Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 9
iFSShiáaginn 17. niaí 1957 VISÍK 9' Brúin á Múlakvísl eins og hún var á£nr en hlaitpið sópaði henni hrott. © @ © Frh, af 4. s. j stað og brúarstæðið valið und- án þess að gcta nokkuð- aöhaizt ir. Höíðabrekkufjalíi, beint 'og röidu konuna af. I austur frá Vík. Öll er brúar- En j- þessum -svifum bar.ao geröin mannvirki hið mesta og » . | ánni Guðrrmnd Olafsson föður' oinkum þó vamargarðurinn Syjólfs á Hvoli vaskleikamann | austan árinnar. Mæðir áin rnjög •niikinn .riðandi- á traustum ogá lionurrr þegar hún er í vexti og spurningin er, hvort brú og •gai.ður síafidist næstá stór- Maup, -sem í Múlakvísl kémuf. Eru menn byrjaðir að ðt-tast n;>tt Kötlugos, en Katia er vönum vatnahesti. Iíann hleyptii niður rneð ánni og út í hana rétt neðan við konuna þar sem hún tflaut í iálnum. Eftir svo sein eina hestlengd gfeip hesturinn sufid sen í sama bili bar konuna! ker jótt og sendir ekki -böð ' á áð og gat Guðmundur kr&kt. í hana með króksvipu sem þá voru í t íz.ku í Skaftafélissýslum. Var það átak mikið og hi-aut Gúðimmdur við þáð af hestin- um. en‘náði í fax hans og -hélt í það meo annarri hendinni en kæmust lífs af. Bæði Katla og Eldgjá hafa herjað um aldarað- ■ , - - -i > - - T-< •*.,*•» ■ “gKi ‘■ÍV.ý s ' # ’ ir á Mýrdalssand ög grandað þar gróðri og hverri lifandi veru, sera fyrir varð. Eldgjár- hraunið, sem komst alla leið niður í Á'lftaver og hlaupin úr Kötlu — a. m. k. ellefu taisins — háfa iagt stærðar flæmi gróðurlendis og byggðar í auðn, sem áður var á Mýrdalssandi. Katla dregur nafn af bústýru nokkurri frá Þykkvabæjar- Maustri, sem vann sér það til óhelgi, að kæfa sauðamann staðarins í sýrukeri. Sá hét Barði. JEn þegar eyðast .tók úr sýrukerinu va.rð Kötlu jafnan að oröi: ,,Ekki bólar á Barða“. En svo hefir ugglaust bólað á Barða og Katla þá séð ógæfuna nálgast. Tók hún á rás til jök- uls og varpaði sér í gjá eina djúpa, sem síð-an heitir Kötlu- gjá. Hefir þar ekki orðið frið- samt síðan og enn í dag óttast vegfarendur y.fir Mýrdalssand umbrot í Kötlu. Þefta er annar vatnasandur- inn í Skaftafellssýslu, sem við ökum yfir á einum degi. Báðir eru þeir tákn ógha og hættna. Báðir ha-fa þeir lagt gróður i auðn og orðið fjölda manna að aldurtila. Guðmund Jónasson ber hratt yfir sandinn óg áður en varir cr hann kominn af hættusvæði Kötluhlaupa — austur í Skaft- ártungur og klukkan sjö rennir hann i hlaðið við samkomu- húsið að Kirkjubæjarklaustri. Þar skal gist. 1 Svo er matazt. rabbað um heimspólitik, , rugkökur og Mýrdalssand, spáð bjartvi'ðri daginn eftir (í kaffikorg) og 'síðan blásnar út vindsængur j af alh-i þeirri andagift, sem hver og einn hefir íil að bera. Áður en gengið er til hvílu er farið í leiki og ýmsar þrautir leystar. Hámarki náðu þessar jþrautir þegar túkall var látinn ;á enni vinar rnins og hann lát- jinn halla sér aftur fyrst í stað meðanverið var að koma honum fyrir. Þrautin var síðan í því fólgin, að láta peninginn detta ofan í loklausa dós, sem, spennt. hafði verið innan við buxna- streng mannsins. En fórnar- ■ dýrinu hafði ekki verið kunn- ugt um það, að gat hafði verið borað á botn dósarinnar og á meðán vinur minn var áð búa. sig undir að láta túkallinn detta ofan í dósina, hafði ein- hver þorpari hellt ofan í hana ísköldu vatni, sem flæddi niður með báðum lærum nog niður á gólf. Maðurinn hentist í háa loft af skelfingu og rak upp ferlegt öskur. Síðan var voðin góð nótt. 'Uúdan-sér. Hafa bflstjórar, sem hafa atvinnu af því að aka bíl- um ýfir Mýrdalssand. nú feng- ið fyrirmæli um hvernig þeir -skuli haga fei'ðum c-ftir þv;í -hvar þeir eru staddir' á sand- inum, ef þeir sjá umfcr-ot í jökl- hinni í konuna og þannig sy.