Vísir - 14.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Þriðjudagínn 14. maí 1957 wssnm D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmisí 8 e'ða 12 blaðsiður. Ritstjóri og ábyrgðarroaður: Hersteinn PáLsson. Skriístofur blaðsins eru í Ingólfssíræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstoíur írá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla IngóKsstræti 3. opin frá kl. 9,L>0—19,00. Sími: 1660 (fírnm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN YÍSíR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á roánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasöiu. Félagsprentsroiðjan hf. Ráðuneyti hlíta ekki á- kvæðum fjárlaga. Þar er um mikið vandamál að ræða. Virkjun Efra-Sogsins. Vinna við síðustu virkjun Sogs- ins, upp við Þingvallavatn, er nú um það bil að hefjast, og er gert ráð fyrir, að raf- orkuframleiðsla hins nýja orkuvers geti hafizt í nóv- ember 1959. Er það mjög naumur tími, en þó er gert ráð fyrir, að það megi takast að hrinda verkinu i fram- kvæmd í tæka tíð, ef ekkert ; óvænt kemur fyrir. Sam- kvæmt eldri áætlun á orkan, sem bættist við, þegar íra- foss-orkuverið var tekið í notkun, að vera fullnýtt um sama leyti, og má því ekki tæpara standa með að hafizt Verði handa um viðbótar- virkjunina. Raunar bafði verið gert ráð fyrir því, þegar virkjun þessi var undirbúin, verkiö boð'ið út, og þar fram eftir götunum, að framkvæmdir gætu hafizt miklu fyrr en raun liefir á orðið. En það hefir staðið á því, að ekki hefir verið fé til að hefjast Kikisreikniiigurinn 1954 var til 2. umræðu í neðri deild í f'yrra- dag og gerði Jón Pálmason nokkrar athugasemdir við hann. Skúli Guðmundsson mælti me)3 samþykkt reikningsins í nafni fjárhagsnefndar, en svo sem venjulegt mun vera fi'á undaníörnum árum hafa þing- skipaðir yfirskoðunarmenn ríkis- reikninga bent á ýmis atriði, er betur mættu fara. Gerði Jón Pálmason, sem er einn yfirsk. manna, nokkur þeirra að umtals- efni á fundinum í gær. Kvað , hann það einkum ámælisvert, banda. fslendingar standa i hve takmarkað rikið og ýmsar svo mörgum stórræðum, að stofnanir þess færu eftir íjár- þeir gcta ekki framkvæmt. lögunum með útgjöld sin og allt fyrir eigin fé, og sízt benti meðal annars á Lands- þegar um eins fjárfrekar, smiðjuna og Skipaútgerð ríkis- framkvæmdir er að ræða og ins máli sínu til stuðnings. Þá hér. Það þarf enginn að væri einnig veruleg umfram- skammast sin fyrir þetta, því* 1 greiðsla til vegagerða, og rask- að það sýnir, að þjóðin er'aði það störkostlegá því hlut- stórhuga og vill ekki þurfa' falli, sem þingmenn hefðu ákveð- að bíða eftir framförunum. Nú hafa lán fengizt til fram- kvæmdanna í Bandaríkjun- um og hafizt verður handa þégar í stað, svo að væntan- lega vcrður ekki um neinn rafmagnsskort að ræða, eins og Reykvíkingar hafa átt við að búa stundum á undan- förnum árum, af því að orkunotkunin hefir vaxið^ svo ört. Það er öllum ánægju ^ eíni, að svo skuli komið', aðjuðu bægt sé að laka til starfa,!----- því að skortur á rafmagni mundi tákna margskyns vandræði hér og víðar á orkusvæði Sogsins, tjón og erfiðleika. ið milli einstakra vega á fjár- lögum. Ennfremur kvað Jón útistand- andi skuldir rikisins og ein- stakra stofnana miklu meiri en astæða væri til. Eysteinn Jónsson, íj.m.lir., féllst á það, að mjög mikið væri um umframgreiðslur, en kvað svo ævinlega verða, hversu mjög sem það væri brýnt fyrir hin- um ráðuneytunum, sem stjórn- útgjaldadeildunum, að fylgja ákvörðunum fjárlaganna. Hér væri þvi „sannarlega ekki um neitt smávægis vandamál að ræða". Óskaði ráðherra eftir þvi, að yfirskoðunarmenn gerðu ákveðnar tillögur um lausn þess. Jón Pálmason kvað ráðandi rikisstjórn verða að skera úr því hverju sinni hvað gera ætti, þegar einhver aðili liefði þurr- ausið fjárveitingu sína og þyrfti meira til að geta haldið rekstrin- um áfrarn; t. d. að því er Skipa- útgerðin snertir, hvort farm- gjöld skyldu hækkuð eða dregiö úr starfseminni, Ekki mætti láta það ske, að sömu stofnanir færu ár eftir ár