Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 11
Mánudagirm 20. maí 1957 S7ISIR II BERU bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzúnvélar. BERU kertin eru ..Originar* hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Bens og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gœoin. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. ijaSSir/ Slsl!:lí!l!Í!l!!i!:::::::::::|::::S!SÍSSS j::jssss;is5s:;;;s;;?:::":::^" Deutscíier Innen-und Aussenhandei Kontor Musik 63/13 Klingenthal / Sa. Markneukirchner Str. 32. Deutsche Demokratische Republik (Þyzka alþýðidýðveldið). Tónlistarmenn usn heim aiian... ítreka hvað eftir amiað, nversu vönduð tré- og málmblásturshljóðfæri okkar frá Klingenthal-Markneukirchen séu. Með út- flutningsáætlun okkar fyrir 1957 er einnig yður gefinn kostur á að kaupa fág'ott, 'klarinett, óbó, ensk horn, íiautur, blokk- flautur, trompeta, básúnui, waldhorn og svo framvégis. ; iMs'otnstib&M'ðí&i' i s'skltum 1 Vz“x$í<í“ 2>4“xV4“ 2V4“x>4“ 2“xh,;“ 3“x>/4“ 3>,4“xV4“ '2/4“xvh6“ 3“xh,;“ 1:Ú“XV4“ 3>,4“xij6“ 2“x’-4“ 4>4“x%“ SMYRÍLL,. húsi Sameinaða, sími 6439. i Bankárnir - Framh. af 1. síðu. Framkvæmdabankann kvað Ingólfur gerða til að tryggja öllum núverandi stjórnarflokk- um sæti í bankaráði. Aðskilnaðir bankanna. Ræðumaður kvað hið raun- hæfa, sem gera þyrfti, vera að skapa hjá landsmönnum aukið traust á gjaldmiðlinum og stjórnarfarinu. Ólafur Björnsson kvað að- skilnað seðlabanka og við- skiptabanka hafa venið meira eða minna til umræðu allt frá setningu Landsbankalaganna, enda ættu þeir ólíkum hlut- verkum að gegna. Seðlabank- inn ætti að stjórna því, hye mikið fjármagn væri í umferð á hverjum tíma. En hlutverk viðskiptabanka væri það að annast þjónustu við almenning. Ef hvorutveggja væri haft und- ir sömu stjórn, væri líklegt að hagsmunir viðskiptabankans og viðskiptavina hans yrðu yfir- sterkari, og kvaðst Ólafur því vera þeirrar skoðunar, að að- skilja bæri stofnanirnar. En á- kvæði stjórnarfrumvarpsins um starfssvið hvors fyrir sig væru ófullkomin. Ágreiningur yrði um það, að hve miklu leyti stjórn seðla- .bankans ætti að hafa vald til að ákveða stefnuna í fjármálum án tiihlutunar ríkisvaldsins. Taldi Ólafur, að sú ríkisstjórn, sem si^ti á hverjum tíma, ætti að ráð.a pg gefa bankastjórun- •jffi fyrirmæli í samræmi við stefnu sína. Ef þeir treystust ekki' tii að lúta þeim fyrirmæl- um, gætu þeir sagt af sér. Ekki spor í rétta átt. Ivjarni frumvarpsins yæri sá, að gera það jafnvel að reglu, að skipta um stjórn allra pen- ingastofnana landsins um leið og ný ríkisstjórn tekur við völdum, og væri það síður en svo spor í þá átt, að skapa heil- brigða skipan peningamála í landinu. Jón Pálmason talaði r.æstur og kvað frumvörpin sennilega engum koma á óvart, en hins vegar hefði mátt búast við, að fæðing þeirra yrði ekki svo erf- ið. Kvaðst hann vilja mótmæla þeim blekkingaráróðri, að sjálfstæðismenn hefðu einir ráðið stjórn Landsbankans, en Jón á sæti í bankanefndinni. Reglan væri sú, að engin lán, sem máli skiptu, væru afgreidd, nema bankastjórarnir væru sammála. Aðalatriði frv. væri að fjölga starfsmönnum bankans og koma núverandi bankaráði frá. Kosínaður við bankareksturinn væri aukinn verulega og bank- arnir gerðir að pólitísku bit- beini. J. P. kvaðst því ekki geta fylgt frumvörpunum, sem hann teldi stefna í óheillavæn- lega átt að vera þyggt á röng- um forsendum. I ' " Hver eru hin „augljósu rök?