Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 2
2 VÍ.SIR Föstudaginn 17. rp.aí 1951} airWMni)i FRÉTTIR Útvarpið í kvöltS. Ki. 20.00 Fi'éttir. — 20,30 Erindi: Þjóð í orlofi. (Magni Guðmundsson hagfræðingur). —- 20.50 íslenzk tónlist (plötur). — 21.15 Hestamannakvöld: a) Erindi: Frá síðasta alþ.ióða- þingi smáhestaræktenda. (Kristinn Jónsson ráðunautur). b) Einsöngur: Sigurður Ólafs- son syngur. c) Ferðaþáítur eft- ir skozkan mann, Stuart Mclntosh. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Garð- .yrkjuþáttur: Æskan og gróður- inn. (Ing'imundur Óláfsson, kennari við skólagarða Reykja- víkur). — 22.25 „Harnionikan". Umsjónarmaður þáttarins: Karl Jónatansson. Ilvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg á mánudag til Rvk. Dettifoss kom til Leningrad á laugardag; fer þaðan til Ham- borgar og Rvk. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum í fyrradag til London og Rotterdam; Goða- foss fór frá Reykjávík á mánudag vestur og norður um land til Reykjavíkur. — Gull- foss kom til K.hafnar í fyrradag i'rá Hamborg. Lagarfoss fór frá Þingeyri um hádegi í gáer til Stykkishólms og FaxaflÖa- hafna. Reykjafoss kom til Rvk. á föatudag frá Akranesi. | Tröllafoss fer frá Rvk. á morg- un til Akureyrar, Siglufjarðar og Rvk. Tungufoss fór frá Antwerpen í fyrradág til Hull og Rvfc. Skip S.Í.S.: Hvássafeil fór frá Þórshöfn 11. þ. m. áleiðis til Mantyluoto. Arnarfell fór 14. þ. m. frá Kotka áleiðis til Rvk. Jökulfell lestar frosinn fisk á Austfjarðaliöfhum; Ðís- arfell för 13. þ. m. frá Kotka áleiðis til Austfjarðáhafna. Litlafell losar á Ausífjarða- höfnum. Helgafell fór frá Þorlákshöfn í gær áieiðis til K.hafnar og Leningrad. Iíamra- ) fell fór frá Gíbraltar 15. þ. m.l 09.45 áleiðis tii Oslóar og á leið til Rvk. Sine Boye losar á Húnaflóahöfnum. Aida fór framhjá K.höfn 13. þ. m. á leið til íslai'ds. Draka lestar í Kotka. Flugvélarnar. Kekla var væntanleg kl, 08.15 árdegis í dag frá New York; flugvélin hélt áfram kl. Krossgáta nr. 32Í45. Lái'étt: 1 vog, 5 til veitinga, 7 ósamstæðir, 8 skóii, 9 samlag, 11 loddara, 13 slæm 15 spíra, 16 spil, 18 hreyfing, 19 um lit. Lóðrátt: 1 hegning, 2 banda- lag, 3 tímarit, 4 félag, 6 laug- aði, 8 bæjarnafn, 10 höfðu. gam- an af, 12 á skipi, 14 þrir elns, 17 hljóðstafir. Lausu á krossgátu nr. 3244. Láréfct: 1 D-liti, 5 ská, 7 iö, 8 sá, 9 næ, 11 Páll, 13 gró, 15 sög, 16 unir 13 GA, 19 ranar. Lóðrétt: 1: drengur, 2 ISI, 3 sköp, 4- tá, 6. gálgar, 8 slög 10 ærna, 12 ás, 14 óin, 17 Ra. Stafangurs. — Saga er væntan- leg í kvöld kl. 19.00 frá Ham- borg, K.höfn og Gautaborg; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áieiðis til New York. | Veðrið í morguu: Reykjavík N 2, 6. Loftþrýst- ingur kl. 9 1015 millibarar. Úr- korna- í nótt engin. Minnstui' hiti í nótt 1 st. Sólskin í gær rúmar 5 klst. — Stykkishólmur NNA 6, 4. Galtarviti NA 6, 2. Blönduós NNA 5, 4. Sauðár- krókur NNA 5, 3. Akureyri NNV 3, 2. Grímsey A 5, 1. Grímsstaðir á Fjöllum NA 5 1. Raufarhöfn NA 4, 1. Dalatangi ANA 4, 2. Horh í Hornafirðí ANA 5, 5. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum A 1, 5. Þingvellir NNA 4, 6. Keflavíkurflugvöllur N 2, 6. Veðurlýsing: Hseð yíir Grsén- landi, en lægð fyrir vestan Skotland. Veðurhorfm', Faxaílói: Norð- austan kaldi. Léttskýjað, Byggingamefnd | bæjarins hefir samþýkkt að fela Bárði Dar.