Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 1
12 fois. 12 47. árg. Föstudaginn 17. maí 1957 106. tbl. Skálholtskirkja verður gerð fokheld í sumar. Gjafir erlendra manna fil kirkjunnar nema 750 þús. kr. Um 'þessar mundir er að ir L. Storr ræoismanns og Vogt hefjast vinna við byggingu stórkaupmaður gefa alla Skálholtskirkju, þar sem frá glugga (skreytta) í kirkjuna. ^var horfið í fyrrahaust, en þá •yar búið að steypa upp hálfa Jurkjuna. I sumar er gert ráð fyrir, að lokið verði við að ganga frá kirkjunni að utan, riema gluggum. Gert er ráð fyr- . Tulinius gefið altarstöflu er Einstaklingar í Noregi gefa timbur, þilplötur og sement og skífur á allt þakið. Allar hurðir m.eð járnum koma sem gjöf frá Nerömönnum. Þá hefir Finnur Ssiatra heimtar | 17000 lestlr af fiorskl frystar á vegum SH. ir, að fokheld kosti kirkjan um hann hefi 2.2 millj. kr. j ; Vísir átti tal við Magnús M. liárusson prófessor, sem af hálfu ráðuneytisins hefir um- .sjón með byggingarfram- skorið. Svipur á staðinn. Þótt margt sc ógert á Skál- holtsstað eru framkvæmdirnar s Eitt efnaðasta útgáfufyrir- tæki Bandaríkjanna hefir kall- að yfir sig reiS; Franks Sinatra og.málshöfðun a«í auki. Sinatra hefir krafizt þess, að tímaritið Look greiði sér hvorki meira né minna en 2,3 milljónir dollara (ca. 37 millj. kr.) í skaðabætur fyrir að birta ævi- sögu hans í greinaflolvki. Sin- atra heldur því fram, a£', í ævi- sögunni sé gefið í skyn, að hann sé taugaveiklaður aumingi með sjálfsmorðstilhneigingar! Hægt að selja meira magn. Samkvæmt upplýsingum frá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna var búið að frysta á vegum S.H. 17000 lestir af borski 1. þ.m. og 963 lestir af karfa- flökum. Er þetta héldur meira en í fyrra á sama tíma, þá var búið að frysta 16,100 lestir af þorski, en mjög svipað af karfaflökum eða 906 lestir. Samið hefur verið um sölu á öllu þessu magni og möguleik- ar til að selja meira af frystum1 fiski eru fyrir hendi. kvæmdum í Skálholti og innti komnar á þann rekspöl, að :hann frétta af þeim miklu menn geta gert sér í hugarlund, framkvæmdum, sem ráðgerðar; hvernig þar muni verða um- hafa verið á hinu forna biskups (horfs í framtíðinni. Turninn, sem verður 30 meti-a hár, verð- setri, sem er nú mjög til um- ræðu, ekki aðeins vegna upp- byggingar staðarins, heldur og hvort gera skuli staðinn að biskupssetri að nýju. ! Nú er komið á fjórða ár síð- an endurreisn staðarins hófst og teija má eftir öllum aðstæð- nm, að verkinu hafi miðað vel áfram. Að kirkjubyggingunni frátaldri hefir verið reist mynd ^arlegt embættishús, sem'nú er nærri fullgert hið ytra sem innra. Þá hafa nýlega 'risið upp góðar byggingaf fyrir ábúanda jarðarinnar, íbúðarhús, fjós, hlaða og stór verkfærageymsla; auk þess hefir verið lagt mikið í ræktim á staðnum. Gjafir frá crlendum mönnum. Án efa hefir engin almenn framkvæmd á íslandi hlotið jafn mikla athygli og notið gjafmildi erlendra manna, sem uppbygging Skálholtsstaðar. Gjafir þær, sem borizt hafa, eru að verðmæti um 750.000 krón- ur. Má þar nefna kirkjuklukk- urnar, eina frá hverju Norð- urlandanna, altarisstjaka frá'lit aftur a sænska prestafélaginu, skírn- f legt hvað grassprettu snertir. arfont, liögsV.inn úr steini, frá Færeyjum. Auk þessa hafa sam tök og einstaklingar gefið veg- legar gjafir. Hópur Dana gef- xir vandað pípuorgel, tveir menn, þeir Eduard Storr, bróð- ur byggður í sumar og mun hann setja svip á staðinn. Þess má geta, segir prófessor! Magnús, að framkvæmdir við byggingu Skálholtsstaðar væru ekki komnar á svo góðan rek- spöl, ef ekki hefði notið fyrir- greiðslu Búnaðarbankans. Græekar lítíð nyrðra. Á Norðurlandi eru tún lítið tekin að grænka enn sem kom- ið er, að því er Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri hefur tjáð Vísi. Fram að þessu hefur vorið verið kalt norðanlands, mikil