Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 10.05.1957, Blaðsíða 6
ð VÍSIR Föstudaginn 10. maí 195.7 D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skriístofur blaðsins eru í Ingólfsstrœti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm iínur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Jdn lóhannesson, prófessor. itt ntem&riatsa í dag er borinn til moldar dr. pil. Jón Jóhannesson, prófessor. Hann andaðist í Landspítalanum að kveldi hins 4. maí eftir stutta legu, til sem öllum hans Lifað í trúnni. Það er mörgum mikils virði að hafa öðlazt einhverja trú. Hún er eins og kjölfesta í skipi, sem gerir því fært að halda stefnunni í flestum veðrum og heldur því á rétt- um kili í ágjöfum. Margir eru þó fullir af efasemdum, er usífellt að leita, svo að trúin veitir þeim aldrei al- gera fullnægingu, en svo eur sífellt að leita, svo að sannfærðir um, að þeir hafi tekið hina einu réttu trú, að þeir hafa, að margra áliti, iátið dómgreindina fara veg allrar veraldar, þegar þeir tóku trúna. Slík blinda er ekki aðeins tii á sviði guðs- trúar laeldur einnig á vett- vangi stjórnmálanna, eiiis og flestir þekkja mörg dæmi um. Um miðja vikuna gafst al- menningi kostur á að lesa trúarjátningu eins af þcim mönnum, sem tekið hafa trúna á kommúnismann og fundið við það sæluna með því að Joka sjónum skynseminnar. Hann er ekki nýsveinn hinnar rauðu reglu, engan veginn, því að hann tók trúna ungur og hefir síð- an hert hana og stælt með Bjarmalandsferð og ýmsum mannraunum. Hann hefir því fylgzt með þróun komm- únismans — og heimsmái- anna yfirleitt, að ætla má — um íjögurra áratuga skqið eða lengur. og þeir cm fáir hér á landi, sem eiga svo langan og traustan trúar- feril að baki. Það er enn- ig sýnt, að jafnvel atburðir síðustu missera hafa ekki megnað að brjóta skarð í þann múr, sem þessi maður —og vitanlega margir fleiri af svipuðu tagi — hefir reist umhverfis sig og vit sín. Hinn gamli Bjarmalandsfari lýsir yfir þvi, að hann ótt- ist tilraunir þær með kjarn- orkusprengjur, sem fai-a fram í heiminum. Hann er ekki einn um þann ótta, þv að um heim allan finna menn nú til hans og í vaxandi mæli. Og þeir eru áreiðanltga býsna margir, sem taka und- ir þá ósk með Bjarmalands- faranum, að kjarnorkan vcrði notuð til að skapa mannkyninu frið og farsæld en ekki til að tortíma því eða nokkrum liluta þess með því að beita lienni í hernaði En flestir menn, sem telja sig enn geta greint mun dags og nætur, munu ekki vera sammála hinum gamla bar- áttumanni að öðru leyti. Þeim mun veitast erfitt að skilja, að björgun mann- kynsins muni verða að ein- hverju leyti í sambandi við æskulýðsmót það, sem lrald- ið verður austur í Moskvu i sumar — jafnvel þótt það verði kennt við lýðræði. Kj arnorkusprengingarnar, sem sovétstjórnin hefir látið framkvæma hvað eftir annað undanfarið, benda ekki til þess, að hún muni ætla að láta unglingana segja sér fyrir verkum. Sífelld neitun hennar á að koma á raun- hæfu eftirliti með því, að engin þjóí sitji á svikráðum við aðrar í þessum efnum, bendir heldur ekki til þess, að hún muni fær um að taka að sér hlutverk Jiins frels- andi engils í þessu máli. En þessi trú Bjarmalandsfarans er honum og vinum hans sönnun þess, að hann hefir ekki látið neitt villa sér sýn á undanförnum árum. Þunga miðja heimsins hefir ekki færzt til þrátt fyrir ræðu Krúsévs um Stalin í fyrra og hún heíir heldur ekki þokazt um hársbreidd, þótt Urigverjar hafi gengið af trúnni með þeim ósköpum, sem öllmn eru kunnar. Glampi kjarnork.usprenging- anna