Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 4
VÍSIK . Föstudaginr. Iv. ffiraí 1S57 Yffir svaráa saiidhi: fyrsia skðfflmtnör s EmEs-1- *til ®ræ!a var faríti tsn? páskans. Á skhíla-^margun lagSi Guðmuridur Jónasson öræfabílstjóri í lei'ðarigur rneð fimmtíu mar.ua hóp karla og kvenna til eimiar afskekkíusfu bygg<:)ar á ísíar.di, Öræfasveiiar í Ausíur-Skaffa- fellssýslu. Bílar -hafa aðvisu íarið aúst- á því um hverja páska eít'rle-.ð- ur um Skeiðarársand tvö eða is að fá stóra lerðamannahópa þrjú undaníarin vor með vörur úr Reykjavik i bíia^ota ýílc til þeirra. Öræfinga og hafa það Skeiðarársand. Þeir setn tóku verið stórir vörufluíningabílar þátt í förinni nú á dögunum frá Kaupíélagmu í Vík syo og raurm seint gleyma henni og ílutningsbílar frá Vegagerð ríkisins sem flutt hafa efni til brúarbyggingar austur þar. En að bílar hafi lagt með hóp far- þega ausíur um Skeiðarársand hefur ekki þekkst fyrr en nú í síðustu páskaviku. Og það var vissulega ekki neinn smáfloti þar á-ferð. Auk Guðmundar og fylgdarliðs harcs, sem var í þrem bifreiðum var Páll Ara- son fjallabílgarpur með aðra þrjá bíla og um 40 rnanna hóp. Gg enda þótt Öræf ingar séu ekki lengur óvanir að sjá ferðamannaflokka, sem flestir koma aðvísu flugleiðis, — en sumir .bílleiðis yfir Breiða- merkursand — hafa þeir þó naumast séð .þyíiíkan hóp í einu áður. Níutíu manna ferða- hópur — sem auk þess kemur í bílum alla 3eið frá Reykiavík er viðburður, sem ekki á neina hliðstæðu i sögu Öræfinga. . Fjöibréytiletg leið. En nú er- brautin rudd og sennilega eiga Öræfingar vui'i flestir munu vafalaust telia hana í röð eftirminnilegustu og skemmtilegustupáskaferða sem þeir haía farið. Það er helduv ekki að ófyrirsyirju því öll leið- in austur er fjölbreytileg ^svú af ber og á henni eru ýmsir f ?g- urstu og stórbrotnustu staðir sem gefur að líta í byggð. Veð- urguðirnir voru ferðafóikinu að þessu sinni vonum framar hlið- hóllir, því vlðasthvar annars- stáðar á'Iandmu var leiðinda- veður og þangskýjað. — Öræfa- farai- nutu sólar alla dagana, misjafnlega mikið að vísu og aðeins einn dagur — páskadag- ur — var næsta dumbungsleg- ur fram undir l.vöid. Þá birti til og sólin skein að nýju. Hvernig átti líka annað að vera? Guð- mundur Jónasson hafði vit á' því að taka: Jón Eyþórsson veður-" fræðing moð sem gisl til að halda veðurguðunum í skefjum þrátt ! fyrú aldagamla trú ¦ á hrcggi og hreti um hvérja páska. Farkostur og Ibátttakendur. Fyrir bænadagana hafði nokkuð kólnað í veðri og hreytt úr éljum. Þetta hafði þau áhrif á þá .sem huglausastir voru, að þeir drógu sig til baka á síðustu stundu og fóru hvergi. Fyrir bragðdð fdr Guðmundur aðeins með þrjá bíla í leiðangurinn í stað fjögurra, sem fyrirhugað hafði verið. Voru tveir þeirra fullskipaðir farþegum eu þriðji bíllinn var Hð nafntogaða y'fir- byggða eldhús Gúðmundar sem fylgt hefur honum um óbyggðir landsins á undanförrcum sumr- um tíg reynst kjörgripur hinn mesti. Það var hálft hundrað jnanna, sem lagði upp frá 'Þverhblti 15 — ' bækistöð Gúðmundar bíl- þess að lofa farþegunum áðjgóðs lags og kornizt yíir ána á að finna „ilm" árinnar, sem ; milli þess sem boSarnir skullu öðru nafni héitir Fúlilækur og upp í ármynnið. Mistækist það virðist sannkallað réttnéfni. Þeir, sem ekki þekktu þessa eiginleika Fúlalæks og áhrif hans á þeffæri fólks, litu íbyggnir í kringmn sig, hugs- uðu, að einhverjum ferðafélag- anna væri alvarlega illt í mag- anum og brugðu vasklútunum í laumi upp að nösunum. Fúlilækur, — eða Jökulsá á Sólheiraasandi —• lítur um þetta leyti árs, svo sem aðrar