Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 18.05.1957, Blaðsíða 2
vism Laugardaginn 18, maí 195Í Útvarpið í kvöld. Ki. 20.00 Fréttir. — 20.30 Upplestur: „Hlið himinsins", smásaga eftir Jóhannes Helga. (Helgi Hjörvar). — 20.55 Tón- leikar (plötur). — 21.15 Leik- rit: „Keisarinn. og skopleikar- inn", eftir Friedrich, Feld,. í pýðingu Bjarna Benediktsson- ar frá Hofteigi. (Áður útvarp- að fyrir sjö 'árum), Leikstjóri: "Lárus Pálssom Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen, Baldvin Halldói'sson, Valdimar Helga- Messað kl. 5 siðadegis. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Messað kl. 5 og Biblíulestur• kl. 1.30. Síra-Þor steinn Björnsson. Óháði; söfnuðurinn: Messa., í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Síra Emil Björnsson. Laugarneskirkja; Messa, kl. '1, e, h. Síra Þorsteinn Jóhann- esson, fyrrv, prófastur íVatns- firði prédikar. Síra Óskar J. Þorkelsson þjónar fyrir altari. HáteigsprestakaU: Méssa- í hátíðarsal Sjómannaskólans; klí 2. Að messu lokinnL verður son og Lárus Pálsson. — 22.00! safnaðarfundur, rætt um kirkju byggingarmálið og sýnt líkan |af fyrirhugaðri kirkju. Rústaöanrestakall: Messað í 1 Krossgáta nr. 3246, Fréttir og veðurfregnir. — 22.00 Fréttfrv og veðurfregnk\ — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. ^_ Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veðurfregn- ir). — 11.00 Messa í dómkirkj- unni. (Prestur: Síra Árelíus Ní- elsson. Organleikari: Helgi Þorláksson). — 15.00 Miðdegis- tónleikar (plötur). — 18.30 Harnatíminn. (Skeggi Ásbjarn- arsonkennari): a) Magnús Ein- arsson kennari flytur frásögu- þátt. b) Fáein hörn flytja sam- talsþátt. c) -12 ára drengur leik- \ir á píanó.— 19.30 Tónleikar: Edwin Fischer leikur á píanó (plötur). — 20.20/Erindi: Á •eldflaug til annarra hnatta; III.,,, Halldórsson verkfræð- {n .__;*. ,.,_____ ,„ ,___;__5 Sjákiifigiim á Kleppi geftð einka- leyfi tii svæflaframÍeiSsiu. Þér liaía repst vel og erit uppfaitisifiiing ér. med. Helga Témassonar. (Gísli ingur). 20-50 Einsöngur: Ezio Pinza syngur (plötur). — 21.10 Upplestur: Þorsteinn Ö; Stephensen les kvæði eftir Sig- urð B. Gröndal. — 21:20 ís- lenzku dægurlögin: Maíþáttur Lárétt: 1 ? skipshlutum, 5 »við, 9reið, 11 nafni,,13 ...þuruitj 15 ungt dýr, 16flanar? 18 ósam- stæðir, 19 f íhium, Lóðrétt; 1- snjódyngjur, 2 hljóð,, 3 munn, 4J varðandi,, 6 f arkosturinn, 8. fermdi,, 10 fór S.K.T. Hljómsveit Carls Billich ; feðurna,, 12 einkennisstafir} 14 leikur. Söngvarar: Sigurður Ólafsson og Skafti' Ólafsson. Kynnir þáttarins: Gunnar Báls- son. — 22.05 Danslög: Ólafur Stephensen kynnir lögin tiLkl. 23.30. — Messur á inorguii. Dómkirkjan: Messað' kl. guð, 17- guð. Lausn á krossgátu nr, 3245. Lárétt: 1 reisla, 5 bar, T rí,.;8 MA, 9 SH, 11 trúð, ,13 ill, 15 ála, 16nóló, 18ið,,19 gulur. [ Lóðrétt:. V refsing, 2 ÍBR,, 3, 11' Satt, 4 LR, 6 baðaði, 8 múli,-10 árdegis. Síra Árelrus Níelsson.hlóu, 12 rá, 14 LLL 17 óu... Kópavogsbarnaskóla kl. 2 e. h Síra: Gunnar Árnason; , Neskirkja: Messað; kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl: 8i3jJ- árdegis og hámessa, og prédikun kl. 10 árdegis. HaUgrímskirkja; Messa kL ilifi hv.Síra Bragi.Fíiðriksson. Messa kh 5 e. li. Sír.a Sigurjón Árnason. Hvar. eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Harattorg ái.mánudág tii:Rvk. Dettifoss fór frá Leningrad í fyrradag til Hamborgar.. og. Rvk. Fjallfoss fór frá Vestm.- eyjum á miðvikudag til Lon- dón og Rotterdam. Goðafoss fór- frá Drangsnesi í gær til Skagastrandar, Sauðárkróks, Siglufjarðar:og.