Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 20.05.1957, Blaðsíða 12
kir, ■em gerast kaupendur VlSIS eftii 1«. kveri mánaðar fá blaðið ókeypla tU wáaaðamóta. — Sirci It65 VÍSIR ' Mánudaginn 20. maí 1957 VtSIR e~ ^symsta bl«5ið og þó það fjðl- [ kreytta*«í.. — Hringið f síra« 3i#í «f /crnf áskritendur <K<tM Ut*T <* !k’ *»«»»■ . «■> | *íV? ur twfa® AS t'AW.fj' )1U wwitvr ýtrvu' ÍA7r>y £••24 ftflí w , 7r«,\i iO ?4 ** n.Mi 5 a 1 ár* ir A y Pfivý CtOSÍ- Aíá.r Vr-ty íó . fk.f iAtfí, • tJtfFMMrtfHT Í*ÍT FWFf í.‘ snHfl(,NOIF«6 . I IVwtfF lt«- «V F.FVhJ j[ - • Hér sést flugleiðin, sem Lindbergh fór austur un> Atlantshaf. Hann lagði upp frá New Aork ki. 7,52 árdcgis á föstudegi, og sóttist ferðin tiltölulega vel til Nýfundnalands þrátt fyrir þoku og rigningu. Þegar nóttin datt á, fór veð ur versnandi, og flaug Lindbergh einu sinni í bug að snúa aftur. Um nóttina gerði fannkomu og slyddubyl, og jafnframt i’lðu borgar- ísjakar á vegi hans, þar sem hann flaug mjöj lágt, svo að hann breytti um stefnu. Næst varð hann að fljúga ýmist undir eða yfir skýjum, stundum í 10 feta hæð, þess á milli í 10,000 fetuvn. Þegar fór að nálgast land, Iækkaði hann einu sinni flugið niður að fiskibát, kallaði til bátsverja og spurði, hvar írland væri, en f ákk ekkert svar. Loks kom hann til Parísar kl. 10.24 eftir staðartíma á Iaugardegi. (Sjá grein á bls. 4). DroUningarhefmsókn- in í Danmörku. Þrír þjófar handsanaðir í gær. Fiinn Biafði sínlið ftrðaítiskn úr Drottningarskipið Britannia1 er nú á leið yfir Norðursjó og væntanlegt til Kaupmanna- bafnar i fyrramáiið. Þrjú brezk herskip fylgja því. -— Talið er, að um hálf milljón manna hafi safnast saman í Hulf, við burtför skipsins það- an, til þess að hylla Elísabetu drottningu og mann hennar, Fiíippus prins. H. C. Hansen, forsætisráðh.,1 en stjórn hans starfar sem | bráðabirgðastjórn, þar til stjórnarkreppan leysist, tekur á möti drottningu og manni hennar fyrir hönd stjórnarinn- ar. — Tilraunir til myndun r f \ nyrrar rikisstjórnar mun verða frestað þar til hinni opinberu heimsókn drottningar og manns Isennar lýkur. Öryggi flugferða á Atlantzhafi. í gær var tilkynnt, að Vali- ant-flugvél hefði flogið frá; flugvelíi nálægt London til liófeli. cn sásí í gær voru brír menn teknir fastir fyrir þjófnað og tilraun til þjófnaðar. í gærkveldi kærði gestur á hóteli einu hér í bænum að ferðatösku hefði verið stolið úr herbergi hans á meðan hann var fjarverandi og kvaðst hann áður en hann fór út hafa skilað lyklinum í vörzlu hótelvarðar. Þegar hann kom í herbergi sitt aftur hafi ferðataskan verið horfin. , Lögreglan fékk fréttir um það hjá bifreiðarstjóra á B.S.R. að hann hafi séð mann rogast með stóra ferðatösku upp Amtmannsstíg og bar kennsl á hann. Varð það til þess að lög- reglan gerði leit hjá viðkom- andi manni og íann hjá hon- um tösku hótelgestsins. Gander á 5 klst. og 30 mín. Meðan á