jökulár, meinleysislega út, og! var viðbúið, að máður og hest- ur sogaðist á haf út. í miklum sjógangi eða bvhni var fjö>-u- vað'ið jafnan tali? ófært. JöKalsá var brúuð 19IS. Síðan hefir húr. ekki valdið neinum ferðalang áhyggjum og er að engu getiS ofðið í sambandi við joSÍTvötn og ferðalög. Og aö þessu sinni virtist okkur hún ekki mikiö vatnsmeiri en irje'ðal bæjar- nú er hún ekki framar farar- Slækur °S Þ^1* seríl ekki Þekkja tálmi neinum ferðalang svo sem hún var á með'an hún var óbrúuð. Það er tahð, að Jökulsá á Sólheimasandi hafi verið hættu Iegast og mannskæðast allra vatnsfalla á Suðui-landi og fjöldi manns drukknað í henni á öllum öldum frá íslands- byggð. Þegar Jökulsá er i vexti, er hún í senn vatnsmikil og straumhörð samfara því, stjóra — klukkan hálfniu á isem botninn er stórgrýttur og Vík í Mýrda!.. Útsýn til ausíurs. Hjörleifshöfði i fjarska. Klett- arnir t. v. heita Víkurhamrar. Fram að Kötlugosinu á 17. öld féll þar sjér ao bergi «g sátu menn á fiskimiðum þar sem þjóð- vegwrmn liggur nú. skírdagsrnorgun. Utsynnings- éljaveður var á og hélzt það allan daginn með fallegum og sólbjörtum uppstyttum og skýjarofum á milli. Rétt fyrir nCðan Kolviðarhól festist einn bíllinn í slarki — lítillega að vísu og varð ekki af nein töf — en þótti sumum þá sem 'farartálmanir gerðu næsta fljótt 'vaft i-ið sig og hugsuðu með nokkrum ugg 'um þáð, sem' síðar kæmi og fjær höfuðborginni. Raunin varð hinsvegar sú, að því fjær sem dró bænum, þvi betri urðu vegirnir, og þegar austur úr Holtunum kom, voru vegir eins og þeir verða beztir á sumar- degi. Fyrsti áfanginn var á Hellu og þar boðið upp á kaffi — og snjókast — en síðan ekið að heita mátti stanzlaust til Víkur. Flestir ferðalanganna höfðu farið þessa leið áour — sumir dft, en fyrir nokkra var þetta nýr heimur, sérsíaklega éftir að kom austur undir Eyjafjöll- in. Voru það einkum útlend- ingarnir í hópnum, sem: litu' landið undrandi auga, ekki sízt gnæfaiidi fjöllin fyrir ofan þæ- ina. Þótti þeim það býsn mikil, að nokkur bær fengi staðið und_ ir þessum bröttu fjallagnípum. því víða sást, að grjótflug eða skriður höfðu fallið allt um- hverfis bæina og niður á slétt- Iendi. Qhemjan Jökulsá á Sólheimasandi, Við Jökulsá á Sólheimasandi varð ekki hjá því komizt, ^ð ! opna bílrúðurnar pínulítið til kenjar -hennar rrrynáu ¦ trauðht trúa þ\á, að hún hafi orðið fleiri mönnum að aldurtila en nokkurt annað vatnsfall á Suð- urlandi." Eyjóifur 'bóndi og hreppstjóri á Hvoli' 'hermir, áð í manna minnum háfi 24 rnahns farizt í Jökulsá og hafi þær kallast á um manridráp, Duf- þekja í Vestmannaeyjuni og Jökulsá á Sólhehuasandi. Sjálf- ur man Eyjólfur e'ftir fimm mönnum, sem drukknað hafa í ánni fram að þeim tinia er hún. ar brúuð fyrir nær. 40 árum. Litlu niunafti. o'ft jakaburður í ánni. Jaka- burðurinn var hvað hættuleg- astur, því venjulega sást illa til jakanna í kolmórauðri ár- eðjuhni og því erfitt að varast og töldu hana af. þá. Skyllu þeir á hesti slógu j Eyjólfur segrst ekki vita þeir honum flötum og þá var nema um tvö dærni þess, að voðinn vís og tilviljun ein hvort mönnum, sem ' fóru af hesti í þeim, sem á honum sat, skolaði Jökulsá, hafi veríð bjargáð, i lifandi á land eða ekki. | annað skiptið konu, sem var að koma ásamt f óiki' vestan sf Eyrarbakka. ;Áin vár í vexti,- en þó fær, og gekk - ífiestarn vel yfir. En hesturinr.,' sem konan Fátítt var að farið væxi fyrir Jökulsá á jökli, því jökullinn var þar jafnan tættur mjög og sprunginn og oft með öllu ó- fær yfirferðar. Á..vetrum, þegar áin var bólgin af krapa eða ¦skarir aS henni svo