Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSK Miðvikuöaginn 22. nxaí 1957, Útvarpið-'í kvöld: 20.ÖJ Erindi: Egj'ptaland; III. Kairó (Rannveig Tómas- dóttir). 21.00 Einsöngur: ítalski tenórsöngvarinn Vincenzo Dem- etz syngur við undirleik hljóm* sveitar. 21.15 Upplestur: „Fyrst eg annars hjarta hræri“, smá- saga eftir Þórleif Bjarnason (Höskuldur Skagfjörð leikari). 21.35 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þýtt og endursagt: „Á fremstu nöf“ eftir Marie Hackett; III. (Ævar Kvaran leikari). 22.30 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. Hvar cru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 18. þ. m. frá Ham- borg. Dettifoss fer frá Ham- borg í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá London í gær til Rotterdam. Goðafoss kom til Vestmannaeyja í gær, fer það- an í kvöld til Faxaflóahafna. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höl'n 25. þ. m. til Leith og' Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Ham- borgar, Bremen, Leningrad og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Akranesi um hádegi í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Akureyri í gærkvöldi til Siglu- fjarðar og Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Hull í gær til Reykja víkur. Skip SÍS: Hvassafell fer væntanlega frá Mantyluoto á morgun áleið'is til Seyðisfjarð- ar. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Eyjafjarðar- höfnum. Dísarfell er á Stöðv- arfirði, Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell er í Kaupmannahöfn. Hamrafell er í Reykjavík. Aida losar á Breiðafjarðarhöfnum, Draka fór 20. þ. m. frá Kotka áleiðis til Hornafjarðar og Breiða- fjarðarhafna. Zeehaan væntan- legt til Breiðdalsvíkur 24. þ. m. Flugvélar Loftleiða. Hekla var væntanleg kl. 8,15 árdegis í dag frá New York. Flugvélin hélt áfram kl. 9.45 á- leiðis til Glasgow og London. -— Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg í kvöld kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og' Stafang'ri. Flugvélin heldur á- fram kl. 20.30 áleiðis til New York. Farsóttir í Reykjayík vikuna 28. apríl—4. maí 1957, samkvæmt skýrslum 16 (16) starfandi lækna: Hálsbólga 24 (33). Kvefsótt 72 (59). Iðrá-r kvef 16 (16). Influenza 5 (10). Kveflungnabólga 3 (2). Skar- latssótt 1 (1). Munnangur 1 (2). Klaupabóla 11 (13). Krossgáta nr. 3248 1 z 3 9 *5 6 *» 7 s 9 16 a li N MTs Ik n IS Kotakyntír jjvotta- pottar nykomnir I Ullarteppi Hampteppi Cocosteppi Uilar-dreglar 90 cm. Hamp-dregiar, 70 og 96 cm. Hoiiensku-gangadregiarnir margar breiddir, margir mjög fallegir litir. Góifmóttur, aiiskonar. Teppafíit GEVSIR H.f Teppa- og dregladeildin. Vesturgötu 1. Lárétt: 1 markar, 5 jánkun, 7 . .bleik, 8 frumefni, 9 býli, 11 sefar, 13 títt, 15 blað, 15 svift öllu, 18 fangamark, 19 tortím- ing. Lóðrétt: 1 stórborg', 2 tón, 3 landbúnaðartæki, 4 hljóðstafir, 6 helgistaður, 8 nafn, 10 í hálsi,j 12 hljóðstafir, 14 spil, 17 ó-^ nefndur. Lausn a krossgátu nr. 3247: Lárétt: 1 kjósir, 5 tár, 7 ,tp, 8 bú, 9 næ, 11 Akur, 13 íta, 15 ÓÍi, 16 nurl, 18 LN, 19 grand. Lóðrétt: 1 koshing, 2 ótt, 3 sápa, 4 IR, 6 búrinu, 8 bull, 10 ætur, 12 kó, 14 Ara, 17 LN. ' Laugarásbíé: Paris Foílies 1956. Þetta er bandarísk skemmti- mýnd. Sviðsetning er skraut- leg. Mörg dægurlög eru sung- in í myndinni. Efni er lítið, eins og jafnan í svona myndum, en þær þykja ýmspm góð dægrastytting. —• Myndin er ánnars heldur tilkomulítil. Aukámjmdin er ágæt, en hún er frá Suðursjó, þar sem Hol- lendingar eru að stækka land sitt. Einkar hugðnæm og skemmtileg mynd í litum, Að slíkum myndum ér jafnan mik- ill fengur. — 1. tlH'mniAUai Miðvikudagur, 22. máí, — 152. dagur ársins. « ALMENNriNGS ♦♦ } Veðrið í morg'un. ! Reykjavík ANA 2, 9. Loft- þrýstingur kl. 9 1012 millibar- ar. Úrkoma í nótt 1.5 mm. Minnstur hiti í nótt 4 st. Sól- i skin í gær mældist ekki. Stykk- ' ishólmur A 1. 7. Galtarviti A 1, 7. Blönduós N 2. 8. Sauðár-> krókur NNA 1, 9. Akureyri VNV 3, 10. Grímsey SA 3, 8. Grímmstaðir SSÁ 4, 8, Raufar- höfn SA 3, 5. Daiatahgi SA 4, 6. Horn í HotnafirSi A 2, 8. Síórhöfði í Vestm.eyjum ASA 4, 7. Þirígvellir, logn, 8. Kefla- vikurflagvöliur NNA 3, 8. — Veðurlýsing: Um 900 km. suð- vestur af Reykjanesi er lægð á hægri hreyfingu norðaustur. — Veðurhorfur, Faxaflói: Austan gola og síðar kaldi. Skýjað. Dá- lítil rigning í kvöld og nótt. Allar öígar eru slæmar, en þar er drykkju skápurin Verstur. Hann eyði- leggur heilsuna, steypir skyn- seminni af stóli og afmannar manninn. Hann ljóstar upp ; leyndarmálum, vekur deilur, veldur lauslæti, ósvífni og gerir manninn hættulegan og brjál- aðan. Sá, sem er drukkinn, er ekki maður, (því að hann er sviptur þeirri sjálfstjóm og skynsemi, er aðskilur manninn frá dýrinu. | William Penn. þeirra sem þess óska. Afgreiðsla happdræítisins í Sjálfstæðishúsinu er opin til kl. 6 daglega sími 7100. Háflæði | kl. 11,57. Ljósaíími bifreiða og annarra ökuíækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Iðunar apöteki. — Sími 7911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsápótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á eunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 <jg á sunnudngum frá kl. 13—16. — Sími 82000, Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðlnni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstafan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 1Q—12 og 1—10; laugardaga kl, 10— 12 og l->~4. ÚtlánadeiKun er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardagn kl. 1—4. Lokað á föstudaga kl. 5%—IVz sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kL 6—7. Útbúið, Efstasurídi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmlu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Kól. 4, 7- Virkir menn. BhZ.1 AtiAUGLYBAl VlDl -----cl -18. SJALFSTÆÐIS FLOKKSINS Dragið eliki að gera skíl íyrir þá miða sem yður hafa verið sendir. Einkum er áríðandi að þeir miðar sem ekki seljast berist af- greiðslu happdrættisins sem allra fyrst. Skilagrein verður sótt til Áður en farið er í sveitina Gallabuxur Regnlcápar Otiföí allskonar Vinnublússur Peysur Skyrtur Húíur Nærfðt Sokkar Hosur Strigaskór Gúsninískór Gúmnaístígvé! I 1 §3 Fatadeildin. ASalstræti 2. ( »A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.