Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 8
s VISIR Miðvikudaginn 15..maí 1957 Sitjl I Átta þingnnenn úr öllum stjóniiíiálatlokkum liaía borið l’ram á Alþingi tillögru uni að biskup landsins skíili hafa aó- sctur i Skálholti. Þingsályktunai'tillagan er á þessa leið: „Alþingi ályktar, að biskup íslands skuli liafa aðsetur i Skál- holti. Jafnfrámt ályktar Alþingi að fela ríkisstjórninni að undir- búa þá löggjöf, sem nauðsynleg kann að reynast vegna flutnings biskúpsstölsins." Flutningsmer.n eru þeir Svein- björn Högr.ason, Gí-:li Guð- inundsson, Friðjón Skarphéðins- son, Gunnar Jóhannsson, Alfreð Gíslason, Sigurður Ó. Öiafsson, Gurinar Gíslason og A;;ú :v I-nr- valdsson. í ýtarlegri gfeinrr ^" -'i t i! ig- unnar eru raktar ýrnsav sögu- legar staðreyndir, sem luiiga að því, að biskupsstóll skuli éndur- reistur í Slcálholti, og lýkur henni síðan með þessum orðum: ,, . . fyrif biskupsstólinn hér á landi mundi flutningur hans að þeim stað, er Alþingi á sínum tíma ákvaö sem stólsetur, merkja aukna virðingu og aukið sjálfstæði. Með þeim flutningi er bætt fyrir fornar syndir og mistök og biskupnum sköpuð viðeigandi aðstaða og aukin virðing.“ Mál þetta er tvímælalaust liið athyglisverðasta ög rrijög tíma- bært að tekin sé foimieg af- rstaða tíl þess á þingi. I Þar sem ríkisstjófnir íslarids og’ Bretlánds óska aS efia þau bönd vináttú, sem téngjásaman 'lörid þeifra, hafá ríkisstjorn- Srnar ákvéSið áð haakka sendi- herrá sína í Londori og Reýkja- vik í amb'assadora. (Fréttatilk. :frá ulánríkisfáðuneytinu). Skrúðgarðaeígenfjur Blágrenni, sitkagreni, birki, víðir, fjallarifs og nmnamiirá í limgirðingar. Tvíærar og íjölærar blóma plöntúr, margár teguridir. Sömuleiðis iris’æðiskartöfi- ur. Gullangá og skán. — Gróörarstððin Garöshorn Fossvogi Tvísettur klæðaskápur, bókaskápur, slípað gler, rúmfataskáp- ur. Ailt birki, .selzt ódýrt. Laugavegi 68 (litlá bakhúsið) LEIGA BÍLSKÚR til leigu. Uppi. í símá 2907. (593 KEMNI þýzku og ensku. - - Uppí. í síma 2024. Jón Ei- tíksson, cand. mag., Yiðimel 38. — (587 SIÐASTL. laugardag týnd- ist pennaveski (með renni-1 lás) á leiðinni frá Gagn-' fræðaskóla Vesturbæjar, að SólvaliágÖtú 31. Sími 4556. Fundaríaun. (567 RAUTT telpuhjól með hyítu stýri <Eliti) tapaðist frá Hágamél 2 fyrir nokkru. Vinsamlega hringið í 5365. (622 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi serri næst Sjómarinaskólan- um. — Vcrðitr lítið heima í söinar. — Uppl. í síma 80156, cftir kl. 4. STOR, sóírík stofa, með öilum þægindum, til leigu í: IlliSunum,- Regíusemi áskil- in. Aðoins' fyrir einhleypa. Simi 82445 eftir hádegi.(603 TVÆR Stúikur óska eftir herbergi, helzt í miðbærium. Æskilegt með innbyggðum skápum. Tilbcð 'sendist Vísi, merkt: „391.“ (602 REGLUSÖM hjón óska eftir tveggja.herbergja íbúð nu þcgar. Tiiboí sen.dist Vísi fyrir laugardág, merkt-: „392,“ — (601 VANTAR 2 herbergi og eldhús, helzt nálægt mið- bænrim. Tvennt' fullorðið íj heimili. Uppl: í síma 3397, kl. 4—5. (600 i 2 HERBERGI Ög eldhús óskast, heizt á hitavéitu- svásólnu, Þrennt fullbrðið í heirriili; Fyrirfi’amgreiðsla, ei' óskað er. Simi 80774. (597 UTLEXDINGUR, giítur ís- lenzkrl konu, óskár éftir 3ja herbergjá íbúð; straxi Tilboð' sendist Vísi fyrir liádegi á morgun, mcrkt: Fyrirfram - .390,‘-. (595 HEÍÍBEKGI til ieigu í vesturbænum. — Uppl. á1 Erckkustig 6 eftir ki. 7, (590 1 TVO unga menn vantar. héi’bergi í vesturbænum. Af-1 not af slma æskileg. Tilboð scndist blaðinu fyrir fimmtu dagskvöld, mériit: „Reglu- j samir — 389'.