Vísir - 18.05.1957, Page 1

Vísir - 18.05.1957, Page 1
VI i i. arg. Laugardaginn 18. maí 1957 108. tbl. Verið að ryðja snjó af ýmsum fjallvegum. Í gær var5 að hætta við snjómoksfur á Siglufjarðarskarði sökum hriðarveðurs. Unnið er um þessar mundir er heldur íært um Möðrudals- að því að moka Siglufjarðar- | öræfin austur á Fljótsdalshér- skarð, en í gær varð að liætta að enn sem kornið er. Verið er við það í bili vegna snjókomu'að maka lágheiði til Ólafsfjarð- I i ar. Nýsköpun sfjórnarinnar í bankamálsim: abanki settur u stjórn: Útvegsban og hríðarveðurs þar uppi. Hefur verið mjög kuldasöm tíð á Norður- og Austurlandi í vor og fyrir bragðið hefur seinkað mjög að fjallvegir opn- uðust. Enn eru t. d. bæði Reykjaheiði og Axarfjarðar- heiði lokaðar, en umferðin á milli Norður- og Suður-Þing- eyjarsýslu fer nú að mestu um Tjörnesið enda þótt vegurinn sé enn ekki fullgerður. Og ekki ReitnsSi í Sogi. Mesta reonsii í mánuöin- um 122,6 ten.m. Rennslið í Soginu hefur verið það sem af er þessa mánaðar til jafnaðar 17,7 teningsmetrar á sekúndu. Mesta rennsli í Soginu, það sem af er mánaðarins var 122,6 teningsmetrar á sekúndu. Fyrir austan fjall hefur rignt í 10 daga það sem af er mánað- arins og nemur það 66 milli- metrum. Hér hefur rignt 9 daga, 46,3 millimetra, það sem af er mán- aðarins og var mesti úrkomu- dagur 1. maí, en þá rigndi 17,8 millimetra. Svarar það til ástandsins í meðalári. Á Austurlandi eru Breiðdals- heiði og Fjarðarheiði ennþá lok aðar vegna snjóalaga, en aftur á móti er Oddskarð opið bif- reiðum til umferðar, enda þótt það sé einn af hæstu fjallveg- um landsins. Sömuleiðis er Lónsheiði milli Lóns og Álfta- fjarðar opin, svo og Fagridalur og leiðin til Borgarfjarðar. Á Vesturlandi eru margir fjallvegir þegar opnir, þ. á m. Rafnseyrarheiði og Gemlufeils- heiði, en verið er að moka Breið dalsheiði, milli Önundarfjarð- Saud heimsækir Jordaniu. EinÍBBg gegsa koilBBBB IB EB isá EIEH. Saud konungur í Saudi- Arabíu hefur l'engið boð Huss- eins konungs um að koma í heimsókn til Jordaníu, en enn er ekkert ákveðið um það, hve- nær heimsóltnin fer fram. Það var fyrrverandi forsætis- ráðherra Jordaniu, Majari, sem ar og ísafjarðarkaupstaðar, og ræddi við Saud konung í Bag- Botnsheiði, af Breiðdalsheiðar- dad um þessa heimsókn, en vegi niður í Súgandafjörð. | upphaflega hafði verið gert ráð í Barðastrandarsýslu eru^fyrir þriggja konunga fundi vegir færir orðnir nema Þing- mannaheiði, en á henni er enn- þá mikill snjór. Leiðin úr Þorskafirði um Þorskafjarðar- heiði og vestur að ísafjarðar- djúpi er einnig lokuð og mikill snjór sagður á leiðinni. Hin boðuðu frumvörp sfjórn- £rinnar lögð fraan i gær. Ríkisstjórnin lagði í gær fram frumvörp um breytta skip- un bankamálanna, en hún hafði frá upphafi boðað, að breyt- ing mi’.ndi gerð á þann veg, að bankarnír yrðu sem þægast verkfæri í höndum ríkisstjórnarinnar en ekki sjálfstæðir aðilar. FílBIBskiB KljÓO'liaE'- kreppan leysí. Stjórnarkreppan í FLnnlandL er