þurrviðri og lítið gróið. Nokkuð svipuðu máli gegnir um Aust- urland. Ekki taldi búnaðar- málastjóri samt að jörð væri neitt skemmd eftir kuldana og því ekki ^ð svo komnu máli neina ástæðu að óttast gras- brest. Hér á Suðurlandi virðist út- móti vera sæmi- Allmiklar birgðir af frosinni síld, sem ætluð \ar til beitu, var til að lokinni vertíð, vegna þess að línuvertíðin brást og bátar tóku net fyrr en venju- lega. Þessar beitusíldarbirgðir, samtals 1850 lestir tókst að selja til Tékkóslóvakíu og auk þess 5000 tunnur af frosinni vorsíld. Vonir standa til að selja meiri magn af frosinni vorsíld og halda reknetabátar því áfram veiðum, þótt þegar sé búið að veiða það magn, sem selt hefur verið. Smygfa átti nylonsokk- um og ieikfóngum. Við leit, sem tollyerðir í Reykjavík gerðu í Tröllafossi, er hann kom úr síðustu feriJ sinni frá Bandaríkjunmn fundu þeir 1000 pör af nylon- sokkum og nokkuð af sígarett- um og sælgæti. Þá fannst og í Gullfossi í næst síðustu ferð allmikið af leik- föngum, sem falin höfðu verið* í lest skipsins. Innkaupsverð leikfanganna var áætlað lo til 16 þúsund krónur íslenzkar. Fjölgað hefur verið í toll- gæzlunni í Reykjavík um 12 manns í vor. Hinir nýju toll- verðir eru nýlega teknir til starfa. Hafa þeir að undán- förnu verið á námskeiði, seni sérstaklega var haldið fyrir þá til undirbúnings fyrir starfið, sagði tollgæzlustjóri er Vísir talaði við hann í morgun. æreyskír sjö- Þannig fá tvær Super Sabre þotur eldsneyti í loftinu samtímis frá birgðaflugvél bandaríska flughersins yfir Mexikóflóanum. Flugvélin minnir á risadýr með ungana tvo á spena. mmn mim hesm Færeysku sjómennirnir, sem liér hafa vei*ið á vetrarvertíð- inni, eru nú sem óðast að halda heim. Hafa um 500 Færeyingar far- Ið heim til -sín á einni viku. Með Gullfossi í síðustu, ferð hans út fóru um 140 Færeying- ar. Með Kötla fóru 142 og með Drottningunni á þriðjudaginn fóru tæplega 200 Færeyingar, ss dauBarcs", er réi appaksturshetjunnar ? Þai segja ítólsk bfoí um kappaksiursslysi5 mikla á sunnudaginn. í byrjun vikúnnar var slysið mikla við Mille-Migl- ia Cþúsund mílna) kapp- aksturinn á ítalíu ein mesta frétt blaða um allan heim. Búmíega 300 bifreiðar tóku þátt í kappakstrinum um þjóðvegi landsins, þar sem ekið var tvívegis yfir Appenninafjöllin, sem liggja eftir ftalíuskaga endilöng- um. Hefst kappaksturins* í borginni Brescia á Pósléttu, en þaðan er ékið niður að Adríahafi og suður með því, un? fariS er yfir fjöllin til Bóin, en þar er stefnt norður og haldið til Brescia. Sigur- vegari varð Piero Tarúffi, 50 ára gamall kappaksturs- um tekið þátt í keppni þess- ari, en aldrei tekizt að sigra fyrr en að þessu. sinnL Ok hann bifreið af Ferrari-gerð, en alls voru átta bifreiðar af þeirri tegund í 10 fyrstu sætunum. Slysið varð aðeins 20 mílur frá Brescia, þegar keppendur voru að koma í mark. Þriðja í röðinni var bif reið spænska ofurhugans Alfonsos de Portagos, mark- greifa, sem er frægur fyrir að 'ívaMta lífi sinu í bifreið- Framhald á 7, síðu. Knattspyrnumót ís- lands hefst í kvöld. f kvöld hefst 46. Knatí- spyrnmót íslands, sem nú er nefnt 1. deild. Leika saman liðin frá Akureyri og Hafnarfirði, og hefst leikurinn kl. 20.30. Þetta aðalknattspyrnumót ársins hefur aldrei hafizt eins snemma og í sumar, en það er vegna óska KSÍ, að liðin utan af landi leiki svo snemma vegna vals landsliðsins fyrir utan- förina til Frakklands og Belgíu um mánaðamótin og pressuleik- inn, sem verður haldinn n. k. fimmtudag. Fyrstu þrír leikir mótsins verða með tilliti til hans, Akureyri — \ Hafnar- fjörður í kvöld, Akranes — Akureyri á sunnudag og Hafn- arfjörður — Akranes á þriðju- dag. Til þessa hefur K.R. unnið íslandsbikarinn oftast, eða 15 sinnum, Fram 13 sinnum, Valur 12 sinnum, Akranes 3 sinnura og Víkingur-2 smnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.