Vísir - 17.05.1957, Side 11

Vísir - 17.05.1957, Side 11
Föstudaginn 17. maí 1957 vlsm ii Norræna félagið efnir til vinabæjarferðar. Starfsðini féiagsíns íjöibreytt og yíðtæk. Aðalfundur Norræna félagsins var Iialdinn 8 maí sJ. og- stjórn- itði formaöur félagsins Gnnnar Tlioroddsen Itorgursijóri homun. ijr stjórn átt« að ganga frú Am- Ueiðnr .Tónsdóttir, námsstjóri, Sigitrðin- Magmisson fuUtrúi og' V'ilhjálmur 1». Gislason útvarps- stjóri, en þau voru öU endur- Icjörin. Starfsetni félagsins á liðnu ári hefir verið mikii. Meðal þeiri’a. sem notið iiafa fyrirgreiðslu fé- Jagsins ma nefna stúdentasöng- kórinn Orphei Drengar, fim- leikaflokkinn K. F. U. M. gymna- sterna, og þjóðdansaflokkinn Svenska Fólksdansens Vennar er hingað kom í fyrrasumar. Einnig gekkst félagið fyrir vina- bæjarferð á norrænt höfuðborg- armót í Kaupmannahöfn. M annaðist það fyrirgreiðslu á för 15 íslenzkra kennara í skipti- heimsókn til Danmerkur. Ails hefur félagið hait milligöngu um skólavist '16 íslenzkra unglir.ga á árinu og 29 af þeim hafa fengið ókeypis skólavist i 6 mán- uði. T\'eir sænskir nemendur iiafa dvalið að Laugarvatni í vetur fyrir atbeina félagsins. Nú héfur félagið gengist fyrir ritgerðarsamkeppni meðal utigl- inga um norræn efni og hópferð ungs fólks til Danmerkur og verður það samtimis vinabæjar- ferð. Verður hún fariti í næsta mánuði. Verður hverri deild gef- inn kostur á að senda einn ié- laga. Níu deildir eru starfandi innan félagsins auk aðalfélags- ins í Reykjavík. 1500 manns eru i félaginu og hefur félagsmönii- um fjölgað um 200 á árinu. Stj'rktarfélagar eru 62. Örlög á Litla-Hrauni. Övenjuíeg bók um fanga á „feíigarÓmum". Sigurður Heiðdal rithöfund- ur og fyrrúm forstjóri Vinnu-' hælisins ó Litla-Hrauni hefur skrifað bók mn nokkra þeirra gésta, er að garði bar, með-1 aú Iharin var „gestgjafi“ eysifa þáf. Bókin heitir „Örlög á Litla-Hrauni“ og er Iðunnar- útgáfan útgefandinn. Þetta er 10 arka bók óg seg- ir höfundurinn í hemu brot af sögu níu gistivina sinna — nianna, sém afplánuðu refsing- aif á vinnuhælinu á árunum 1930—1940. Þetta eru menn af ýmsum toga spunnir, með ó- líka skapgerð og ólikar for- sendur fyrir því að þeir komust á Litla-Hraun. Þess má t. d. geta að fyrir aldárfjórðungi, eða á þeim árum sem Sigúrður veitti vinnuheimilnu forstöðu, var litið öðrum augum á sum ,,afbrot“ manan en nú og sumt jafnvel talið refsivert þá, sem ekki þykir það íengur, Það skal tékið fram að í i bókinni felst ekki skáldskapur, i heldur eru þetta sannsögulegar I lýsingar á örlögum þeirra ■ manna sem þættii-nir fjalla um, endá þótt nöfnum þeiira sé breytt. Höfundurinn er gamal- þekktur rithöfundur, mann- þekkjari góður og skrifar gott mál. á afmælls- og skemmtifund um kvennadeildarinnar og ennfrem- ur á hinum árlega Sjómanna- degi. Allur ágóði af hljómleikum þessum mun renna til Kvenna- deildar Slysavarnafélags ís- lands í Reykjavík. _____ ♦_______ Kór KSVFÍ efnir til hljómleika. Hann hefur starfað í fjögur ár. í dag, föstudag, 17. mál, mun Kór Kvennadeildar Slysavarna- félags fslands í Keykjavik efna ÓI hljómleika í Gamla Bíó og eru þessir hljómleikar jafnframt íihiir fyrstu, sem haldnir eru á vegum kórsins. Munu þeir verða frábrugðnir venjulégum samsöng að þvi léýti, að kórinn muri hafa sér tfl aðstoðar þekktar listakönur, en þær eru frú Jórunn Viðar, píanóleikari, fru Hanna Bjarna- dóttir söngkona og þær frk. Guð- rún Þorsteinsdóttir og frk. Helga Magriúsdóttir, sem muiiu syngja tvisöng. Ennfremur mufiu píanó- leikararnir 'Gisli. MagnússQp .cg Fritz Wolsshappol aðstoða. með , Undirleik. Sjálfur mun kórinn syngja íjögur lög-þó að hljórn- léikár þcssir séu að öðru leyti á hans vegum. ■ Kór Kvennadeildár Slysa- •varnáfélagsins íslancls var stofnaður fyrir tæpum 4 ártim eu sjálft kórféiagið var forriilegg stoínað 1. des. 1955. Söngstjóri hans hefir verið frá upphafi Jón ísleifsson. þar til í vetur aS Jón dvaldist nokkra mánuði í Dan- mörku en frk. Guðrún Þorsteins- dóttir þjálíaði og stýrði kórn- um í fjarveru haris. Allar konur kórsins eru félagar i Iívenna- deild SJysavarnafélags Islands í Reykjavík. I-Iefir kórinn supgið Saga feynitrjáiina í Reykjavík. Fyrst er hafin var trjárækt hér í Reykvískum görðum var plantað reynitrjám af dönskum stofni. Birkigróður var svo alþekktur hér á landi