leyst. Fagerholm afturkallaði lausn- arbeiðni sína í gær, en hann baðst lausnar fyrir sig og ráðu- neyti sitt í lok apríl. Þjóðleikliúsið: 42 þús. manns hafa séð Tehúsli, Don Camiito og Dr. Knoek. * Operettan „Sumar í Tyrol44 frum- sýnd í lok næstu viku. Um fjorutíu og tvö þúsund stjórnar danski leikstjórinn manns hafa nú séð Tehús ágúst Sven Aag'e Larsen æfingum og mánans, Don Camillo og Dr. setur hana á svið. en hann er Knock í Þjóðleikhúsinu. I reykvískum leikhúsgestum þar, en Hussein átti ekki heim- angengt, eins og fyrri fregnir hermdu. Forsætisráðherrann fyrrver- andi er gallharður andstæðing- ur kommúnista og Bretavinur, og bróðir núverandi yfirhers- höfðingja Jordaniu, og þar sem hann var valinn til að ræða við Saud og árangurinn sá, sem að ofan greinir, er talið víst, að full eining' sé um samræmdar aðgerðir gegn kommúnistum •— svo og að fullar sættir hafi tek- izt og jöfnuð hafi verið öll mis- klíð milli kbnungaættanna. íslenzk sýning í Gautaborg. Vörusýningarniefndin hefur ásamt Ferðaskrifstofu ríkisins séð um að koma upp íslenzkri deild á „Svenska Messan11 í Gautaborg. Sýning þessi verð- ur opnuð í dag. Á íslenzku deildinni verður almenn landkynning, svo sem um atvinnuvegina, útflutning, samgöngur o. fl. Auk þess verð- ag' ur þeim, sem óska þess, veitt- Tehúsið hefur nú verið sýnt góðu kunnur, því að hann setth ai upplýsingar um viðskipta- 51 sinni og hafa 25502 manns „Kátu ekkjuna11 á svið í fyrra,J séð það. Tvær sýningar eru eft- en engin sýning hefur „gengið| :ir á því. með eins miklum glæsibrag í Þá hefur Don Camillo verið Þjóðleikhsúinu. og „Káta ekkj- sýndur 25 sinnum og hafa 13034 an“. manns séð hann. Eftir eru þrjár .sýningar á honum. Svo sem kunnugt er, syngur sænska óperusöngkonan, Evy Loks hefur Dr. Knock verið, Tibell, aðalhlutverkið, Jósefine, sýndur 10 sinnum og hafa 3316 manns séð hann, Síðasta sýning á Dr, Knock var í gærkveldi. Sem stendur er verið að æfa óperettuna „Sumar í Tyrol“ af kappi í Þjóðleikhúsinu og í óperettunni „Sumar 1 Tyrol“, og mun hún verða frumsýnd í lok næstu viku. Vegna óperettunnar verða öll önnur leikrit tekin íit af sýn- ingarskrá Þjóðleikhússins. möguleika hér á landi og um ferðalög til landsins. Við hlið- ina á íslenzku deildinni verða sams konar sýningardeildir frá hinum Norðurlöndunum af svipaðri stærð. Alls lagði ríkisstjórnin í gær fram þrjú frumvörp, sem fjalla um banka, — eitt um breytingu á lögum nr. 10 frá 15. apríl 1928 um Landsbanka íslands, annað um Útvegsbanka íslands og hið þriðja um breytingu á lögum nr. 17 frá 10. febrúar 1953 um Framkvæmdabanka íslands. Það frumvarpið, sem mesta athygli vekur, 'er það, sem f jall- ar um Landsbankann, og skal efni þess rakið hér að nokkru. í 1. grein segir meðal annars, að „bankinn skiptist í tvær að- aldeildir, Seðlabanka íslands og Viðskiptabanka, sem hvor um sig lýtur sérstakri stjórn. Falla veðdeild og stofnlánadeild und- ir seðlabankann, en sparisjóðs- deild undir viðskiptabanka. Skal halda algerlega aðgreind- um varasjóðum og öðrum eign- um, útlánum, innlánum og reikningshaldi hverrar deildar fyrir sig (seðlabanka, veðdeild, stofnlánadeild og sparisjóðs- deild).