Vísir


Vísir - 22.05.1957, Qupperneq 3

Vísir - 22.05.1957, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 22. maí 1957 VtSIR 3 F ■£ Refurinn veldui* Arnesing- uin þunguni biisif|um. Þegar farínn að leggjast á lömbin. ~ í fyrra misstu sumir bændur milii 30 og 40 iömb. KahliaA við (taðhjhrH Uíiiarssogg, lircp]>»i(jóra á Kárastöðiini. Þorsteiiii á Vatnsleysu og Sig- urffi í Haukadal sem leið' liggur upp Grímsnes. Er við voru komnir efst í Þ.rastaskóg, upp undir Kerið, stökk tófa skyndilega yfir veg- inn, rétt framan við bílinn og stanzaði síðan í holti einu, í skotfæri frá þeim stað, þar sem Þorsteinn hafði stöðvað bílinn. Það var ekki styggðinni fyrir að fara hjá þeirri lágfættu, enda hélt hún lífinu í það skiptið. Refur og börn að leik. Þetta er ekkert einsdæmi í Árnessýslu um þessar mundir. Refum fjölgar geigvænlega og þeir eru að verða svo spakir, að það verður að- teljast óhugnan- legt fyrir fjárbændur. Ýmsar sögur mætti segja af þvi. Fyrir skömmu voru börn að leik í Þorlákshöfn. Skyndilega var komin tófa mitt á meðal þeirra. Skotmanni í ,,plássinu“ var gert aðvart. Hann þreif byssuna og hylki úr skáp, en rebbi beið ekki boðanna og var allur á bak og burt, þegar komið var á staðinn. Enda var það eins gott fyrir skotmanninn, — hann hafði gripið rakhj'lkið sitt í staðinn fyrir skothylki í flaustrinu, Þúsundin eru fljót að fara. Fyrir skömmu var sýslu- fundur Árnessýslu haldinn á Laugarvatni. Fyrsta daginn sem fundurinn stóð, var Páll á Búrfelli, sem er sýslunefndar- maður fyrir Gímsnes og jafn- framt oddviti í sveit siimi, kall- aður í símann. Var honum til- kynnt, að Halldór í Öndverðar- nesi, en það er syðsti bær í Grímsnesi, hefði mætt ref í námunda við bæ sinn og var refurinn með lamb í kjaftinum. Fullyrt var, að tófan ætti greni þarna einhversstaðar í hraun- inu, og talið er, að hún biti sjaldan langt frá greni sínu. Fyrir skönimu ók ég með Páll mun síðan hafa gert við- eigandi ráðstafanir. Fundinn sátu menn úr öllum hreppum sýslunnar og skyndi- | lega voru fjárhagsmál, vegamál og ýmiskonar menningarmál ^ sýslunnar gleymd í svipinn, og, menn fóru að bera saman bæk- ur sínar um þenna mikla vá- gest, sem herjar svo að segja í( öllum hreppum sýslunnar og veldur bændum óhemju tjóni. Og þarna heyrði maður óhugn- miklu verr út úr því. Kristján á Gjábakka missti t. d. um 40 lömb. Talið er, að sumir bænd- ur hafi misst um tíunda livert lamb af völdum tófunnar, aðrir sjötta til sjöunda, svo við eig- um henni grátt að gjalda.“ ..Hafið þið ' unnið á henni?1 ekki eitthvað ,,í fvrra var meira og minna drepið í hverju einasta greni sem fannst. Kristján á Gjá- bakka vann eitthvað af grenj- um og við Halldór bróðir minn unnum eitt greni og við skutum hvor sitt dýrið og sína 2 yrð- lingana hvor og tvo yrðlingana drápum við á eitri. Sannleik- urinn er sá, að maður hefii* anlegar fréttir. Það er hreint ^ ekkert einsdæmi að einstakir I engan tíma aflögu frá búskapn- bændur missi milli 30—40 um til að fást við tófuna, þótt bölvuð sé. Maður gengur ekki til refaveiða eins og á rjúpna- lömb á einu vori í gin þeirrar gráu og á þann hátt er fljótt að fara hvert þúsundið. Og það er athyglisvert að tófan gerir víða Hvað mestan usla, þar sem hún aldrei hefir komið áður. Dýrbítur færist í aukana. Um kvöldið sátum við Guðbjörn bóndi á Kárastöðum í Þingvallasveit og ræddum þessi mál. Guðbjörn er sonur Einars heitins á Kárastöðum og honum kippir í kynið. Hann er sýslunefndarmaður, hreppstjóri í sinni sveit og góður bóndi. Svo þekkir hann vel til refa- veiða en það skilst mér að sé lífsskilyrði fyrir því að búa góðu búi í Þingvallasveit. Ég gríp pennann og punkla niður nokkuð af því, sem hann segir mér. Ég held, að sumt af því geti verið lærdómsríkt. ,,Eru mikil brögð að dýrbít í þinni sveit?