Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 20. maí 1957 9 VISIR öríög hauskiipu, sem 246» Yersaksáttmáians i a( grem iim, í>að vesæla mannkyn, sem liyggir þessa plánetu, ætti ékki hent hinrii brezku ríkiSStjórn." Nú loks eftir öll þessi ár heíur sátri eitt sinn á þeim árum, en féll i þeirri orrustu og íóru ekki fleiri sögur af honum í bili. Frægðin kemur um síðir. Það var ekki fyrr en árið 1916, að þjóðsagan um Makaua soldán varð til. Það var whisky-elskur Breti, sern gerði Makauá soldán loks frægan. Bretinn nafði tekið sér fyrir hendur áð bjarga evrópskri menningu og senni- lega siðmenningunni yfirieitt á hauskúpu soldánsins, en ! nema að fá Wahehe-menn í lið -höfðu ríkisstjórnir Þýzka- j með sér. Hanri hóaði nú saman öllum striðsmönnum Wahehe negranna og tjáði þeim að fram- tið menningarinnar yæri nú undir því komin að þeir skæru upp herör gegn þjóðverjum í Afriku. Til sanninþamerkis um það, hvílík hætta stafaði af vörg- Tveir hausar á karli? að vera á flæðiskerl síatt, á Bonn-stjórninni tekist að hafa | Um leið, en það var ekki hæ'gt meðan það á forustnmöníium á, upp j að skipa, sem Ilkjast vitringuni það þeim, er komið hafa af stað lands reynt árangurslaust íram styrjöldum og- að lokum gert, að þessu. samninga uni frið. Við áttum okkur þó venjulega ekki á þessum vitringum til fulls fyrr en þeir eru dauðir. Þá kemur í Ijós, að þeir voru ýmist brjálæðingar eins og Hitl- er og Stalin, eða sálsjúkir óvitar eða á anrian hátt ruglaðir eins og mörg dæmi sanna. Mörg eru mistök þessara manna, sem þjóðirnar trúa að séu eða hafi verið mikilmenni, en stundumj eru firrur þeirra þó það mein- lausar, að hægt er að hlæja að þeim, og verður nú sagt frá einu slíku. í Versalasamningunum, þegar friðurinn var saminn við Þjóð- verja 1919, segir svo í 246. grein- inni: „Hauskúpa soldánsins Makaua, sem tekin var í Þýzku Austur- Afriku og flutt til Þýzkalands, Skal flutt til Bretlands og af- Blöðum , þeim sem skýra frá hinni hátíðlegu athöfn, er h.atts- kúpan var afnent íéttum hlutað^ ^ þessum, sltýrði hann þeim eigendum, hefur þó laðst a ; þeirn ieyndardómi, að þýzkir geta þess, að þetta er í annað j strI8smenn hefðu rænt haus. kúpu Makatia soldáps og þar með heill og hamirigju kyn- Lindbergh... Frh. af 4. s. héðan, til nýrra athugana í þágu fluglistarinnar og nýs frama“. Athugimarflugferðir. Hinn 18. ágúst sagði Vísir frá áformum Lindberghs um athugunarflugferðir hér o. fl. Þau höfðu þá skoðað sig um hér, heimsótt söfnin o. fl., og verið góða stund með Grierson, flugmanni, sem hér var staddur og gaf Lindbergh honum ýms- ar bendingar. — Eftirlit á flug- vél Lindberghs fór fram eftir komu skipsins Jellings. Til Eskifjarðar og Færeyja. Lindbergh lagði af stað héð- an í athugunarflugferð kl. 11.15 22. ágúst. Landssíminn var hafður opinn til kl. 3 um nótt- ina að ósk erlendra blaða, sem biðu óþreyjufull fregna, ,,en í flestum lör.dum álfunnar gera menn sér vonir um að Lind- bergh korni, en sjálfur segir hann, að blaðaspárnar um þetta hafi við ekkert að styðj- ast — hann taki sjaldnast á- kvarðanir um lendingarstað fyrr en jafnóðum". Þ.etta kom líka í ljós. Ekki var ar.nað vitað en að Lind- bergh væri í athugunarflugferð, en hann flaug yfir Hálssveit og norður yfir, og sást til hans, er hann flaug yfir Eyjafjörð m. a. á austurleið (kl. tæpl. eitt) og frá Kálfaíellsstað í A- Skaftafellssýslu kl. 