Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 17.05.1957, Blaðsíða 12
?c T, iem jerast kaupendur VtSIS efíir 19. bveri mánaðar fá blaolS ókeypU tll másaSamóta. — Sfcai lllt. VÍSffi eff Aayíasta blaðið og þó ba9 fjÖI- breyttasnu •— Hringið i síma lftt •§ ícrrst áskrifendur. Föstudaginn 17. maí 1957 Fréttir frá Vestfjörðum: Sfeinbífsaflinn var beztur á Patreksfirði. TálknfirðiiGgai' reisa nýti hraðfrystihús. . j Vertíðin í Vestfjörðum hefir íyfirleitt gengið vel. Steinbítsaflinn, sem hófst um miðjan marzmánuð, mátti telj- . ast góður í verstöðvunum; .beztur þó á Patreksfirði. Miðin í Látraröst og norðan hennar : reyndust nú farsælust, sem oft áður. Sótti mikill hluti báta- flotans þangað, bæði frá ísa- • firði og frá verstöðvunum við Breiðafjörð, svo sem Ólafsvík og Stykkishólmi. Steinbítsaflinn hætti snemma : í þessum mánuði. Hefir síðan verið sæmilegur afli af þorski. Nokkuð er byrjað að aflast á - handfæri.Er aflaútlit fremur gott, ef ný smásíld fengist til beitu. i Hraðfrystihúsið r i Tálknafirði brann í vetur sem kunnugt er. Var þacJ mikið áfall fyrir 'Tunguþorp og Tálknfirðinga . yfirleitt. En óbugaður er kjark- ur þeirra Tálknfirðinga og er nú þegar hafin bygging nýs hraðfrystihúss, sem reynt verð- ur að flýta svo, að það verði nothæft á næstu vertíð. For- ustumaður þessara fram- ' kvæmda er Albert Guðmunds- , son káupfelagsstjóri. Stöðvun j rækjuveiða, bæði í ísafjarðardjúpi og . Arnarfirði, eru válegustu tíðindi fyrir ísfirðinga og Bílddælinga. Þessar veiðar hafa undanfarið veitt fólki í landi, einkum kven- fólki og unglingum, ágæta og trygga vinnu meginhluta árs. Nú hefir bobbi hlaupið í bátinn. Hann er sá, að ekki er hægt að . selja íslenzkar rækjur fyrir - kostnaðarverði. Er það aðkall- - andi nauðsyn, að nú þegar verði fundinn grundvöllur til þess að . veiðarnar og sú vinna, sem þær «.skapa, haldi áfram. Að yísu Sala frjápSanteia að hef jast. Skógrækt ríkisins og Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur hafa í vor sameiginlega sölu á trjá- plöntum. Plöntusalan hefst n. k. ; þriðjudag að óbreyttu veður- fari að Grettisgötu 8. Þarna verður m. a. selt sér- -staklega fallegt sitkagreni átta ára plöntur sem hefur verið' ; þríumplantað og er minnsta I ¦: hæð þeirra 50 cm. Plönturnar! verða seldar með hnaus. Þá verða seld ýms fleiri barrtré, Alaskaösp og loks sér- -.istaklega-.fallegur reyniviðu: hafa heyrzt raddir um að banna allar ræjuveiðar, þar sem þær spilli fiskveiðum, en almennt er litið svo á, að sú hætta sé meiri í orði en á borði. Kemur naumast til, að horfið verði að því að banna rækjuveiðar, nema að undangengnum nauðsynleg- um rannsóknum. Rússnesku skipin. Mikið er rætt manna á rnilli um heimsókn rússnesku skip- anna í Hesteyrarfirði. Þykir mörgum undarleg leynd hvíla yfir komu þessara skipa. Fiskirannsóknir. Vestfirðingum er það sam- eiginlegt éhugamál, að fiski- rannsóknir verði sem mestar og víðtækastar, enda hefir öll aðstaða og þekking stói*um aukizt frá því, sem var fyrir nokkrum árum, svo ekki sé lengra farið aftur í tímann. Þá sannfærast menn betur og bet- ur um nauðsyn þess, að fiski- rannsóknaskip sé stöðugt á miðunum meðan vertíð stend- uf, sem fylgi eftir fiskigöngum og annist jafnframt fiskileit, þar sem líklegast þykir, allt út á landgrunnsbrún. Telja menn sennilegt, að slík stafsemi gæti bætt aflabrögðin að meira eða minna leyti. Hlýviðrakafli