Vísir - 21.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR WISIJR D A G B L A Ð Víslr kemur út 300 daga á ári,. ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Rit^tjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skriístofur blaðsins oru í Ingólfsstræti 3. Rltstjórnárskrifstofur blaðsins eru opnar írá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Þjóðkirkjan efnir til sumar- dvalar fyrir born nyrðra. Sfarfsemin verdwr ad Löngumýri x Skagafiröi. Tifgangurinn auglýstur. í>að er mikill fögnuður á kær- leiksheimili stjórnarinnar um þessar mundir. Eftir nærri tíu mánaða stjórnarstöf er , svo komið, að ætlunin er að hrinda í framkvæmd einu af , kosningaloforðum þeim, sem kjósendum voru gefin, þegar gerður var sáttmálinn milli ' stjórnarflokkanna í lok júlí- mánaðar á síðasta ári. Og j það er vissulega ástæða til að gleðjast, því að þetta er fyrsta loforðið, sem flokk- arnir ætla ekki að svíkja, og einhvern tima hefði þótt á- 1 stæða til að gera sér daga- mun af minna tilefni. En engum er alls varnað, stehd- ur þar, og er víst satt. Kratar komu sérstaklega upp um fögnuð sinn á laugardag- inn, auglýstu hann hvorki meira né minna en á 1. síðu Alþ.bl. með ramma utan um. Þar var mjög skemmti- 1 leg upptalning fyrir menn, sem eru innréttaðir á krata vísu, því að þar var nefni- lega getið um feitar stöður, sem munu koma til úthlut- ' unar, þegar Alþingi hefir gengið frá frumvörpum þeim um bankamál, sem lögð voru fram í síðustu viku. Kratar sjá fram á batnandi afkomumöguleika flokks síns, og hafa sumir fyrir satt, að flokksstjórnin geri ráð fyrir, að nú verði at- vinnuleysi útrýmt meðal flokksmanna, ef óbreyttir stuðningsmenn heimta þá ekki einnig að fá bitling. En með þessu móti hefir Al- þýðublaðið sem oftar gert sér og flokki sínum slæman grikk. Hingað til hefir þjóð- inni verið talin trú um, þeg- ar stjórnarflokkarnir hafa rætt um bankamálin, að til- gangurinn væri að afnema „einokun“ eins flokks eða jafnvel einnar fjölskyldu á bönkunum, og láta bank- anna starfa raunverulega í þágu allrar þjóðarinnar. Bitlingatal Alþýðublaðsins tekur af öll tvímæli um það, að að minnsta kosti einn að- ili ríkisstjórnarinnar hefir annað í huga en hag alþjóðar í þessu efni, og annar — kommúnistar —vill aðeins skapa sér aðstöðu til spell- virkja, en þriðji aðilinn — framsókn — hefir ekki ann- að áhugamál en að gera for- manni sínum kleift að vera sem lengst í ráðherrastól. Eining um lánveitingar. Við þær umræður, sem fram fóru í Neðri deild um banka- málin á laugardaginn, kom það meðal annars fram, að bankastjórar hefðu jafnan samráð um veitingu iána, svo að hver um sig hefði í rauninni neitunarvald, og þau lán væru veitt, sem allir væru sammála um. Virðist þetta vera trygging fyrir því, að engum aðila sé veitt ein- hver forréttindi til iánsfjár bankanna, og er þá um leið brott fallin ein helzta rök- semd framsóknarmanna og fleiri, að sjálfstæðismenn einoki þessar stofnanir í sína þágu. Það er því ekki um- bótaþörf, sem vakir fyrir stjórnarflokkunum, þegar þeir ætla að breyta fyrir- komulaginu, að því er bank- ana snertir, enda mun erf- itt að fá almenning til að trúa því. Við umræðurna.r um frum- vörpin í Neðri deild á laug- ardaginn, var fr.amsóknar- mönnum gefinn kostur á að láta þingheim heyra ein- hver dæmi um .rangsleitni ,,íhaldsmanna“ i garð ann- [ ai'ra ilokka manna vegna ,,einokunar“ í bönkunum. Þeir voru beðnir um að nefna atriði til sönnunar fullyrð- ingum sínum um misnotkun á bönkunum. Þótt þarna værij ágætt tækifæri til að láta skrá það í þingtíðindin, j hvernig „íhaldið“ hefði far- ið með völd sín í bönkunum.l létu framsóknarmenn það sér úr greipum ganga, þögðu og létu fyrri fullyrðingar nægja. Því hefir heldur ekki verið til að dreifa að undanförnu, að blöð framsóknarmanna