Vísir - 17.05.1957, Side 7

Vísir - 17.05.1957, Side 7
' Föstudaginn 17. maí 1957 VÍSIR ? „Tii þín“ — bók Þor- steins á IJifsstöðum. út Þessi bók kom noikkru. Þorsteinn góður heimspekingur enda er bókin ekkert annað en hugleið- ingar og heimspeki, að mestu í bundnu máli. Þetta er allt gam- all skáldskapur því að Þorsteinn er fyrir löngu hættur að yrkja. Hann segist hafa verið óánægð- ur með mörg ljóðanna, hann hafi ekki getað losnað undan áhrifum annarra skálda og te’ji sig hvorki skáld né ljóðsmlling. En hvað um það, vinir ban.; gáfu þessa bók út og eg byk>st heppinn að hafa hana. Þorsteinn hefur alla ævi síð- an hann komst til vits hugsað heimspeki og þegar hann var ungur færði hann heimspekina í ljóð. Eftir að hann hætti að skrifa í bundnu máli skrifar fyrir J fallegt kvæði, að mörgu leyti bóndi er ^ betra en nokkurt kvæði þeirra sem hafa verið taldir góðskáld |eða þjóðskáld. Þessar vísur eru í kvæðinu: En þeir sem hvergi hófust, ei hrapsins gyllast Ijóma. Á fjallalausri foldu ei fossastrengir óma. Og þeim finnst þyngst að deyja, sem þroska ei máttu ná. Sá væntir einskis aftur, sem engu hverfur frá. Þessi er seinna í kvæðinu: Ei svölu jökulsvelli nein sorg né kvíði amar. Það saknar ei né óskar og einskis væntir framar. Og bráðum er á byggðir / „Koss dauðans“ - Framh. af 1. síðu. um, flugvélmn og á annan hátt. Hann var kominn á 8 km. langan, beinan vegar- kafla, „sló í“, eins og sagt er, svo að gcrt er ráð fyrir, að bifreiðin hafi náð um 275 km. liraða miðað við klukku- stund. Þá sprakk skyndilega hjólbarðinn á öðru fram- lijólinu svo að bifrciðin breytti um stcfnu, þeyttist út á vegarbrún, reif þar upp kílómctrastein, þeyttist hátt í loft og yfir skurð við veg- inn og skall 'par á barnaliópi, en síðan Jhélt liún áfram, braut símastaur mannhæð frá jörðu, valt, og skall þá á öðrum áhorfendahópi. SvipEítlð vormót í gærkvötdi. Góður árangur náðist þó í sum- um greinum. Fyrsta frjálsíþrótamót sumars- Daníel Njálsson, Umf. Þiöstur ins fór fram í gærkveldi. j J:29,8 min„ Mótið var i heil<l dauft og svip-;Agnar B. Sigvinss., IBK •J :35,8 niín. 3000 m hlaup: Sig. Guðnason, ÍR 9:08,4 niín, Hafst. Sveinsson, Self. 9:34,2 — Langstökk: lítið, keppeiidur fáir og söniu- leiðis áhorfcndur, þrátt fyrir gott veður. Samt sem áður náðist góð- ur árangur i nokkrum greinum. E-ar þar hæst hlaup liins unga og bráðefnilega Kristleifs Guðbjörns sonar, sem tvímælalaust er mesta Vilhj. Einarsson, ÍR efni, sem komið Jiefur fram á Valbjörn Þorláksson, ÍR lengri vegalengdunum. Timi lians í 1500 m hlaupinu er mjög góð- ur, miðað við allar uðstæður. Einnig sýndi Yilhjálmur Ein- arsson, að hann er nú betur und- Pétur Rögnvaldsson, KR 7.05 m. 0.31 — 0.09 — hann heimspekina í óbundnu sig breiðir vetrarsnjár. máli á' pappír þegar hann má Þá finnur grundin friðinn, ■ vera að því, þegar hann má[þá frjósa gjörvöll tár. ekki vera að því leikur heim- spekin lausum hala í huga hans og berst síðan út í geiminn eða sekkur ofan í jörðina, að minnsta' kosti það sem ekki geymist í endurminningunni og bíður þess að komast á pappír. Svona góð eru ýmis kvæði Þorsteins þó að þau séu ef til vill ekki öll 'jafngóð. Óbundna málið í bókinni er ennþá samþjappaðri heimspeki og er gott að lesa það. Það er á I irbúinn en nokkru sinni fyrr. I Gaman var að sjá Örn Glausen Loftköstunum lauk síðan aftur i keppni. Ar-angur lians í liinum megin vegarins, og kúluvarpi kom á óvart, en það er var bireiðin þá í rúst, og ek- htlu lakara en iianu liefur náð illinn og aðstoðarmaður hans, beztu aður. báðir ' Órslit i einstökum greinum urðu ])essi: bandarískur. Konur, kýr, kindur