Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 1
12 bis. a 12 fols. É7. árg. Mi?*vikudaginn 15. mai 1957 105. tbl. MettsíivéétMr : 35 bús. kr. skaðahætui skemmd á farmL Tímbrið var á þilSari, eia áiii aíl vera í lesí. Nýlega var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málinu Dvergur h.f. gegn eigendum V.s. Lynæs. Mál þetta er skaðabótamál, sem reis út af skemmdum á timburfarmi, en samkvæmt farmsamningi, dags. 24. apríl 1954, tókst útgerð skipsins Lynæs á hendur að flytja timb- ur það, sem skemmdirnar urðu á, frá Kotka í Finnlandi til til- tekinna hafna hér á landi. I farmsamningi segir, að ferming skuli fara fram samkvæmt sér- stökum fyrirmælum farmsamn- ingshafa. Skipstjórinn á v.s. Lynæs hefur viðurkennt, að hann hafi fengið í hendur fyrir- mæli farmsamningshafa um búlkun farmsins sama dag, sem ferming hófst. Var aðaláfrýj- andi þar talinn eigandi nokk- urs hlutá farmsins, og sagði í fyrirmælunum, að meiri hluti af timbri hans skyldi búlkaður í lest. Skipstjórinn átti sem forsjármaður farmsins, eftir að hann var í skip kominn, að láta fara eftir þessum fyrirmælum, sem í engu brutu gegn rétti út- gerðar skipsins eftir farm- samningi, enda er eigi í ljós leitt, að vörusendandi eSa yip- takandi farmskírteinis hafi ha'.'t hehrúid til að þiggja s.-.r stjóra undan neíndum skyldum. Alit timbur ' aðal- áírýjanda var andstætt fyrir- rhælurium sett á þilfar og spilltist sá hluti þess, sem i lest átti aS fara, af ágjöf. Taldi Hæstiréttur að gagn- áfrýjandi bæri.ábyrgð á hátt- semi skipstjóra og þeirra manna, er störfuðu í þjónustu skipsins að búlkun farmsins. Var því gagnáfrýjanda, Johan Andreas Hentye f. h. eiganda v.s. Lynæs, gert að greiða aðal- áfrýjanda, H.f. Dvergi, kr. 35,465,00, ásamt 6% ársvöxtum frá 26. maí 1954 til greiðslu dags og kr. 8000,00 í máls- kostnað í héraði og fyrir Hæsta- rétti. Á Kaupsfefnunni, sem haldiu var í vor í Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi voru'meðal annars I sýndar þessar bjórkollur. Sú stærsta, sem mennirnir eru að glíma við, tekur hvorki meira né I minna en 30 Htra. I Stjórnin í Jórdaníu hef ir boð að hreinsun meðal opinberraj starfsmanna. ! I Verður hver sá opinber starfsmaður, se msekur hefir gerzt ,um að nota sér aðstöðu! sína til auðgunar, rækur ger, I svo og þeir, sem eru í nánum tengslum við stjórnmálaflokk- j ana. Aðvörun Eisen- howers. Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur eindregið hvatt til þess, að ekld verði skert frekara efna- hagsaðstoð við erlendar þjóðir. Það verður að leggja mikið af mörkum til varðveizlu friðar- ins sagði hann. „Þess vegna hef- ur ekki verið unnt að létta skattbyrðina, þess vegna eru skattar enn háir." — Hann varði miklum hluta ræðu sinnar til þess að ræða styrjaldarhættuna og hv'erjar yrðu afleiðingar kjarnorkustyrjaldar — einnig fyrir þá þjóð eða þjóðir, sem kæmu slíkri stvrjöld af stað. ¦^- Nehru heimsækir Sýrland, er jhann fer á forsætisráð- herrafund brezkra sam- veldislanda í næsta mánuði. Björgunarmanni stýrimanns af Pourquoi Pas boðlð utan. Minnisvarði um þá, sem fórust, af- hjúpaður brátt í Frakklandi. Þrjú slys ssð- nstu daga. Þrjú minniháttar slys urðu hér í bænum í gær og fyrra- dag. í fyrradag hafði maður, sem var að setja upp skilrúm á vegum Vegagerðar ríkisins fall- ið af planka og meiddist nokk- uð. Sjúkrabifreið var fengin og flutti hún hinn slfcsaði til lækn- isskoðunar. Sama dag varð árekstur milli tveggja bifreiða á mótum Kleppsvegar og Lauganesveg- ar. Kona sem var í annarri