Vísir - 14.05.1957, Síða 1

Vísir - 14.05.1957, Síða 1
VI <47, árg. Þriðjvidagimi 14. maí 1957 104. tbl. Helídarafiinn í Eyjum varð 31 [}ú$. iestír. Aflaliæst var Gullborg með 1008 lestir. - Meðalhlutur 23,500 kr. Vetrarvertíðiimi í Vest- uvamiaeyjum er nú lokið'. Heild- arafli af þeim 100 bátum, sem þaðan liafa róið í vetur er um 31 þús. smál. og er það licldur lakara en í fyrra, Þá var heild- araflinn 34 Jiús. smál. Þrátt fyrir minna aflamagn er lifrarmagnið heldur meira en í fyrra, og stafar það aðal- lega af vænni fiski. Eins og venjulegast er afli bátanna mjög misjafn og rekstr arafkoman eftir því. Gullborg hefir langsamlega mestan afla eða 1008 smál. alls, sem mun þrjú til fjögur hundruð lestum meira en meðalafli í Vestmanna eyjum. Hlutur 23.500 kr. Er það ætlun manna, að með- al hásetahlutur í Eyjum sé um 23.500 kr. og má það teljast fremur léleg afkoma þegar þess er gætt, hve mikla vinnu sjó- menn hafa innt af hendi við öflun þessara verðmæta. Þessi vertíð hefir einkennzt af því, að gæftir voru góðar og margar sjóferðir farnar. A hinn bóginn komu ekki nein skörp aflahlaup eins og venjulega gerist, Mun lengra var sótt í lokin en áður hefir þekkzt. Reru bátarnir alla leið austur í Meðallandsbugt síðustu vik- urnar fyrir vertíffiarlok og fengu þar allmikla veiði. Afkoma færabáta. Það er mjög athyglisvCrt á tíma vaxandi kostnaðar við út- | gerðina, að þeir bátar, sem róið jhafa með handfæri, hafa bezt- an hlut. Gæftir til handfæra- veiða voru góffiar í vetm' og öfl- uðu handfærabátar mjög veL Til dæmis má nefna, að há- setahlutur á Ingólfi, sem er gamall 16 smál. bátur, var um 40 þús. kr. og svo er um fleiri handfærabáta. Gott eftirlit. Það hefir borið miima á því á þessari vertíð en áður, að togarar hafi eyðilagt veiðarfæri landróffirabáta með því að toga yfir svæði það, sem bátunum er ætlað. Þakka sjómenn það fyrst og fremst vökulu eftirliti skipstjórans á vita- og eftirlits- skipinu Hermóði, þótt ef til vill megi segja togaraskipstjórum, að minnsta kosti íslenzkum, það til hróss, að þeir hafa í þessú efni sýnt, á liðinni vertíð meiri tillitssemi við bátaflotann en áður. Uppgjör. Uppgjör að lokinni vertíð stendur nú yfir hjá mörgum, en það hefir viljað brenna við hér sem annars' staðar, að mörg- um útgerðarmanninum, sem lánið hefir ekki leikið við, gengur illa að láta endana mæt- ast. Þrátt fyrir tæpa afkomu hefir. up.pgjör hjá flestum geng- ið vel og varð það mörgum mikil hjálp, að nú hefir útibúi Útvegsbankans í Eyjum verið gefin heimild til að hækka út- lán úf á sjávárafurðir. Nýr 208 íests til Fyrsti báturjnn, sem Norðmenn byggja fyrir íslendinga eftir stríð. Refur hefur drepið lömb í tuga oi hundraða tali austan fjalls í vor Fofmannafufltt- inum loklð. Formannaráðstefna Sjálf- stæðisflokksins — hin J)riðja í röðinni — var lialdin liér í Reykjavík laugardag og sunnu- dag. Á laugardaginn var rætt um skipulagsmál flokksins, og urðu um þau fjörugar umræður, sem margir tóku þátt í. A sunnudag var haldið áfram umræðum um skipulagsmál og síðan rætt um stjórnmálaályktun fundar- ins. Tóku margir þátt í um- ræðunum eins og daginn áður, og var það mál manna, að fund- ur þessi.hefði tekizt með ágæt- um og aukið samheldni og styrk flokksins í þeim átökum, sem framundan eru. Stjórnmálaályktunin mun verða birt hér í blaðinu á morgun. Akureyríngar unnu Kefi- víkinga í knattspyrnu. Akureyri í morgun. Um s.I. helgi fór fram bæjar- keppni í knattspyrnu milli Keflvíkinga og Akureyringa. Á laugaröaginn unnu Akur- eyringar með 6 mörkum gegn 3, og á sunnudag unnu þeir aftur, og þá með 2 mörkum gegn 1. Fjöldi manna horfðu á leikina, sem fóru fram á gamla Þórs- véllinum. Dómari var Rafn Hjaltalín. — Á föstudaginn kemur hefst fslandsmótið og þá keppa Akureyringar og Hafnfirðingar. Grafningshreppur greiðir 500 kr. verðiaun á unnið dýr úr esgin vasa. Við t‘i« greni fundust í vor Itein úr 27 lonibmn. í vor hafa bændur austaa fjalls og víðar orðið fyrir sér- staklega þungum búsifjum af völdiun dýibíts, sem gerist nú svo stórtækur a fé bænda, að tii mikilla vandræða horfir. Það er ekkert vafamál, að vorlömb hafa svo hundruðum skiptir, orðið