Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. <jl7. árg. Miðvikudaginn 22. maí 1957 110. tbl. Itjórn MoHets falliii, en TiESégur um skatt&álugur urðu stjórninni ©II falii. Stjórn Guy Mollets ¦ beið ¦ósigur i nótt ýi'ð atkvæða- greiðslu í íulltrúadeild þjóð- þingsins við umræðu um fjár- lagafrumvarpið. . Voru greidd atkvæði um til- lögu, sem fól í sér traust og ;greiddu 250 atkvæði gegn :stjórninni en 213 með, og féll ^hún þannig með 37 atkvæða :mun. All margir þingmenn sátu "hjá við atkvæðagreiðsluna. Moller hélt þegar að at- kvæðagreiðslunni lokinni til Elyséehallar og lagði fram lausnarbeiðni fyrir sig og stjórn sína, en Coty neitaði að taka hana til greina, að svo stöddu, eða þar til hann Mikið ber á milli í kaupdeilunni. Einn fundur í kaupdeilu yf- Irmanna á kaupskipum og út- gerðarfélaganna, þefir verið haldinn með' sáttasemjara. Samningar renna út um næstu mánaðamót, en til verk- falls hefur enn ekki verið boðað. Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Vísir hefur aflað sér ber mjög mikið á milli þess sem yfimenn krefjast og útgerða- félögin telja sig geta greitt. 1 'Annar sáttafundur verður haldinn í' þessari viku. hefði ráðgazt við leiðtoga flskkanna. / 5 stjóra Mollets stóðu jafn- að'armenn, radikalir og radil- kal-socialistar, og hefur engin síjóm orðið eiris langlíf og þessi í Frakklandi, eftir síðári heimssíyr.jöldina, því að hún var mynduð' fyrír 16 rr.ánuð- um, en fyrir hennsr skeið voru stjórnarskipt mjög tíð í land- inu. Eining út á við. Tíðindin um fall Mollets bár- ust ekki til London svo snemma, að nokkurt blaðanna þar ræddi horfurnar í rit- stjórnargreinum, en fréttaritar- ar í París, segja sitt álit margir í fréttum sínum. Þeir segja, að Mollet hafi tekist að skapa einingu meðal þjóðarinn- ar í Alsírmálinu, stefnan, að Frakkar yrðu að halda Alsír hvað sem í sólurnar yrði að leggja, hefði notið fylgis yfir- gnæfandi meirihluta þjóðar- innar, og sömuleiðis hefði stefna Mollets gagnvart Eg- yptalandi, og í Evrópumálum átt fylgi að fagna. Kemur að skuldadögunum. Það er þegar kemur að skuldadögunum, vegna Alsír- styrjaldarinnar, þegar greiða Framh. á 11. síðu. Á niorgun efnir brezki flugherinn til einstæðrar flugferðar. Canberraþota með 2 hreyfl- um leggur þá af stað austur til Tokyo, en þegar þangað verður komið, flýgur hún norður ýfir lieimskautið og heim til Bretlands. Flug- þetta á að taka aðeins | 38 klst. og 20 | mín. nákvæm- leg-a. Myndin sýnir Pilippus Dr."1" skoí^a flT""i élina, sem send verður, áður en hann hélt af stað til Danmerkur. iarbræðsla sett ypp á SeyðisfirðL mrjmr verksmiðjusEimstæðan á ingélfsfirði fBuft þaragað. jtU kvöld, FrismniælancBi verður Ircgélfur mn9 Landsmálafélagio Vörður heldur fund • Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl. 8,30 þar sem bankamálafrumvörp ríkis- ¦stjórnarinnar verða til umráða. Frumvörp þesí.i, sem lögð voru fram á Alþingi síðastlið- inn föstudag, hafa þegar vakið eftirtekt landsmanna, ekki fyrir það að þarna sé um veru- iegar eða raunhæfar umbætur í bankamálum þjóðarinnar að ræða, heldur vegna þess skrípa- leiks, sem stjórnarsinnar og þá einkum Framsóknarmenn leika í þessu máli. Fyrir mörg- um árum fengu þeir breytt bankalöggjöfinni í núverandi horf og töldu þá málum þjóð- arinnar borgið. Nú finnst þeim að þeir hafi enn ekki nógsam- leg völd í banka- og fjármál- um þjóðarinnar og þurfa aftur að fá bankalöggjöfinni breytt til þess að fullnægja valda- og bitlingafíkn sinni. Frumvörpin hafa þegar vákiö miklar umræður á Alþingi, þar sem stjórnarandstæðingar ¦—¦ Sjálfstæðismenn — hafa tekið skýra og ákveðna afstöðu í málinu. í kvöld er tækifæri fyrir þá, sem vilja kynna sér afstöðu Sjálfstæðismanna í þessu máli og málflutningi þeirra að koma á Varðarfund- in« í Sjálfstæ'ðishúsinu, og er allt sjálfstæðisfólk