“ ' (583 STÖR stoí'a cg eldhús ósk- 1 l ast (lielzt forstofuinngang- j ur); Tilboð sendist Vísi fyr- • ir laugardag, merkt: ,.387.“, _______________________(580, HERTÍERGI, 'méð' s:érinn-| gangi og hað'i. til léigu gegn’ húshjáiþ. —• Uppl. Blöridú-] hlíð 15. (579! REGLUSAMUR Þjóðverji óskar eftir herbergi með sér- 1 inngangi. Tilboð sendist afgr.1 bíaðsins, merkt: ,,393.“ (606 4ra—5 HERBERGJA íbúð óskast nú' þcgar eða frá 1. júní. Uppl. í síma 7698 mill'i 1 og 6 í dag og næstu daga. (577 EINTILEVP. miðaldra: kona éskár eftir . herbergi s“m fyrt. Tilboð, merkt: „Strax ~ 388.“ senöist blað- inu, . . . (578 IIERBERGI til lcigu iyriv stúlkú. Flókagötu 23. (619 GOTT herbergi til léigu. Uppl. í síma 82168. (605 IIEFI IIERBERGI. Stúlka óskast 2—3 tíma á dag'. Gott kaup. Sírni 6442. (604 LÍTÍÐ kjallara'hei-bergi til leieu. Uppl. í sfiriá 3600. (614 FORSTOFUHERBERGI óskast fyrir skriístofumann, helzt í nágrenni Sogavegar. Uppl. í síma 2861. (575 ÁBYGGILEGUR maður óskar eftir herbergi. Tilboð sgndist Vísi fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Lítið heima — 394“. (610 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN. Vitastíg 8 A. Sími 6205. — Sp-arið hlaup og auglýsingar. Komið, ef vður vantar hús- næði e'ía þér hafið húsnæði til leigu. 7— (33 HERBERGI til lcigu. Up.pl. í sima 81345, eftir ld. 7 í kvöld. (625 ELDRI konu vantái' her- bergi og eldliús nú þegar. — Tiiboð, merkt: „Róleg — 397“ sendist fyrir fimmtu- dag'skvöid. (630 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (617 HREINGERNINGAR. — Vanir menn! Fljót afgrcíðsla. Sími 80372 og 80288. Ólafur Hólm. (452 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 82561. (,474 GER'UM við húsþök, bik- um steyptar. rennur, kíttum glugga, snjókremum o. fl. — SÚm 81799. (521 ÚR OG KLUKKIR. — Viðgerðir á úrum og klúkk- um. -— Jón Sigmundssori, ckartp'ripáverzluri (303 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fijót afgreiðsia. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656 Hf’imasími 82035'. <000 IIÚ SÁTEÍKNIN g AR. Þorléifur Eyjclfsson arki- tckt, Nesvegi 34.* Simi 4620. — (510 MAÐUE, vanur bygging- arvinnu, óskast. Símar. 3799 og 82060. (600 TELPA óskast, helzt úv Hei’skálakampi, Sogamýri, eða Smáíbúðahvc-rfi. til að gæta 4ra ára telpu. — Uppl. í síma 5537. (585 16 ÁRA slúlka, Vcrzlunar- skólanemi, óskar éftir at- vinnu yfir sumarrnánuðina. — Uppl. í sima 2245. (576 TELPA, 10—12 ára óskast til barnágæzlu 'hálfan eða allan daginri, Uppl. Hrísa- teig 10. (612 STULKA, 20—30 ára,'ósk-; ast sern ráðskoná á gott heimili í Börgaéfifði. Má hafa með sér bafn. Uppl. ■ á Víðimöl 52, uppi: 'Síriíi 2910, miUi kl. 5 og 7 e. h, (609 i STÚLKA óskast við léttan iðnað, Pétur Pétursson, Háfnárstræti 7. Sími 1219. STÚLKA vön matreiðslu óskast í fámenht veiði- mannahús (rafmagn og öll þægindi) í Borgarfirði, frá 15. júní -— 10. sept. n. k. — Tilboð ásamt uppl. sendist Vísi fyrir 18. þ. m., merkt: „Laxveiði”. (553 REGLUSÖM stúlka með barn á öðru ári óskar eftir vist eða ráðskonustöðu á góðum stað í bænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 18. maí, merkt; „F. N. — 395“, (618 HÚSEIGENDUR. Önn- umst alla innan- og utanhúss málun. Þeir, sem ætla að láta mála að utan í su.mar, ættu að athuga það í tíma og hringja í síma 5114, milli kl. 12—1 og 7—8 e. h. (103 DUGLEG, handlágin stúlka getur fengið auka- vinnu við léttan iðnað á kvöldin og um helgar. — Nafn ásamt síma eða heim- ilisfangi sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Aukavinna ■— 396“. (627 STÚLKA óskast á gott sveitaheimiJi. Má hafa barn. Úppl. Hoftéig 24, frá 6.30— 9 næstú daga. Sími 7859. — (626 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til húsverka í sumar í nágrenni Reykjavíkuf. Uppl. í sítns 4065, (635 HÚSEIGENDUR. Smíða og set upp snúriislaura. Fastj verð. XJþþl. í síma 81372 efíir kl. 6 á kvöldin. Geymið aug- j lýsinguna. (631: LÍTILL, nýlcg’ur barria- vagn til sölu. Bragagöfú 32. (628 TIL SÖLU, ódýrt: Silver Cross barnakerra með skerrni, 2 ryksugur, ný ensk kápa og dragt. Uppl. í síma 4746. (623 TIL SÖLU kæliskápur, 2ja dyra, og frystikista. Verzl- uniri Lokastíg 28.3636 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskor. Kaupum elt og kopar. — Járnsteypan h.f, Ánanausf- um. Sími 6570. (009 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gei’ðir. — Margskonar skreytingar. Rauðarárstígur 26. — Sími 80217. (872 KAUPUM FLOSKUR. — % og sá. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðsíöðin, Skúiagötu 82. — (509 DÍVANAR, armstólar. — Laugavegi 68, litla bakhusið. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, kaH- mannafatnaS o. m. fl. Sölu- skálinn. ^'"parstíg 11. Sínd 2926, -fOOO BARNAVaGNAR, barna- líemn*. inikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindúr. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími~2631. fiSi SVAMPHÚSGÖGN, sveínsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Síriii 81830._______________(653 FLÖSKUR keyptár, flest- ar tegundir, éftir fimm, dag- lega, portinu, Bergstaða- stræti 19. (340 KAUPUM flöskiun. — Sækjiim. Símj 80818. (844 KV' ELDAVLL til sölu. — Uppl. í síma 7595. (598 BARNAVAGN (Silvo- Cross), lítið notaður, til sýn- is og sölu á Skálholtsstíg 7, í kjallaranum. (596 BARNAKERRA (Pedi- greé) með skermi, til sölu á BrávailagÖtu i2. , kjaliaca. NOTUÐ rafmagns-eldavéi til sölu ódýrt. Háteig'svegur 26. Sími 80269. (594 TIL SÖLU nýtt hjóriárúhi með „spi'ing“-madressum. —: Sími 6020. (592 VANTAR vinnu fyrir ung- lingstelpu. Sími 9641. (591 TIL SÖLU tvísettur klæðaskápur, selzt ódýrt. — Uppl. i síma 2163,(611 SILVER CROSS barriá- kérra með skefmi til splu. — Reynimel 58, uppi. (620 ", ———————— | HÚSGÖGN. Póleruð sófá- borð, nýtízku sófabcrð, eld- ' húsborð, borðstofustólar o. • fl. — Trésmiðjan, Nesveg 14,1 gengið inn frá Hofsvallag. j Síml 6437,_________(621 , SMOKINGFÖT sem ný til ■ sölu. Fremur lítið númér. —1 Uppl. Barónsstíg 55, kjali- j ara. ______________(629 ( SÓLBERJARUNNAR og j fjölærar jurtir til sölu. Simi 6376,(632 ÞVOTTAVÉL. Til sölu er lítið notuð, Bendix þvotta- ] vél (automatic) að Lauga- j vegi 31, up.pi. (633. LÍTIÐ nótú'ð Silver Crbss bamákerra til sölú. Skúla- götu 68, 1. hæð t. v. (634 SEM NYR svefrisofi til sýnis og sölu á Skéiðavogi 109, —________________(584 „SUMARBÚSTAÐUR“ í Vatnsendalandi til sölú. — Uppl. i síma 81023. (589 NÝTT mótorhjól tii sölu strax. — Uppl. í símá 80969. LITILL amerískur ís- skápur til sölu. Vesturgata 26 A. ............... (589 GÓÐUR tviburavágn tii sölu. Verð' 1200 kr. — Sími 6975. — (582 SVÖRT, ný dragt til sölu (ensk). Grettisgata 79. (000 RAFIIÁ eldavél selst ó- dýrt. Smyriisvegur 22, nnni. TIL SÖLU 42ja eliinenta stál-miðstöðvárofn, 60 cm há.r, í Laugaserði 116. (593. LÍTIL Pedigrée barna- kerra óskast (strigaáklæði). Úppl. í síma 1430._ . (615- BARNAVAGN til söhi ð. Laugaveg 67. (618

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.