refum að bráð á þessum slóðum. Tjón af völdvm dýrbíts veltur á tugimi þúsunda, ef alit er reiknað með. Áþreifanlegar og sýnilegar hefur tiltölulega litlu verið ti.I sannanir fyrir lambadrápinu kostaffi af almannafé til útrým- eru bein af lömbum, sem fund- ist hafa við greni. Til dæmis fundust bein úr 27 lömbum við eitt greni í Ölfusi. í Grímsnesi fannst annað greni og þár lágu leifar af 20 lömbum og vi<5 hokkur greni í Grafningi fund- ust foein af 14 og.15 lömbum við< hvert, Ótalin eru þau lömb, sem drepin hafa verið og ekki borin j' í greni, og mörg eru grenin ó fundin. Það verður ekki fyrr en ingu refa. Einn hreppur, Grafningur, hefur úó gripið til þess ráðs að hækka verðlaunin fyrir hvem unninn ref upp í 500 krónur og auk þess bætast við það verðlaun frá ríkinu, 180 krónur, svo að fyrir rcf- inn fást 680 krónur. Vísir átti í gær tal við Þcr- vald Guffmundsson á BíldsfeHi í Grafningi og spurði um álit’ hans á þessari ráðstöfun, éh í haust, þegar fé verður rekið Þorvaldur er ^faskytta og hef- af fjalli, að bændur geta gengið,lrí vor fellt átta refi °§ er úr skugga um, hversu mörg kunnugur Þessum málum. lömb og jafnvel fullorðið fé | vantar. Það verður að mestu að . ^®lta aðferðin. skrifast á reikning refsins, sem | _álh, ‘ sagði hann, ,,að nú er að taka við af mæðiveik- Þetta se rétta leiðin og tel, að verðlaunin séu mikil hvatning svo að menn gefi sig að refa- drápi, séln enginn heíur viljað Vcrðlaúk hækkiið. fást við nú um langt skeið< ._ ,• . . ,-vegna þess að ekkert hefur ver- Mikið hefur verið um þaó. - , ■ *, , , . , „ ... „ ið upp ur þvi að hafa. 680 kron- rætt, hvaða aðterð mum vera , , . , , , , ur er ekk: svo litið fe, ef heppn- heppilégust og arangursnkust , v . ’ in er með og refur er unnim inni í því hlutverki að ræna bændur arði af sauðfjárrækt. til að útrýma refum. Menn deila um eitur og annað, er að gagni má koma. En sannleik- urinn er sá, að fram til þessa íslenzka fiskiskipaflotamun bættist nýtt og glæsiiegt skip í morgun. Er það 208 lesta stál- bátur, Guðmundur Þórðarson, sem byggður var í Noregi fyrir Baldur Guðmundsson útgerðar- J mann. Er þetta fyrsti báturinn sem byggður er fyrir íslendinga í Noregi eftir stríð. J Teikningu og smíðalýsingu gerði Hjálmar Bárðarson en j Haugsdal Skibsbryggeri smíðaði1 bátinn og var byrjað á smiði J hans í september 1955. Kostn- aðarverð bátsins er um 2,4, millj. króna. I , í reynzluförinni gekk bátur- inn 10% sjómílu, en aflvél hans er 320 ti 400 hestufla Wick-: tnannvéí: Ljósavélar eru tvær' af Buck gerð, er önnur 20, en hin 40 hestafia. Báturinn er út- búinn með þrýstivökvavindum frá Norsk Motor i Bergen. Þá er þar nýjung, sem er bómu- vinda, áíöst bómúnni, sem tek- ur hana úr borði og í borð. Er þetta fyrsti ;oás > nn sem er með slíVan útbúnr.ð hér og í' Noregi. Gera- mc nn sér' vonir al þetta sé t;i . ■ Ps hægðar- a.ika. Yfirleitt cr bá irinn mjög rúmgóður og íbuðir áhafnarinn- ar rúmbetri en . t hefur hér í fiskibátum. Fram í eru fjögur þriggja manna herbergi en aft- ur i 4 einsmanns herbergi. íf búð skipstjórans er miðskips láðu. fljótt. Þetta sparar líka hrepps- félögunum mikið fé, því það er dýrt að borga manni tímakaup viffi að liggja á greni og eltast við ref, því það getur stundum tekið nokkra daga að hafa uppi á dýrinu, þótt maður viti af því á ákveðnu svæði. Refurn fjölgar ört. Það hefir aldrei verið meira um dýrbít en í vor og kveður svo ramt affi þessu, að tjón fjár- Framhald á 5. síðu. ____, _ ♦_____ Það vakt. .'iiega mikla athygli, þegar Graf Zeppelin flaug yfir Reykjavík í júlí-mánuði 1930. Ólafur Magnússon, konungl. hirðljósmyndari, tók þá þessa mynd, og sjá menn greinilega, hve mikið.hefur verið byggt síðan í grennd við Landakots- kirkknia. (Sjá grein r Vísi 6. maí). ; Borgares tefur sigSIngar. Borgarís er óvenjulega mik- i ill í grennd við Nýfundnaland og Labrador að þessu sinni. Hefir þetta valdið miklum töfum á siglingum á þessum slóðum, og er . þess getið, að þegar brezka hafskipið Empress of France kom í fyrrádag' til Liverpool frá Montreal, var skipiffi tveim dögum- á eftir á-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.