sá, sem nú hefir ríkt um hrið, á áreiðanlega sinn 'þátt í stór- felldum breytingum á fiski- göngum umhverfis landið. Ef- laust hafa hrygningarstöðvar margra nytjafiska flutzt vegna aukins sjávarhita. Eins og kunnugt er hafa á síðustu árum fundizt mörg fiskirík mið í hafinu milli Vest- f jarða og Grænlands, og er lík- legt, að svo haldi áfram um sinn, að mörg fiskirík mið bæt- ist við á þessu hafsvæði. Norð- ufhafið, — hafsvæðið út af Norðurlandi — má að sumu heita lítt kannað svæði, nema til síldveiða. Þar hljóta að finn- ast mörg fiskirík mið, allt norð- ur undir Jan Mayen, ef vel er leitað. Þessar rannsóknir og starf- semi kosta að vísu allmikið fé árlega, en hún er líkleg til að borga þegar í upphafi og ár- lega meira en allan beinan kostnað, og leg'g'uf iafnframt nauðsynlegan grundvöll að betri aflabrögðum og um leið betri afkomu útvegsins og eyk- ur sókn stærri fiskveiðiskipa á djúpmið til meiri friðunar á grunnmiðum, sem minni fiski- skipin hljóta að byggja sína af- komu á. Arn. Stórskotalið krata gerði lítinn usla. Ssjórn Macniillans sigraði við „brjálæðiskennd léttúð", að láta Wyszynski, pólski kardínálinn, dvelst nú '. vatikanborginni, og hefur rætt við páfa um kirkju- leg mál Póllands. -— Þessi mynd af kardínálanum yar tekin, er honum hafði verið tilkynnt, að hann væri ekki lengur fangi. Kjarnorkubáti hleypt af stokkunum. Bandaríkjamenn hafa hleypt af stokkunum þriðja kjarn- orkukafbáti sínum. Kafbátur þessi nefnist „Skate". Við smíði hans var að sjálfsögðu notast mjög við þá reynslu, sem fengizt hefur af hinum tveimur, sém voru báð- ir smíðaðir í tilraunaskyni, en hafa reynst vel. Er smíði á „Skate" hófst töldu Banda- ríkjamenn sig komna af fyrsta stigi kjarnorkukafbáta-smíða. Líflátsdómar í Budapest. I Ungverjalandi í gær voru, 14 menn dæmdir til lífláts fyrir að myrða sjö lögreglu- þjóna síðastliðið haust. atkvæðagreiðsluna í neðri mál- stofunni í gærkvöldi með tals- vert meiri atkvæðamun, en flest- ir ætluðu, og" er talin fastari í sessi eftir. Flykktust þingmenn til hans að atkvaeðagi-eiðsluniii lokinni og óskuðu honum til Iiamingju. óskuðu honuni til hamingju. Macmillan sigraði með 14 at- kvæða mun. Vantrau.sti jafnað- armanna greiddu atkvæði 14 ihaldsþingmenn að með töldum þeim 8, sem fyrirfram gerðu grein fyrir atkvæði sínu og nú sitja á þingi sem óháðir íhalds- þingmenn. Meðal þeirra, sem sátu hjá var John Eden, frændi Sir Anthony Edens fyi-verandi forsætisráðherra. Bevan og Bulg;anin. Bevan var í stórskotaliði jafn- aðarmanna, en stóru skotin hans dugðu ekki. Eitt þeirra var, að vegna þess að Bulganin hefði varað við afleiðingum brezk- írönsku aðgerðanna — heims- styrjöld yrði afleiðingin, ef þeim væri haldið til streitu — og það hefði verið „glæpsamlegt" og $und!ve|$|mifi: 400 syntu fyrsta daginn hér. sér þessa aðvörun ekki að kenn- ingu verða. Bretland I>eið hnekki — Macmillan, sem flutti Ioka- ræðuna og hafði talað áður við umræðuna, sagði að það væri heimskulegt, að viðurkenna ekki að Bretland hefði ekki beðið hnekki af aðgerðunum, en á liinn bóginn væri á það að lita, að aðstaða Nassers heföi veikst stórkostlega og ætti land han's v.