fram úr fjárlögum. Unnt ætti að vera að draga úr strandferðum, með ]ieim bættu (samgöngum á landi og í lofti, sem orðnar væru. Skúli Guðmundsson fann að þvi við yfirskoðunarmenn, að þeir skyldu ekki hafa gert at- hugasemdir við fleiri ríkisfyrir- tæki, sem sum hver liefðu farið hlutíallslega enn meira fram úr aætlun, en hin umræddu. Tók hann undir það, að hér væri um vandamál að ræða, sem finna þyrfti viðunandi lausn á. Eysteinn Jónsson kvað Alþingi þurfa að ákveða hvað gera skuli, þegar fjárveitingar hrökkva ekki. Að þessri umræðu lokinni var málinu visað til 3. umr. með 23 samhl. atkvæðum. { Næsti áfangi. Orkunolkunin á Sogssvæðinu hefir að uridanförnu vaxiff um 4000 kílóvött á ári eða þar um bil, og gert er ráð fyrir, að aukningin muni 1 verða framvegis um 3000 kv. á ári, svo að orka nýju stöðvarinnar verður fullnýtt niu til tíu árum eftir að hún Ferðafélagið hefur gróðursett 40 þús. trjáplöntur í Heiðmörk. Bvrjar “róffnrsríiiin<>arkVir Nú í kvöld (þriðjudag) hver. Með því móti myndi efnir Ferðafélag íslands til verkið sækjast fljótt og vel. virkjun næst, þegar látið. fyrstu gróðiirsctningarferðar á: Eins og að framan getur verður til skarar skríða. Og þcssu vori í Heiðmök. {verður efnt til fyrstu gróður- þar er jafnvel hugsað um að breyta rennsli fallvatna, svo að við erum ekki á eftir stór- félaga, sem fengizt hafa við gróð , urvelii kl. 8 síðd. Síðan verður þjóðunum að þessu leyti, ursetningu í Heiðmörk fram til efnt til íerða öðru hverju á sem hyggja á slikar fram- þessa og hefur á hverju undan- kvöldin í vor og' eins á laugar- Ferðafélagið mun vafalaust setningarferðarinnar annað vera afkastamest allra þeirra kvöld og verður farið frá Aust- kvæmdir til að bæta aðstöðu farinna vora gróðursett þar 6— j dogum til virkjunar. 7 þúsund plöntur undir umsjá veiður tekin í notkun. Þá En þegar tekið verður til við j Jóhannesar Kolbeinssonar, sem virkjunarframkvæmdlr á hefur unnið mikið og óeigin- vatnasvæði Þjórsár, sem til gjarnt starf í þágu Ferðaféiags- athugunar haía verið að ]ns á þessu sviði. Alls hefur fé- undanförnu, þá verður þar^ ]agicS gróðursett þar 40 þúsund um margfalt meiri og kostn- plöntur og hefur enn sem fyrr aðarsamari mannvirki að Sett sér það mark að góðursetja ræða og þar af leiðandi erf- þar a. m. k. 6 þúsund plöntur verður ekki hægt að virkja meira afl í Sogi, svo að leita verður annað, þegar tekið verður til við næsta stig raf- væðingarinnar hér á landi. Um þetta atriði hefir þegar verið hugsað nokkuð af þeim yfirvöldum,jgr..uni þessi mál fjalla. Eins og rpenn vitá, hafa i-n^ðaJ annars íaiið fram víðt&kar ' . ];annsókn5r á Þórisvatni og umhverfis þess með tilliti til þess,' að þar verði hafizt handa um r r Astæðulaus hræðsía. iðari viðureignarr fyrir fá- menna þjóð, sem þarf jafnan í suroar. 1 Tii þess að það megi takast á öllu sínu að halda til dag- heitir Ferðafélagið á félaga sint legra þai’ia. Og hvar verður ag liðsinna því með sjálfboða- þá borið niður, þegar afla vinnu, en félagið leggur til ó- þarf Jánsfjár.’ keypisiarkost. Er þess að vænta að fólk bregðist,' sem áður, vel víð og fórni félaginu þótt ekki væri nema einni kvöldstund Það er kunnará en frá þurfi að segja, hversu hræddir ís- lendingar hafa löngum verið við eiierit fjármagn. Það er raunar eðlilegt, því að lands- menn höfðu ekki svo góð kynni af því érlenda fjár- magnj, sem stjórnaði land- inu árum og öldum sanían, ! að þeim fyndist eítirsóknai’- ! vert að veia undir áhriíum i þess. En nú horfir öðru vísi | við, þar senr íslendingar hafa í hendi sinni að hleypa inn í landið fjármagni með skilyrðúm, sem þeir setja einir. Virkjun sú, sem ráðizt mun verða í hér á landi á næstu 10—15 árum, ef allt fer að Kkúm, verður sennilega svo umfangsnrikið mannvirki, að ekki verður hjá því komizt — að öllum líkindum — að veita veiulegu fjáiroaghi inn í laudið, enda virðisi sjálí- sagt að nota orkuna að ein- hverju leyti til stóriðnaðar, sem skilyrði munu verða fyrir, þegar þetta mannvirki verður fullgert. Öflun slíks fjármagns