-nti j itium og hlaup koma. Dettur hesturinn með bæði í land og j mér í h-ug hvémig f-ara- mundi, tojargaði lífi beggjai Þótti þetta ef bíll toilar um þáð bil. sem einstæð björgun. I hlaup stefnir á hann eða spring- I ur á hjóli. Hver veröa úrræðin En Guðmundur Jónasson ferj;þá? Um það lffit cg GuðmUnd -með -ferðalangana sína fimmtíu)^^ £ þetta ^ipti Það ,er á þurru yf-i-r Fúlalæk. menn maður) gem kann rág við öllu taka klútana bráðlega frá vit- og manni ,er borgið imdir hand- ;um sér og kenna- í brjósti um, ]oíðslu hans_ þann, sem hafði fcngið maga- •kveisuna, Bílarnir bruna aúst- Fyrst er -vitáð- -um eldgos og ,ur y.fir Sólheimasand, framhjá hlaup úr Mýrdalsjökíi snemma Pétursey yfir Steigarhál-sinn á- landnámsöld, eða Iaust fyrir ,og Mýrdalinn, og innan stund- 900. en úr því fara sagnir um ar erurn við komin til Víkur, 16 eldsumbrot í jöklmum, ílest þar sem rjúkandi súpá og' heitt h.aupin á Mýr-clalssandi, eri kjöt bíður á borðum. Hótelið í- nokkur- þau fyrstu á Sólheima- Vík. var reyndar lokað -um þess- ' sandi. Síðasta • -gosið - var 1913 ar mundir og veitti ekki fyrir- jtog- er það ollu .fullorðrui fólki í 'greiðsíu, en fyrir atbeina Guð-. Vestur-Sliaflaícliss;, siu og víð,- mundar Jónassonar tókst þó að ar enn í fersku mipni. Munaði fá þar heitan mat á aUsturÍeið. þá enn — sem stundum fyrx? —- Var hann vel þeginn áður en mj->u. að vegfarendúr. sem lagt yar af stað á auðnina miklu austan Víkur — Mýr- dalssand. Katla stækkar íslantl. Þar sem leiðin liggur austur raeö Víkurklettunum, frá Vík og austur ac* Múlakvísl, er sagt R'ð áður hafi verið fertugt djúþ t-g fiskimið. Sunnan í. Hofða- brekkufjalli og ofanvert við veginn er hellir einn, sem Skip- hellir nefnist. Upp í hann hafi sjór gcngið til forna og skip- um verið lagt. Nú hefir Katla séð fyrir þv-í, að f.ylla þessi íiskimið upp mcð aurburði og stækka ísland til suðurs. Fyrir fáum árum lá vegurinn yfir Arnarstakksheiði og yfir • Múlakvísl miklu nær jökli. En þc-gar brúnatók af ánni í hlaup inu 1955 var hórfið að því raðh a3 leggja brúna á allt öðrum staddir v.oru á Mý.rdalssandi. Gist i Klansti-i. Það er eitt af þeim fáu klaustrum í heimi, sem karlar og konur fá að sofa í einni flat- sæng. Abbaclís eða ábóti fyrir- finnast engin. Ferðalangarnir hugsa gott til gistingar, húsið er nýtt, rúmgott og vistlegt, prýðilega gott eldhús með öílúm tækj- um og áhöldum. Auk þess er það hitað u-pp með rafmagni og notalegt að setjast þar að. Jón ,,kokkur“, r. sem löngum hefir ferðast með þeim Guð- m'undi Jónassyni og Páli Ara- syni og matreitt -fyrir hungr- aðan lýð á fjöllum uppi, hefir á skammri stunáu rjúkandi kaffi á könnunrii: enda vel þeg- ið af flestum. Vinsælli kokk, •méiri kokk eða betri kokk en Jón hefi eg aldrei kypnzt, og hefir hann þó þann mikla galla, að vei-a alls ckki ■— kokkúr. Það er aðeins tónístundastarf í lífi hans. berklar 10.000 manns bíða árlega bana í umferðarslysum þar í landi. Á leiðirmi yfir Mvrdalssand í snjó. Til vinstri sést Hjörleifs- höfði, hömrum girtur. Heitir haim eftir Hjörleifi Ian.dnáms- manni og fóstbróður Ingólfs. í höfðanum hefi'r verið byggð fx-am eftir öldum en er nýlega komin í eyði. Krossmarkið til hægri er ekki Iéiði yfir látinn vegfarcnda, sem íarist hefiu- í Kötluhlaupi, heldur vegxísir sem gefur til kjnma 'lí'var vegur- inn liggur þegar ekki sést til hans fyrir snjó. f Fntkklandi öeyja nsrrri því eins margir í umferðarslysum og af hmgnaberkhun. Síðast liðið ár var „svart ár“ i um- ferðarmálasögu Frakklanils. Þá létust jafnmargir í umferðar- slysum etns og af lung-naberkl- um, eða um 10 þúsund manns. Flest Slysín verða um helgar og að sumrinu. Þannig fórust 62 menn sunnudaginn 2. september (mánaðamót og sumarleyfi í skólum). Sunnudaginn þar á eftir fórust 29 manns, en sunnu- daginn 16. sept. 41 og loks síð- asta sunnudaginn í sept. 26 manns. Á rúmhelgum dögum fafast að meðaltali 10 mariiis á dag. Alls fórust i september 450 rrianns en á árinu um 10.000 eins og áður segir. 