Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 15.05.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 15. maí 1957“ VÍSIR Austrænt ríkisvalei... þá ákvæðið um skattfrelsi sparifjár? Jú, stóreignamaður getur t. d. átt mikið fé inni á banka iini síundarsakir. Tökum dæmi: Maður á tvær stóreignir í s. 1. nóvembérmánuði, sem yrðu eítir skattmati stóreigna- frumvarpsins metnar á eina milljón hvor til stóreignaskatts. Eigi hann ú þessar eignir fram yfir áramótin, verður hann að greiða af þeim 175 þúsund krónur í skatt. En setjum svo, að þessi .efnamaður hafi verið svo lánsámúr að þekkja fyrir’- ætlónirnar urn stóreignaskatt- inn, þá selur han aðra eignina fyrir áramótin og leggur and- virðið, 1 milljón, inn á banka- reikning sinn.Þessi maður nýt- ur góðs aí 3. gr. frumváfþsiris. Hann græðir á henni 175 þús- und krónur. Bankinn hefur notið sparifjárinnstæðunar í einn til tvo mánuði, því maður- inn ke\'pti sér aðra eign rétt eftir áramótin og varð þá að fá peningana sína aftuf. Dulbúið herbragð. Þessi grein er dulbúið her- bragð, til að auka ríkisvaldið og ríkisrekstúrinn á kostnað einkafi’amtaksins. í gi’eininni er skattþegnúnum í rauninni mút- að og ógnað í því skyni, að þeir bi-eyti eignum sínum í pen- inga og leggi þá inn á spari- sjóðreikning hjá einhverri lánastofnun ríkisins. Valdhöf- unum nægir ekki það fé, sem þegnai’nir vilja af fúsum vilja fela bönkum til geymslu og á- vöxtunar. Nú á líka að kló- festa meira og minna af því, sem eigendurnir þui’fa til eigin i’ekstrar. Að yfirskyni er haft, að innstæðufénu eigi að verja til íbúðabygginga. Um þá nauð- syn hefi ég rætt áður. — En sé þetta hinn raunverulegi til- garigúr, því er þá ekki það fé skattffjálst, sem skattþegnarnir hafa að eigin vilja lagt fram og bundið í eigin íbúð, leiguíbúðum sínum eða í íbúða- húsnæði annarra. Þjóðhagslega séð er enginn munur á þessu, nema ef vera skyldi sá, að lánastofnun er í síðara tilfellinu ekki notuð sem milliliður. Ský- stóreignaskattinum. En þetta laust fer, að hér er skattþegn- er nú samt ekki svo. Efnalítið um, sem eins stendur á fyrir, alþýðufólk á ekki þær innstæð- stórléga niismiinað. Frá póli- ur í bönkurn eða aðrar eignii’, tísku "sjónarmiði er munur- að það komist í eignaskatt eða inn Þar á móti auðsær. Ríkis- þurfi að gr$iða tekjuskatt, sem valdið hefúr vald á innstæðum nokkru nemur, af vöxtum í lánastofnunum ríkisins og getur ráðstafað þeint að vild sinni, t. d. við atkvæðaveiðar. En þetta er ekki hægt, ef eig- Frh. af 4. s. og' að skattþoli hlutaðeigandi gjaldþegna er svo misboðið, að veita verður þeim 10 ára gi’eiðslufrest. Alþingi er hér ætlað að skattleggja til 19 óra ístað eins og áætla um leið og meta tekjuþörf ríkisins og gjaldþol þegnanna þetta langt frabi í tímann. Allt brýtur þetta þvert í bága við fyrir- mælin urn setningu fjáxdaga fyrir aðeins eitt ár í senn. Sú tekjuþöi’f i-íkisins og það skatt- jþol manna, sem Alþingi1 byggir slíka skattlagningu á, getur hæglega verið á bak og burt á næsta fjárhagsári. -— Og hvaða þörf er fyrir slíkar aðfarir? Ætlar þingið ekki að koma saman í haust og á hverju hausti næstu 10 ár til að leggja á skatta? Eða er meiningin að fara nú loksins að draga svo um muni úr þingkostnaði með því að haida Alþingi ekki nema tíunda hvert ár? Lögin frá 1950 voru sízt beti’i, hvað þetta snei’tir, því þá var áætlað ög skattlagt 20 ár fram í amann. Fjáröflun fyrir' lánsstofnanir. Það, sem nú hefur verið sagt, sýnir eins og margt fleira, að frumvai-pið fjallar ekki um skattlagningu, heldur eignanám sem engan rétt á sér, nema skil- yrði 67. gr. séu fyrir hendi og fullar bætur komi fyrir. Og vitaskuld bætir það ekki úr skák, að þessi svonefndi skatt- ur