Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls, 47. árg. Mánudaginn 20. maí 1957 108. tbl. Nehru viSS frjálsar sig ingar um Suez. Ræðir áæílun Eisenhowers vin- samlega. Nehru forsætisráðherra Ind- lands flutti ræðu í Colombo á Ceylon í gær og ræddi ýmis al- þjóðavandamál. Hann kvað það skoðun sína, að siglingar um Suezskurð ættu að vera frjálsar hverri þjóð. Egyptar virtust staðráðnir í að meina ísraelsmönnum að sigla þeirra og notkun, og skoraði á stórveldin að gera með sér sam komuk. urn bann við prófun- i um á kjarnorku- og vetnis- spi'erígjúin, vegna hinnar miklu haittu, Siéíri mannkyni stafaði af þeim. I I Nehru fór til Ceylon í opin- bera heimsókn og ræddi alþjóð- Bankafrumvörpin rædd á þingi: anaurinn a fleírl sæti í ISankarnu" veita ekki lán nema banksstjórar séu saar«mála. Vrá umrœðiim í Nd. á laugardag. skipum sínum um skurðinn, oglle§ vandamál við Bandaranika 9 forsætisráðherra, og var birt Hvalveiðaroar hafnar. Bankafrumvörp stjórnarinnaf hann á það, að Vilhjálmur Þór Hvalveiðiskipin lögðu út frá voru tekin til fyrstu umræðu væri einn af bankastjórum Reykjavík í gærkveldi klukkan á fundi Neðri deildar, er hófst Landsbankans og Svanbjörn kl. 13:30 á laugardag. Tóku Frímannson þar aðstoðarbanka- vitnuðu í sáttmálann frá 1888 afstöðu sinni til stuðnings. — Rétta leiðin í þessu máli væri að láta alþjóðadómstólinn feUaj °8 kom fram 5 ræðu hans- úrskurð um þetta atriði, og kvaðst Nehru ekki trúa því að óreyndu, að nokkur þjóð gæti neitað að fallast á þessa lausn, ¦— og hlíta úrskurðinum hver sem hann yrði. .sameiginleg yfirlýsing, sem var hefur yerið_ Hvalm. n svipaðs efms og í sama anda jjvalur y Eru þau fjögur, eins og áður margir þingmenn til máls. A- Kuldatíð á Norðurlandi. Áætlun Eisenhowers. Nehru ræddi efnahagsaðstoð Bandaríkjanna við þjóðirnar í löndunum í grennd við Mið- jarðarhafsbotn og Vestur-Asíu, og kvaðst fagna stefnu Eisen- hówers um efnahagsaðstoðina, en nokkrum skugga varpaði það á tilboð í þessu efni, er þau væru tengd hernaðarlegum áformum. Kjarnorkuvopnin. Nehru lýsti sig andvígan kjarnorkuvopnum, framleiðslu Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Kalt' hefur verið í veðri und- anfarna daga á Akureyri og í Eyjafirði og sumar næturnar hpfur frostið komizt niður í 3 stig. Af þessum sökum er lítil upp í heyrendapallar þingsins voru þéttskipaðir allan tímann með- Bandaríkjamenn af Keflavík an umræður stóðu yfir, en þeim urflugvelli flugu síðastliðinn lauk ekki fyrr en laust fyrir fimmtudag yfir hvalveiðisvæðið kl. 19. og var með þeim Agnar Guð- ' mundsson skipstjóri, sem und- anfarið hefur flogið með þeim til að granda háhyrningi, og ein hvalaskyttan. Sáu þeir engan hval, en það er ekki að marka, því að skygni var ekki hið á- kjósanlegasta. Voru þeir um þrjá klukku- tíma að sveima yfir svæðinu. Ekki hafði í morgun frétzt um neina veiði, sem ekki var heldur von grózka í jörð og gengur hægti útlit er fyrir suðaustan hvass að grænka Sauðburður gengur aftur á móti eins og bezt verður á kos- ið, en þurrviðri og góðviðri þrátt fyrir kuldann og ekki nein hret enn sem komið er. viðri í nótt og á morgun á mið- unum. I kóngsins Kaupmannahöfn: Offiaskaii sundraðisf á höfói íslendbgsins, en hann framseldi árásar- manninn Khöfn í fyrradag. Islendingar skreppa stundum í Nýhöfnina hér eins og fleiri útlendingar, sem . heirnsækja foorgina. Fyrir nokkru kom það fyrir i— sem oftar — að íslendingur einn — risi á vöxt og afrenndur 'öð afli — skrapp í Nýhöfnina, og þegar hann hafði verið þar, langaði hann til að komast í kynni við einhverjar stúlkur, og íélagi hans, 24ra ára gamall foorgarbúi, Henry Jensen að nafni, taldi ekki vandkvæði á að útvega eitthvað af því tagi. Skömmu síðar kom hann til fé- laga síns með tvær stúlkur. Þegar allur hópurinn hafði skemmt sér nokkra hríð, stakk önnur stúlkan upp á því, að þau færu til smágistihúss, þar sem gestir mættu skemmta sér að unni. Treyst á réttlæti æðri réttar - Ungverskur verkamaður, sem dæmdur hafði verið í 8 ára fangelsi í byltingunni sl. 