210.000 nianns koma við sögu. Um 44 milljónir manna búa i Frakklandi og þar eru um 4 milljóriir bíla. Það er áætlað að um 200 þúsund manns slasist meira og minna í umferðarslys- um á ári. Þessar tölur eru gííurlega háar. Við gerum okkur bezt grein fyrir því, hversu alvariegt mál hér'er á ferðinni, ef við höf- um það í huga, þegar vio nefn- um þessar tölur, að þétta sam- svarar því, að hver einasti íbúi í stórborg með 21Ö.000 ibúa slas- ist eða láti lííio á einu ári - heil stórborg þurkist svo að segja út! Nú fjölgar bilufn um hálfa milljón á ári í Frakklandi, en þar að auki bætast yfir 100-þúsund önnur íaratáeki við - mótorhjól ö. s. frv. Við þetta margfaldast vandamáliö og siysahættan eykst hlutfallslega að minnsta kosti. í Frakklandi - oins og hjá okkur — hefur verið - sett á laggimar nefnd til að enclur- skoða umferðariögin og gera til- lögur til úrbóta i umferðarmál- um yfirleitt. Fjölgað véi'ður í umferðar- lögreglunni og verða lögreglu- menn á mófórhjólum víðsvegar og sérstaklega um helgar að sumrinu. Þó er ekki mælt með því, að lögréglumenn séu í fel- um á vegum úti eöa i fj-rirsát í leynum. Aftur á móti verður óeiríkennisklæddum lögreglu- þjónum dreift um götur og vegi og geta þeir sektað ökuníðinga hvar sem þeir finnast. Vegakerfið vérður endurbætt og íarið þar eftir þýzkum fyrir- myndum. Brýr verða breikkaðar. Sérstakar brautir lagðar íyrir hjólreiðamenn. Bílastæði aukin og neðanjarðargöng gerð á. krossgötum. í Frakklandi er innhéimtur benzínskattur og nemtir hanrx um 200 milljörðum frartka á ári. En aðeins fimmta hlitta þess- ara tekna hefur vei-ið varið tií [vegagei’ða og endurbóta á vcg- ' um, f jói'ir fimmtu hlutar hafa. fariðí eyðsluhit ríkisins. Ef þess- um tekjum væri varið til að bæta úr umferðaröngþveitinu mundl mikið ávinnast. En ekki er þó hægt að leysa vandann eingöngu með ráðstöf- unum hins opinbera eða með fé yfirleitt. Flest slys verða af ónærgætni ökumanrianna, brot- um þeirra á umferðarréglunum. Það vekur áthygli, að þegar litið er ýfir flokkun lögreglúnnar á tegundum umferðarbrota, er mjög lítið kennt drukkrium oku- mönnum, en þó er vitað acS annar hver ökttmaður, sem ekur ‘ frá veitingahúsi í bíl sínum, hef- ur neytt áfengis. Ekki' er þö mikið leggjaridi upp úr þessu, þar sem aðrar reglur kunna að vera um þessa liluti í Frakk- landi en hjá okkur. Ný bók Indriða Þorsteinssonar. Eftir Indriða G. Þorst einsson rithöfimd og blaðamami er komin út ný bók — sú þriðja í röðinni — sem er smásagna- safn og riefnist ,,Þeir, sem guð- irnlr eislca*. Fyrsta bók Iridriða „Sælu- vika“, sem kom út fyrir nokk- uru márum, vakti þegar at- hygli. Næsta bók, skáldsagan. „Sjötiu og níu af stöðinni“ skiþaði Indriða í flokk hinna efnilegustu byrjanda í skáld- sagnagerð. Nú er þriðja bókin ,,Þeir sem guðirnir elska“, komin á markaðinn og hefir að geyma 10 stuttar smásögur. Hafa sum- ar þeirra birzt áður en síðan hefur höfundurinn meitlað þær til bæði að efni og búningi og þannig birtast þær hér. Sög- ufnar heita: Á friðartímumr Hreppapólitík, í fásinninu. Þeir, sem guðirnir elska, Heiður landsins, Gömul saga, í björtu veðri, Eftir stríð, Norðanlancls og Að enduðum löngum degi. Bókina gaf Iðunnarútgáfan. út og hefur vandað til hennar £ hvívetna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.