að það þótti enginn ánægjuauki í því ao hafa birki. ; j Reynirinn reyndist vel í fyrstu, sér í lagi sorbus-scand- ía. Þegar tímar liðu fram fór j að verða v.art við ýmsan sjúk- iléika í reyninum. Liríur fóru að ásækja hann, átu blög hans.sye jvöxturinn spiiltist. Svo • trjáátan, sém spillt' hefb reyrii- j , trjánura í mörg -ár með. nojik-- ; urra ára millibili. Merki * 1 : u- .ara sjúkdórna má sjá • fics.liLtri j görðum bæjarins þar sem reynir vex. 1 Undantpkning er þó nokkur.' Á Fmáragö+u 9 eru 15 ára: reynitré, bæði sorbus-ouri- carea og sorbus-scandia, sem éfigiti sjáanleg. merki hafa eft- ir trjáátu eða fiðrildalirfur. Það væri þvi nokkur ástæða til að athuga, hvað veitt hefir þessum trjám slikt móístöðu- afl fram yfir önnur reynitré. Þessi tré, kringum 15 að tölu, eru með hæstu trjám hér í bæ, sum af þeim á niunda meter, beinvaxin og kræklulaus. í fyrst unni voru þau keypt smáplönt- ur hjá skógræktarstjóra; þau eru af norskri tegiuid. Vöxt sinn og hrausileika hafa þau feng- ið mest fyrir það, að jarðvegur- inn heíir verið frjór og ósúr, eða (nautral). Trén hafa fengið stóran skammt af hálírotnuðu hfossa- ■ taði, sem ekki hefir verið látið ofan á moldina, heldur grafið niður með þeim án þess að raska rótunum. Það er ■ méð gróðurinn líkt og lífið í dýra- ríkinu, að þegar lífskjörin eru góð og nægjanleg, verður hreysti og mótstaðan meiri og þolir því betur misjöín lífs- kjör, Við plöntum reyni.í þúsunda- tali út í villta náttúruna. Þá er ekki hægt að koma þvi við, að gefa þeim áburð. Þéss þarf ekki. Þar framleiðir náttúran sjálf fjölbreyttan smágróður, sem fellur árlega til jarðvegsins scm næringarforði. Þai- gildir einasta að planta nógu mikið, því það er skjólið sem gildir. j Þegar gróðúrsettar eru trjá- | plöntur í áveðrasöm svæði í görðum, gildir að velja þær trjá tegundir, sem beztu skilyrðin hafa til að vaxa þar. Sitka-greni er sennilega sú harðgerasta og fullnægir þeim skilyrðum, sem fyrir hendi eru. Það þolir áætlega seltu sjávarloftsins og þungt bæjar- loft. Greni er falleg trjátegund og veitir ágaett skjól. Við höf- um yfir 20 ára reynslu í þessu efni. Ef við lærum ekki af reynslunni og hvað tímans mál hefir við oss mælt, þá er aldrei von að vel fari. Fram til dala og upp til heiða eru beztu skilyrðin fyrir reyn- inn. í þíðum fjallablænum, lausum við saltloft og reykjar- svæla, eru góð lífsskilyrði fyrir hann. Aftur er það öfugt með sor- bus-aria, sem er náskyldur apal trjáaættinni. Hann þolir strand loftið, enda vex hann mikiö á Borgundarhólmi, þar sem and- ár frá sjó á alla vegu. Sorbus- aría ber ljúfíeng. ber, sem líkj- ast nökkuð eplakjarna. Tréð er heldur ósjálegt. Það' virðist fara svo mikið í berjavöxtinn, sem e- stun-dum fram úr hófi mik- ill. Tréð er ekki fallegt til skrauts í garða. Jón ATnfinassori. ATVIIMMA Nokknr reglusamir menn geta fengið atvinnu í réttinga- Og málningarverkstæði voru nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. RÆSIR H.F. Skúlagötu 59. 14. rartn "út greiðslufrestur á iðgjöldum fyrir hinar lögboðnu ábyrgðartryggingar (skyldriti-yggingar) bifreiða. Eru því allir þeir, sem hlut eiga að máli, alvarlega vgraðir við að.-draga frekar, að greiða iðgjöld sín. Bifreiðatryggingarfélögin frá 6—12 ára. — íþróttaföt (Jersey). — Molskinnsbuxur (Jersey). Khaki efni, margir litir. Köflótt skyrtuefni. — Sportsokkar bama, hálfleistar barna. Barnanáttföt drengja,' allar stærðir.Drengjahúfur. íþróttabuxur (Jersey), Ullárgarn. Uppreimaðir strigaskór. Sendum í póstkröfu, sími 2335. Vefnaðarvöruv. Týsgötu 1 Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 21. maí 1957 kl. 20,30 í Tjarnarcafé uppi. Dagskrá: Venjuleg aðaltundarstörf. Stjórnirt. L A”'. •« um stöðvun atvinnureksírar vcgr.a vanskila á scluskatti, útflutniugssjáðsgjaldj, iðgjaldaskatti og farmiðagjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt, útflutningssjcðsgjald, iðgjaldaskatt og farmiðagjald I. ár.sfjórSungs 1957, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum: dráttar- vöxtum, og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá’stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskriísteíúnnar, Arnarhvoli, Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. maí 1957. SIGURJÓN SIGURÐSSON.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.