Vísir


Vísir - 21.05.1957, Qupperneq 1

Vísir - 21.05.1957, Qupperneq 1
47. árg. Þriðjudaginn 21. maí 1957 109. tbl. 10,000 tunnur síldar fyr- irfram seldar Tékkum. Aftahæsti reknetabáturinn er með 1300 tunnur. Frá fréttaritara Vísis Akianesi i morgun. Reknetabátunum hefur gengið vel. Síðan þeir hófu veiðarnar í vor era komnar liér á land 8000 J tunnur af síld, sem fryst hefiu- verið ttl litflutnings. Að viðbætt- um 5000 tunnum, sem séldar voru til Tékkóslóvakíu, liefur Söiumiðstöð Hraðfrystiluisanna nú selt aðrar 5000 tunnur af frystri vorsíld þangað. Á laugardaginn lögðu bátarn- ir á land 800 tunnur og í dag er aflinn um 700 tunnur eða frá 70 til 150 tunnur á bát. Veður hefur verið fremur hagstætt, nokkur strekkingur fyrir góða drift, en sildin hefur dýpkað á sér vegna kuldans. Aflahæsti báturinn er búinn að fá 1300 tunnur. Oftast er róið í Miðnessjó, og virðist vera talsvert af sild þar, þó hafa verið farnir nokkrir róðrar norður í Jökuldjúp, en þegar gengur tii norðan áttar er þar ekki síld að fá. Gera menn sér vonir um veiði þar ef gengur til suðlægari áttar. Það mun nú vera búið að veiða upp í seinni söluna, en horfur eru taldar á þvi að takist megi að selja meira magn til Tékkó- slóvakíu og er því haldið áfram á reknetum. Togararnir við Grænland. Báðir Akranestogararnir eru við Grænland. Annar veiðir í salt en hinn í ís. Bjarni Johann- esson, sem veiðir í ís, er væntan- legur heim innan skamms. Fer mest af afJa hans i skreið. Reynt \erður að hraða för togarans heim þar sem ekki má láta íisk í skreið eftir 1. júni. Skreiðarframleiðsla á Akra- nesi er minni en undanfarin ár. Bæjarútgerðtn mun hafa látíð 1000 lestir af blautfiski í skreið. Skreiðarverð er talið íara hækk- andi, enda er allmikil eftirspurn eftir henni, þá mun það auka eftirspurnina að skreiðarfram- leiðsla Norðmanna er mjög lítil eftir lélega vertið í vetur. Lagarfoss er hér að lesta sjáv- arafurðir. Tekur hann 200 tonn af sild og 600 tonn af fiskimjöli. Stalinistar reknir úr póiska komm- únistafiokknum. Tveir pólskir áhrifamenn í kommúnistaflókkinum hafa verið reknir úr honum. Annar er Radowits, fyrrverandi ör- yggismálaráðherra. Ákvörðunin var tekin í mið- stjórn pólska kommúnista- flokksins í gærkvöldi. Var skírskotað til skýrslu nefndar, sem skipuð var ei'tir að Gom- ulka komst aftur til valda og áhrifa s.l. haust, og rannsakaði feril embættismanna, sem grunaðir voru um að hafa mis- beitt valdi sínu til að kúga saklausa menn ti! að játa á sig afbrot. Heildaraflinn í Keflavík til 1. maí aðeins 14.639 lestir. Meðalafli í róðri um 2 lestum minni en 1955. Linni lélegustu vertið um slra- bil er nú nýlokið ú Suðurnesjum, sérstaklega hvað snertir afla- brögð hjá línubátum, en frá Keflavík og sandgerði er róið nærri eingöngn með línu. Gæftir voru yfirleitt góðar alla um meðalafli á bát var 3D7.9 lestir og meðalafli í róðri 6515 kg. 1957 réru 46 bátar með linu og öfluðu 14639 léstir i 3070 róðr- um, meðalafli á bát var 318.2 lestir og