og ljómandi köflum fullt af fögrum hljómi, heimspeki lifa hinu undarleg- rétt eins og góð ljóð. asta samlífi í heila þessa spek- ings. Síðan Þorsteinn hætti að gera ljóð hefur hann gefið út Hvert kvæði bókarinnar fel- tvær bækur um heimspeki. Þar ur í sér heimspeki og boðskap. styður hann heimspeki Helga Það þættist margt skáldið gott Pjeturss mjög og bætir við nú á tímum skáldskapar, gull- frumlegum hugsunum og eykur’ inna vína og elskandi hjartna 'sínum svip á túlkun kenninga' ef svo væri hjá þeim. Þó að Helga. Þessar bækur heita' Ijóðin kunni að formi að líkjast j„Samtöl um íslenzka heim- i kvæðum annarra skálda er alls speki“ og ,,Tunglsgeislar“. Það i staðai- hægt að finna saklausan 'yrði margur að fróðari ef hann < spekinginn bak við kviðin. Hugs læsi allar þessar bækur Þor- sem var örendir. Markgreifinn var kvænt- ur maður, átti bandaríska konu, og með henni tvö ung börn. Hann bafði hugs- að sér að fá skilnað við hana og giftast kvimyndastjörn- unni Lindu Cliristian, fyrrv. konu Tyrones Powers, og liún hafði liitt hann, er Siann nam staðar við eftirlitsstöð hjá Róm, mcðan kappakst- urinn stóð, og þá hafði hún kysst Jhann að skilnaði. I ít- ölskum blöðum hefir þessi koss verið nefndur „koss dauðans“. Prestafundur á Þmgvöllum. 100 m hlaup: Þórir Þorstcinsson, Á, 11.5 sek. •Guðm. Vilhjálmsson, ÍR 11.6 — Danícl Halldórsson, ÍR 11.8 — 400 m hlaup: Þórir Þorsteinsson, Á 51.0 sek. Svavar Markússon, KR 51.6 — Guðfi. Sigurf.son, ÍRK 56.6 — 1500 m hlaup (unglinga): Kristl. GuðbjÖrnss. KR 4:07,4 mín Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR 1.00 m, Heiðar Georgsso'n, ÍR 3.55 -— Valgarður Sigurðsson, ÍR 3.55 — unin gefur kvæðunum hljóm steins bónda, sem byrjaði að . sem gerir þau góð. Sem dæmi ‘ gera sér heimspeki á unga aidri nefni eg kvæðið „Það haustar“. ' og hefur aldrei hugsað meir nó i Það hefur skilizt Þorsteini að betur en nú á gamals aldri. , bað sem hefur hafizt hátt hlýt- Þeir sem hrifust mei? honum í. ur a'ð gyllast ljóma þegar það æsku og ætluðu að ráða gátur . hrapar og það sem stirðnar og heimsins hafa nú ekki meir »n ’ írýs verður kyrrt og því amar hænuflug í þeim efnum, þegar , ekkert og „einskis væntir hann sjálfur flýgur eftir speki framar“ eins og stendur í sinni á við örn eða fiugvél. kvæðinu. Úr þessu verður gull- Þ. Þ. Eysteinn misbeitti valdi sínu pólitískt. Kaupfélagi veitt sérleyfi til flutninga. Aðalfundur Prestafélags Is- lands verður haldinn 19. júní í siunar á Þingvöllum. Samtímis verður aðalfundur Prestkvcnna félags íslands. Hefjast fundirnir með guðs- þjónustu í Þingvallakirkju kl. 10 árdegis. Þar prédikar séra Þorbergur Kristjánsson í Bol- ungavík, en séra Bjarni Sig- jharðra dóma, urðsson á Mosfelli þjónar fyrir altari. Þá verður fluttur guðfræði- legur fyrirlestur. Aðalumræðuefni prestafund- arins verður hagnýting prest- ) setursjarðanna, og verða frum- „Samsærí“ bælt niður! I Austur-Berlin er tilkynnt, að þar hafi verið kæft samsæri stúdenta gegn ríkisstjórninni. Mikill frelsishugur hefur verið í austur-þýzkum stúdent- um og er einn af kennurum þeirra flýði til V.