getur orðið lands- lýðnum til góðs og jafnvel óuriiflýjanleg til að sjá öll- um fyrir. atvirinu og brauði, og við ættufn ékki að -þuría Tvær kvikmyndir. Tripoiibíó. — Þar er sýnd kvikmyndin „Fangar ástarinn- ar“ (Gefangene der Liebe). Þessi efnismikla kvikmynd ger- ist í Þýzkalandi eftir styrjöld- ina. Hún fjallar um unga konu, sem kemur heim úr rússneskum fangabúðum, með barn sera hún hefir átt með þýzkum stríðsfanga, þótt hún hafi aldrei elskað neinn, nema mann sinn, sem bíður hennar. Og hún verður enn margt að reyna, unz um heilt grær. Þetta er átakan- leg mynd um mannleg örlög, þar sem styrjöld hefur geisað, og afleiðingar hennar enn gæt- ir í lífi fjölda raanna. — Kvik- myndin er vönduð að allri gerð og öllum hlutverkum gerð hin beztu skii (Curd Júrgens, Annemarie Dúringer o. f).). Stjömubíó. Þar er sýnd, að óttast atléiðingamar aíi kvikmyndin „Öfjarl bóíanna“,i því, að það flytzt inn í efriaj- j éh hún Íieitir- á enskú „Tliej hagskerfið. _ _ Miami Btörý,1' og hefði vej mátf Nýlcga hefir verið komið fyr- ir myndum í vögnum SVR, sem vænst ér að muni hafa góð áhrif í þá átt, að íarþegar sýni hverj- ir öðrum kurteisi og tillitssemi. Þess niá og geta, að áður hefur verið komið íyrir préntuðum spjöldum í vögnunum, méð bend ingum til fólks, sem miðuðu að bættum umgengnisvenjum við vagnana og i þeim. Ekki er ó- líklegt, að myndir hafi meiri ó- hrif í þessu efni, en um þetta verður reynslan að skera úr. Myndirnar eru gerðar eftir teikn ingum Halldórs Péturssonar og vel gerðar, eins og allt sem frá hans hendi kemur. Jafnrétti? I þessum dálki var fyrir nokkru vikið að því, að þfegar þröng væri við dyr vagnanna væri ekki nema sjálísögð kurt- eisi af hálfu karlmanna og barna og unglinga að troða sér ekki fram, heldur leyfa öídruðú fólki og konum, að hafa for- gangsrétt, og var einnig hvatt tii þess, að menn, - i stuttu máli, sætu ekki allt af sem fastast. er þeir hefðu jiáð í sæti i stræt- isvagni, og var neínt sem dæmi, að leitl væri afspurnar er bams- hafandi konur yrðu að standa í strætisvögnum, af því cnginn- hefði þá hugulsémi til að bera, að standa upp íyrir þeim, og einnig var fundið að framkomu sumra barna og unglinga í vögn unum. Um hið síðast nefnda mætti því við bæta, að störfum vagnstjóra er þannig háttað, aö þess er ekki að vænta, að þeir geti að jafnaði látið til sín taka vegna illrar hegðunar unglinga i vögnunum.én vafalaust myndu bendingar farþega oft duga, og vissulega gætu foreldrar árninnt börn sín um, að hegða sér vel 1 vögnunum. En um það, hvort menn eigi að hafa það fyrir reglti að standa upp fyrir kon- um og bjóða þeim sæti eru skipt- ar skoðanir. Sumir teija, að hér eigi jafnrétti til sæta að gildá, og benda til þess, sem venja sé orðin í Bandaríkjunum og viðar, að hvorugt kynið geri neir.ai- kröfur í þessum efnúrii til hins og margar konur hirði alls ekki um þá kurteisi, að staðið sé uþp fyrir þoim. Allt af tU meðaivegur. Um þetta má vitanlega deila. en benda má á, að það sem i þessu efni kann að vera talift sjálfsagt í Bandaríkjunnm efta einhyerju öðru landi, mundi þykja megn ókurteisi i Frakk- landi og víðar. Ókurteisi er auft- vitað aldrei til fyrirmyndar, og það mun mega íullyróa, að þaft mun hvergi teljast til íyrirmynd ar, að sitja serii íastast i al- menningsvögnum, eri horfa upp á það að aldrað fólk og vaníæt - ar konur yérði aft stántia eöa konur meft. smábörn verði að standa. Þaö er þó aílt af til sá meðalvegur, að sýna þessu fólki fulla - tíllitssemi, og i rauninni eru þetta lágmarkskröíur. ■ . - heita „Sagan unr Miami“. Þetta er sem sé engin venjuleg bófa- mynd, eins og ætla mætti af nafni þí, er hún hefur fengið. heldur er hér lýst hvemig ráðið er niðurlögum glæpahrings, tneft samtökum ríkisvalds, lög- reglu og borgara, i baridariskri borg, baðstaðnum fræga Miami á Flofidastrond,’serri var á leið i a'ft verða „önnur Chicago“, er tekið var ;í taúraana. Myndin ei* ivel gérft Ög Teilvin; Börtróm er banuaður aðgangur, —; 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.