hún vxir ófær, var þrautalendingin r að fara hana^á fjöruvaði við sjó niður. En það var i senn hættu- legt og ævintýralegt, því þar urðu menn áð sæta lögum á svipaðan hátt og við útróður e'ða lendingu á söndum. Valt allt á því,v að sætt væri nógu reið, hrasaði í m;;ri ánni. svo hún skall yfir hes:. og reiðtygí og konan lcnti sí 'ftí-'síinum og út í beljandi - síraumfallið. Konan • barst : 'óSiluga með straumnum og áin þar neðra svo djúp og steaaíöþ_u3g, að rogasund var hverjum hesti og óstætt með öllu: Sarnfyigdar- menn konunanr horfðu á þetta "Frh. á "9. síðu. t ¦t-Æ. Bílakostur Guðmundar Jónassanar á austurleið. Fremstur f*i* „flaggbíll" Guðmundar R-376, þá R-34G og loks hinM þjóðfrægi eldhúsbíll H-3. Myndm er tekin við Núpstað í Fljótshvcrfi, en þar ei-u hamrar miklir og auðugir að kynjamyBdum. Players vindlinga, fékk bréf og greiddi reikninga, elskaði og var elskaö'ur — en samt hafði þessi majór aldrei fæðst, aldrei verið i íölu hinna lifandi, eri nútíma skrif finnsku verður ekki skotaskuld úr því að gefa einum „öauðum" líf með stimplúm sínurri, skilrikjum og vegabréfum. Sá, sem las þau rit öll með aíhygli, skoð?.ð: eld- spýtubréfin, sem ýrniskonar klúbbar gefa meðlimuin sínum af svo mikiJli rausn, yirða fyrh' sér myndir unnustunnar, hann getur ekki efast uni eigandann.; sem ber þetta í veskLsínu í hjartastað. Hcmunkulus 20:! aldarinnar var kominn frani á sjónarsviðið — hjá Adolf Hitler og kumpánum hans. Það voru fleiri bréf skrifuð fyrir Martin majór, bréf með eigínhandar undirskrift frægra manna í hernaði: Louis Mount- battens lávarðar, yfirmanns hhma samræmdu hernaðarað- gerða bandamanna, sem skrif- a£i Cunningham aðmírál,; sem stjórnaði hernaðai-aðgerðum flotans á Miðjarðarhafi og sagðist senda honum leynibréf og fyrirskipanir um fyrirhug- aðar aðgerðir, með beiðni urh að :hann .kæmi þeim til Alex- anders hershöfðingja eins bg óskáð hefði verið. Sagðist hann senda bréf þessi með einum sinna beztu manna, Mai-tin majór. Þessi bréf lentu í skjalatösku hins hýbakaða majórs. Loks kom það merkilegasta: Æðsti maður brezka herráðsins, Sir Archibald Nye ge'fur Alexander hershöfðingja yfirmanni 13! hersins í Afríku nákvæmar fyrirskipanir um árásir á Grikk land og Sardiniu. Sýndarárásir — þannig var það orðað i bréf- inu — skál gera tilað láta Þjóðverja trúa því, að innrásin sjálf verði gerð á Sikiley^. Það skúlr gerffar árásir k Siklley til þess áð Þjóðvérjar sanrifserist um, að það sé engum iDlöðum um það að fletta, að þar sé að- alinnrásin fyrirhuguð. Fyrir utan þetta bréf var svo annað bréf Mounthattens lá- varðar til Ei'senhowers her-s- höfðingja. Voru þar frekar þýð- ingarlitlar' tilkynningar brezku stjórnarinnar — sem Churehil] hafði sjálfur samþykkt — og snertu yfirstjórn hersins við Miðjarðarhaí. Öll skjölin voru ekta; hinir háttsettu héiTar höfðu allir skrifað undir þau mcð eigin hehdi áður én'þau vorú lögð í töskuna, seni siðart var buhdin við líkið, þar sem þáð lá í íshúsiriu.'-Allt þéttá var ætlað ¦ Hitler og hans ^umpán- um — en mundi-það nú koma til skila? ,-,Kjötbúðingur" er e'kki bein- línis smekklegt na£n á .leikriti, þar sem lík leikyr aðalhlut- ,vcrkið. En'duhiefni áhernaðar- legum framkvæmáum, lúta ekki f lögmáli fágurfræð'irjjjar, heldur 'reglum dulmálsins og þess vegna hlaut íramkvæmd þessi .nafnið „kjötbúðingurinn", og þannig er .hún tákxiúð i leynd- arskjölum brezk:; ' hermála- stjói-narinhar. Þess vegna vissu f áir ¦ stárf smenn. herniálast j ór n - arinnar í ¦L'oridor. l'hváð..-'það ¦ . i-Framb. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.