þaðantil Aust- fjarða, Vestm.eyja og Faxa- flóahafna. Gullfoss.. fer frá K.höfn í dag. Lagarfoss fór frá, Stykkishólmi í gærkvöldi til Keflavíkur, Akraness og Rvk. Reykjafoss kom tU'Rvk fyrir 8 dögum- frá Akranesi. TröUa- foss fer frá Rvk. kl. 12.00 á há- degitil Akureyrar, Siglufjarð- ar og Rvk; Tungufoss fer; frá Hulli'.dag til Rvk, á eftir heita baSinu ættUð pér a5 noto NiVEA^að vioheld uti hú3 yðu,-1njúki 5 og fr.ískri. G[öfulí ís i N!V£A. CREME Laugardagur, 18. maí — 148. dagur ársins. AlMEMIIfGS ?? HáflæSí kl. 8,17. Ljósaíími bifreiða og annarra ökutækja t lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verðúr kl. 22.15—4,40. Næturvbrðor er í Iðunnarapóteki. — Sími 7911. — Þá eru Apötek Austurbæjar og Holtsapótek opin kL 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk |>ess er Holtsapótek opið aUa sunnudaga frá kl; 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið tU M. 8 daglega, nema á laugar- <dögum, þá til klukkan 4. Það er «einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- 4ek er opið daglega frá.kl. 9-20. tnema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og. á sunnudögum frá &1. 13—16. — Sími 821095; Slysavarðstofa Reykjavíkur í, Heilsuverndarstö^inni er opin allan sólarhringinnv Lækna vörður L. R. (fyrir vit„anir.).er á sama stað kl. 18-til kl. 8.,— Sími 5030. Lögrcglúvarðstofán hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22., nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—^12 og 1^—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildln er opin aUa virka daga kl. %—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga kL 5%—Wz sumar- I mánuðína. Utibúið, Hólmgarði 134. opíð mánudága, miðviku- dága ogföstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- gö'tu 16 er opið aUa virka daga, nema laugardaga, þá kL 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.L , í Iðnskólanum er, opið frá kl.. 1—6 e. h. alla virka daga nema, laugardaga. Þjóðmínjasafnið er opíð á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögom kl. lr— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku- daga kL 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: KöL 3, 5—11. Ehdurfæddur maður. Laust fyrir páska sýndi dr, xnecL Melgi Tómasson frétta- mönmum nýja gerð svæfla, sem gerðir erm samkvæmt fjöl- margrsa, ára athugun hans, sem S stutta máli miðuðu að því, að menn hefðu svefnsins sem bezt no't, Verzlun Haraldar Árnasonar hefur um nokkurra ára skeið annast gerð j þeirra og sölu, en nú er hafin framleiðsla á þeim Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Mantyluoto.1 ArnarfeU er vænt- anlegt til. Rvk. 21, þ. m. frá Kotka. Jökulfell lestar á Axist- fjarðáhöfhum. DísarfeU" er væntanlegt til Austfjarðáhafna 20: þ, m. frá- Kotka. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell fór í gær frá Þorláks- höfn, áieiðis; tU K. hafnar og Leniagrad. Arnarfell er vænt- anlegt tiL Rvk. 22. þ. m. frá Batum. Aida er væntanlegfr tU Breiðáfjarðárhafna á máhudag; Draka letsar í Kbtka. Elugyélarnar: Flugvél Loftleiða^ var vænt- anlegkl. 