ýrði ekki lagður á til að mæta tekjuþörf ríkisins, heldur til fjáröflunar fyrir lánastofn- anir! Til slíkrar fjáröflunar eru margár alþekktar og sjálfsagð- ar leiðir, meðan ekki er alveg búið að eyðileggja allt láns- traust ríkisins. í 3. gr. frumvarpsins er tal- að um skattfrelsi sparifjár og vísað til 3. kaflá tekju- og eignaskattslaganna frá 1954, sem fjallar um sama efni. Af því að það er ríkisstjórn al- þýðunnai’, sem nú er með þetta skattfi-elsi á vörunum, þá halda sjálfsagt margir, að það séu bankainnstæður almennings, sem nú er verið að vernda fyrir gilda, án alveg knýjandi þarfar, | ráðstafanir, sem gerðár voruí í krafti laga, sem gildandi! voru á þeim tíma. Menn verða að geta byggt athafnir sínar' á hverjum tíma á því, hvað þá ! eru lög eða ekki lög. Sé lög- [ gjöf heimil er verkar meira eða minna aftur fyrir sig, þá er öll réttarvissa og réttarörýggi þar með úr sögunni. Ég hefi með framanrituðu fært rök að því, að þetta stjórn- arfrumvarp brýtur, ef að lög- um verður, í bága við sum þýðingarmestu fyrirmæli | stjórnarskrárinnar og anda | hennar. Nú vil ég benda á, að ^ stjórnskipunarlög okkar eru j ekkert stundarfyrirbæri, sem j auðvelt er að gagnrýna eða j hættulaust er að hafa að skot- j marki. Þau eru byggð upp á margra alda reynslu og hyggju- viti hinna kristnu menningar- þjóða. — Og þau eru fjöregg Úsienzku þjóðarinnar. Stjórnar- skránni má að vísu bi’eyta, en aðeins samkvæmt fyrirmælum hennar sjálfrar. En sérhver Al- þingismaður vinnur þess dýran eið, að ekkert fyrirmæli henn- ar verði brotið eða sniðgengið. Og þeir eiga allir að vita, að þeir eru ekki Alþingismenn, nema í kraftí hennar. 17. júní. Núverandi stjórn blaðsinsj lítur með nokkurri eftirsjá - til i blómaskeiðs Stúdentablaðsins á árunum 1928—1930 þegar það kom út 8 sinnum á ári á þessu > tímabili undir rökksamri stjórn i Lárusar Sigurbjöi’nssonar,! Kristjáns Guölaugssonar og Bjarna Guðmundssonar. Nú er komið út 2. tölublað þessa árgangs og lofar það góðu. Ritstjóri er Magnús Þórð- arson stucl. jur. í ráði er að 17. júní komi út sév-stakt hátíða- bað. Copyrighl P. I. 8. Box 6 Copenbogen *&!*»**■ - Lip og Lap. Stundum koma dagar, þegar allt er svo indælt. sparifjár. Hverjum til góðs? Innstæður almennings eru'andinn ráðstafar peningaeign margar og fylla mælinn hjá sinni sjálfur til íbúðarhúsbygg- bönkurium, en þær eru yfii’leitt mga handa sjálfum sér eða öðr- svo smáar, að þeirra gætir ekki um. Markmiðíð er, í fáum orð- í venjulegum skatti, hvað þá ' um sagt, að gera borgarana að stóreignaskatti. Um hann er sem mestu leyti ómynduga og vitaskúld ekki að ræða hjá eignir þeiri-a að eins konar ó- þessu fólki. Það er því óhugs- ' myndúgra fé, er sé á vegum andi, að aðrir en stóiæigna- * ríkisvaldsíns'. menn geti notið góðs af þessu ■ skattfrelsi. En nú er það svo, Réttaröryggið úr sögunni. að þeir menn eiga nær aldrei'j Samkvæmt 2. gr., 3. tölulið, fé inni á sparisjóði, því ef þeir þessa frumvarps um skatt á hefðu lagt slíkt í vana sinn, stóreignir á að ógilda fyrir- hefðu þeir aldrei orðið stór-! framgreiðslu upp í ax’f, sem eignamenn. Allir efnamenn fram hefur farið löglega á ár- vita, að bankainnstæða á ís- j inu 1956. Þar með er hinum landi er bi’ennandi eign í eldi fyrirhuguðu lögum ætlað að peningahrxmsins. Þeir leggja taka gildi um 16 mánuðum áð- því meiri sturid á að skulda1 ur en þau eru sett. Það er vit- bönkunum en að eiga inni hjá anlega hrein óhæfa og ótvírætt þeim. En hvaða þýðingu hefur brot á stjórnarskránni að ó- Veljið! Ég hefi bent á, hvert stefnt (er pólitískt með þessu frum- varpi og varað við þeirri stefnu. Ég held að nú sé örðið tíma- . bært fyrir okkur íslendiriga, .unga sem gamla og hvar í flokki