velkoraið, meðan húsrúm leyfir. Frummælandi verður Ing- ólfur Jónsson fyrrv. viðskip-ta- málaráðherra. Byrjað er að lindh-búa stækk- un síldarverksmiðjunar á Seyð- isfirði, sem að loknum endurbót- um og stoekkun á að geta braett 2500 mál á sólarhring. Er hér um að ræða flutninga á annari bræðslusamstæðunni frá Ingólfs firði og verður hún sett upp á Seyðisfirði fyrir komandi síldar- vertíð. Samið hefur verið við vél- smiðjuna Héðin um uppsetn- ingu verksmiðjunnar og er vinnuflokkur farinn til Ingólfs- fjarðar til að rífa niður vélarnar, en annar vinnuflokkur undirbýr uppsetningu þeirra á Seyðis- firði, Eru það skilvindur, ketill, þurrkari og pressur sem flutt verða til Seyðisfjarðar, en ýms- ir nýjir hlutir til verksmiðjunn- ar verða fluttir inn frá Norður- löndum og verður v.b. Valþór 100 lesta bátur, sendur eftir þeim bangað. Auk vélahluta tekur báturinn stálgrindur sem á að nota í viðbót við gömlu verk- smið j ubygginguna. Á Seyðisfirði hefur verið 800 mála sildarverksmiðja « undan- farin ár, en reynst oi lítil vegna- þess hve mjög síldarskip á austui'svæðinu leita nú til Lertað ai nýjum fiskimiium Togarhin Brimnes frá Seyðis- firði er nú að leita að nýjum flskiniiðiun fyrir norðaustur- lanái. Skipstjóri í þessari ferð er Sæmiuidur Auðimsson. Mtin áherzla verða lögð á að f inna ný karfamið á þessum slóðiun. Fiskileitarleiðangurinn tekur 3 vikur og .er kostaður af ríkinu. Er þetta framhald af leit að nýjum miðum, sem gerð \'ar á b.v. Fylki í fyrra. ¦ hafnar á Seyðisfirði. Er í ráði að þessi verksmiðja verði starf- rækt eitthvað fyrst um sinn, en verði siðan lögð niður. Kaupverð verksmiðjunnar er 3,2 milljónir króna og kostnaður við uppsetningu 1,5 milljónir króna. Á Ingólfsfirði voru tvær sam- stæður og er önnur 2500 rrtála bræðsla þar eftir. Frá þjóðhags- legu sjónarmiði er það því hag- stætt að hafa möguleika til bræðslu á báðum stöðunum sem segja má að liggi á endamörk- um síldveiðisvæðisins yfir sum- armánuðina. }®im sprakl Frönsk sprengju-þota af nýrri gerð sprakk í lofti á reynzluflugi í gær. Hlutar af flugvélinni tætt- ust í agnir, en í flaki hennar fannst lík flugmannsins illa út- leikið. Hann var mjög kunnur fyrir flugafrek og hafði fyrir atvinnu, að prófa nýjar flug- vélar, og kölluðu Frakkar hann „hraðfleygasta flugmann heims". — Hann ætlaði að taka þátt í mikilli flugsýningu í París í næstu viku. Sprengju-þotur af þeirri gerð sem flugmaðurinn var að reyna, eiga að geta farið með allt að 2000 km. hraða á klst. >mrafell tekyr mm 115 sh. á olíulestina. Pað er tvöfalt liærra gjald en skip fást fyrir nú. Lúðvík Jósefsson, olíumálaráðherra, glopraði því út úr sér við umræður á þingi í fyrradag, að ríkisstjórnin hefði gengið fram í því að lækka farmgjóld Hamrafells, og þót'tu það að sjálfsögðu mikil tíðindi. En þegar betur var að gáð, var lækkunin aðeins ofan í 115 sh. smálestina, svo að skipið tekur enn meira en tvöfalt ,það verð, sem önnur olíuskip hafa verið leigð fyrir að undanförnu. IVlá gera ráð fyrir, að þetta sama verð verði látið gilda framvegis hjá skipinu, því að ekki mun ríkisstjórnin telja ástæðu til a3 lækka farm- gjöldin frekar, og ef samvinnugörpunum finn^t, 3ð hagn- aði'.rinA sé of mikill, þá endurgreiða þeir bara sjáifu^» cér hann að kaupfélaga sið. — En meðal annaria orða: Einn framsóknarv'itringurmn komst að þeirri niðurstöðu í vetur. þegar Kamrafellið tók 160 sh. á smálestina, að í rauninni væri verið að borga olíuná niður með þessu gjafverði á flutningum skipsins. HvaS segir sami maður nú um sama atriði? Finnst honum ekki, að eigendur Hamrafellsins sé farnir að bprga MEÐ olíunni, úr þvi að þeir hafa lækkað farmgjöldin þannig? Vilji Tíminn ekki veita honum rúm fyrii auglýsingar vm þetta, þá skal það heimilt hér í blað-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.