Vísir - 21.05.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 21.05.1957, Blaðsíða 7
í>riðjudaginn 21. mai 1957 VÍSIB 7 f • f / ANDMEMARMR •» 4€ EFTIR RITH MOORE . ..... / ••••• — Það er ýniiálegt, sem við hefðum bæði gott af að gleyma. Og ég ætla ekki að segja neitt núna, nema þetta: Éf þig langar til að losna við mig, skal ég ekki halda aftur af þér. Það sem ég hef gert, hef ég gert í miklum flýti, en það er synd bæði gagnvart guði og þér. Ég vil, að þú vitir, að ég hefði biðlað til þín á annan og kurteisari hátt, ef tími hefði verið til og þú hefðir fengið gjaíir og þess háttar, eins og venja er. — Og við hefðum farið, samkvæmt venjunni, til Boukers krár og fengið okkur þar fasanbúðing. Hann þagnaði. — Ó, drottinn minn, sagði hann. — Fasánabúðing. Elísabet hrökk við: — Sýndu- mér staðinn, þar sem kvöld- verðurinn er mallaður, sagði hún, Frank horfði hugfanginn á hana stur.dártíorn. en gekk svo með henni eftir þilfarinu. —• Héma er eldhúsið, sagði hann, — það er ekki fyrir konur að vera hér. — Ef hér eru matvæli og eldunartæki, þá er allt í lagi. Það er koldimmt hér inni. Meðan hann handlék tinnuna og stálið, fann hann, að hún lagði höndina á arrn hans. — Ég vil ekki, að þú farir svangur í rúmið, sagði hún. — Það liggur illa á þér Frank núna, sagði Cork. Hann horfði á eftir þeim hjónunum, þegar þau gengu aftur í kabyssuna. — Hann var fæddui* undir óheillastjörnu,.sagði Mike ólund- arlega. Hann var annars hugar, stóð og horfði út yfir hafið og hlustaði ekki nema með öðru eýranu. —- Ég hefði nú haldið, að ef hann legði sjálium sér við akkeri hjónabandsins,'fengi hánn sér eitthvað myndarlegra en þettá, Hún ei* lítil og grönn og ekki áð mínum smekk, — Hún leýnir á sér, sagði Mike annars hugar. — Hún ber ekki alla kosti sína utan á sér. En þegiðu nú Cork, ég þarf að húgsa. — Já, ég held þér veiti ekki af að hugsa ofurlíiið. Það er margt, sem þú þarft að brjóta heilann um nú. Þú vilt hvort eð er, ekki fara að mínum ráðum. — Þú ert mér þó sammála um, að við urðum að flýja frá Boston. ■ — Að vísú — en. ... — Og láta ekki sjá okkur þar að minnsat kosti fyrst um sinn? — Sammála um það líka. En það eru til aðrir staðir en þetta Ódáðahraun, sem við ætlum nú að velja okkur að dvalarstað, Mike. Við hefðum getað farið eitthvað suður á bóginn. — Þar eru öll lönd numin? Og þar kroppa ibúamir augurf hver úr öðrum. Cork varð dapur í skapi. Hann hafði vonað, að hann gæti enn þá haft Mike ofan af því að sigla norður. Það var ekki langt til Portsmouth. Hann þekkti Portsmouth. Það var borg framtíðarinnar og mikill uppgangur þar. Og þar var nóg land- rými. Bara að Mike vildi fara þangað. Þegar Mike svaraði hon- um, stampaði hann fæti í þilfarið og sagði: — Somerset! Hvað þekkjum við til þeirrar borgar? — Alveg nóg, sagði Mike. — Það er lítil borg við Crooks- hánk-ána, og þar er foss. Andrew Cantril cg synir hans byggðu þes'sa' borg. En nú-er gamli ■maðurirat -daúður. Synir hans háfá* * sögúnarmýllu ■ þár og skipasmíðastöð. Skógurinn nær alveg , niður að sögunarmyllunni, svo að þeir þurfa ekkert annað en að höggva hann og saga hann. Þettá er iii sölu. Cantrilbræðuniir erú orðnir leiðir á þ'essúm atvinnurékstri. Hundleiðir! Mike dró djúpt andann. Enginn veit, hversu langt upp í landið skógur- inn nær! — Það er víst áreiðanlegt, að það veit enginn, sagði Cork fokvondur. — Þetta er með öllu ókannað la.nd og þú ætlar þang- að þangað með heilan skipsfarm af könúm og börnum! — Og gamlan skipstjóra, sem er að i*ei*ða bai*n í annað sinn, ,og ég þarf sennilega bráðum að stinga uþp í hann dúsu, eins og krakka, sagði Mike. Málrómur hans: var fullur fyfirlitningar, en þó hafði hann gaman af undir niðri. — Þér er skammarlega aftur farið, Corkran Teog'ue. Þú ert" ekki sá sami Corkran Teagúé, sem kom með mér fvrir mörgum árum frá írlandi og viðstaddur. snéri sér þá til þurfti ekki annað en að blása á ofurlítinn neista til að seíja herfonngjahs. sem jafnfrámt i(*vö*I*d*v*ö»k«u*n«n*i Amcríkumenn höíðu sýn- ingu á síðustu og nýjústu gerð árásarflugvélar, sem