Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 17. maí 1957 VfSIR „Til þín" T bók Þor- steins á Uifsstöðum. út fyrir | fallegt kvæði. að mörgu leyti Þessi nokkru. bók kom Þorsteinn fyrir . fallegt kvæði I bondi er betra en nokkurt kvæði þeirra góður heimspekingur enda er sem h'afa verið taldir góðskáld bokin ekkert annað en hugleið- jeða þjóðskáld. Þessar vísur eru ingar og heimspeki, að mestu í í kvæðmu: bundnu máli. Þétta er allt gam- all skáldskapur því að Þorsteinn En þeir sem hvergi hófust. er fyrir löngu hættur að yrkja. Hann segist hafa verið óánægð- . ur. með mörg ljóðanna, hani hafi ekki getað losnað undan áhrifum annarra skálda og te'ji sig hvorki skáld né Ijóðsmlling. En hvað um það, vinir han.i gáfu þessa bók út og eg bykist heppinn a'ð hafa hana. Þorsteinn hefur alla ævi síð- an hann komst til vits hugsað heimspeki og þegar hann var ungur færði hann heimspekina i ljóð. Eftir að hann hætti að skrifa í bundnu máli skrifar hann heimspekina í óbundnu ei hrapsins gyllast Ijóma. Á fjallalausri foldu ei fossastrengir óma. Og þeim finnst þyngst að deyja, sem þroska ei máttu ná. Sá væntir einskis aftur, sem engu hverfur frá. Þessi er seinna í kvæðinu: Ei svölu jökulsvelli nein sorg né kvíði amar. Það saknar ei né óskar og einskis væntir framar. Og bráðum er á byggðir sig breiðir vetrai*snjár. / „Koss dauðans" - Framh. af 1. síðu. um, flugvélum og á annan hátt. Hann var kominn á 8 km. langan, beinan vegar- kaf la, „sló í", eins og sagt er, svo að gert er ráð fyrir, að bifreiðin hafi náð um. 275 km. hraða miðað við klukku- stund. Þá sprakk skyndilega hjólbarðinn á öðru fram- hjólinu svo að bifrciðin breytti um stefnu, þeyttist út á vegarbrún, reif þar upp kílómctrastein, þeyttist hátt í loft og yfir skurð við veg- inn og skall Uar á barnahópi, en síðan Jhélt hún áfram, braut símastaur mannhæð frá jörðu, valt, og skall þá á öðrum áhorfendahópi. —j Loftköstunum lauk síðan hinum megin vegarins, og var bireiðin þá í rúst, og ek Sviplítið vormét í gærkvöldt. Góður árangur náðist þó í sum- um greinum. Agriar B. Si ' Fyrsta frjálsíþrótamót sumars- Daníel ins for fram í gærkveldi. Mólið var í heild dauft oy svip- lítið, keppcndur fáir og sömu- leiðis áliorfcndur, þrátt fyrir gott veður. Saml sem áður ná'ðist góð- ur árangur i nokkrum greinum. Njálssön., Umf. Þröslur 4:29,8 min. vin.ss., ]BK 4 :35,8 mín. Sis 3000 iri hlaup: Guoriásön, ÍR 9:08,4 mín.. Eur þar hæst hlaup hins unga og'Hafsl. Sveinssori, Self. 9:34,2 bráðcfnilcga Kristleifs Guðbjörns sonar, sem tvímælalaust cr mesta efni, sem komið hcfur fram á lengri vegalengdunum. Tími lians i 1500 m lilaupinu er mjög góð- 'ur, miðað við allar •aðstæður. Einnig sýndi Yilhjálmur Ein- arsson, að liann er nú bctur und- irbúinn cn nokkru sinni fyrr. Gaman var að sjá Örn Clausen aftur í keppni. Árangur haris í kúluvarpi kom á óvart, cn það er litlu Jakara en hanti liefur náð máli á pappir þegar hann má Þá finnur grundin friðinn vera að því, þegar hann má|þá frjósa gjörvöll tár. ekki vera að því leikur heim- spekin lausum hala í huga hans og berst síðan út í geiminn eða sekkur ofan í jörðina, að minnsta' kosti það sem ekki Svona góð eru ýmis kvæði Þorsteins þó að þau séu ef til vill ekki öll 'jafngóð. Óbundna málið í bókinni er 100 m hlaup: Þórir Þorstcinsson, Á, 1*1.5 •Guðm. Vilhjálmsson, ÍR 11.6 Danicl Haildórsspn, ÍR 11.8 geymist í endurminningunni og.ennþá samþjappaðri heimspeki biður þess að komast á pappír. og er gott að lesa það. Það er á Konur, kýr, kindur og ljómandi 'köflum fullt af fögrum hljómi, heimspeki lifa hinu undarleg- fétt eins og góð ijóð. -asta