Vísir - 22.05.1957, Side 6

Vísir - 22.05.1957, Side 6
VÍSIR Miðvikudaginn 22. maí 1957 wssm D A G B L A Ð Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálssoru Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltstjórnarskrifstöfur blaðsins eru opnar írá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Núverandi ríkisstjórn hefir jafnan látið í veðri vaka, að hún vilji góða sambúð við og samstöðu með lýðræðis- þjóðum þeim, er aðhyllast svipuð eða sömu sjónarmið og við í helztu málum. Hefir utanríkisráðherra meira að segja gengið svo langt í þessu, að hann hafir fengið ákúrur hjá einu aðalblaði kommúnista í því landi, er heldur lífinu í ríkisstjórn- inni með löngum samningi um fiskkaup héðan. En þeg- ar borin eru saman í'ögru orðin og gerðirnar, þá dettur manni í hug, að erfitt geti reynzt fyrir suma að gera upp við sig, hvort þeir eigi heldur að trúa augum sínum ÁEit þjcðarinnar. inga meðal þeirra þjóða, sem Hvað er þér leyft eða bannað? íslenzkir sjómenn erfiða á sjón- um meðan dimmust er nótt, veður eru sem allra verst og sjaldnast gefur á sjó. En þegar nótt er orðinn björt, veður eru orðin eins blíð og þau geta blíðust orðið, oð mestu hugsanleg aflauppgrip eru fram- undan á islenzku miðunum við Grænland, þá eru islenzku sjó- mennirnir reknir í land af skip- unum, hvort sem aflahlutur þeirra er orðinn mikill eða lítill. Þetta er óhrekjandi staðreynd. Hvað veldur? arsömustu. Þessum rangindum verður ísl. þjóðin að hrinda af sér, og það áður en sjóðir hennar eru orðnir galtómir og ísl. krónan al- veg verðlaus. Þetta verður hún að gera, vilji hún eiga líf fyrir höndum. — Islenzka þjóðin verður nú þegar að „Borgari skrifar: „Fyrir nokkrum dögum vai- birtur í dálki Bergmáls smápist- ill frá mér, þar sem ég vék að- þeirri nauðsyn, að bæta að- keyrsluskilyrði að Landssíma- húsinu. Þar sem K. S. drepur á, krefjast þess af þingmönnum í bréfi Visis, á það litala, sem ég: hafði til málanna að leggjar sínum, að Alþingi fyrirskipi þeg- ar i stað sókn í Grænlandsmál- inu og sjái um, að því verði fylgt eftir með fullri einurð og festu, og málinu verði stefnt í Erlend þjóð situr löglaust yfir alþjóðadóm, nái það ekki fram j óðalsjörð vorri, Grænlandi, svo langar mig til að biðja um annan pistil til, ef það mætti verða tii | þess, að umræðum yrði haldið áfrám um þessi vandamál. heiztu málum, þar á meðal varnamálum. Nei, íslending- ^ ar voru þá þegar búnir að Islendingar eru þar réttlaus- ari en nokkur önnur þjóð. En þetta er ekki allt. Þeir gera íslendinga meira en réttlausa, stjórnin segir þó, að hún vilji því eljan-þjóðum vorum, Fær- hafa samvinnu við í öllum eyjngum og Norðmönnum, gefa þeir fullan, eða því sem næst fullan rétt innborinna manna, svo þeir geti gert eitt af tvennu: fá liðhlaupanafmð, og fátt Sparlíag oss út af mörkuðunum vekur meiri fyiirlitningu en ega neytt oss ttj ag eyðileggja sú nafngift, og það þarf peninga) fjármál og því næst meira en nokkrar hjartnæm- allt atvinnulíf Islands með ar ræður til að uppræta tor- j styrkjapólitik. Því allir hljóta að tyggnina, er liðhlaup sáir í sjá) ag þag er fullkominn hugum allra hreinskilinna ómöguleiki, að íslenzka útgerðin og heiðvirðra manna. Meðan geti meg einni vertíð keppt við á íslandi situr stjórn með útgerð Færeyinga, Norðmanna fulltrúum Moskvu-valdsins og Nýfundnalandsmanna, er fá munu íslendingar hvarvetna 2 eða 3 uppgripavertíðir á árinu, verða taldir mögulegir lið- ' meðan Islendingar fá aðeins eina hlaupar og þess vegna verð- og það þá erfiðustu og kostnað- ur þeim ekki treyst eins og öðrum heiðarlegum mönnum. að ganga með öðrum hætti. j gg túlc þag sl<ýrt fj-am í grein Þetta mál þolir ekki lengur minni, að mér væri vel ljóst neina bið. hvert vandamál skortur bíla- Það er og heiðri Islands al- stæða væri í bænum, en það er gerlega ósamboðið að láta Dani um