08.15 frá New York; fer.kl: 0.9.45 áleiðis til Glásgow og Luxemborgar. — Hekla kemur i: kyöld kl. 19.00 frá Stafangri og Osló; fer kl. 20.30 til Nev/ York. —Saga er vænt^. anleg ki. 08.18 áirdegis á.morg- un frá.New York; íer ki. 09.45 til Stafangucs, Kiia.i'nar' og Hamborgar. • . Mæiía"a«IagiíirJnn or á iuorgun; S&Iábörh Mæðárblóinin verða afívent frá; kl.: 9*í fyrramálið í öllum barnaskólum bæjarins og í -skrif stofu iMæðrasti-rksnef nd- aje aZ Laufásvegi; 3. Átthagafélag'Kjósverja fer gróðursetningarferð': að Féiagsgarði í Kjós sunnudaginn 19. maí. — Farið' verður með áæíiunarbílnum ¦ kl. 1% eftir hááegi, Félagar, fjölmennið. Áttræð er. í dag Ástríður Þorsteins- dóttir, fyrrum húsfreyja- að Signýjarstöðum, í. Hálsasveit. Hún er af Húsafellsætt, sem.er kunnætt í Borgarfirði og sjálf fædd að Húsafelli, en: þar bjuggu foreldrar hennar, Þor- stéinn' Mágnússon og Astríður Þorsteinsdóttir. Ástríður dvel- ur nú að BoUagötu 9 hér í bæ. Fyrir hálfum mánuði birti Vísir mynd af nokkrum nemendum af ýmsu þjóðerni við brezkan skóla. Þar á meðaL var íslenzk stúhka, K. Einars- son að nafni. Vísir vissi þá ekki. frekari deili á stúlkunni, en hefir nú fengið upplýsingar'um,. að þarna er um a'ð ræða dóttur Eiríks Einarssonar arkítekts í Reykjavík. Hún heitir Kristín, og er 19 ára gömul. Hún fór til Bretlands sl. vetur- og: gengur þar á verzlunarskóla. Kvénnaskólínn í Reykjavík. Sýning' á hannyrðum og teikningum námsmpyja verður í skólanum sunnudagir.n 19. maí, kl. 2—10 og mánudag kl. 4—10. ¦^- Á funfli brezku ráð-herr- áhha í gæri vatSrætt uai' tryggingamál^ veKiamanna. og er talið, að 15 nállj. vinn- andi fólks tiJ; viðBótar ei^i aðverða tryggingtt aífeijót- andL í sjúkrahúsinu á Kleppi, þar sem sjúklingar vinna að henni. Hefur dr. Helgi fengið einka- ,leyfi fyrir þessari gerð svæfla, iOg gefið sjúklingunum einka- leyfisréttinn hér á. landi, og tók hann ákvörðun um það; er Ijóst var; að; sölumöguleikar væru miklir hér á landi. Erlendis hef Úr; eftirspurnin verið meiri en unnt hefur veriðað fullnægja, en þar er framleiðslan að vísu enn á byrjunarstigi, 1 Danmörku hafá svæflarnir þegar veriö mikiðlofaðir ogmlkDiefíirspurn að þeim, spáir það góðu um, aO markaður verði mikUl fyrir•. þ.á erlendis. Erléndis eru þeir nefhd- ir ,,Rest-bests' svæflar, þ.e. svœfl- ar sem veita bezta hvíld, en ekki hafa þeir fengið nafh hér, sem heppilegt' þykir, enn sem komið-er; Svæflarnir verðá seldir fyrst 'um sinn- í! verzlim; Haraldar ¦Árnasonar, sem útyegar hráefn- iðíííþá; og er von una, að sjúkra- húsið: geti; sjálft flútt inn hrá- iefnið' og- aukið • fíamleiðsluna, svo. að^unnt i verði að hafa svæf 1 - ana^ vsðar á boðstólum. Pmttning vill ekk- ert umM, Elísabet; Englandsdrottning I hefir óskað; eftír leynilegri i rannsókn á' því, hVernig einka- mál spyrjistíyrirút fyrÍT'veggi Buckingíiam-haiLu-. Hafa.' starf smenn. drottning- arinnar verið yfirh'eyrðír- að yiðstöddum manni-frá Scotland Yard. Rannsóknin.. nær s einnig til öryggislögreglunnar: í.höll- inni. Þá mun aUt- síarfsUð droítningar. nýlega .hafa; verið látið undirrita þagnarheit varð- andi atburði innan fjölskyldu drottningar, Hansen falín stjómar^ myndun. Friðrik dana konungnr. fól: í K'œr H. C. Hansen.. að mynda meirihlutastjórn. Flokkur H. C. Hansens, jafn- j aðarmannaflokkurinn,.er.,enn — þráttfyrir fýlgistap í kosning- umun, stærsti flokkurinn, og ímin það haía ráðið úrslitum, að , konungur fól Hansen að gera til- raunina. Mjög. vafasamt er talið, : að tilraunir H. C. Hansens beri árangur. Mundikonungur þá að likindum fela Eh-iksen, formanni . Vinstriflokksins, að gera tilrauii | til stjórnmyndunar. nigar ihii duezskurc Tilkynnt hefur verið í Kairo, að framvegis fari.3 skipalestir ura Suezskurð' í stað: tveggja að undanförnu. Eiga tvær, að;fara daglega írá Port Said óg ein frá Suez. Tal- ið. er, að iimferð um 'skurðinn muni aukatst svq að nemi % vegna þess, að brezkum skip- um er nú * leyft að sigla um hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.