Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 20. maí 1957 VÍSIR r 3 Bræðurn'r Karamazo/ kvikmyndaðír. Metra-Goldwyn-Mayerfé- lagið mun láta gera kvikmynd er byggist á hinni heimsfrægu skáldsögu Fedors Dostoevskys, ,,Bræðurnir Karamazov". Yul Brynner mun fara með hlutverk elzta bróðurins, Dmitris. Fram- leiðandi myndarinnar verður S. Berman. Verk fjegurra HcbeísverSfauna- hiífunda kvikraynduð. Myndirnar verða allar fullgerðar á þessu ári. Leikati af tilviljun. kvlkmyntí á árinu. Jon litli Whifeley má aðefns lefka í einní Elmer Gantry á kvikmynd. Richard Brooks og Irving Lazar, sjálfstæðir kvikmynda- framleiðendur, munu á næst- unni gera kvikmynd er byggist á skáldsög'unni „Lord Jim“ eft- ir Joseph Conrad. Þeir ráðgera einnig að gera kvikmynd er byggjast mun á skáldsögunni ,.Elmer Gantry“ eftir Sinclair Lewis. Kvikmynd tekin í Vietnam. Eftir sex mánaða undirbún- ing var nýlega byrjað á töku myndarinnar „Hljóðláti Banda- ríkjamaðurinn“ er byggist á sámnefndri skáldsögu cftir Graham Greene. Myndin verður tekin í Viet- nam, og er fyrsta kvikmyndin, sem tekm hefur verið þar í landi. Myndin verður framleidd af Joseph L. Mankiewic, sem einnig verður stjórnandi henn- ar. Aðalleikendur í myndinni eru Audie Murphy, Michael Redgrave og Claude Dauphin. (Skáldsagan kemur út hér- lendis í ár í þýðingu Eiríks H. Finnbogasonar magisters). jj Brezkir jafnaðarmenn liafa lagt fram fyrsta niikla áróð- ursplagg sitt til nota í næstu kosningabaráttu, en það er áætlun um nýtt ellitrygginga- fyrirkoimdag, á þeini grund- velli að verkamenn geti dreg- ið sig i lilé 65 ára á hálfu kaupi. Það er víst, að verk eigi færri en fjögurra Nóbelsverðlauna- höfunda verða tekin til kvilc- myndunar í sumar af félögum í Hollywood. Verið er að taka kvikmynd eftir sögu Hemingways ,,Vopn‘- in kvödd“, og er hún tekin á N,- Ítalíu, en þar gerist þessi mikla skáldsaga. Jennifer Jones leik- ur aðalkvenhlutverkiö, eins og þegar hefir verið getið í Vísi, en hún er — og er það vafalaust hrein tilviljun — eiginkona David Selznicks, sem hefir um. sjá með töku kvikmyndarinnar Þá' er Soffia Loren, hin ítalska, komin véstur um haf til að leika í kvikmynd, sem gerð er eftir einu af leikritum Eugenes O’Neills, „Blóðið hróp- ar undir trjánum". Ákveðið hefir verið að gera kvikmyndir eftir fjórum skáld- sögum William Faulkners, og verður hin fyrsta ,.The Sound and the Fury“. Sag't er að gre- gory Peck eigi að leika aðal- hlutverkið. Loks er þess að geta, að ein af ^skáldsögum Pearl S. Buck, sem heitir ,,A Letter from Pek- ing“, verður kvikmvnduð á þessu ári, og auk þess hefir eitt félaganna í Hollywood keypt réttinn til áð kvikmynda síðustu skáldsögu hennar, „Imperial Woman“, eins og get- ið var í síðustu kvikmyndasíðu. Magnani er ,.liin tljöíiiloða;^ Anna Magnani, ítalska leik- konan, sem hlaut Oscarverð- laun á sl. ári fyrir leik sinn í myndinni „Flúraða rósin“ mun á næstunni leika í mynd er ber heitið „Hin djöfulóða“. Fyrir skömmu var leikin hér, í Tripolibíó, ágæt kvikmynd, sem liét „Barnaræningjarnir". Vakti hér sem annars staðar sérstaka athygli leikur drengs- ins Jon Whiteleys, sem er einn af eftirsóttustu leikurum á Bretlandi, þótt ungur sé. Ævi þessa drengs hefur til þessa verið í engu frábrugðin annarra skozkra þorpsdrengja — nema að hann hefur hlotið frægð sem kvikmyndaleikari, og er orðinn kunnur út um all- an heim. Foreldrar hans leyfa honum ekki .að leika í nema einni kvikmynd á ári, þótt kvik- myVidí'.l-’amleiðcndur vildu gjarnan láta hann stunda leik- starfsemi mestan hluta ársins, Af hinni skynsamlegu afstöðu foreldra drengsins leiðir, að hann fær að leika í sumai’leyf- inu — en á öðrum tímum árs stundar hann sitt skólanám eins og aðrir strákar í þorpinu Monymusk nálægt Aberdeen. Móðir hans segir, að hann sé leikari ,,af tilviljun". Tilviljun- in eða atvikið, sem hún átti við, var það, að hann tók þátt í skólaútvarpi, þegar hann var 6 ára, en þá var verið að leita um allt land að 6 ára dreng, sem gæti leikið mikilvægt hlut- verk í kvikmyndinni ,,Hunted“, ásamt Dirk Bogarde. — Jon var valinn Og skilaði vel hlut- verki sínu. — Síðan hefur hann leikið í mörgum myndum, en hann er nú ellefu ára. Hann ætlar sér að verða listmálari. — Jon á tvær systur og fóru þær með honum til Kaliforníu til kvikmyndatöku. Það er