sem þeir standa, að átta i ... c -i sig aiveg á því, hvort þeir■! Veorio er gott og mamma bakar ponnukokur og et til , kjósa, austrænt ríkisvaid eða: vill verSur 'fárið í gönguför út í skög. Svo eru líka ieiöl- vestræn mannréttindi. Og ef j }egjr öagar, þegar stormurinn hamast og regnið bylur á glugganum og mamma finnur upp á því að þvo manni hátt og lágt. Og svo er maður sendur út í búð og heldur að nú eigi aS kaupa rúsínur og góðgæti, en þá stendur á miðanum að það eigi að vera steinolía og sápa. Það var svona dagur, sem fór í hönd hjá litlu bangsunum’ Lip og Lap. Það byrjaði strax um morguninn. Lap henti koddanum sínum í höfuðið á Lip. Þeir fóru nú svona að því að bjóða hvorum öðrum góðan dag. En svo kom nokkuð fyrir þegar Lip ætlaði að henda kodd- anum til baka. Mamma þeirra kom inn í herbergið með mjólk og bollúr á bakka og koddinn lenti beint framan í hana og.hún missti hann í gólfið með öllu, sem á hon- um var. Þeir fengu því engan morgunmat og voru látnir fara út að leika sér; Þeir náðu í stóra, rauða holtannog fóru í fótbolta. Lap, sem var duglegur sparkaði hcnum upp á þak og þar festist hann niður í reykháínum. Þetta' var nú slæmt, því þ'eir höfðu ekki hugmynd um hvernig þeir ættu að ná boltanum án þess að mamma þeirra sæi til þeirr'a. Nú gat reykurinn ekki komist upp um reykháfmn og það byrjaði að rjúka út um dyr og glugga. Bangsa- ekki þræiar. öiium réttindum mamma kom þjótandi út og sá hvar boltinn lá ofan á og öiiu freisi fyigja bæ3i íaga- reykháfnum. Hún sagði að nú skyldu þeir fá skell á íegar og siðgæðisiegar skyid- öosáann, en þá tóku Lip of Lap til fótánna og hlupu ávaiit' uppfyiitar cins og vera a harða spretti ut i skog. Þeir voru að velta þvi fynr skyidi. — En engum heiivita' sér hvernig 'þeii' ættu að blíðka^mömmu sína og þá manni á að.koma tii hugar að ^ ckt't þeim í hug að tína handa henni blóm, því henm afnema af þeim astæðum eða. $vo gaman ag blómum. Nei, ég finn Kunángslykt, oðrum frelsi og mannrettmdi.1 í , v . u, a-- i->v r •* r \ hropaói Lap. Hun mamma 1 yroi gloo et við tærðúm heniii hunáng. Það hlýtur að vera býflugnábú uppi í trénu. Svo fór Lip upp á bakið á Lap og teygði hend- ina inn í býflúgnabúið, en hann var fliótur að kippa ' hendinni til baka og á eftir kom sægur af býílugum, sem stungu hann. Þeir tóku til fótanná og blýflúgurnar eltú þá alla leið beim og stungu ■ þá á flóttauum. Þegar mamma þeirra sá hvernig býflugurnar stungu þá varð þeir kjósa hið síðai’nefnda, eiga þeir nú að neita allir sem einn að haldið sé lengra í austurátt en þegar hefur verið gért. Þegar ég var að Ijúka við greinina, sá ég í Morgunblað- inu álit minni hluta fjái’hags- nefndar Neðri deildar Alþing- is um frumvarpið. Þar er mai’gt vel yfirvegað, en bara ekki það, sem mestu máli skiptir, hvort stefnt er að því með frumvarp- inu að bi’jóta stjórnarskrána. í álitinu er gefið í skyn, að verið sé að semja um ýms smærri atriði. En — á að scmja um, hvort brjóta eigi stjórrilög landsins að meira eða minna leyti? Getur' það átt sér stað, að alþingismönnum sé það ekki jafn ljóst' sem öðrum ' íslend- ingúrrí, að stjórnlagabröt fer ekkert samningsatrið? Ég hefi hér haldið fram mál- stað almennra mannréttinda, sem allir þeír verðá að njóta, er v^ja vera frjálsir meiin en Hresst upp á Stúdenta- blaðið. Nú stendur til að liressa upp á Stúdentablaðið og gera til- raun með að gcfa' það út oftar, en nú uin nokkurt árabil hefur það aðeins komið út cinu sinni . , , , . . - , ,, . , í • í r r •>* r ri á ári, i. desember, og nokkur hun ekki íeiö þvi henm fannst þeir hafa tengiö hætifega ár jiiefur það einnig komið útxáÖningu fyrir óþægÖina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.