Vísir - 13.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1957, Blaðsíða 1
12 b!s. 12 bls. 47. árj. Mánudaginn 13. maí 1957 103. tbl. 13 farast í „Mille-Miglia' kappakstrinum. Hiörg bBöð álfunnar heimta bann við kappakstri. í»rettán menn biðiu bana í gær í „Mille-Miglia“ kapp- aksturskeppninni á Italíu og er rætt um það í mörgum blöðum í álfunni, að þetta mikla mann- tjón ætti að verða til þcss að vekja nýja öldu mótmæla gegn hverskonar keppni af þessu tagi. í fyrra létu 6 menn lífið, er þessi keppni fór fram. Ægilegt slys varð einnig í hitt eð fyrra í Le Mons í Frakklandi af völd- um kappaksturskeppni. Mest manntjón varð í gær, er sprakk á framhjóli Ferraribif- reiðar.e sem spænskur hrað- aksturkappi ók. Hentist hún á símastaur og svo yfir 4 metra í loft upp, kom niður meðal á- horfenda, kastaðist yfir braut- ina og tók margar veltur á leið- inni .og olii manntjóni handan hcnnar. Tólf menn biðu bana, þar af fimm börn. Ökumaðurinn átti eftir að aka 25 mílur vegar af 1000 mílna leið. — Fyrr hafði hollenzkur ökumaður beðið bana. Sigurvegari í akstrinum varð fimmtugur ítali, Piero Fereuti, sem ók Ferraribifreið, og var meðalhraði hans 153 km. á klst. — Þeir tVeir, sem komu næstir í mark, óku einnig Ferraribifreiðum. Mörg kunn brezk blöð taka í morgun undir það, að hætta beri kappaksturkeppni, en eitt blað telur þær hafa mikið gildi. Við jarðvegsskiptin, sem hafin eru í Lönguhlíð — og verða einnig fiamkværncí við Miklu- braut — eru m. a. notaðir gríðalegir vagnar a því tagi, scm sést lengst t. v. á myndinni. Þeir flytja nokkur bílhlöss í ferð. . (Ljósm.: P. Thomsen). Ásgeir Ásgeirsson, * lorsðti Bslands úrts. Forseti Islands, herra Ásgeir Asgeirsson, er fi3 ára í dag. Hann er staddur í Lundún- um þessa dagana, kom þangað í gærkveldi úr för sinni suður um lönd, en í henni dvaldist hann lengst á Ítalíu og heim- sótti þá meðal annars Gronchi, foi'seta Ítalíu, og átti einkavið- tal við páfa. Forsetinn og frú Dóra eru væntanleg heim eftir viku, Bandaríkjamenn éta 0000 lestir aspirins árlega. Ýmis lyf eru í tízku á mismunaxidi tímum, en ekk- ert virðist geta komið í stað- inn fyrir aspi:-£n. Heilbrigð- ismálastofnun Bandaríkj- anna skýrh' íiá því, að þar í landi gleypi menn um 12 milljarða aspirin-skammta ó ári hv'erju, en það samsvari um 'það bil 6000 sxnálestum. Aspirín var fundið upp í Þýzkalandi, en eitt banda- rískt fvrirtæki, Monsanto, framleiddi helmlng þess magns, seni framleitt var í Bandaríkju.num á s.l. ári — 7500 lestir. Yfir 2000 sveitaheimilí með rafntagn 1955. Aðeins 220 höfðu fengið það 1939. Konungafund- ur Vorvertíð norðanlands. Hásavik&irbáfar afla vel. Ilátar fá a!l( að 1.5 leisluiii í róðri. Frá fréttarltara Vísis. — Húsavík í gær. Athafnalífið á Húsavík hefur tekið fjörkipp eftir að bátarnir komu af vertíðinni á Suður- landi. Ágætis afli hefiu* verið hér undanfarið og var afla- liæsti báturinn Helga með 15J/2 hálfa lest úr róðrinum í gær. Alls var landað hér 80 lest- um af fiski í gær af 8 þilfars- batum og 6 eða 2 trillubátum, Seiíx stunda veiðar frá Húsavík hu í vor. Er nú, óvenjumikil fiskigengd á ra'ðum Húsavíkur- báta og lef»"ia þeir lóðir sínar við Rauðarnúp óg austur við Langanes. - . ■■:■■■ i ;:■■ ■■ ■ atb. F" h/f-Tw fferður var út frá Húsavík í vetur gekk ekki eins vel og menn gerðu sér vonir um og hefur báturinn tæplega aflað fyrir hlutartrygg- ingu sjómanna, sem er um 4000 krónur á mánuði. Samt hefur útgerð hans verið ábatasöm fyr- ir bæjarfélagið í heild og skap- að mikla vinnu, yfir þann tíma ársins, sem erfiðiast er um virmu hér í bænum. M. a. af þessu hefur verið óvenju mikli atvinnu á Húsavík í vetur og í vor. Góð tíð hefur verið undan- farið en vorsvinur er ekki enn kominn á landið: sniór er í æðardrögum en eræn slikja er að færast yfir r'k+'ðríand Notkún rafmpgns fer