3 %, „og vaknaði þá grunur um, að hann ætlaði suður á bóginn til Fær- eyja“, en hann lenti á Eski- firði og gisti þar hjá Magnúsi Gíslasyni sýslumanni — og lagði hann af stað þaðan daginn eftir kl. 11.40 til Færeyja. skiptið, sem haúskúpa, sern á að j vera af Makaua sóldáni, er af- hent. En það, sem gérir þetta allt saman enn skoplegi'a er, að hauskúpan — Corpus delicti 246. greinar Versalasamningsins — hefur aldrei til Þýzkalands kom- ið. „Sendið þeim bara svo sem eins og þrjári hauskúpur til að velja um“, sagði Stresemann sálugi, sem á síninn tíma var utanríkisráðherra í Þýzkalandi og bar ábyrgð á því, að skyldur þær, sem Þjóðverjum voru lagð- ar á herðar i 246. gr. friðar- samningsins, yrðu uppfyHtar. Þrátt fyrir mikla leit fannst aldrei tangur né tetur í Þýzka- landi af hauskúpu Makauas soldáns. Eftir mikla rannsókn kom i ljós, að Makaua soldán hafði vissulega verið til og að hann hafði ríkt yfir negrakynflokki einum, sem Wahehe hét i kring- fiokksins. Nú buðust Bretar til að endurheimta hauskúpu soi- dáns og ganga til þess í lið með Wahelie rrípijnúm. Múndi þá heillastjarna kynflokksins sindra áftur á himinhvolfinu yfir Wahehe-lándi. Menningu \Vahehe manna haföi að visu hrakað svo síðan hamingjusól þeirra gekk til viðar, að þeir voru jafnvel búnir að gleyma hinum mikla soldáni Makaua og var það svo sem ekki að undra. En hinn hvíti maður hlaut að vita þetta allt miklu betur en þessir ættlerar. Hau.skúpan týnist. Margir af hinum hrausfu stríðsmönnum Wahehe-kynkvisl- arinnar féllu í hinni bióðugu styrjöld hinna hvítu vitringa, en aðrir voru kvaddir til Parísar um árið 1890. Brezkur stríðs- i 1919 og þar var þeim afhent maður einn hafði fengið hann í ^ skjal eitt rnikið, sem þeir áttu lið með sér gegn Þjóðverjum að undirrita. Þeir voru nú víst og sat hann fyrir þeim i laun- j ekki alveg vissir um hyað á skjalinu stóð, en það var nú hvorkí meira né minna en 246. grein Versalasámningsins, sem þeir ycru nú orðnir aðilar að. Þegar Stresemann var búinn að láta velja eina hauskúpu af þeim þrem, sem áður segir frá, var hún afhent Wahehe mönn- um hátíðlega. Þeir vissu reynclar ekki hvað þeir áttu að gera Við þessa hauskúpu og svo lenti hún á fiækingi og týndist. En umhyggja hinna hvítu vitr- inga fyrir heill og hamingju hinna svörtu meðbræðra átti sér engin takmörk og þótt Wahehe nienn væru sinnulausir úm írátnflð 'siná ög liefðu gle'ymt hauskúpu Irins mikla soldáns, kom það ekki að sök. Bretarnir vorú larigminnugir. Þvi \'ar það árið 1937, að brézk biöð gerðu sér tíörætt um mál þeirra. og nú lá mikið við. Það kvisaöist i Bretíandi, að Hitler hefði nú íundið hina einu réttu hauskúpu soldánsins. Bretum fannst það liggja i áugum uppi, að Hitler mundi gera sér mat úr uppgötv- un þessári og töldu þeir að hann mundi reyna að lokka Wahehe menri til íylgis við sig gegn Bretum. gegri því að hánri af- henti þeim aftur hið heiga iákn. Grafinn á laun? En nú kom nýr maður fram á ■sjóharsViðlð. Það var Adam, barnabarn Makaua soidáns. Hann reiddist skrifum h.inna brezku blaða og skriíaði þýzk- um vinum sinum á þessa leiS: „Afi minn var mikill stríðsmað- ur. Hann óttaðist hefud hinna þýzku stríðsmanna, er þeir höfðu komist að þvi, að leiðang- ursmenn þeirra höfðu verið myrtir, og frarndi sjálísmorð. Við lítum á sjálfsmorð sem heigulshátt og ættarskömm og þessvegna jörðuðum við soldán- inn i kyrrþei' á