samlífi í heila þessa spek- Síðan Þorsteinn hætti að ^ngs. gera ljóð hefur hann gefið út Hvert kvæði bókarinnar fel- tvær bækur um heimspeki. Þar ur í sér heimspeki og boðskap. styður hann heimspeki Helga Það þættist margt skáldið gott Pjeturss mjög og bætir við . nú á tímum skáldskapar, guli- frumlegum hugsunum og eykur! inna vína og elskandi hjartna .sínum svip á túlkun kenninga' ef svo væri hjá þeim. Þó að Helga. Þessar bækur heita*! ]jóðin kunni að formi að líkjast j„ Samtöl um íslenzka heim-! kvæðum annarra skálda er alls speki" og „Tunglsgeislar". Það i 'staðai- hægt að finna saklausan 'yrði margur að fró'ðari ef hann ' illinn og a'ðstoðarmaður hans, bcztu áður. sem var bandarískur, báðir' trslit ' cinstökiirn örendir. |Urðu l)essi: Markgreifinn var kvænt- I ur maður, átti bandaríska konu, og með henni tvö ung börn. Hann hafði hugs- að sér að f á skilna'ð við hana og giftast kvimyndastjörn- unni Lindu Christian, fyrrv. konu Tyrones Powers, og hún hafði hitt hann, er hann Guðfi. Sigurf.son, ÍBK nam staðar við eftirlitsstöð hjá Róm, meðan kappakst- urinn stóð, og þá hafði hún kysst hann að skilnaði. f ít- ölskum blöðirm hefir þessi koss verið nefndur „koss dauðans". grcinum sck. bórir Svuvar 400 m hlaup: >orsteinssönj Á Markásson KR 51.0 sck. 51.(i — 56.6 — 1500 m hlaup (unglinga): Kristi, Guobjörriss. KR 4:07,4 míu Langstökk: Vilhj. Einarsson, ÍR Valbjörn Þorláksson, ÍR Pétur Rögnvaldsson, KR Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, lR Hciðdi- Georgsson, ÍR Valgurður Sigurðsson, ÍR Kúluvarp: Skúli 'J'lioraren.sen, ÍR Örn Clausen, ÍR Eiður Gunnarsson, Á Kringlukast: Þorstcinn Löve, KR 47.29 m. Friðrik Guðmundss., KR 45.69 __ Tómas liinarsson, Á 40.49 __ Kormákr. 7.05 m. 6.31 — 0.09 — 4.00 m. 3.55 —. í 3.55 — 15.19 m. 13.40 — 12.96 — spekinginn bak við kviðin.Hugs læsi allar þessar bækur Þor- unin gefur kvæðunum hljóm steins bónda, sem byrjaði að . sem gerir þau góð. Sem dæmi' gera sér heimspeki á unga aidri nefni eg kvæðið „Það haustar". :og hefur aldrei hugsað meir nó i Það hefur skilizt Þorsteini að betur en nú á gamals aldri. , það sem hefur hafizt hátt hlýt- Þeir sem hrifust með honum í ur að" gyllast Ijóma þegar það aesku og ætluðu að ráða gátur . hrapar og það sem stirðnar og heimsins hafa nú ekki meir en ' írýs verður kyrrt og því amar hænuflug í þeim efnum, þegar, ekkert og „einskis væntir hann sjálfur flýgur eftir speki framar" eins og stendur í sinni á við örn eða flugvél. kvæðinu. Úr þessu verður gull- Þ. Þ. Prestafundur ÞingvöHwn. „Samsæri" bælt niður! í Austur-Berlin er tilkynnt, að þar hafi verið kæft samsæri stúdenta gegn ríkisstjórninni. MikiII frelsishugur hefur verið í austur-þýzkum stúdent- um og er einn af kennurum þeirra flýði til V.-Þ. vegna of- Aðalfundur Prestafélags ís- lands verður haldinn 19. júní í sumar á Þingvöllum. Samtímis sókna kommúnista, gerðu stúd verður aðalfundur Prestkvenna entar „verkfall" félags íslands. Eysteinn misbeitti valdi sínu pólitískt. Kaupféíagi veitt sérleyfi tif flutntnga. Hefjast fundirnir með guðs- þjónustu í Þingvallakirkju kl. 10 árdegis. Þar prédikar séra Þorbergur Kristjánsson í Bol- ungavík, en séra Bjarni Sig- urðsson á Mosfelli þjónar fyrir altari.. Þá verður fluttur guðfræði- legur fyrirlestur. - Aðalumræðuefni prestafund- arins verður hagnýting prest- )setursjarðanna, og verða frum- Ekki hefur enn verið tilkynnt nánara hvernig þetta „sam- saéri" var bælt niður, en telja |má víst, að fjölmargir stúdent- ar sitji nú í fangelsi og bíði 'harðra dóma. með hinum þekktu hijómsveit- um á Broadway. Syngur hún mcð Hauki Morthens, en