'iiaust, áfrýjaði dóminum til æðri rétt- ar. — Yfirrétturinn þyngdi dóminn í æviiangt fangelsi. Hefir dóm- ur þessi vakið mikla athygli og segir um hann í brezku blaði, að menn muni ekki geta varizt þeirri hugsun, að hann eigi að Forsætisráðherra, Hermann Jónasson, tók fyrstur til máls og kvað hann einn aðaltilgang- inn vera þann, að greina seðla- bankann frá viðskiptabönkun- uni og væri hann nú gerður að sjálfstæðri stofnun með sér- stakri stjórn. Löggjöfin um TJt- vegsbankann hefði verið svo ó- fullkomin, að nauðsynlegt hefði verið að taka hana til endur- skoðunar. tvera bending til frelsissinna um vild sinni, án þess að húsráð-{* hyggilegast sé fyrir þá,vað j fullyrðing forsætisráðherra um endur fettu fingur út í það, og sætta sig við dóma hinna æðri: yfirráð sjalfstæðismanna varð það.að ráði. En um leið 'dómstóla möglunarlaust. hvíslaði stúlkan því að Jénsen stjóri, og í Útvegsbankanum sæti Valtýr Blöndal, — en allir þessir menn teldust til Fram- sóknarflokksins. Og kvaðst Ingólfur hafa haldið, að þeir hefðu unnið til annars fremur en að fá þær hnútur, sem for- sætisráðherra hefði gefið þeim, með því að telja þá algjörlega áhrifalausa í starfi. Tilgangur frumvarpanna. Umbúðalaust væri tilgangur frumvarpanna sá, að tryggja flokksmönnum ríkisstjórnar- innar fleiri sæti í bönk- unum. Það væri hins vegar svo, að löggjöf mætti ekki mótast af óskum um að koma vissum mönnum í stöður í þjóðfélaginu. Því væri skapað hér vafasamt fordæmi, sem veikti traust i manna á banka- og f jármálum I þjóðarinnar. Lögin miðuðu og j að því að svipta réttkjörna bankaráðsmenn því umboði, sem þeim hefði verið falið lög- um samkvæmt. Að því er lögin um Útvegs- bankann snerti vakti I. J. at- I hygli á því, að við þau hefðum I við nú búið um áratugi og H. j J. engan veginn verið áhrifa- rlaus á þeim tíma. Sig undraði j því, að löggjöfin hefði verið I skyndilöggjöf, sem nauðsyn- Ingólfur Jónson kvaddi sér j legt hefði verið að breyta, hvers vegna raðherrann hefði ekki reynt að breyta henni fyrr. Breytingin á lögunum um „Augljós rök". Þess væri auðvitað ekki að dyljast, sagði ráðherrann, að breytingarnar væru gerðar með hliðsjón af því, að einn stjórn- málaflokkur, og það flokkur, sem nú væri í stjórnarandstöðu, hefði komið sér svo fyrir, að hann hefði einn óskoruð yfirráð yfir tveim aðalbönkunum, og hefði aldrei slíkt áður skeð. Það lægi í augum uppi, að þessu gæti ríkisstjórnin ekki unað. Til þess lægju svo aug- ljós rök, að þau þyrfti ekki að rekja. því næst hljóðs og taldi ástæðu til að athuga nánar, hvort full bönkunum væri rétt. Benti Framh. á 11. síðu. að hann skyldi „velta" íslend- ingnum, en svo er til orða tekið, þegar ætlunin er að ræna menn. fslendingurinn leiddi stúlk- Uríi'ar, en Jensen rak lestina, og þegar þau voru á leið um húsa- sund, greiddi hann íslendingn- Bílasmiðir beygðu ríkisstjórn Póllands! H^ótmæli gegn kauplækkun tekin tii greina. Ekki er enn allt kyrrt í Pól- ] stjórnarnefndinni :— sem átti að landi þótt Gomulka þyki mjög gæta hagsmuna verkamanna, um höfuðhögg með bjórflösku,'þjóðlegur kaanmúnísti. | eins og venjulegt mun í alþýSu- og af svo rniklu afli, að flaskan | 1 fyrradag varð stjórnin að lýðveldunum — þá tilkynnt, að hrökk í mola. En hauskúpa fs- j senda nokkra háttsetta embætt- j ef hún hyrfi ekki frá fyrirætlun- lendingsins þoldi þetta smá- ; ismenn til bifreiðaverksmiðja; um sínum, mundi öll vinna ræði, því að hann hristi sig að- ] rikisins úti fyrir Varsjá, því að verða stöðvuð. Stjómarnefndin eins, þreif Jensen og framseldi j starfsmennirnir hótuðu að treysti sér ekki til þess án leyfis búskapinn, og kom þar til áfram að hafa samyrkjubú, hafi orðið fyru- misþyrming- um af bændum, er vilji vera sjálfum sér ráðandi. Iíefir verið efnt til landsfund- ar um búnaðarmál og samyrkju- hann lögreglunni, en stúlkurn- ar komust urídan. leggja niður vinnu. Ástæðan var' ríkisstjórnarinnnar, sem þoröi að ganga i berhögg við | sú, að stjórnarnefnd verksmiðj-1 ekki Nú hefur Jensen verið dæmd ; unnar hafði tilkynnt um ýmsar verkamenn. ur í 1V-2 árs fangelsi fyrir til-! sparnaðarráðstafanir, semhefðu Þá hefir raun til ráns og fjölda þjófn-'í aða. á rauninni táknað 10% lækkun J Moldych launum verkamanna. Vari bœndur,' blaðið Sztandar skýrt frá því, að sem vilji halda • mikilla átaka. Var hljóðið slíkt i mönnum, segir ofangreint blað, að samyrkjubúskapurinn mundi sennilega vera dauðadæmdur, ef ríkisvaldið stj'ddi hann ekki með öllu afli sínu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.