meðalafli í róðri 4768 vertíðina.og margir róðrar farn-( kg. Áki spáir gengislækkun, Emil aftekur ekki. Fróðlegar umræður á þingi í gær. Bragð er að, þá barnið finn- ur, má nú margur segja, þegar fregnir berast um síðstu ræðu Aka Jakobssonar á þingi. Talaði hann gegn frumvarp- inu um stóreignaskattinn, sem stjórnarliðar hafa yfirleitt talið hina mestu blessun, og fann því margt til foráttu — meðal ann- ars, að þótt ætlunin væri að taka eignir af ,,hinum ríku“, þá mundi þetta þó fyrst og fremst bitna á fyrirtækjum og rekstri þeirra, einkum í Reykjavík. Spáði Aki því, að ríkis- nætsa ári, til að halda í horf- inu, og væri rauninni óimi- flýjanlegt að lækka gengið, þegar komið væri út í þessa ófæru. Ennfremur sagði Áki, að hann færi ekki í neinar graf- götur um það, hvað kommún- istar ætluðust fyrir, en hann grunaði, að framsókn ætlaði að nota stóreignaskattinn til að auka veg og gengi Sambands- ins, sem enn nyti skattfríðinda algerlega að nauðsynjalausu. Aflahæsti báturinn í Keflavik var Kópur, sem 1. maí var búirin að fá 651 lest, en næstur honum var Hilmir með 543 lestir. If valveidarnar: Hvalur III. fékk Eangreyði í gær. Svo sem skýrt var frá í gær ir. Þegar tekið er tillit til róðra- fjöldans og þess að meöalafli í róðri var um tveimur lestum minni en árið 1955, er það eðli- legt að afkoma margra vertíðar- báta er mjög léleg, þegar ofan á það bætist aukinn útgerðar- kostnaður. Hvað valdið hefur fiskileysinu er óráðin gáta, en svo virðist sem sama væri hvort beitt var nýrri loðnu eða síld, því afla- magnið var alltaf jafn litið. Eftirfarandi samanburður frá fyrri árum gefur glögga hug- ( h®r 1 blaðinu, hófust hvalveið- mynd um aflabrögðin og miðast ar hér um síðustu helgi. hann við tímabilið frá áramót-í Sær veiddist einn hvalur og um til aprílloka ár hvert: var það langreyður, sem Hval- 1955 réru 38 bátar með líriu |ur III. vejddi. Kom hann með og öfluðu 20805 lestir í 2993 hann inn í morgun kl. 6. I dag er hvassviðri á miðun- um og ekki búizt við neinni veiði í dag. Jónas Rafnar tekur sæti á þingl. Jónas Rafnar hdl. tók sæti á Alþingi í gærdag. Gegnir hann þingmennsku í stað próf. Ólafs Björnssonar, 9. Danskur dáti týnist hér. íiuilirot í vörisskeiiimii Eíinski|is. Danskur sjóliði af eftirlits- J vera kominn út á skip kl. 2 e. h. skipinu Niels Ebbesen, en það í gær. En hann var ókominn kl. 5 síðdegis, en þá lét skipið úr höfn. Lögreglan í Reykjavík var beðin að grennslast eftir sjó- liðanum og biður hún þá, sem Stóreignaskatturinn leysti eng- stjórnin mundi neyðast til að^ an vanda, aðalatriðið væri leggja á nýja skatta, sem'stöðvun dýrtíðarinnar og hún næmu 200—300 millj. kr. á hefði ekki tekizt. j Á kvöldfundi í gær sagði Em- j il Jónsson, að Áki talaði ekki | fyrir Alþýðuflokkinn, er vildi reyna allar leiðir á undan geng- islækkun, en óvíst væri, hvort stjóminni mundi takast það. hefur legið imdanfarna sólar- hringa í Reykjavíkurhöfn, týndist í gær og hefur ekkert til hans spurzt. Sjóliði þessi er 