Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 4
VISIR 'Miðvikudaginn 22. maí 195? „ieynslan sannar IjósSep, ú kenninga- kerfi kommúnlsta er jafn óframkvæmaniecjt . o§ það er óeðlðegt." Þvi betur sem athuguð er hin Og Krúsjeff bœtir við: „Þessi sögulega ræða Krúsjeífs, er hann fletti ofan af glæpaferli Stalíns. þvi markverðara reynist fullyrðing varð bani Póstysjefís Þessu Ijóstar Krusjeff upp. En það sem honum tekst ekki ckki það sem hann er að birta, ] að leyna, er einmitt það, að þeir heldur hitt, sem hann árangurs- laust reynir að dylja. Aldrei menn sem reyndu og áræddu að andmæla harðstjórn Stalíns, áður hefir verið hafin jafn hcr- j voru drepnir, en skriödýrin, ská sókn og háskaleg á sjálfan tuskurnar, eins og Krúsjeff og kommúnismann og allar hans ær og kýr, störf cg stefnu. Með því að viðurkenna, að Stalin hafi verið kolbrjálaður maður, viðurkennir Krúséff einnig, að rökrétt afleiðing kommúnismans sé algild stjórn foringja, sem gerzt hefir kolbrjálaður sökum alræðisvald síns. Og hvað segir svo Krúséff meira en þetta? Fyrst og fremst það, að hann sjálfur, Krjúséff og allir hinir, sem hlut eiga í valdi hans, séu erkí-bleyður, hug- lausir menn og sviplausir. Hann viðurkennir, að þeim hafi verið kunnugt, hvað var áð gerast — að' saklausir menn meðal hinna „mörgu þúsunda". voru kærðir tilefnislausí og „útrnáðir" (tekn- ir^af lííi) sökum duttlunga dráp- gjarns og brjálaðs harðstjóra, — en þeir, Krúsjeff og hinlr, gáty ekkert aðhafst til að stöðva. þetta. Hversvegna? „Tilraui&ir í þá átt að andmæla tilefnislaus- u'rð grunsemdum og kærum höíðu þær einar afleið.ingar, að andmælandinn sjálíur varð næsta fórnardýr kúgunarinnar". Þessu til sönnunar segir Krús- jeff allýtarlega örlagasögu vesí- lings gamla fólaga Póstysjeff, sem'var heiðvirður maður og hugrakkur þrátt fyrir allt, sem ef til vill mátti að honum finna. Þegar fjölda-fordæming Stalíns hans nótar, fengu að halda lifi. Kreml-klikan er hinir einu stjórnendur veraldarsögunnar, sem hrósa sér af því, að heiguls- skapurinn einn hafi heimilað þeim réttinn til valdatöku og stjórnar stórveldis. Krúsjeff skýrir einnig frá, að Stalín hafi látið endursemja sögu Sovétrikjanna og íalsað hana til þess að fá tækifæri til að láta gera sjálfan sig og hlut- verk sitt sem dýrlegast, og hann segir einnig, að Stalín hafi haft mikið yndi af kvikmynd- in'ni „Hið ógleymanlega ár 1919", þar sem honum er lýst sem „hin- um raunverulega sigurvegara, er vann á óvinum sínum með eigin sverði". Þegar Krúsjeff lýsli þessu, skírskotaði hann til Vqrosílofís marskaiks, aðal- jálks hins gamla rauða bers, en hann er nú að nafnböt forseti rikisins, — og henn staðfesti að kvikmynd þessi værl lygi. Það hlýtur helöur en ekki að hafa valdið hugarröti og upp- þoti hjá rússnesku þjóðinni að fræðast urn það, seint um síðir, að bókstaflega hvert eitt orð og atvik í sögu þjóðarinnar væri lygi, og að kvikrriyndir þeirra væru einnig lygi, og jafnvel skáldsögur þeirra og málverk væru þættir hinnar miklu lyga- sðgu, o'g allt síma-skrtimíð og á „trotsiskum ¦ skemmdarverka- ísímafrétta-skáldskapurinn, sem mönnum" stóð sem hæst, sýndi Póstysjeff það hugrekki, að hann reis úr sæti í miðstjórn æðstaráðs og lýsti yfir, að þessu tryði hann ekki! Stalín vék þá að honum hinni iskyggilegu spurningu: ,,Hvað ert þá þú, raunverulega?" Og Póstysjeff svaraði ósmeykur: „Ég er Bolsevikki, félagi Stalín, aðeins Bolsevikki. blöð þeirra fluttu daglega dg flytja enn, sé ekki -skráð sann- leikanum samkvæmt, 'heldur samkvæmt því, sem ílokkurinn vildi láta telja raunverulegan sannleika. Þjóðin hlýtur einnig að vera furðu lostin og mjög efins um, hve langt sé fært að trúa því og treysta sem Krúsjeff ljóstar upp og birtir opinbor- lega, og hve langt sé fært