þeir höfðu framleitt — 12 hreyfla vélar. BÍaðamaður nokkur, sem var a-lla veröldiná í bál og brand. var yfirmaður sýningarinnar og spurði,’ hvað slík fliigvél ýrði lengi frá Néw York til PáríSai*. „Veit það ekki,“ svaraði for - inginn. ,,En getið þér þá ef tií viH — Þegiðú, Mike! Fjandinn hafi þig! — Satt ei* það, að á þessúm • slóðúm vaxa engin vínber og máðúr fær ekki að sofa á svanadínu, En borsta er hægt að svala með uppsprettuvatni og sé maður þreytíur, getur maður lagst til hvíldar á mjúka jörðina. Og við mumim bygg.ia borg, stóra . borg. Hertú upp hugann, Corkran. Fólk mun flykkjast til þeirrár ™e\i vf Lm J1' \/engi borgar, sem við byggjum, frá Boston, frá Englandi, já hvaðan- pranCi^o?‘i ^ !Cag0 ^a!1 æva úr heiminum. Og þá munu verða gerð sjókort, sem öryggt, _ , ' , „ . , , . , , .. , ■ i „Þvi miður. hefi enga húg- er að sigla eftir, yfir þau hættulegu svæði, sern við siglum' , J , ’ J j mynd um það;“ ‘ ... , , ,, . „ i Með hálfum huga bar blaða- — Sjoiiin og sighngaleiðma er eg ekKi ln*æddur við, sagði , „ , , , ,., ! “,, . | maðurinn upp þriðju spubning- Corkran. — Eg hef nu siglt fyrr. Og ef þu hættir nu ekki,1 . .. _ , ö . ■ , , . , una oe biost svniloea vi«’fá Mike, sagði hann og kreppti hnefan,— Þa slæ eg þig í rot; Mike lagði höndina á arni hins-reíða niánns. una og bjóst sýnilegá við'að- fá áþekkt svar: „Þá getið þér að sjálfsögðu heldur ekki sagi mér — Við erum báðir undii* sömu sökiná seldir, Corkran, gámli livað hún ýrði lengi til vinur. Þú veizt, að við getum ekki sezt að skammt frá Böston, Möskvu?“ jafnvel þótt okkur langáði til, sem mig, fyrir mitt leyti, langar | Jú, það get eg sagt yðúr. Hún. ekki til. Við getum ekki einu sinni haldið Carnavonnafninu., verður þángað nókvæmlega 6 Ég hef verið að brjóta heilann um, hvaða nafn ég eigi að taka klukkustundir, 45 mínútúr og mér, þegar ég stíg á land í Somerset. Ég hef verið að hugsa^Sl sekúndu.“ um að taka upp ættamafn konu Franks. Það hljómar vel, finnst þér það ekki, Cork. Mikael Eliis, Coi*k'*ar. hreytti úr sér blótsyrði. — Ég muri halda mír.u nafhi, Corkran ■' Teague til æviloka. Og það skalt þú lika gera, Mikaet Carnavon. — Nei, þú verður líka að skipta um nafn. ög þú verður að láta þér vaxa mikið skegg, svo að enginn þekki big, þegár þ;ú ferð með farma af timbri og loðfeldum til Boston. Við múnum ■ smíða skip, ekki eins og Vestanvindinn, heldur eins og kaup- skip þau sem Maynard Cantril smíðari Þau eru góð, Corkrán, og mjög heppileg til siglinga á þessum slóðum. — Þau lekahrip, sagði Cork. En honum var nú ekki full alvara með það, því að hann vissi að þetta voru góð skip. — Nei, þú veizt, að þetta eru engin lekahrip,. sagði Mike hugsandi. — Við munum byggja aðra sögunarmyllu rétt: hjá jaðri skógarins. Hugsaðu þér það. Sögunarmylla í jaðri óþrjót- andi skógar. Þai* verða nóg verkefni. Við siglum til Somersét, er það ekki? jóns Þorleifssonar í Listamannaskálanum. Opin daglega frá kL íO—22. Þá barst talið að kjarnorku- sprengjum og blaðamaðúrinn spurði, hvað þyrfti margar sprengjur' til að ieggja Bonn í auðn. ,Einá.“ „En París?“ „Átta.“ „Og Londöri?“ ,,Tólf;“ „Gott og vel, en segið mér þá, hvað þarf margar kjarnorku- sprengj ur til þess að leggja alit Bússaveldi írúst?“ „Eitt hundrað sextíu o g. fimm.“ „Og* nú síðasta spurningin: Hvað eiga Vesturveldin sam- tals margar kjarnórkuspréngj- ur?“ i „Eitt hundrað sextíu og fimm.“ Verkstæðisformaður óskast á bifreiða- og véla- viðgerðarverkstæði. Aðeins vanur og regiusamur mað- ur kemur til greina; Fram- tíðarstarf. Tiiboð sendist Vísi fyrir íöstudág merkt: C £ Sumuqlu — TAHZ AN —» Þeir ruku-' -samán hvæsandi og með naumindum kornist undan og liann féll til jarðar. Það var eins og hugsá skýrar. Svo stuhdi háhúr;Að«< blásandi og Bulat reyndi að grípa losaði hendina til þess að greiða höggið hefði þau áhrif á Bulat að eins Tarzart gæti ráðið við'Biylát' um kverkar Tarzan' en Tarzan gat Buíat feikna högg á kjálkann svo’ reiðin rann af honttm eg hann fór að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.