stöðugt vaxandi i sveitum liér á laiuli ekki síður en í kanpstöðiun og kauptúnum, segir Guðmimdur Marteinsscn i nýútkommun Frey. Fyrsta rafstöð í sveit á Islandl var í'eist 1911 til 12 á Bíldslelli í Grafningi, en eftir fyrri heims- styrjöldina, sem lauk 191S, bætt- ust smám saman æ fleiri sveita- býli við, þar sem bæjarlækur- inn var virkjaður, og er kunn athafnasemi Skaítfellinga í þessu efni. Árið 1939 gerði Rafmagnseftir- lit fyrstu skýrsluna um rafveit- ur á íslandi, og síðan hafa slíkar skýrslur verið gefnar út á fárra ái-a fresti, hin seinasta 1955. Þar kemur í ljós, að fram til ái'sins 1946 hafa að eins fáir sveitabæir fengið rafmagn frá almenningsveitum, og í skýrsl- unni frá 1949 eru í fyrsta sinn tilgreind sveitaheimili, sem fá rafmagn frá almenningsraf- stöðvum. Þá er rafmagn frá Sogsvirkjuninni komið niður að Selfossi, Eyrarbakka og Stokks- eyri og út í Hveragerði, og nokkrir s\reitabæir einnig orðið þess aðnjótandi. Ennfremur haía þá allmargir bæir á Álftanesi fengið Sogsrafmagn um línu frá Háfnarfirði og nokkrir í Eyja- firði frá Laxárvirkjunni. Þegar næsta skýrsla kemur út er orðin mikil breyting á, enda hefur þá veitukerfið frá Sogsvirkjuninni teygt sig um allar lágsveitir Ámessýslu, austur í ' Rangár- vallasýslu, út um Suðumes og upp um Mosfellssveit og Kjalar- nes. Þá for að lcoma rafmagn frá Ar.dakysárvirkjuninni, fleiri hæir ' Eyj.rfirði fá rafmagn og ‘bælrf ú ' lvalbarðsströnd og í Aðaldal, nokkrir bæir í Skaga- firði frá Gönguskarðsáryhkjun o. fl. Samtímis för einkarafstöðv- 1 um fjölgandi. Samkvæmt skýrslunni fengu 220 líeimili rafmagn frá einka- rafstöðvum 1939, en S15 1955 og 11S6 frá almennings rafstöðvum, eða samtals 2001. — Vindraí- stöðvar eru ekki taldar með, en þær munu nú mjög fáar orðnar. Yfir 80 féllu i Alsír í gær. Einn mesti bardagi milli Frakka og úppreistarmanna frá upptöluim Alsírstyr jaidarinna r var liáðnr í gær. Uppreistarmenn réðust á franskt herlið, sem hafði komið sér vel fyrir til varnar, og varð hið franska lið að kveðja flug- lið sér til aðstoðar. Af liði Frakka féllu 35 fransk- ir og norður-afrikanskir he - menn, en af liði uppreistar- manna 45. — Af liði Frakka særðust yfir 30 menn. Bardagi þessi var háður norðarlega 1 Constantine. Kom ánægður frá ísrael. Hammarskjöld er kominn til New York að aflokhmi heim- sókn í ísrael. Hefur Hammarskjöld lýst yf- ir, að hann sé vel ánægður með árangurinn af viðræðunum við jBen Gurion forsætisráðherra, og telji harn, að þær muni verða til stuðnmfji frambúðarsamkomuji i lagi. Samræmdar aðgerðlr gega kommúnlsma, Konungafundur verður hald- inn i Bagdad næstkomandi n.ið vikudag. Verkefni fundarins er: 1. Hernaðárleg og efnahagsleg a'5- sloo við Joi'd'míu, 2. Samræmi ar aðgerðir Iraks, Saudi-Ara- bíu og Jordaníu gegn kommún- isma. Hússein konungur mun haía átt frumkvæði að fundinum, en þeír Feisal konungur í Irak og Saud kbnungur í SaUdi-Arabíu, sem iiú cr í opinberri heimsókn : Bagdad, buðu þar næst Huss- ein þangað. Hinni opinberu heimsókn Sauds konungs lýkur á morgun, en haiin mun fram- lengja dvöl sína þar vegna fyr- irhugaðs fundar. Útvarpið í Kairo herðir nú áróðurinn gegn Hússein og stjórn hans, enda horfir nú ó- vænlega um áform Nassers og Sýrlandsstjórnar að greiða kómmúnismanum götu í Ar- abalöndum. Sóífaxi í Græn- landsflugi. Sóifxi — Skymastervél Flug- félags Íslartírs — fór til Kliafn- ar s.I. Iiuigardag og sótti þangaó 50 farþega, gem hann flutti 111 Grænlands t gær. Sólfaxi hafði hér stutta við stöðu í ga-r á ieiðinni vestur, en hélt aðjiví búnu áíram til Thule. Þaöán ér háhn væntanlegur aft- ur í dág. Eii.s Oj' Vísir hefur áður skýrt frá er rnikið íyrirhugað af Grrenla-iKÍsflúgi i sumar og lief- ur -Fhtgíéiagið þegar flogið þangað nokteum sinnum í vor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.