Vísir - 14.05.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 14.05.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 14. maí 1957 VISIIi ææ gamla biö ææ Einkalíl Mkkonu (The Velvet Touch) Spennandi bandarísk kyikmynd. Rosalind Russell Leo Gcnn Claire Trevor Sydsiey Greenstreet Sýnd kl. 5 og 9. Börn fá ekki aðgang. IBnalarpláss ca. 30—40 fermetrarj ósk- ast nú þegar. Má vera í kjallara. Ujiplýsmgar í síma 2864 miíli kl. 7 og 9. og stakir stólar. Laugavegi litla balihásið. óskast til sláturi Verzl. Kjiií % liskur ææ sTjöRNUBio m Sími 81936 Ofjarl bófamia (The Miami Story) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík. ný amerísk sakamálamynd, tekin undir lögreglu- vernd af starfsemj harð- ææ trípolibío ææ Síini 1182. Faiigar ásiarínnar (Gefangene Der Liebs) Framúrskavandi góð og vel leikin, ný, þýzk stór- mynd. er fjallar um heitar ástir og afbrýð'isemi. Kvik- myndasaga.n birtist sem framhaldssaga í danska tímaritinu ,,FEMINA“. Aðalhlutverk:. Curd Ju.rgens (vin- sælasti leikari Þýzka- lands í dag). Annemarie Dúriijger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. vítugs glæpahrings Miami á Florida. Barry Sullivan, Luther Adler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. í £B AUSTURBÆJARBIO S Rock You Sinners Ný ensk ROCK AND ROLL mýnd. í myndinni koma fram ineðal amiars: Tony Cromby and his Reckets. Art Baxter and his Roclting sinners. Asamt söngkonunni Joan Small. Sýnd kl. 5 og 9. Símí 82075 MAÐÐALENA 4. vika. Heimfræg, ný, ítölsk stórmynd í litum. Marta Toren og Gino Cervi Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. Vígvöijurínn (Battle .Circus) Afar vel Ieikin og spennandi, amerísk mynd með hinum vinsælu leik- urum: Humphrey Bogart og June Allyson. Sýnd kl. 6. Bönnuð börnum. Sal.a hefst kl. 2. m H.AFN.ARB10 ææ öríagaríkur dagur (Day of Fury) Spennandi ný amerísk litmynd. Dale Robertson Mara Corday Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ææ TjARNARBiö ææ Símí 6485 Maðurínn? sem vissi oí mikið (The Man Who Knew Too Mucli) Sýnd kl. 5 og 7. EMfjöðrin (Flaming Feather) Hin hörltuspennandi ameríska litmvnd, um bar- daga við Indíána. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. BEZT AÐ AUGLÝSA í VLCI Hulinn fjársjóður (Treasirre of the Golden Condor) Mjögspennandiog ævin- týrar.ík amerísk mynd í litum, Leikurinn fer fram í Frakklandi og hrikafögru umhverfi Guatemala. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Constancc Smith. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í LAUGAVEG !C ^ SIW! 33S’ íá M.s, Drðitning AÍexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar á morgun eftir hádegi. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Tryggvagötu. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Tehús Ágústmánans Sýning miðvikudag kl. 20. 51. sýning. Aðeins þrjár sýningar eftir. Dokíor Knock Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumíðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Shni 8-2345, tvær Iínu.r. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. jW* HRINGUNUf PKÁ amtíðaratvinna Verkstjóri óskast á stórt renniverkstæði sem búið er nýjustu og fullkomnustu vélum. Tilboð sendist . blaðinu fyrir. 2.1. þ.m. merkt: ,,Framtíðaratvinna.“ Frá Þýzkalandi Blátt fiðurhelt léreft 140 cm. breittj góð tegund. Ásg. 0. Gunníaugsson & Co. Austurstræti 1 Bívelkfnlok - Hamrar Þéttar og platínur í eftirtaldar bifreiðir: Chevrolet, Buick, Dodge, Ford, Kaiser, Oldsmobile, Pontiac, Jeep, Ford, Jr., Anglia, Pi'efect Morris, - Mpskwitsch, Pobjeda, Opei, Renault, Skoda og Volkswagen. SMYRILL, Húsi Sgmeinaða. — Sími 6439. RafmagnseEdavél Þriggja gormahellna Rafha eldavél í ágætu standi til sölu, af sérstökum ástæð- um. Verð kr. 1200,00. Til sýnis á Sóleyjargötu 33, efri hæð. Sími 4688. Plast svampdívanar eru sterkir, hreinlegir, ddýrir. Laugavegi 68 litla bakhúsið. lækifærisveið á kápum og drögtum. Verð frá kr. 800,00. Fallegir litir af sumarkápu- og stuttjakkaefnum. — Dragtarefni, svört, blá og grá, einni p'eysufatakápuefni. Kápusalan, Laugaveg 11, 3 hæð t.li. Sími 5982. Sel í datf og næstu daga sumarkjóla á börn og unglinga á aldrinum 4ra—13 ára. Kápusalan, Laugaveg 11, 3 hæð t.h. Sími 5982. Lúðrasveit Reykjavíkur efnir til skemmtiferðar um hvítasunnuna til Ísafjarðar og Stykkishólms með m.s. Esju. Búio verður um borð í skipinu og er fyrsta flokks fæði innifalið í fargjaldinu. Skemmtanir og dansleikir verða um borð á leiðunum og á ísafirði og Stykkishólmi. Farið verður frá Reykjavík eftir hádegi laugard. 8. júní og komið aftur snemma morguns 11, júní. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 5035 og áskrifta- listi liggur frammi í Hljómskálanum. Lúðrasveit Reykjavíkur Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutningssjóðsgjald svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 20.—22. gr. laga nr. 86 frá 1956, fyrir 1. ársfjórðung 1957, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunai’ atvinnui’ekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 11. maí 1957. Jal l&ijt'n'ttsh rifs toí»n « Arnarhvoli. Þar sem enn hefur ekki fengizt Ieiðrétting, vegna hrá- efnishækkunar og útflutningssjóðsgjalds á brauðverði hjá verðlagsyfirvöldunuin, neyðumst við til a'ð' hætta allri brauðaframleiðslu frá og með' miðvikudegi 15. þ.m. Brauðgerðarhúsin í Reykjavík, Hafnarfirði og nágrenni. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.