að dæma Stalín f yrir suma af glæp- um hans. 011 er þessi saga hin œgileg- asta saga'vorra tíma og ofboðs- legasta. Sumir þeirra sem kunn- ugir eru i Rússlandi eins og t.d. Adenauer, kanslari Vestur- Þýzkalands, vara oss við að varpa frá oss vörnum vorum og varðgæzlu. Því að allt geti þetta hæglega verið nýr þáttur í enn stærri og svæsnari brögðum, gildra til að veiða í frjálslynda, sósialdemókrata og sósílista, sem verið hafa andstæðingar ein- ræðis Stalíns, og gera úr þeim eínskonar félaga-samsteypu. En vissulega hljóta trúgirni og blekkingum að vera einhver tak- mörk sett. Þessar játningar Krúséffs tvístra eiimig hinu ofstækisfulla trúnaðartrausti margra hinria þráuíseigu verjenda og málþófs- manna • kommúnista. Athyglis- verð er hin snjaila upphrópun amerískra rithöfundarins How« ard Fást í New York Daily VVor| ker: „Ég var einn þeirra, seir beið með óþreyju og eftirvænt ingu þess langþráða heitis, að ní skyldi siðustu aftöku lokið éf sovézkri. störð. Ég beið eftirí heiti um almenn mannrétíindi. En í þess stað frétti ég af þrem- ur aííökum, sem tilkynntar hefðu verið í Sovétveldi, og mér varð bumbult við þessa nýju blöðsúthellingu." Nei, — játning Krúsjeffs veldur jaröskjálfta í sjálfum heimi kommúnista og fordæmir og afneitar heilum aldarfjórð- ungi af sögu flokksins og erfð- uin'. Krúsjeff getur ekki hafa gert þettá af frjálsum vilja, 4ieJd- ur af iilri nauðsyn! ' Fulltrúarnir heyja styrjöld sín á rnilTi. Mólotöv- hefir verið fórnað fyrir Titó '— og Tító sjálí- ur safnaöí' slíkum feikna fjölda umhverfis síg í Rússlandi, að fólkið virtíst gleyma öllu sínu böli og sjá nýjá vonarstjörnu upp renna. Búnaðarkreppan fer vaxandi,. stjórnendur æskulýðs- sveitanna (Komsomol) kvarta opinberlega yfir áhugaleysi æsk- unnar, og öllum flóttamönnum ber saman um, að meðalaldur íbúa fangabúðanna sé tæp 30 ár. Reynslan sýnir og sannar, að kenningar kommúnista eru jafn | óframkvæmanlegar og þær cru óeðlilegar. Krúsjeff fullyrðir að ógnar- stjórnin hafi stafað af stalínskri rangfærslu og fölsun á „hinum heilaga Lenínisma". En þegar 1904 spáði Leon Trotský því mjög óhugnalega, hver verða myndi afleiðingin af grundvall- arkenningu Lenins um „alræði öreiganna": Fyrst myndi Flokk- urinn setjast i sæti Öreiganna, síðan Flokksstjornin i sæti FJokksins i heild, þá Miðstjórn- in í sæti Flokksstjórnarinnar, og loks myndi einn einstakur ein- ræðisherra skáka sér í sæti Mið- stjðrnarinnar. Og þetta er ná- kvæmlega þaS, sem gerzt hefir' Hin núverandi valdabarátta getur auðveldlega leitt til annars og enn grimmara einræðis. En sökum þess, að jafnvel ofurlííil angarögn frelsis er smitandi, getur þetta „tactical détehte" (herbragð) Krúsjeffs haft sömu afleiðingar, og þegar Pandóru- askjan var opnuð forðum, þ.e. langrar og erfiðrar breytingar á kerfi kommúnista. ' Eri hvernig sem' allt veltur, leggur grautargerðin i Moskvu Vesturveldunum skyidur á herð- -ar, en einnig tækiíæri. Jafn- framt því sem vér leitumst við að efla öll kynni af rússnesku þjóðinni, verðum yér frámvegis að krefjast fullrar ábyrgðar kommúnistaforingianna á þeim sömu glæpum, sem þeir nú. þykjast forðast fyrirlita, unz; þeir að siðmenntaðra þjóða hætti, eru orðnir fúsir til að endurskoða sín eigin undirstöðu- atriði og viðurkerina, ao komm- únisminn sjálfur sé undirrót alls ills í fari þeirra og íöðurlandi. (R. Digrest.) §oSdán vill fá léðaSeigis. Soldánimi í Marokko vill fá meiri tekjur af bækistöðvum Bandaríkjamanna í landi hans. Hefir hann farið þess á leit við Bandaríkjastjórn, að hún greiði leigu af því landi, sem.. bækistöðvarnar standa á. Samn ingar hófust um þetta á. fimmtudag. Stnfurinn á myndinni er dvergur, 38 :.va jsramall, 85 sentimetrar á hæð, og heiíir Fritz Skirbute. Hann er í hcpi dverga, scm