“ 3. gr. Á eftir 2. grein komi ný grein, er verði 3. gr„ svo hljóðandi: Yfirstjórn Landsbanka Is- lands er 1 höndum ráðherra þess, sem fer með bankamál, og bankaráðs samkvæmt því, sem ákveðið er í lögum þessum. — Stjórn seðlabankans skipa fimm menn, bankastjcrar hans og þrír menn skipaðir af ríkis- stjórninni eftir tillögum banka- ráðs til fjögurra ára í senn. Framkvæmdastjórn seðlabank- ans er í höndum tveggja banka stjóra, aðalbankastjóra, er for- seti íslands skipar að fengnum tillögum bankaráðs, og banka- stjóra. er bankaráð ræður. For- faliist aðalbankastjóri setur ríkisstjórnin mar.n til að gegna störfum hans á meðan. 11. gr. Á eftir 13. grein laganna komi ný grein, er verður 16. Þess má geta hér, að seint í §rein> svo hljóðandi: vetur var vörusýningarnefnd- inni sent frá Parma á Ítalíu Alþjóðú matvælasýningunni i Parma síðastliðið haust. Mæðradapr á morgun. Mæðradagurinn er á morgun sunnudag, og gengst Mæðra- styrksnefnd fyrir fjársöfnun eins og áður á þessum degi. Nefndin hefur að undanförnu verið að undirbúa mæðraheim- ili í Hlaðgerðarstaðakotslandi í Mosfellssveit, aðeins 20 mín. akstur héðan, og þar verður mæðrum gefinn kostur á hvíld- ardvöl, þegar allt verður kom- ið í lag. Og það ætti að geta oi’ðið fljótleg'a, því að ekki vantar annað en innbúið, en það kostar ærið fé, eins og menn geta nærri. En markjð færist nær, ef Reykvíkingar verða örlátir á morgun eins og áður. Merki verður hægt að taka til sölu í barnaskólum bæjar- ins, skóla ísaks Jónssonar og skrifstofu nefndarinnar að í. seðlabankans ákveður, svo og j Laufásvegi 3. Verður byrjað að til ríkissjóðs. Enn íremur fram afgreiða merki kl. 9 árdegis. kvæmd greiðslusamninga við önnur ríki. Þá skal seðlabank- inn hafa eftirlit með gjaldeyr- isverzluninni samkvæmt því, sem nánar verður ákveðið í reglugerð, sem ráðherra sá, er fer með gjaldeyrismál, setur, Stjórn seðlabankan&ákveður, að höi'ðu samráði við ríkisstjórn ina, eftir hvaða reglum seðla- bankinn kaupir afurðavíxla af viðskiptabönkum sínum, sbr. 7. tl. 17 gr. Einnig er henni heim- ilt, að höfðu sami’áði við ríkis- stjórn, að kveða á um vexti banka og sparisjóða, þ. á m. um hámarksvexti fyrir hverja einstaka tegund inn- og útlána sem og dráttarvexti og aðra þóknun. Einnig að ákveða, að bankar og sparisjóðir skuli eiga innstæður í seðlabankanum og þá hve miklar, enda skal stjórn um banka cg sparisjóða skylt að veita seðlabankanum upplýs- ingar um starfsemi sína svo sem um innlán og útlán. Nánari reglur varðandi þessa Framliald a 5. síðu. Seðlabankinn hefur með höndum kaup á erlendum gjald skrautritað heiðursskjal og gulþ eyri eða aðrir bankar í umboði peningur, sem voru fyrstu verð( hans. Enn fremur sölu gjaldeyr laun . fvrir vandaða sýningu á is til viðskiptabanka sem stjórn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.