íelssyni, Einari Sveinssyni og Þórði Runófs- syni að semja í samráði við byggingarfulltrúa tillögur að reglu murn frágang á íyftum í fjölfoýlishúsum. | Hailgrímur LúSvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku 'P9T08 !®!S — •ir.ipÆd 3o llatráðskona óskast nú þegar eða 1. júní — Uppl. að Rauðarárstíg 9, 2. hæð t, v, frá kl. 6•—8 (ekki svarað' í síina. tinniMaí Fostudagur, 17. maí — 147. dagur ársins. ALMENIIHGSI ♦ ♦ Háflæðs kl 7,33. Ljésatími bifreiða og annarra ökutækja & logsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4,40. Nætiirvöiður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. —■ Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapóték o>pið aila sunrmdaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á Iaugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er ■einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó-1 4ek er opið daglega frá kl. 9-20, j nema á laugardögum, þá frá1 kl. 9—16 jg á sunnudngum frá, kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðsfofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segír: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10: laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er opin alla vírka daga kl. 2—1Q, laugardaga kl. 1—4. Lofcað á föstudaga ld. 5%—7% sumar- Imánuðína. Útibúið, Hólmgarði ! 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kL 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknifcókasafn I.M.S.I, í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðm i n j a sa fn ið er opið £ þriðjudðgum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á runnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og nnoviiíu- daga kl. 1.30—3.38. K. F. U. M. Biblíulésttö*: KóL 3, 1—4. Líf fólgið í guði. NýsviSin dilkasvið. Folaidakjöt í buíf, gullach, léttsaitað og reykt. — Sendum heint. Kjjéibúö A.usÉMwbœjjtUM' Réttarholtsveg. Sími 6682. Saiikjöi og baunir. BALDUR Framnesveg 29, Sími 4454. Nautakjöt i buff, gull- ach, filet, steikur, enn- fremur úrvals hangi- kjöt Jijötverzlunin tSúrjell Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 82750. Qænýr færaliskur, heiii og flakaSur, s'ginn og reykhsr fískur, smá- í laugardagsmatijm: Otbleyttur rauðmagi, saltfiskui*, gelhu*, kinn- ar, skata og reyktur Nýtt, saltað og reykt — Úrvals gulrófur. J(e J\ópn ZkÁUL og útsölur hennar. Sími 1240. Daglega glænýr bátafiskur. Fiskverzlun ÍJa ÍJviniíonar Hverfisgötu 123, Sími 1456. aupfelay -J\opciiocfi Álfhólsveg 32. Sími 82645. Folaldakjöi í huff og gullach, léttsaltaS tnppakjöt, foialdahangikjöt. }JeylJiúii& Grettisgötu 50 B, Sími 4467. Trippakjöt, nýtt, saltað og reykt, hvítkál, gul- rætur, rauðrófur. JJjötiorq BúSagerði 10, sími 81999. Nauiakjöt í buff, gull- ach og hakkað. Hvit- kál„ rauðrófur, gul- rætur, agúrkur, höfuð- salat, steinselja, græn- kál, gulrófur. ^Axel JJitfurLieiriioK Barmahlíð 8, Sími 7709. Bezt að auglýsa í Vísi * Þakka innilega aíiðsýnda samúð við andiát og jarðarför systur minnar S'lag3*ú siIíW ásrb* yfirhjúkmnarkonu. Guðrán Magnúsdóttsr. *ötW9<«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.