“ spyr ég Guðbjörn. ,.Fyrst eftir fjárskiptin bar ekki mikið á dýrbít, en síðan hefir hann færzt mjög í auk- ana.“ Sumir missa 6. hvcrt lamb. ,,Og hann veldur ykkur þung- um búsifjum?“ ,,Já, hann hefur valdið okk- ur stórtjóni, einkum í fyrra. Sjálfur missti ég þá um 20 lömb í refinn. Aðrir fóru þó því ástandið er og það er.“ Eitrun umfram allt. ,,Þú nefndir eitrun — nú eru miklar vangaveltur um hvort á að eitra fyrir refinn, hvert er þitt álit?“ ,,Fljótsagt — það á að fram- kvæma markvissa og kerfis- bundna eitrun fyrir refinn. Að öðrum kosti verður við ekkert ráðið.Og ég er ekki í neinum vafa um það -—- og við höfum nokkra reynslu í þeim efnum — að það gefur bezta raun að, eitra með rjúpu, og er jafn-1 framt hættuminnst gagnvart i öðrum dýrum. T. d. er þá auð- velt að ganga þannig frá rjúp- unni að hún sjáist ekki úr lofti. Og það þarf að eitra vel, að öðrum kosti er eitrunin verri en ekki. -—■ Annars er mesta bölvað kák á þessu öllu saman hér á landi.---------“ „Nú, hvað á þá til bragðs að taka?“ óþolandi eins börn, því að banna að eitra | fyrir refinn er nákvæmlega það | sama og að fyrirskipa stórfellda aukningu dýrbíts í landinu," | segir Guðbjörn Einarsson að lokum og þakka ég honum fýr- ir hressilegt og gott viðtal. St. Þ „Róttækar veiðiaðferðir, eitr- un, eiturgas, fyrsta fl. skotvopn veiðar, Það þarf mikla vfirlegu með sjónaukum og úrvals vciði- og árvekni, maður þai'f alger- lega að helga sig refaveiðunum, ef nokkur raunhæfur árangur á að nást. Við í Vestur-Þing- vallasveit höfum því ráðið Hall dór bróður minn og Pétur frá Skógarkoti til að stunda refa-, veiðar þar í sveit í vor, og svipaðar ráðstafanir verða lik- lega gerðar í austurhluta sveit- arinnar. Er það satt að segja lífsnauðsynlegt fyrir okkur. hundar tamdir af sérfræðing- um ef svo mætti að orði komast —•- það er þetta sem koma skal. Vel skipulaððár hereferðir með ýmsum tegundum veiðihunda og öllum þeim beztu hjálpar- tækjum, sem nútíminn á upp á að bjóða, mundi gefa stórkost- legan árangur. Og — í öllum guðanna bænum — svo skulum við hætta að tala og skrifa um þe.ssa hluti eins og ómálga Kjarnorkuvopnin efla áhrif Breta. Macmillan kvaddi sér lil.jóðs í gær í neðvi málstofunni, skýrði frá vetnissprengjuprófun Breta á ICyrrahafi og kvað þeim inundu verða lialdið áfram. Til nokkurra óeirða kom i Tokio, eftir að íréttist um sprenginguna, og söfnuðust menn saman til mótmæla fyrir utan brezka sendiráðið. Brezku blöðin i morgun ræða mikilvægi þess, að Bretland er komið í tölu kjarnorkuvelda, og aðstöðu þess við samningaborö stórveldanna miklu sterkari en áður. Fyrir tilraunina hafi þeir ekkert vitað um mátt sinn, því að allt hefði getað misheppnast, •i— en tilraunin hafi heppnast. Unnið er að vísindalegum athug- unum á Jóleyjarsvæðinu, þar sem sprengjan var sprengd. í Nevadaauðn hefur í þessari viku tvívegis verið aflýst kjarnorkuvopnspróf- un Bandaríkjamanna, vegna óhagstæðs veðurs. Vindur er nú þeirrar áttar, að geislavirk efni gætu borist yfir mannaból. Stundum komast hersveitir Frakka í N.