battle of the! River Plate. — Næst leikur hann aðalhlutverk í „True as Turtle“ og þar næst í „Miracle in Soho“. verk ítalska liðsforingjans Rin- j aldis. Annaðhvort Rock Hud-' son eða William Holden fara' með hLutverk bandaríska liðs- foringjans Frederics Henrys. Söngvamynd um Kínadrottningu. Síðasta skáldsaga Pearl S. Buck, „Imperial Woman“, er fjallar um Tzu Hsi, síðustu keis aradrottningu L Kina, mun verða kvikmynduð á næstunni. Þetta verður söngvasmynd, og verður hún framleidd af Charles Schnee og Stanley Donen, sjálfstæðum kvik- myndaf ramleiðendum. Charles Boyer verðar sjórænfngi. Charles Boyer mun Ieika í myndinni „The Buccaneer“, sem Paramountfélagið mun bráðlega scnda á markaðinn. Hann mun fara með hlutverk Dominiks Yous, kafteins í stór- skotaliði franska sjóræningjans Jean Lafittes, er leikinn verð- ur at Yul Brynner. Peter Finch fæddist í London fyrir 38 árum, en sleit barns- skónum á Indlandi og í Frakk- landi, áður en hann fluttist til Ástralíu, þar sem hann settist að og hlaut menntun. Lagði hann þar gjörfa hönd á margt. Hann var m. a. þjónn og blaða- maður, aðstoðar íjármaður og skopleikari i fjölleikahúsi. Sjálf ur segir hann, að menn verði að reyna margt, áður en þeir geti orðið leikarar. En Peter, sem lék skophlut- verk fyrir 30 shillinga á viku, átti fyrir höndum að geta sér orð sem Skakespeare-leikari. Einnig vai'ð hann kunnur sem útvarpsleikari, en svo kom stjrrjöldin, og þá vai'ð hlé á. En eftir stj’rjöldiná stofnaði hann sinn eiginn leikflokk og ferðað- ist um Ástralíu og sýndi atriði úr léikritum Shakespeaics og Moliéres — í tjöldum, verk- smiðjum og víðar. Hann lék í „La Malade Imaginaire" ilrnynd- unarveikinni) i verksmiðju nokkurri, er hann fékk óvænta heimsókn að sýningu lokinni — þeirra Sir Laurence Oliviers og Vivien Leigh — og nú var brautin rudd til alþjóðafrægð- ar. Þau stungu nefnilega upp á að hann færi til London, og lof- uðu að greiða götu hans. Þar fékk hann aðalhlutverk með Dáme Edith Evans í „Daphne Laureola“, eftir James Bridie. Svo kornu önnur hlutverk í Fyrsía kvikmynd um Les hershofðmgja. Joseph Coltcn og William Diet- erle hafa stofnað með sér kvik- myndafélag og hyggjast nú gera kvikmynd, er nefnist „T’ne Long Walk“. Myndin fjallar um Robert E. Lee, frægasta hershöfðingja Suðurríkjanna í þrælastríðinu (1861—65). Þeir félagar munu að öllum líkindum byggja mjmd sina á efni um ævi Lees, er Margaret heitin Mitchell, höf- undur bókarinnar frægu „Á hverfanda hveli“, safnaði. Þetta vei’ður fyi'sta Hollywoodkvik- myndin, sem byggð verður á ævisögu þessa merka manns. Mynd um ríkislögregiu Bandartkjanna. Warner Brothers-kvikmynda fé'.agið mun á næstunni frani- leiða mynd, sem byggð er á bókinni „F.B.I. Story“ eftir Don Whih}ehead. Hún fjallar um starf ríkislög- reglunnar bandarísku, G-mann.- anna svonefndu. Bók þessi hef- ur verið ein af vinsælustu bók- um, sem út hafa komið í Banda- ríkjunum á undanförnum már,- uðum og hefur birzt sem fram- haldssaga í 170 blöðum þar í landi. SUÍSGAR-HF Furðulegastastríðssagan! rÍBisi sen var ekki ti , ' „Þessi vinur minn er ákaflega þunglyndur. Hann er að leita að líki, en veit ekkert hvaða lík það er,“ sagði sherrykaupmað- urinn minn, sem hafði farið með mig hingað — ekki til að finna likið, heldur til að sýna mér fallegu Flamencostúlkurnar sínar. „Það verður ekki auðvelt að finna nafnlaust lík hér á Spáni,“ sagði Flamencostúlkan okkar, íull hluttekningar, „Vinur rninn er bjartsýnis- mpður.“ „Það hafa sumir dáið af ein- tómri bjartsýni,“ sagði stúlkan hans og hún hefur sjálfsagt vit- að hvað hún sagði stúlkan sú. Svo hófst sláttur handsmelln- [ anna aftur og stúlkurnar okkar | gáfu sig dansinum á vald. Eg gat ekki haft augun af kortinu og eg sá ekkert nema Huelva, bai'a Huelva, jú, þarna ^ var Palacios de la Frontera og ströndin sendna, sem lét sér ekki nægja minna en alla strandlengjuna vestur af portú- 1 gölsku landamærunum. En var eg ekki orðinn eitt- hvac' undarlegur? Voru þetta ekk allt hugarórar mínir og var ekk leit mín tilgangslaus? Kirkjugarðurinn í Huelva er feiknastór. Hann liggur eina fimm kilómetra upp frá höfn- inni. Hvítu múrarnir umhverfis hann blasa við úr mikilli fjar- lægð. Vegurinn er rykugur og kaktusaraðir til beggja hliða með fram honum. Maður getur leigt sér legstað í mismunandi hæð yfir jörðu. Sumir vilja hvíla á fyrstu hæð, aðrir hefja sig sem hæst upp úr moldinni. Grafhvelfingarnar í Huelva- kirkjugarðinum eru márgar hæðir. Þetta minnir mann á há- reista leigukassa. Þegár eg sá víðáttu þessarar borgar hinna dauðu, féll mér allur ketill í eld og eg hugðist bjarga mér yfir í ensku deildina. En hún var auðvitað einhvers^taðar [langt í burtu. Þá datt mér í hug að fá ,,manntalsskrána“ lijá ! kirkjugarðsverðinum, og þar sem hirðir hinna dauðu í Huelva 1 er samvizkusamur maður og velskrifandi og hafð því skráð allt í í'éttri tímaröð, fann eg ^brátt það tímabil, sem hugur minn snerst um, apríl—maí ; 1943, eða mánuðina á undan hei'för þeirri, sem „Husky“ er nefnd og Rommel getur um í frásögnum sínum. En þá ætluð- um vér að ganga á land á Sikil- ey, en Rommel taldi að Grikk- land væri hið fyfirheitna land herja vörra. „Cardiff“. Eg rak augun í þetta orð. Það var þarna á blað- síðunni í maí 1943, W. Martin, kvæntur, aldur 35—40, og svo kom spánskt orð. Vörðurinn góði reyndi að gera mér skiljan- legt, að það þýddi „drukknað- ur“. Eg flýtti mér að legstaðn- um og fann þar venjulega, ó- skreytta, gráa steinhellu. En það var ekki mikið á þessu að græða. Þar stóð ekkei't nema W. Martin, ekkert, sem benti til þess, hver maðurinn var, eða hvað hann var. Hvernig stóð á þessu? Þegar eg var búinn að stara á þetta nolckra stund og reyndi að jafna mig eftir vonbrigðin, kom eg auga á dauða áletrun neðst á helluiini: 1 „Dulce et clecorum est • pro patria mori.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.