bifreiðinni kastaði á framrúð- una og skaddaðist á andlíti. — Hún var flutt til læknisað- gerðar. Þriðja slysið varð í gær, er gamall maður datt á eða við Grandagarð. Hann skall á and- litið og hlaut við það áverka. Hann var og fluttur til læknis. Vinstri-íhaldssf jórn mynduð í Danmörku* jafnaöarmenn og komntúnlstar tapa þingsætum. Brotlst fnn í Hvere- Seint í þessum mánuði verð- ur afhjúpaður í Frakklandi minnisvarðí um þá, sem fórust mcð Pourquois Pas? út af Mýr- um fyrir um 20 árum. Eins, og menn muna fórst fran^a hafrannsóknaskipið Pourquois Pas? út af Stráum- firði á Mýrum aðfaranótt 16. septeniber 1936 og fórust allir, sem um börð voru, nema einn . af stý-imönnUnum, Gonidec að nafni. en honum bjargaði sonur . bóndans íRtraumfirði, Kr: ?án |»érÓ!fsson^3toaun>fíöVS -;b • \°: ára gamall. Meðal þeirra, sem fórust var fpringi leiðangurs- ins, hinn heimsfrægi vísinda- maður dr. Charcot. Af tilefni þess að minnis- merkið verður afhjúpað, hefur björgunarmanni stýrimannsins af Pourquois Pas? Kristjáni Straumfjörð verið boðið til Frakklands, til að verða við- staddur afhjúpunina. Er það franska ríkisstjórnin sem býður. Ekki er víst að Kristján geti þegið boðið, því. að hann hefur verið sjúkjingur undahfarið.;} \ Frá fréttaritara Vísis. Selfossi í gær. Aðfaranótt sunnudagsins var brotist inn í Hótel Hveragerði og mikil spjöll uiiiiiu á térrassógólfi, sem n.vlokið var að leggja. Innbrotið mun hafa átt sér stað skömmu eftir að múrarar, sem'voru þar við vinnu, höfðu lokið dagsverki "sínu. Ekki varð þess vart, að neinu hafði verið stolið, en ; niiklar skemmdir •urðu á goKinu, og kostnaðar- samt áð gera við það. . - I. Khöfn í nótt. Kosningaþátttaka í þing- kosningunum var mikil. Jafn- aðarmenn, sem höfðu 74 þing- sæti, misstu fjögur, og komm- únistarj sem höfðu 8, töpuðu tveunur. Radikali flokkurinn, sem studdi stjórnina, fékk* 14 og hefur óbreyttan" þingsæta- fjölda. Þi^gsætafjöldi íhaldsflokks- ins er einnig óbreyttur (30). Vinstriflokkurinn bætti við sig 3 þingsætum og hefur nú 45 og Retsforbundet, sem hafði 3 þmgsæti bætti við sig 3 og hef- ur nú 6. — Þjóðernisminnihlut- inn þýzki 1 (óbreytt). Grjótá í Karoar- dat brúioð. Akureyri 7. maí. Ákveðið hefur verið að byggja brú yfir Grjótá í Bárð- ardal í sumar, skammt norðan við Víðiker. Brúin verður 16—18 m. löng og er byggingarkostnaður á- ætlaður 310 þús. krónur. Brú þessir bætir mjög úr sam- gönguþörf Fram-Ðárðdæla. Ríkissjóður mun á þessu ári veita 100' þús. kr. til nýbygg- ingavegá í Bárðardal, en frum- lag hrepps ög sýslu hefur ekki vérið ákveðið-ennþá. ¦*¦*¦ ' Ólíklegt er, að jafnaðarmenn vilji vera við völd sem minni- hlutastjórn og óvissa er um stjórnarmyndun. Sumir, sem sérfróðir teljast um stjórnmálahorfur, telja lík- legt, að mynduð verði íhalds- stjórn með stuðningi vinstri manna Skriðdrekar úr- Hermálai-áðherra Bretlands skýrði frá því í gær í þingræðu, að Bretar ynnu að framleiðslu nýrrar tegundar fjarstýrðra skeyta. Gengi hún að óskum væru þungir skriðdrekar úr sögunni sem hergögn, og raunar myndu fæst vopn eldri gerða sjást á víg^'öllum í kjarnorkustyrjöld, ef illu heilli ætti til slíkrar styrjaldar að koma. Vísitalan 190 st. Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. mai s.l. og reyndist hún vera 190 stig. Kaupgreiðsluvísitalan fyrir tímabilið 1. júní til 31. ágúst 1957 verður því 182 stig- sam- kvæmt ákvæðum 36. gr. laga nr. 86/1956, um útflutningssjóð o. fl. Viðskiptamálaráðimeytið,. 3,4. maí 1957.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.