-Þ, vegna of- sókna kommúnista, gerðu stúd- entar ,,verkfall“. Ekki hefur enn verið tilkynnt nánara hvernig þetta „sam- sséri“ var bælt niður, en telja má víst, að fjölmargir stúdent- ar sitji nú í fangelsi og bíði Kúlu varp: Skúli Thorarensen, JR 15.19 m„ Örn Clausen, ÍR 13.40 — Eiður Gunnarsson, Á 12.96 — Kringlukast: Þorsteinn 1-övc, KR 47.29 m, FriSrik GuðmundSs., KR 45.69 — Tómas Einarsson, á 40.49 — Kormákr. með hinum þekktu hljómsveit- um á Broadway. Syngur hún mc'ð Hauki Morthens, en hljóm- sveit Aage Lorange leikur. Fl efnir til 3ja ferða um helgina. Ferðafélag íslands efnir til þriggja fcx-ða um hclgina. Fyrsta ferðin er gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk á morg- un (laugardag) kl. 2 e. h. og verður farið frá Austurvelli. Þess er vænst að sem flestir félagar mæti og taki þátt í ferðinni. Aðrir velunnarar Ferðafélags íslands eru og vel- komnir. Á sunnudag verður efnt til tveggja skemmtiferða. Önnur er ferð um Krísuvík og Selvog að Strandarkirkju. Farið verður til Þorlákshafnar og komið við í Hveragerði og ekið síðan um Hellisheiðarveg til Reykjavík- ur. Hin ferðin er í Raufarhóls- helli. Verður ekið að Skíða- skálanum í Hveradölum en það- an verður gengið í hellinn og síðan að Vindheimum í Ölfusi. Fyrirhugað er að fá gos úr bor- holunni i Hveragerði fyrir þátt- takendur úr báðum ferðunum. ' mælendur prófastarnir séra A fuiidi Sameinaðs þings í ásamt Kaupfélagi Skaftfellinga ^ Sigúrjón Guðjónsson í Saurbæ fyrradag var deilt mjög hai-t á og' Brandi Stefánssyni aðalsér- ,°S séra Sveinbjörn Högnason, Ej-stein. Jónsson fjánnálaráð- leyfishafa fram á s.l. vetur, að Breiðabólstað. Að loknum herra. hinn siðastnefndi sagði upp lej'fi fundarstörfum í báðum félög- Hafði hann misbeitt valdi sínu. En þá veitti ráðherrann unum fer fram sameiginleg sínu í pólitískum tilgangi, er kaunfélaginu sérlej'fið óskipt. | kvöldvaka í Hótel Valhöll, og hann synjaði á s.T. vetri Verzl---------- | fara þar fram ræðuhöld, frá- unarfélagi Vestur-Skaftfellinga1 Jón Kjartansson, þingmaður sagnir, upplestur og söngur. í Vík um leyfi til áætlunarferða Vestur-Skaftfellinga, upplýsti Nánari auglýsingar um fundi íólksbifreiðar með vörupalli. [hinsvegar að breytingar á sér-(ksS§ía félaganna munu koma Hafði ráðherrann ennfremur lej'fisrekstri Vei’zlunarfélagsins síöar í blöðum og útvarpi. synjaði félaginu um undanþágu hefðu verið með fullu samþykki á leiðinni Reykjavík — Vík — skipulagsnefndar. Því væri með Hörgsland, þrátt fyrir einróma engu móti hægt að byggja synj- meðmæli skipulagsnefndar unina á þeirri forsendu, að fé- ^ fólksflutninga með bifreiðum lagið hefði vanrækt skyldur — í báðum tilfellum. 1 sínar eða misnotað sérleyfis- / Ráðherra tók eigi sjaldnar til réttindin. Hefði ráðh. hér gerzt1 máls á fundinum en fimm sekur um herfilega misbeitingu sinnum og leitaðist af miklum valds síns. móði við að bera af sér rétt-1 Ýmsir fleiri þingmenn tóku kvöld veitingasali sína, þar sem mætar ásakanir fyrir áðurnefnt til máls og víttu Eystein Jónsson á liverju kvöldi vcrður rest- athæfi. Eina skýring hans var einróma fyrir aðgerðir hans, auration og hafa vei*ið ráðnir samt sú, að Verzlunarfélagið sem hafa mundu þveröfug á- ágætir skcmmtikraftar. hefði ekki rækt svo sem skyldi hrif við hin tilætluðu og ekkij Hefur verið ráðin bandarísk sérleyfisferðir á umræddri leið,1 verða flokki hans til framdrátt- . dægurlagasöngkona Loúise er það hafði þær með höndum ar. | Hamilton, sern sungið hefur Broadway söng- kona í Tjarnar- café. Tjarnarcafé opnar nú aftur í Skoda-varahlutir Mótorpakkningar í settum og stakar framluktir, þurrku- mótarar, flautur, háspennukefli, kveikjulok, hamrar, platínur, perur allskonar, benzínmælar í borð og tank, hitamælar og al kerti. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439. Bókarastaða Staða bókara á póstmálaskrifstofunni í Reykjavík er laus til umsóknar. Eiginhandarumsókn sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. júní 1957. Póst- og símamálastjórniu, 16. maí 1957. Útvarpsgrammafónn til söiu. Tækifærisverð. Uppl. Freyjugötu 40.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.