-Afríku í feitt í baráttu sinni gegn uppreistarmönnum. Það má til dæmis segja um fallhlífasveit eina, e • náði kynstrum at' vopnuni í hellum í fjöllum 40 km. fyrir austan Algeirsborg. Hér sjást nokkrir hermannanna með herfangið. Doria Doria Shafik stofnaði félagið j.Dætur Nílar“t eins og getið var um í Vísi fyrir nokkrum áruin. Hún liefir komið á fót vel vopnuðum valkyrjum, geng- ið í fararbroddi í kröfugöngu til þingsins og tók á síðustu mæla við Nasser, þótt ekki bæri þaö árángur. Hún er kona á fertugsaldri og hefir komið af stað kvenfrelsis- íélagi ein og hjálparlaus. Hún er dugleg að auglýsa áhugamál sín, er blaðaútgefandi, gefur út 4 tímarit um stjórnmál og kventízku, er gift kunnum lög- fræðingi, á tvær dætur og hef- ir 'doktorsgráðu frá París og er auk þess ekki alveg þýðingar- laus í hinum margslungna stjórnmálaleik heima fyrir — og er þetta allt nokkuð, Blaðamaður heimsótti hana með töluværðri virðingu í 8 herbergja íbúð hennar í glæsi- legasta íbúðarhverfi við Níl. Honum var fylgt af hljóðlátum þjóni inn í glæsilega íbúð. með ekta gólfábreiðum, listaverkum, vesturlenzkum húsgögnum og blómaangan. Og hann bjóst við að hitta þar konu með kaup- sýslubrag, en í stað hennar kom framúrskarandi snyrtileg kona, með kóralrauðar varir og negl- ur, augnabrúnirnar hátt upp dregnar og fatnaðurinn var áreiðanlega frá Dior eða Fath. Það var kvenréttindakona, sem áreiðanlega hafði ekki gleymt því -að hún var kona, sýndist sköpuð til þess að tala um veörið og hella tei í bollana fyrir gesti sína. Og það gerði hún líka og fullvissaði gestinn j um leið um, að hún áliti það 1 ekki minkun . fyrir konu. En um veðrið var ekki talað. Þá hafði hún um marga mán- uði látið lítið á sér bera — og það var erfitt fyrir hana. Hún var kona — en fyrst og fremst var hún föðurlandsvinur. Hvað iítið, sem hún hefði gert með- an á eftirleik Súezmálsins stóð, þá var það skaðlegt fyrir land- ið h'ennar. Svo að hún þagði. Þó líkaði henni illa við stjórn- ina að mörgu leyti. Hún hafði lofað konunum miklu, en ekk- ert gert. Þegar veðrið lægði aftur í utanríkismálunum ætl- og jaði hún að hefjast handa það hefir hún gert. Það var alldjarft að setja út ’ á stjórnina. Doria Shafik var •eina manneskjan ó Egiftaiandi, ! sem eg heyrði kvarta. Það er jekki vani að kvarta í löndum þar sem hernaðarstjórn er. i Þrjár kröfur fyrstar, Þrjár lcröfur eru fyrstar á stefnuskrá hennar og Nílar- dætra,sagði þcssi óraga kona. Fullkomin stjórnmálarétt- indi fyrir konur, það cr það fyrsta og mest áríðandi. Af- nám fjölkvænisins. Skaða- bætur fyrir konur við skiln- að. En ennþá hafa egifzkar konur ekki komizt á þing — og það cr ckkcrt ’ying. Mað- urinn hcfir enn Ieyfi til að 1 taka sér fjórar konur, gerir það reyndar sjaldnast í borg- unum, en óvanalegt er það ckki í sveitinni, því að kon- ur eru dúgandi til vinnu a ckrunum. Og Iiann getuv hispurslaust og án bóta rek- ið frá sór konu, sem hann cr orðinn leiður á. Það er mjög einkennilgt að heyra þessa glæsilegu konu úr yfirstétt segja frá tilraunum sínum til þess að skapa betri skilyrði fyrir hinar óhreinu, tötralegu, svartklæddu konur úr fáíækrahvorfum borganna. Það getur sýnst svo, sem hér sé verið að sýnast. En það er ekki. Doktorsritgcrð um konuna og Islam. Hún segir frá námsárum sín- um við Sorbonne-háskólann. Að hún hafi hitt þar manninn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.