laun og höfum þagað um þetta." Adam, barnabarn Makaua, hafði verið í Þýzkalantji og drukkið 'bjór með vinum sínum í Munehen. Hann lýsti þvi nú líka yfir, að bein soldáns væru á sínum stað í gröfinni og ao allt, sem brezk blöð heíðu um málið skrifað væri hin mesta iygi. Mótmæli þessu virtust ekki hafa nein áhrif á Bretana. Gegn Mau Mati mönnum. Nú liou fram timar, en ekki höfðu Bretar gleymt hauskúpu soldáns. Þurfti nú áð skera upp herör gcgn Mau Mau mönnum ’og skyldi nú enn leitað á náðir Wahehe maijna. Þá yar það að landstjórinn í Tanganjika, sir Edward Twining, brá sér tii Þýzkalands. Þar leitaði hann og fann hina réttu háúskúpu af Makaua soldáni — hún reynd- ist ycra geymd á safni i Brem- en. Fór landstjórir.n nú rakleitt til Wab.ehe-lands og afhenti ráðamönnum þar hauskúpuná í glerkassa með mikilíi viðhöfn þar . sem henrierin úr Tanganj- ikahersveitinni stóð heiðursvörð og var þarna mikil pomp og pragt. AÍJir þjóðhollir Wahehe-menri þustu-nú úridir merki Breta til orriistu gegn hinum illú Mau Máu monnum. (lír Spiegel). Meðlag með vísitölu. I sj. viku kvað dóniari einn í New Yprk upp nýstárlegan dóm í rojónaskilnaðarmáli. Fjallaði sá hluti dómsins um meðlag það sem eiginmaðurinn, auðkýfingur. skyldi greiða konu sinni. Var honum skipaö að leggja verðbréf að upphæ.ð 1,250,000 dollara í sjóð, sem hann má ekki hreyfa, og greiða koriunni 1000 dollara á mánuði í ,grunnlsrun“, er fylgja síðan vísitölu framfærslukostnaðar. Manstu eftir þessu... ? Paul Ehillch, þýzkur sýklafræðingur, vann lækuavísindunum mest gagn sem efiiafræðingur. Árið 1908 fékk hann Nóliels-verðlaun í læknisfræði í viður- kenningarskyni fyrlr athvganir sínar -á ónænú. Þegar fór að fréttast um til- raunir hans og frægð lians fór jafnt og þétt vaxandi, bárxrst NóbeJsstofnuninni tilmæli frá 70 aðilum í 13 löndum um að vcita honum verðlaunin. Ehrlich var einnig frumherji í að beita kemiskum efnúir gegn sjúkdómurii. Hann var ó- þreytandi við tilraunir sínar, og fann meðal annars upp mikilvæga arsenik- blöndu, sem hann nefndi „606“ af því að hún var árangur 606. tilraunar hans. Það er alkunna, liversu erfitt rcyn- ist jafiian að bjarga mönnum úr kaf- bátuni, sem hafa sokkið. Þeir mcga oft lieiía dauðaJæmdir frá npphafi. Myndin liér að cfan er tekin undan ajistur- strönd Baridaiíkjanna í júlí árið 1939, þegar gerðar voru tilraunir til að ná y.pþ bandarískr. kaíbátnum Spualus, er sokkið hafði í niaímánuði með 59 mcnn innanbójð. og biðu 26 heirra bana. — Miidmn tíma, fé og fyriihöfn var varið til að ná kafbátnurii upp, eg rnyndin er tekin, hegar stefnið birtist skyndilega, en bví miðuj- sökk báturinn aftuj-, og mátti bá byrja frá öndverðu. Liðu tveir mánuðir, unz báturimi náðist upp. Frelsisbarátta íra var löng og liörð, eins og margra annarra þjóða, og þeir gerðu oft upprcist gegn Englendingum, áður en þejm tókst að öðlast sjálfstæði fyrir fáum áry.m. Myndin hér að ofan sýriir Sean T. O'Kelly, forseta lýð- veldisins Eire, kanjia heiðursvörð í sain- bandi við hátíðahöld, er from fóru í til- cfni af bví, að yfirráðuni Englendinga var lokið 19. apríl 1949. Hátíðahöldin hófust einni minútu eftir miðnættý með því, að hleypt var af 21 fallbyssu í Dyflinni, höfuðborg Eire. — O’Kelly, sem hafði lengi tekið þatt í baráttu þjóðar sinnar, yar fyrst kjörinn forseti Jandsins árið 1945.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.