fluginu stóð voru reynd ný leiðsagnartæki (Decca-tæki) og kérfi, sem stofnað er til aukins öryggis farþegaflugs yfir Atlantshaf. lil ferða lian®. í gærmorgun var lögreglunni gefið til kynna að grunsamleg- ur maður væri að fást við girð- ingu hjá Áhaldahúsi vegagerð- arinnar að Borgartúni. Lögregl- an fór á vettvang og handsam- aði þarna tvo rnenn. Kváðust þeir hafa ætlað að stela hjól- barða, en voru el:ki búnir að því þegar lögreglumennirnir komu að þeim. Slys. Á laugardaginn varð telpu- krakki fyrir bifreið á Hring- brautinni móts við Elliheimilið Grund. Hún var flutt í slysa- varðstofuna, en meiðsli reynd- ust ekki alvarleg og var telp- unni leyft að fara heim. Á föstudaginn varð umferð- arslys á mótum Langholtsveg- ar og Holtavegar. Þar varð á- rekstur milli bifreiðar og bif- hjóls. Ekillinn á bifhjólinu datt í götuna og skrámaðist á hönd- um. Var farið með hann til læknisaðgerðar. eísal es $am aiulvígir timbyrð- is íhjutun Arabaríkja, ísB*ael á ekki að ff«é ssiása írá Aral»ásl4iiBdeaiss. Birt hefur verið sameiginleg jt'Ikynning um viðræður kon- unganna Feisals í Irak og Sauds í Saudi-Arabíu, sem í fyrri viku ræddust við í Bagdad. Meginefni tilkynningarinnar er, að konungarrúr lýsa sig and- . víga því, að nokkurt Arabaríki stundi íhlutun um málefni ann arra Arabaríkja. Konungarnir telja höfuðor- sök ólgunnar í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs og nálæg- um Arabalöndum, að yfir millj- ón Palestínumanna var flæmd- Flokkakeppni í hraðskák. í kvöld, 20. maí, verður háð flokkskeppni í hraðskák. í keppni þessari taka þátt tíu fjöggra manna sveitir. Tefld verður tvöföld umferð — tvær skákir á tíu mínútna umhugsunartíma. Flokksfyrir- liðar og þar af leiðandi 1. borðs menn verða: 1. Arinbjörn Guðmundsson 2. Friðrik Ólafsson 3. Guðmundur Ágústsson 4. Guðmundur S. Guðmundsson 5. Ingi R. Jóhannsson 6. Jón Þorsteinsson 7. Hermann Pilnik. 8. Lárus Johnsen 9. Sveinn Kristinsson 10. Þórir Ólafsson Ofangreindir keppendur munu aðeins keppa innbyrðis og má því búast við, að keppnin verði bæði hörð og spennandi. Keppnin hefst kl. 20.00 í Þórs- kaffi og verður lokið þá um • í Moskvuútvarpinu hefur ver tilkynnt, að verið sé að leggja neðanjarðar olíu- Ieiðslu þvert yfir Síberíu. Hún á að geta flutt 18 milljónir lesta árlega. frá ættlandi sínu og fær ekki að flytja þangað aftur. Meðan ísrael heldur óbreyttri stefnu í þessum málum telja þeir rétt- mætt, að komð sé í veg fyrir, að Tsrael fái olíu frá Arabalönd- um, og meina skipum þeirra að sigla um Suezskurð. Enn frem- ur lýsa konungarnir yfir því, að þeir líti svo á, að Akabaflói sé arabiskt siglingasvæði. Fréttamenn líta svo á, ao yf- irlýsin una beri að skilja svo, að Saud kcnungur sé ekki leng- ur andvígur þátttöku íraks í Bagdadbandalaginu, þótt ekki vilji hann lýsa sig fylgjandi því opinberlega þá líta menn svo á, að það sé vegna undirróð urs Egypta og