teldu upp dæmi um það, að kaup- félögum á landinu eða heild- arsamtökum þeirra, Sam- bandi íslenzkra samvinnufé- laga, væri neitað um fjár- magn, ef leitað væri eftir því. Það mun mála sannast, að þessi fyrirtæki fram- sóknarflokksins hafi ekki fengið verri móttökur en önnur. En hitt er eins víst, að framsóknarmönnum mun ekki þykja það nóg fyrir sig að hafa jafna aðstöðu á við aðra. Forréttindastétt þeirra telur, að hún eigi að fá meira . í sinn hlut en aðrir, og það er meðal ann.ars ein af Það liefur verið ákveðið, að efrit verði til dvalar fyrir börn og linglinga að Löngumýri í Skagarfirði í siunar. Þetta verður á vegum þjóð- kirkjurinar og munu ýmsir prest- ar, kennarar og annað áhuga- fólk undirbúa og stjórna þessari •starfsemi. Staðurinn. Forstöðukona Húsmæðraskól- ans að Löngumýri,frk. Ingibjörg Jóhannesdóttir, hefur af mikilli vinsemd og áhuga á þessum mál- um lánað húskynni staðarins fyrir starfsemi þessa og ýmsan hátt greitt fyrir því, að af þessu geti orðið. Langamýri er vel í sveit sett og umhverfið mjög íagurt sem kunnugt er. Ástæð- ur eru á ýmsan hátt ákjósan- legar þarna. Ræktun er þar mikii og grösugt. Góð aðstaða er til íþróttaiðkana umhverfis og sundlaug eigi fjarri. Tími. Starf þetta mun verða í nám- skeiðum, sem standa í tiu daga hvert. Verða þau fjögur: 2.—12. júli, fyrir telpur 10 til 12 ára. 17.—27. júli fyrir drengi 10 til 12 ára. 31. júlí til 9. ágúst, fyrir stúlkur 12 ára og eldri. 12. ágúst til 22. ágúst, fyrir pilta 12 ára og eldri. Foreldar eða aðstandendur sæki um dvöl fyrir börnin eða unglinga og sendi umsóknir til sóknarpresta sinna, en þeir eru siðan beðnir að senda þær til Biskupsskrifstofunnar í Reykja- vík. Umsóknarfrestur er til 15. júní. öllum umsækjendum mun verða skrifað og þar skýrt frá undirbúningi, ferðalögum, út- búnaði og dvölinni. Kostnaður. Dvalarkostnaður verður 350.00 kr. fyrir hvern þátttakanda í þessa tiu daga. Þar er og talinn kostnaður af ferðalögum, sem farin verða i nágrennið, meðan námskeiðin standa. Fargjaldi til og frá Löngumýri mun verða stillt i hóf eftir megni. Kenusla, starf og leikir. Á námskeiðum þessum mun leitast við, að búa þátttakendum tækifæri til þess að dvelja a fögrum stað við nám, starf og jeiki. Veitt verður tilsögn í eftirfar- andi greinum: Kristnum fræðuni. 1 viðræðuformi verður farið í níu af dæmisögum Jesús Krists og boðskapur þeirra skýrður fyrir þátttakendum. Söngur. Veitt verður tilsögn í söng og leitast við að kenna sálma, ættjarðarlög og ýmis lög við hæfi unglinga. . Garðrækt og jurtasöfnun verð- ur kennd og iðkuð. Handíðir (föndur) af ýmsu tæi verða kennuar. íþróttir og leikir verða ríkur þáttur í starfinu. Áhugafólk í þessum greinum rriun annast kennsluna og hefur I mjög vel tekizt um val þess fólks. 1 sambandi vií námskeiðið verður efnt til ferðalaga í ná- grennið og merkir sögustaðir skoðaðir. Á sunnudögum verður farið í nálæga kirkju og væntan- lega koma þar einnig börn og unglingar úr sóknunum. Lögð verður áherzla á prúðmannlega framkomu, umgengni og reglu- semi í hvivetna. Útbúnaður. Að þessu verður vikið nánar í bréfum til umsækjenda, en ætl- ast er til, að þátttakendur hafi með sér hlýjan fatnað og hæfi- legan til starfs og leikja. Sund- föt og strigaskó, hreinlætistæki og sængurfatnað. Þá er æski- legt að þeir er eiga, hafi með sér myndavél, knetti og meðfærileg hljóðfæri. Ilver þátttakandi hafi með sér Biblíu eða Nýja-testa- mentið og vasasöngbókina. Rit- föng þarf einnig að hafa með. Takmark . Öll börnin eða unglingarnir á nefndum aldri eru velkomin til þessara dvalar svo lengi sem rúm verður, en 40-50 munu kom- ast að hverju sinni. Hentistefna krata og „banka- stjórafrumvarpið' [// Hið nýja bankafrumvarp, er nú búið að sjá dagsins ljós. Illa hefur sú fæðing gengið, eins og margt annað lijá núverandi stjórn. Almenningur er fyrir löngu farinn að sjá hver var tilgangur Alþýðuflokksmanna með stjórn- arsamstarfinu á síðastliðnu sumri, samvinnu við kommún- ista, sem þáverandi formaður flokksins var búinn að lýsa yfir í útvarpsumræðum, að aldrei .. ástæðunum fyrir því, að 1 stjórnarflokkarnir eru nú allt í einu orðnir sammála . um að efna loforð en svíkja ekki. *>!