ekki alveg út í bláinn, að Jon langar til að verða mál- ari. Hánn er afbragðs teiknari, þótt ungur sé. „Góðu frétt- írnar... u I Englandi er nú verið að taka kvikmynd, sem fjallar mcðal annars um það, þegar Bretar urðv að flytja her sxnn frá Dunkirk 1940. Kvikmyndafélagið fékk 4000 hermenn „að láni“, cn auk þess var óbreyttum borgurum ■ nokltrum þ arpum smalað saman til aðstoðar. Myndin er tekin á ströndum Sussex. „Góðu fréttirnar hennar Lou- ellu Parson“ heitir lífibrauð einnar valdamestu blaðakonu í Hollywood. Hún er sögð haft mikil áhrif á framtíð þeirra, sem nýir eru í kvikmyndaheiminum, og jafn- vel þeirra, sem lengra eru kömnir. Uppáhald hennar mun vera að láta birta myndir af sér með þekktum leikurum, og helzt eiga þeir að senda henni mömmukoss. Svona til að gefa lesendum dæmi um „góðu frétt- irnar“, þá reit hún nýlega eftir- farandi um Frank Sinatra: „Gættu þín, drengur. Þú vinn- ur of mikið. Já, ég veit að þér hefur aldrei vegnað betur en nú og nú er tíminn til „að græða", eins og þú sagðir nýlega. Það vill nú samt svo til að mér er kunnugt um þessa smásummu sem þú skuldar í skatta, vinur- inn. Auðvitað viltu losna við þá byrði. Samt fæ ég voðalegan höfuð- verk af því að hugsa um hvað þú hefur stranga vinnuskrá. Þegar þú laukst við „The Joker“. hjá Paramouth, þá liðu tvcir dagar þar til þú áttir að byrja þriggja vikna prógramm i Las Vegas ....“ o. s. frv. Já, svona litur móðurástin út í Hollywood. Furðulegastastríðssagan! Maðurinn sem var ekki til þýddi í raun og veru, þegar henni barst loftskeyti frá kaf- bátnum ,,Seraph“ þann 30. apríl 1943, sem hljóðaði svo: „Verkefnið kjötbúðingur fram- kvæmt“. Undanfari þess, að loftskeyti þetta var sent, var það, sem nú skal greint: Þann 30. apríl 1943, kl. 4.30 f. h. kom kafbáturinn ,,Seraph“ upp á yfirborðið skammt undan suðvesturströnd Spánar. Sjór er kyrr og dauft tunglskin. Á þilfari kafbátsins liggur stórt málmhylki og í kringum það standa fimm liðsforingjar. Á hylkið er letrar: „Varúð! Optísk tæki“. Jewell skipherra opnar hylkið. Þá fyrst, þegar liðsfor- ingjarnir hans sjá líkið, skýrir hann þeim í fáum orðum frá því, hvað um er að vera. Það er of dimmt til þess að svipbrigðin, hryllingurinn, sjáist á andlitum liðsforingjanna og — i stríði verða tilfinningamálin að sitja á hakanum. Björgunarbelti hins dauða manns er blásið upp — eitt handtak, og Martin majór „goes to war“ — heldur í stríð- ið, segir skipherrann. Síðan les hann stutta bæn, eins og venja er þegar látinn maður er látinn síga útbyrðis af skipsfjöl í hina hinztu, votu gröf. í skjölunum í London er ekkert, sem gefur * upplýsingar um það, hvort bænin, sem þarna var lesin, var * liður í framkvæmdinni, eða j hvort skipherrann hefur á- kveðið þetta með sjálfum sér, jen svo mikið er vitað, að það ,var sálmurinn nr. 39 í helgi- siðabókirmi, sem lesinn var og hljóðaði svo: „Herra, Gát mig Jskilja að endalok mín hljóta.að koma og að líf mitt hefur til- gang og eg verð að fara héðan. Eg mun vera þögull og ekki mæla, því þú hefur boðið svo.“ Hinn frægi njósnari ,,Cicero“ var svikari, sem hefur orðið að þola allar ásakanir, sem svik- urum eru bornar á brýn. Hitler trúði honum ekki. En leyni- þjónusta Breta lék hér og setti á svið þann svikaleik, sem var svo „sannur“, að áhorfendur efuðust ekki. Bænahald, virðu- leg útför, dánartilkynning í ,,Times“ og legsteinn úr marm- ara — allt þetta tilheyrði svið- setningunni og hinni djöfullegu ráðagerð, sem átti að slá ryki í augu hinna illu afla, sem réðu ríkjum í föðurlandi nazistanna. Og það heppnaðist! Sama daginn, 30. april 1943, dró spænskur fiskimaður líkið l af Martin majór á land. Skömmu síðar var það komið í ■hendur spænska strandgæzlu- liðsins. Hvaða njósnari hefði Hátið það henda sig, að van- T'ækja að kíkja í töskuna og at- jhuga innihald hennar? Dyggur þjónn þýzku leyniþjónustunnar | kom því svo fyrir, að yfirmenn hans fengu að líta á skjölin — *og ljósmynda þau. Síðan voru þau send með hraðboða beina 1 leið til Berlínar. Þrem dög- I um seinna var „Martin major“ jarðsettur með hernaðarlegri viðhöfn í kirkjugarðinum í Huelva. í Berlín krunkuðu nazistarnir yfir skjölunum. Ákefð þeirra var svo mikil, að þeir gleymdu allri varkárni og öll tortryggni var fcátin út í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.