skemmia í hringleikahúsi í Ftankfurt í Þýzkalandi um þessar mundir. sinn Nour Ragai, sem tekur töluverðan þátt í störfum henn- ar. Hún var um tíma kennari, en var neitað um að verða dó- sent með því fororði að sögn, að svona falleg kona gæti ekki vænzt námsáhuga af lærisvein- unum. Vann um tíma í mennta- málaxáði og byrjaði að gefa út blöðin sín, því að ekki skortir fjölskyldu hennar fé. Og svo datt henni í hug að stofna Níl- ardætur. „Það var árið 1948 og hávað- inn varð mikill hjá trúuðum mönnum — þetta var „and- styggð gagnvart kóraninum". En hávaðinn fyrstu' árin varð hennar bezta auglýsing og kon- urnar streymdu í félagið" — tölurnar hefir hún ekki. Svo stofnaði hún sýndarher !— 200 stúlkur með fagran barm. Það var ekki ónýt auglýsing. Hún vill þá að konur verði her- memi? En Doria Shafik svarar því, að hún hati stríð og hafi óbeit á konum með vopn. Þær eiga að vera í hjúkrun- arliðinu, sem er við þeirra liæfi. Fyrst þær vilja standa jafnfætis karlmönnunum, verði þær að taka á sig eitt- hvað af stö'rfum 'jieirra. En- ekki várð mikill hávaði í biöðunum út af þessu. Doria Shafik reyndi þá nýja aðferð. Safnaði saman 1000 konum í kröfugöngu gegn þinginu, og fekk því til leiðar komið eftir þriggja klukkustunda hávært þref, að forseíinn gekkst inn á að fá Faruk konungi bænar- skrá. Faruk varð vondur, kall- aði á eiginmann Doriú'og sagði að meðan hann væii við vóld skyldi hún aldrei fá máli sínu framgengt. Og það loforð hélt hann. Síðan kom stjórnarbyltingin 1952. Doria símaði' t'il' Naguibs „heillaóskir með hálfa bylt- ingu". Hinn helmingurinn var frelsi kvenna. Og ekkert gerð- ist en tíminn leið, 1952—1953. I marz '54 var löggjafarþing kallað saman. En þar var eng- in kona. Sultur. Þá tók Doria Shafik að svelta sig í sölum blaðamanna- félagsins. En fyrst tilkynnti hún það öllum blöðum og öli- um áberandi mönnum. Níu konur flýttu sér að koma og aðstoða hana. Eftir 8 sólar- hringa sendi forsetinn skriflega tilkyningu um, að kröfum þeirra yrði sinnt. Svo kom ekk- ert meira fyrir. En Doria fór þá í ferðálag. kringum hnöttinn og kynntist ýmsu. Mér skildist sagði hún, að frelsi konunnar sé nátengt frelsi laridsins. Þar sem konan hefir nokkur réttindi er það í beinu hlutfalli við menningu landLÚns. En á Austurlöndxim trúa menri ekki enn á konuna. „Lítið nú bara á stjórnar- skrána okkar. Það eina, sem hún gefu'r konunum er viss vinnutimi í og utan heimilis og loforð um, að líta eftir börnun- um fyrir koilur, sem vinna ut- an heimilis. En það geta kon- ur vel séð um sjálfar. í borg- unum er nægilegt af þjónustu- fólki og til sveita taka kon— urnar börnin með sér út á akr- ana. Og svo finnst stjórninni, að eg eigi að vera þakklát fyrir stjórnarskrána! Nei, kbiiá, sem hefir verið réttindalaus alla ævi lætur sér ekki næg.ja eina eða tvær lagagreinar. Nei, við .heimtum fuílkomið stjórnmála- frelsi. Það eru bai'a konur, sem geta unnið fyrir konur." Og þegar karlmenn vitna í kóraninn til varnar hjú- skaparslituiii og fjöikvæni, 'i»á hefir hún það að cngu. Það hefir hún ky'hnt sér ao kóraninn er mjög vinsam- Icgur konuni. Hann leyfir fjölkvæni, já reyndar. Þar segir: Kvænstu tveun konum eða jafnvel fjórum, en að- eins ef þú getur verið eins við þser allar. En það getur þú ekki, hversu mjög sem þú óskar þess. Og hjóna- skilnaðir: Kóraninn segir, að þéir sé af lcyfðixm hlut- um það, sem AUah hafi á mcsta óbeit. Gefur íietta kallast hvatning til íijóna- skilnaða og fjölkvænis? Svona tal er eins og að sýna rétttrúuðum múhameðstrúar- mönnum rauða dulu'— og það- an hefir hún mætt heitastri andsöðu. Stjórnmálamennirnir hafa ekki gert henr.i mjög örð- ugt — ekki enn. Óg nokkuð mikilsvert hefir Frh'. á 9. síðj. s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.