virðist komast gegnum blinduna — en því miður að «eins á öðru auga. Og er þvi ekki von á góðu, þótt grát- í stafur sé í kverkunum. harmdauði, þekktu. j Dr. Jón fæddist að Hrísakoti i Þverárhreppi í Húnavatns- .' sýslu 6. júní 1909. Foreldrar hans voru þau Jóhannés Jóns- son, bóndi í Hrísakoti, og kona hans, Guðríður Guðrún Gísla- I dóttir. Hann brautskráðist stúdent frá Menntaskólanum Akureyri vorið 1932 arapróf í íslenzkum fræðum við Háskóla íslands 1937 og dokt- orspróf við sama skóla 1942. Sögunám stundaði hann í Ox- ford emn vetur. Eftirfarandi bréf heíur Berg- máli borist fi'á B. F. „Kveðskapurinn í skólanum". Um barnatíma útvarpsins 28 april liefir P. Á ritað i bergmái Vísis, 7. maí s.l. bréfkorn, undii fyrirsögninni: „KveðskapUTinn skólanum." Gerir P. Á. lítið úi vísnakunnáttu barna þeirra, ei þar komu fi-am og segir Tið bein linis hafi veriö „hryllingur að lieyra misþyrmingar þeirra á góðum og gömlum vísum“. Ég, sem þessar línur rita, hlustaði með sérstakri ánægju á um- barnatíma og var undr- skemmtilegur og efni hann var, þegar haft er í huga, að þarna voru aðeins að verki nokkrir 10 ára nemendur úr einum bekk. Höíðu vísurnar á liniðbergi. Sérstaka athygli vakti sá þátt- ur barnatimans, þegar börnin kváðust á. Var hann algerlegá hans er ekki safn heimilda, heldur gerunnið verk, ályktan- ir af heimildum, sem áður Eftir háskólapróf sitt fékkst' höfðu gengið í gegnum hreins- dr. Jón við kermslu, fyrst í unareld ströngustu gagnrýni. Verzlunarskólanum,- síðan i j Annálasvipurinn er þurrkaður Menntaskólanum í Reykjavíkjút af sögunni og hún er ekki óundirbúinn og sýndi fcrt betui og loks við Menntaskólann á ^engur lífssaga nokkurra höfo- j en ella, hversu margar visui Akureyri. Kennari i sögu við inBÍa, heldur þjóðarsaga, um börnin höfðu á hraðbergi. Virtist Háskóla íslands var hann frá' lífsskilyrði, uhverfi og menn- j- furðanlega lítiö um villur i vís 1943 og til dauðadags. j ingu þeirrar þjóðar, spm landið unum og efa ég.ef dæmamáeítir byggði. orðalagi og máifari P. Á. i Berg- j málsgreininni, að Jtann hefði Öll kennsla dr. Jóns bar skarað fram úr surrium börnuri merki skarpskyggni og alúð-1 um i þeim 10 ára bekk, sem héi ar, og framsetning var afar1 um riæðir. Væri maklegt, að eitt ljós, einkenni þeirra, er skýrt hvert barnanna skoraði á P. Á Arið 1949 kvæntist dr. Jón Guðrúnu P. Helgadóttur, læknis á Vífisstöðum Ingvars- sonar, mikilhæfri konu. Þau eiga eitt barn, 5 ára dreng. Þó að dr. Jón yrði ekki gam- hugsa. Enda hafði hann mikil Sérstæður gestur. Það leikur ekki á tveim tung- um, að Helen Keller er sér- stæðasti gestur, sem heim- sótt hefir ísland, og vafi leikur ekki heldur á því, að enginn er landsmönnum slík ur aufúsugestur sem hún. Ferill hennár allur er krafta- verk, og er þó haft fyrir satt, að öld kraftaverkanna t- sé hjá liðin, En sá kyngi- kraftur, sem Helen Kellcr er búin, sannar mönnum, að andanum er nær ekkert ó-- mögulegt, enda þótt efnið hal'i nú viða verið sett í há- sæti í hans stað. Hann held- ur gildi sínu þrátt fyrir allar breytingar. Það er eitt af þvi, sem héimsókn Helen Keller licfir fært mönnum heim sanninn um. all maður, liggja eftir hann hin ágætustu verk i íslenzkri sagnfræði. Doktorsritgerð hans, Gerðir Landnámabókar, eru í tölu þess merkasta, sem um það efni hefur verið ritað og það lang merkasta frá siðari árum. íslendingasaga I, 1956, er undirstöðurit um þjóðveldis- öld, er sýnir frábæra sagn- fræðihæfileika höíundarins. — Von var á framhaldi þeirrar bókar í haust. Auk þess liggur eftir hann fjöldi