18 ára að aldri, og heitir Jörn Kanstrup orðið hafa hans varir í gær eða Bönved. Hann fékk landgöngu- | geta gefið einhverj’ar upplýs- leyfi í gærmorgun, en átti að Fangaverðirnir seldu áfengi. Fyrir nokkru kom óvenjulegt lineykslismál fyrir í fangelsi í Osló. . Fjórir fangavarðanna hafa Þjófurinn hafi búizt við eitt- verið settir af og ákærðir fyrir hvað sterkari drykkjarföngum að hafa lagt stund á vinsölu, en í dósunum. kaupendur voru fangar, er greiddu fyrir vínið með fatnaðíj ingar um ferðir hans, að láta sig vita. í nótt var brotizt inn í vöru- skemmu Eimskipafélags íslands við Ánanaust. Stolið var sex kössum af Coca-cola-dósum, sem fara átti til varnarliðsins í Keflavík. Þykir sennilegt að og matvælum. Slys. í gær var sjúkrabifreið feng- Ráóherra flýr íand. Albanskur ráðherra flýði land aðfaranótt 16. mai s.I. til Júgóslavíu og liefur beðist hælis þar sem pólitískur flótta- maður. Hann heitir Plaku og var ráðherra án umráða yfir sér- stakri stjórnardeild. — Það er júgóslavnesk fréttastofa, sem hefur tilkynnt þetta. — Hann var höfuðsmaður í albanska hernum, áður en hann varð ráðherra. róðrum, meðalafli á.bát var 574,5 lestir og meðalafli i róðri 6951 kg. 1956 réru 44 bátar með linu og öfluðu 1757 lestir í 2688 róðr- 23 farast í bílslysl í Egyptalandi. Mikið bifreiðaslys varð í Egyptalandi í síðustu viku. Almennigsvagni var ekið of- ! landskjörins bm, sem víkur af an í skipaskurð um 100 km. fyr- þingi um skeið vegna anna við ir norðvestan Kairo, og drukkn próf í Háskólanuh og utan- uðu í honum 23 manns. 1 ferðar. Rússneskur risatogari hefur sézt undan Berufirði. Er talirni vera um 3000 lestir að stærð. in að Laugaveg 168 vegna slyss sem þar hafi orðið. Hafði felgu- járn lent á höfði bifreiðastjóra nokkurs og meitt hann svo að flytja varð hann til læknis. - Nokkrir af hinum stóru ensku togurum, sein ætluðu að fá á- höfn í Færeyjum og veiða í salt, liafa jhætt við veiðamar. Brezkir utgerðarmenn segja, að veiðarnar muni ekki borga sjg, Þeir hafa rætt um.söluhorf- ur á saltfiski til Ítalíu gegnum Esbjerg, en liafa ekki getað r.áð samkomulagi um verðið. Auk þess þjkir þeim lauriakröfur fsereysku sjómannanna of háar. ■ ,, Nokkrir þýzkir togarar, hafa komið til Færeyja til að fá sér áhöfn tii veiða í salt við Græn- land. Það kom nokkuð flatt upp á Færeyingana, að- tilkynnt var að togararnir myndu ekki sigla til Þýzkalands með fiskinn heldur til Port’úgals, og þaðan til Grænlands aftur. Höfðu Færeyingarnir gert ráð fyrir að geta komið til Færeyja milli veiðiferða. Að því er blaðið 14 Septem- ber segir, fá Þjóðverjarnir 863 ríkismörk fyrir tonnið og ó- keypis löndun í Potúgal. Rússneskir togarar eru nú farnir að sækja á íslandsmið. Áhöfn togarans Gerpis f:á Norðfirði sá rússneskan risatog- ara út af Berufirði. Togari Jbes -i var geysi stór og eru þeir Sagð- ir vera lun 3000 smál. Varpan. er tekin inn um op aítan á skip- inu og vinna fer fram unáir þiljum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.