í l:ans völdum við feikna efnahagsörðugleika að striða. Nasser vantar f é. — „Hjálp" Kússa. Nasser vantar fé til mikilla framkvæmda, sem Egyptum er lífsnauðsyn, að ekki verði langur dráttur á. Rússar hafa talað fag^ urt um aðstoð, en öll sú hjálp sem þeir hafa veitt Egyptum er," að selja þeim úrelt hergögn fyrir uppsprengt verð, en peninga hafa Egyptar enga fen'gið hjá þeim fremur en aðrar þjóðir,' sagði Macmillan. Að eins í vestri — Það er að eins i vestri, í löríd- um hinna vestrænu þjóða, seni Nasser getur fengið fé til stór-. framkvæmda, sagði Macmillan að lokum. — Blöðin telja mörg, að Macmillan hafi tekist upp í ræðum sínum, og hann hafi hrundið öllum árásum jafnaðar- manna örugglega. Nokkrir menn voru dæmdir til fangalsisvistar, sömuleiðis fyrir þátttöku í frlesisbylting- j irmi, en eftir helgina verða unni s.l. haust. laugarnar einnig opnar. S.l. miðvikudag hófst nor- ræna sundkeppnin í Reykjavík kl. 2 í Sundhöll Reykjavikur. Þátttaka í sundkeppninni í Reykjavík var mjög góð á | Öryg-grisráðið. fyrsta degi og syntu alls umj Henry Cabot Lodge er fo'rsett 400 manns. Árið 1951 syntu alls . Öryggisráðs Sameinuðu þjóð- 15.788 manns í keppninni, en anna Þessa viku' Hann hefur 1954 16.478 manns. kvatt ráðið saman til fundar Vegna bilunar í Sundlaugun- | n-k- mánudaS til þess að ræða um er enn ekki hægt að synda I Súezmálið að kröfu Frakka, — 200 metrana nema í Sundhöll- I Selwyn L1°yd hefur boðað stuða. A að eitra eða ekki? ing Breta við Frakka í Öryggis- ráðinu í þessu máli. Eini mun- urinn á afstöðu Breta og Frakka í Súezmálinu, sagði hann, er að Bretar hafa til bráðabirgða leyffc skipum sínum að sigla um Súez- skurð. Deilt um eitrun á þingi i gær? Á fundi neðri deildar í gær urðu talsverðar umræður um eyðingu refa og minka, en svo sem kunnugt er liggur fyrir þinginu frumvarp til nýirar löggjafar um þau efni. Varð þingmönnum einkum tíðrætt um það ákvæði frum- varpsins, er fjallar um eitrun fyrir vargdýr þessi, Lá fyrir fundinuirí bfðytingartillaga'frá l : a'' v:,,,,,;i- landbúnaðarnefnd þess efnis, að skylt skuli vera „að eitra fyrir refi og minka á tilteknum svæðum, þegar veiðistjóri mæl- ir fyrir um, að svo skuli gert." I frumvarpinu hljóðar umrætt ákvæði hins vegar á þá leið, að skylt sé „að eitra fyrir refi og minki ár hvert í afréttum og heimalöndum, þar sem þessara vargdýra hefur orðið vart", en veiðistjóra sé heimilt að undari- skilja viss svæði, ef ástæða þykir. Þeir Pétur Ottesen og Ey- steinn Jónsson voru mjög mót- fallnir því, að slakað yrði á að því er eitrunina snerti. Komst Pétur svo að orði, að það væri hrein og bein uppgjöf fyrir rándýrum þessum, að hverfa frá eitrun. Var Pétur skelegg- Það kom ennfremur fram við umræðumar, að skýr fyrirmæli Fimm-|}ióðanefncSín fresfar fundum. Undirnefnd afvopnunar- nefndar S.þj. hefur frestað funduiu í tíu daga. Fulltrúax fimmveldanna sem fundina sitja, hafa sent ríkisstjórnum sínum skýrslu. * Bandaríkjastjórn mun hafa' lagt fram breytingartillögur 7'^ tillögur Rússa um eftirlit í lofti, og er t&lið áð Rússai; séu um menntun veiðistjóra ogjekki ánægðir með þær, en til- fleira varðandi það embætti lögur Rússa telja menn í vest- skortir í frumvarpið, Féllst landbúnaðarnefnd því á að taka málið til athugunar að nýju og var afgreiðslu breytirígartillagna frestað af þeim sökum og frumvarpinu vísað til þriðju umræðu. rænum löndum hafa miðast við það, að Rússar gætu haft eftir- lit með iðnaðarlöndum V.- Evrópu, en vestrænar þjóðir fengið í staðinn tækifæri til eft- irlits yfir strjálbyggðum land- svæíum, svo sem í Siberiu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.