Sýrlendinga í Irak, Saudi-Arabíu og Jordan- íu, að þeir lýsa sig andvíga allri íhlutun Arabaríkja um innan- ríkismál annarra Arabaríkja, en konungarnir eru auk þess. því opinberlega. Þá líta menn sem að ofan getur og áður hef- ur verið sagt í fréttum, ein- huga um samstarf gegn komm- únistum. Forsætisráðherra íraks hefur rætt hættuna frá Ráðstjórnar- ríkjunum og telur hann stefnu vaidhafanna þar hina sömu og valdhafanna á keisaratímun- um: Að seilast til áhrifa í Ar- abalöndum og ná olíulindunum þar á sitt vald. Eining Bagdadrskja. Efnahagsnefnd Bagdagbanda- lagsins hefir haldið fund í Karachi, Pakistan. Rætt var um aðstoð til frið- samlegar hagnýtingar kjarn- orku, á sviði landbimaðar og heilbrigðismála og fleiri svið- um. Alger eining ríkti á fund- inum. Kviknar í sköia- og samkomu- húsinu í Vík í Mýrdaf. Húsið skemmdist mikið af eldi, vatni og reyk. Aðfaranótt sunnudags — i fyrrinótt kom upp eldur í barna skólanum og samkomuhú,sinu í Vík í Mýrdal. Er það einlyft steinhús, gam-' alt og er í senn barnaskóli og samkomuhús. Er það einn aðal-1 salur, leiksvið og ein skólastofa.; Kom eldurinn upp í milligerð milli sviðsins og aðálsalsins og brann liún. Slökkvilið kom fljótt á vettvang og tókst að slökkva eldinn áður en meira1 brynnj en milligerðin, en hús-; áð skemmdist mikið af reyk og •vatni, og auk þess varð að rifa Iþakið af hluta af útbyggingu' við skólahúsið. Álitið er, að kviknað hafi út frá rafmagni. Barnaskóli var búinn og próf- um lokið, en þarna voru um þrjátíu nemendur á vorskóla og áttu þeir aðeins eftir tíu daga nám. Fá þeir nú „frí“,- því að skólahúsið er óstarfhæft. ->— Engin próf þurfti að taka á vor- skólanum. Enginn var í húsinu, þegar kviðnaði í því, enda er ekki búið í því. Ekki mun verða byggt nýtt skóla- og samkomuhús, heldur gert við það gamla. Mun það verða tilbúið fyrir haustið, þegar skóli byrjar. EÓP-mótil eftir 10 daga. Eins og áður getur í fréttum, fer EÓP-mótið i frjálsum iþrótt- um fram dagana 30. maí og 1. júni n. k. og taka þátt í því 3 erlendir íþróttamenn. Keppnigreinar verða þessar: Fimmtudaginn 30. maí (upp- stigningardag): 100 m, 400 m, og 1500 m hlaup, 3000 m hindrunar- hlaup, 110 m. grindahlaup, 1000 m. boðhlaup, langstökk.hástökk, spjótkast og sleggjukast. Laugardaginn 1. júní: 200 m. 800 m., 3000 m., . hlaup, 400 m. grindahlaup, 4x100 m. boðhlaup, þrístökk, stangai’stökk, kringlu- kast og kúluvarp. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt í skrifstofu Samein- aða í Tryggvagötu fyrir 23. þ.m., en þátttakan er heimil öllum fé- lögum innan vébanda Frjáls- íþróttasambands íslands. Hér birtist mynd frá harðasta knattsp.yrnuleik ársins til þessa. Guðmundur Óskarsson (í hvarfi við Heimi markvörð) skorpr fyrra mark Fram gegn K.R.. Eins og sézt á myndinni var - skotið fast og án möguleika fyrir markvörðinn að verja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.