merkilegra tímaritsgreina, þó að hér verði ekki talið. Einnig gaf hann út margar bækur, svo sem Ann- ála, Sturlunga rögu (ásamt Magnúsi Finnbogasyni og Kristjáni Eldjárn) 1946, og Austfirðingasöguf, ísl. fornrit XI. 1950. Dr. Jóni var lítt sýnt um að láta á sér bera, rnanna hóglát- astur og hlédrægur, en lagði > meiri stund á að vanda verk j sín og vinnubrögð. Sómdi hann i sér vel í flokki þeirra ágætu manna, sem kennt hafa og' kenna íslenzk fræði við Há- ( skóla íslarids. Ég> sem þessar ( jlínur rita, var>Vo lánsamur að 1 njóta kennslu hans þau ár, sem j ég mann við háskólann, og var í flokki fy-rstu nemenda hans I þar. Fyrsta kennslustund hans við' háskólann cr eitt þeirra atvika lífsins, sem mér glej'm- ast seint eöa aldrei, ekki vegna orðskrúðs né mælsku kennar- ans, heldur af því. að hér kom fram nýr maður með ný efnis- tök, sem ég, byrjandinn, varð', þegar hrifin af, og hef veriðj æ síðan. Og langæ eru áhrif (þeirra stunda, þeear hann fórj með okkur yfir íslendingabók j til að kenna okkur heimilda- . könnun og gernýtingu fátæk- legra heimilda. I í sögumeðferð sinni var dr. Jón maður nútímans, eins og sjá má af því bindi íslendinga isögu, sem. út er komið. Saga að kveðast á að viðstöddum óvil ,, .. . , ,, hölluim prófdómendum, svo að ahrif a nemendur, nakvæmur|úr þvi yrði skorið, hyort honum og strangúr urn vinnubrög-V vœri ciihi sæmra að þegja en þeirra, en um leið hjálpfús og lasta dugmikinn kennara og .10 mildur, eiginleikar, sem hverj-' ára börn íyrir það, sem hann um kennara eru mikils virði.! kallar „hrylling og ..misþyi m- Ég finn, að ég á honum mikið ing?T * gÓÖUm °g gÖmlUrn V‘? um. að þakka, og megi alúðarfyllstu , þakkir mínar fylgja honum j Ánægjulegt var á að yfír Iandamærin. Hið sama get hlýða. eg sagt íyrir hönd allra annarra nemehdu hans. Dr. Jón Jóhannesson er horfinn. Mörgum viðíangsefn- , um. voru gerö góð skil á' skammri ævi. Eigi að síður voru eftir í myrkviði hinnar hefði verið fyrir kennarann að fornu sögu næg verkefni, þar (gríPa fram i íyrir bömunum, sem snillitaka hans hefði þurft 1 grein sinni talar P. A. um að kennarinn hafi elcki „boríð við" eins og hann orðai’ það a sinu vandaða máli, „að leiðrétta þau“ (þ. e. börnin). Ég vil benda P. Á. á, að þátt- urinn „að kveðast á“ var alger- lega óundirbúinn og fráleitt visum að gæta. Þess er minni von en áður. a-3 beirri verði öllum sinnt sem skyldi í náinni framtíð, því að með fráfalli hans er höggvið þótt orði væri hallað þeim, er þau íluttu. Ég mun ekki hafa þetta bréf öllu lengra. Ég rita það vegna þess, að mér er kunnugt um, aö : kennari sá, er hér á í hlut, rækir það skarð í raðir íslenzkra. störf sín með sérstakri prýði og fræðimanna, sem erfitt mun árverkni með góðum árangri, reynast að fylla. j bæði að þvi er snertir islenzku- Eiríkur Ilreitm Finnbogason. _______ Franth. á 7. síðu. Jon Jóhannesson, prófessor UNDIR NAR^NI EIGINKDNU Hjartkœri vinur, sem varst mér svo kœr, eins og vorsólin björt og hiý og jegursta blóm, er á foldu grœr nœr fela sig óveðursský. Ástin er heit, hugur einn veit mitt hjarta það margsinnis fann. Ó, kœrleikans veldi, sólnanna sóí, þú sigurafl, Drottins gjöf, er vekur með gleði þá von, scm kól, viskan er handan við gröf. Eftir langa leit, hugur einn veit mitt lijarta það margsinnis fann. Að kóngsborði Drottins ég krýp þér nú, Kristur, veittu mér skjól, vertu minn hirðir, vaxi viin trú, vonglöð þá lít ég sól, og sœlunnar rcit, hugur einn veitt mitt hjarta það margsinnis fann. Stefán Rafn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.