“ I Jóhann Haístein mæltist til ! þess við forsætisráðherra, að hann gerði nánari grein fyrir þeim „augljósu rökum“, er har.n teldi til þess liggja, að ríkisstjórnin gæti ekki unað núyerandi embættaskipan í bönkunum. Þá óskaði hann eft- ir þvi, að ráöherrann gérði grein fyrir þeim ágreiningi milli sjálf^tæðismanna og stjórr.arsinna i bönkunum, sem rökstycldi breytingarnar. ; Til Gísla .Guðmundssonar, ,sem sæti á í bankaráði Útyegs- bankans, beindi hann þeirri fyrirspurn, hvort hann gæti nefnt nokkurt dæmi þess, að sjálfstæðismenn hefðu hindrað framgang máls, er hann hefði bórið fram? Bjarni Benediktsson benti á það í upphafi ræðu sinnar, að þetta væri ekki í fyrsta skipti, sem Framsóknarflokkurinn að loknum kosningum og eftir valdatöku breytti lögunum um Landsbankann. Hið sama hefði átt sér stað 1927 og þá verið fellt úr lögum og ótækt talið einmitt það, sem nú ætti að leiða i lög. Framsókn setti leikreglur. Síaðfesti Bjarni máí sitt með tilvitnun í Þingtíðindi. Það væri því sú löggjof, sem Framsókn- armenn hefðu sjálfir sett, sem leitt hefði til þess „ófremdar- ástands”, að þeir hefðu ekki enn þau ítök í stjórn bankanna, sem lagabreytingin 1927 hefði átt að‘ tryggja. Framsóknar- flokkurinn gæti því ekki einu sinni sjálfur sætt sig við þær leikreglur, sem hann setti, ef þær yrðu til þess að hann um eitthvert skeið þyrfti að lúta í íægra haldi. Nefndi B. B. fleiri dæmi frá liðinni tíð um valdab.völt fram- sóknar og kvað svo að orði, að væntanleg löggjöf mundi standa sem óbrotgjarr. m'innisyarði um |viðleitni flokksins til að ná sér í sem flest bein og bitlinga. .Hermann Jónasson tók siðan til máls, en fór mjög undan í i flæmingi. Kom hann sér algjör- lega hjá því að svara til nokk- urrar hlýtar þeim gpurniþgum, sem til hans hafði verið beint. \7ar málflutningiu’ ráðherrans allur drjúgum aumlegri en við heiði mátt búast, burtséð frá málstaðnum þó. Útvegsbankhin 1937—52. Jóhann Hafstein ítrekaði því fyrirspurnir sínar uni það, á , hvérn hátt aðstaða sjálfstæðis- * manna i bónkunum hefði geft ríkisstjórninni ókleift að stárfa eins og hún ætti að geta starf- að. Þegar sagt er að breyta 1 þurfi löggjofinni af tilteknum ástæðum, ber ríkisstjórninni og hennar stuðningsmönnum að gera fullkomna grein fyrir þeim ástæðum, —- sagði Jóhann. Siðan benti hann m. a. á það, I að eftir að Jón Ólafsson að- stoðarbankaátjóri féll frá árið 1937 hefðu sjálfstæðismenn engan bankastjóra átt í Útvegs- bankanum fram til 1952. i Bjarni Benediktsson talaði því næst aftur og deildi hart á Framsóknarflokkinn. Taldi hann forsætisráðherra ekki nefna dæmi um ósamkomulag innan bankanr.a af því að þau væru ekki til. Gagnrýndi Bjarni núverandi stjórnarsam- starf nieð hörðum rökum og kvað það vera von, að hv. fjár- málaráðherra væri eins og vængbrotin koila og fyndi það, að hann ætti ekki heima á þeirri skútu, sem Einar Olgeirs- son væri merkisberi á. Tílgang- ur frumvarpanna væri sá, að j fá kommúnistum mjög. þýð- | ingarmikið og e. t. v. úrslitavald , í fjárniálum þjóðarinnar. j Nokkrar frekari . umræður. urðu um lrumvörpin, en þar kom fátt nýtt fram og ekkert sem máli skipti af hálfu for- sætisráðherra, sem hélt stutta ræðu undir lokin. Aöstoðarstúlka getur fengið atvinnu í Rannnsóknai’stofu Háskólans við Barónsstíg frá næstu mánaðamótum eða nokkru seinna. — Byrjunarlaun skv. XIII. fl. launalaga. Stúdentspróf æskilegt. Umsókn með ljósmynd og uppíýsingum sendist afgr. blaðs- ins, merkt: „Áhúgasöm 328“. Rínverskir nylon hanzkar, hvítir og svartir, mjög fallegir. Verzl. Hafblik Skóiavörðustíg 17 B. Nyíon-sokkar saumlausir og með saumi. VerzL Hafblik Skólavörðustíg 17 B. Nýkomið Dömimærföt og stakar buxur í öllum stærðum. Barnanærföt. Iíagstætt verð. Verzl Hafblik Skólavörðustíg 17 B. Stíf undirpifs á börn og fullorðna. Einnig mikið úrval af undirfatnaði. Verzl. Hafblik Skólavö rðustíg 17 B. í kvöld kl. 20,30 keppa K.R. Qg YALUR. Dómari; Hannes SigurSsson. Mótanefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.