■■ 1 !■» «■II kæmi til mála. Alþýðublaðið var látið skammast yfir fram- ferði kommúnista í Ungverja- landi, og það er látið skammast yfir framferði kommúnista á innlendum og erlendum vett- vangi, en stjórnarsamvinnunni skal og er haldið áfram, og er megintilgangurinn sá, að koma gæðingum flokksins í stöður. Beinn þáttur í því starfi Alþýðu- flokksins er bankafrumvarpið. Hentistefna Alþýðuflökksins íslenzka mun lengi í minnum höfð. Hann hugsar ekkert um það, þótt þjóðin hafi ekki efni á að haldi uppi þurfalingum hans. Almenningur kallar nýja Þriðjudaginn 21. maí 1957 „Útvarpshlustandi" skrifar: „Margt er misjafnt sagt um. dagskrárefni útvarpsins, flutn- ing o. fl. og sannast hér sem oftar, að „enginn gerir svo öll- um líki og ekki sjálfur giuð í Himnaríki". En nóg um það. Tilgangurinn með þessum línum er aðallega að þakka fyrir tvennt eða þrennt, sem hefur fallið mér sérstaklega vel i geð. Margir hlustendur rjúka í blöð- in með aðfinnslur, en því þá ekki að geta þess oftar en gert er, sem vel er gert. Það er einkum þrennt, sem mér er minnisstætt nú, enda sumt nýtt af nálinni. Útvarpssagan. Hún er ekki nýbyrjuð, enda mundi ég ekki taka til máls um hana ef svo væri. Ég vil annars að eins segja það, að ég hefi sannfærst betur um það yið hvern lestur, að sagan er ágæt, fræðandi og mannbætandi. Höf- undur hennar er sem kunnugt er Pearl S. Buck og gerist sagan öðrum þræði í Kína, hinum í Bandarikjunum. Síra Sveinn Víkingur hefur þýtt af vand- virkni og smekkvísi og les svo að hlustað er með ánægju og eftirvæntingu. — Hér er enn ein sönnun þess, að hægt er að velja fræðandi, skemmtilegar og ef ég mætti segja „spennandi" — framhaldssögur, sem augljóst er, að almenningur kann að meta, — en vitanlega krefst það meiri vinnu, að leita uppi slíkar bækur og búa þær vel úr garði í íslenzk- um búningi. Þættir Ævars Kvarans. Þættir Ævars Kvarns eru jafn- an hinir athyglisverðustu. Hann rækir auðsæilega þetta starf sitt af alúð og vandvirkni. Efni er vel valið, þýðing góð og flutn- ingur. Allt krefst þetta vinnu, alúðar og smekkvísi. Ævar er nýbyrjaður á þætti, sem er birt- ur sem framhaldsfrásögn. Er það góð tilhögun, en ég vildi fyrir mitt leyti hafa hvern þátt fimm mínútum lengri. Þáttur Skotans um ísl. hestana á föstudagskvöld, þýddur og- lesinn af Gunnari Bjarhasyni kennara, var afbragðsvel saminn og vel þýddur og seinast en ekki síst var flutningur mjög góður hjá þýðandanum. Ég trúi ekki öðru en að þessi þáttur verði endurtekinn. Þetta er þáttur sem æska íslands ætti að hlusta á. Ég nefni ekki fleira að sinni. En allt er þetta mikilla þakka vert og hygg . ég, að ég mæli þar fyrir munn margra. Útvarps- lilustandi". bankafrumvarpið „bankastjór- frumvarpið", þar sem litlu virð- ist þar breytt öðru en að koma nýjum mönnum í bankastjóra- stöður, og verði ekki hægt að koma þeim gömlu frá, eru þeir bai'a hafðir lika á fullum laun- um. Þessi framkoma núverandi stjórnar er svo hneykslanleg, að' engu tali tekur, en vitað er, að þetta hefur um langan tíma ver- ið uppistaðan í' stjörnarbaráttu kratanna, og nú fylgja kommún- istar dyggilega sömu stefnu. Sá, er þetta ritar, var um tima alþýðuflokksmaður, og trúði því. að baráttumál flokksins væru ekki lýðskrum eitt, en sé þáttur, Alþýðuflokksins hér réttilega yfirfarinn,. kemur íramanrituð - staðreynd í ljós. FjTverandi alþýduflokksmaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.