hljóm- sveit Aage Lorange leikur. FÍ efnir til 3ja ferða um helgina. Ferðafélag íslands efnir tii þriggja ferða um helgina. Fyrsta ferðin er gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk á morg- un (laugardag) kl. 2 e. h. og verður farið frá Austurvelli. Þess er vænst að sem flestir félagar mæti og taki þátt í ferðinni. Aðrir velunnarar Ferðafélags íslands eru og vel- komnir. Á sunnudag verður efnt til tveggja skemmtiferða. Önnur er ferð um Krísuvík og Selvog að Strandarkirkju. Farið verður til Þorlákshafnar og komið við í Hveragerði og ekið síðan um Hellisheiðarveg til Reykjavík- ur. Hin ferðin er í Raufarhóls- helli. Verður ekið að Skíða- skálanum í Hveradölum en það- an verður gengið í hellinn og síðan að Vindheimum í Ölfusi. Fyrirhugað er að fá gos úr bor- holunni í Hveragerði fyrir þátt- takendur úr báðum ferðunum. ¦ mælendur prófastarnir séra Á fundi Sameinaðs þings í ásamt Kaupfélagi Skaftfellinga SigUrjón Guðjónsson í Saurbæ fyrradag var deilt mjög hart á og Brandi Stefánssyni aðalsér- [°S séra Sveinbjörn Högnason, Eystein Jónsson fjármálaráð- leyfishafa fram á" s.l. vetur, að Breiðabólstað. Að loknum herra. ' hinn síðastnefndi sagði upp leyfi fundarstörfum í báðum félög- Hafði hann misbeitt valdi sínu. En þá veitti ráðherrann unum fer fram sameiginleg sínu i pólitískum tilgangi, er kaunfélaginu sérleyfið óskipt. hann synjaði á s.'l. vetri Verzl I kvöldvaka í Hótel Valhöll, og fara þar fram ræðuhöld, frá- sagnir, upplestur og söngur. Nánari auglýsingar um fundi beggja felaganna munu koma unarfélagi Vestur-Skaftfellinga' Jón Kjartansson, þingmaður '. í Vík um leyfi til áætlunarferða Vestur-Skaftfellinga, upplýsti íólksbifreiðar með vörupalli. j hinsvegar að breytingar á sér- Hafði ráðherrann ennfremur leyfisrekstri Verzlunarfélagsins.siðar í blöðum og útvarpi. synjaði félaginu um undanþágu hefðu verið með fullu samþykki á leiðirmi Reykjavík — Vík —' skipulagsnefndar. Því væri með Hörgsland, þrátt fyrir einróma engu móti hægt að byggja synj- meðmæli skipulagsnefndar unina á þeirri forsendu, að fé- fólksflutninga með bifreiðum lagið hefði vanrækt skyldur. — í báðum tilfellum. ' sínar eða misnotað sérleyfis- { Ráðherra tók eigi sjaldnar til réttindin. Hefði ráðh. hér gerzt' máls á fundinum en fimm sekur um herfilega misbeitingu sinnum og leitaðist af miklum valds síns. móði við að bera af sér rétt-1 Ýmsir fleiri þingmenn tóku kvöld veitingasali sína, þar sem mætar ásakanir fyrir áðurnefnt til'máls og víttu Eystein Jónsson á hverju kvöldi vcrður rest- athæfi. Eina skýring hans var einróma fýrir aðgerðir hans, auration og hafa verið ráðnir samt sú, að Verzlunarfélagið sem 'hafa mundu þveröfug á- ágætir skemmtikraftar. hefði ekki rækt svo sem skyldi hrif við hin tilætluðu og ekkij Hefur verið ráðin bandarísk sérleyfísferðir á umræddri leið, verða flokki hans til framdrátt- , dægurlagasöngkona Louise er það hafði þær með höndum ar. ]Hamilton, sem sungið hefur Broadway söng- kona í Tjarnar- café. Tjarnarcafé opnar nú aftur Skoda-varahRutir Mótorpakkningar í settum og stakar framluktir, þurrku- mótarar, flautur, háspennukefli, kveikjulok, hamrar, platinur, perur allskonar, benzínmælar í borð og tank, hitamælar og al kerti. SMYRILL, húsi Sameinafta, sími 6439. Bókarastaða Staða bókara á póstmálaskrifstofunni í Reykjavík er laus til umsóknar. Eiginhandarumsókn sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. júní 1957. Póst- og símamálastjórnin, 16. maí 1957. Utvarpsgrammafónn til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Freyjugötu 40.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.