skort þeirra, einkanlega í sitja þannig yfir rétti vorum, . miðbænum, sem grein K. S. fjall- eftir að vér höfum náð jafn- réttisaðstöðu við Danmörku og stað hins alþjóðlega dómsvalds til að koma máli voru fram. Jón Dúason. Bréf án beinna hétana frá lBiilganín i11 Mollct. eða eyrum, þegar um lýð- En ríkisstjórn íslands fannst ræðisást stjórnarinnar er að ræða. S! jórnarflokkarnir þykjast vilja auka veg og virðingu íslend- inga meðal annarra þjóða, en þó voru þeir ekki einu sinni búnir að rnynda stjórn, þegar þeir tóku að grafa undan hvoru tveggja. Það var gert með þeim hætti, að kratar og framsókn tóku sér samstöðu mcð kommúnist- um í utanríkis- og varna- málum. Hverjum dettur í liug, að hægt sé að auka álit og virðingu íslendinga með- al annarra þjóða með því að gefa kommúnistum úrslita- valdið í mikilvægustu mál- um? Engum heilvita manni. Næsta skref var stigið, þegar gengið var til stjórnarsam- vinnu við kommúnista. Krat- ar og framsóknarmenn höfðu ekki nóg að auglýsa innræti sitt með þessu. Næst var það, að kommúnisti var fenginn til að verða einn af fulltrú- um hennar á þingi Sþ. Það er vart hægt að hugsa sér að- ferð til að tilkynna breytt viðhorf íslendinga með nýrri stjórn en að senda slíkan mann sem fulltrúa á alþjóða- Námskeið í sölutækni. verið í miklum vafa um rétt- mæti þessara orða, þegar þeir höfðu fengið að lcynn- ast hinum nýja fullti’úa íslands hjá Sameinuðu þjóð- unum. að sjálfsögðu unnið dýra eiða Það er því harla iítið eftir af Sett var í Háskólanum í gær þriðja námskeiðið, sem félagið Sölutækni efnir til. Formaður félagsins, Sigurð- ur Magnússon, flutti ávarp við þetta tækifæri, en Gylfi Þ. þing af þessu tagi. Munu! Gíslason, iðnaðarmálaráðherra, líka margir segja, að það ^ynnti þekktan Norðmann, sem hafi ekki verið einkennilegt, |h'ngað er kominn til að halda þótt Molotov kæmist svo að I íyrn'lestra á námskeiðinu. orði fyrir rúmu ári, að Heitir hann Leif Holbæk- kommúnistar í Rússlandi (Hansen °S er vafaformaður ættu sér góða vini meðal ís- jSölutækni á Norðurlöndum. Er lendinga. Menn hafa varla hann einnig þekktur fyrirlesari. Mun hann flytja hér fyrirlestra um markaðsrannsóknir. Stendur námskeiðið í fimm daga og eru þátttakendur um fjörutíu. ar, en það mál var ég ekki að ræða í heild, þótt ég dræpi á það, heldur var það um erfið- leikanna í tveimur tilteknum götum, Vallarstræti og Thorvald- sonsstræti, sem eg aðallega ræddi, og taldi tillögur, sem fram hafa komið um breyttan einstefnuakstur ekki mundu bæta þar úr. Það má vera, að. tillaga mín um að banna bif- reiðastöður í Vallarstræti á morgnana, og takmarka þær f Thorvaldsensstræti, komi ekkí að fullu gagni, en ég hygg þór þótt K. S. sé á öðru máli, að þær mundu til nokkurra bóta, Fréttamenn í París segja, að Þar sem fyrir það yrði girt, að franskir stjórnmálamenn hafi semu bifreiðarnar stæðu þai nú til atluigunar bréf það sem klukkustundum saman, eða jafn- , , . vel allan aðalvinnutima dagsins. i gær varð kunnugt um, að Hitt er SVQ ,lárrétt) aö full lausn Bulganm hcfur sent MoIIett. | fæst ekki á vandræðunum þarna Er það svipað að efni og ^ frejtar en annarsstaðar í mið- bréfin til forsætisráðherra bænum og viðar, nema þessi mál Noregs og Danmerkur. Bréfið verði tekin öðrum tökum en er 23 vélritaðar blaðsíður. í því verið hefur. er varað við að leyfa stöðvar j fyrir fjarstýrð skeyti og aðrar . Orð í belg. kjarnorkustöðvar o. s. frv. og Vissulega er það gott, að borg- og fullyrt, að aldrei skyldi mynduð stjórn með komm- únistum. Það varð þó og gekk þrautalítið. Varla hefir það aukið virðingu íslend- áliti íslands á stjórnmála- sviðinu, og nú er fyrir dyr- um sókn á nýjum vígstöðv- um, því að duga skal. betur ígstc má. ef Ný raálverkasýn- í Regnboganum. I sýningardeild Regnbogans í Bankastræti hefur Jón B. Jóns- son opnað málverkasýningu. Er þetta fyrsta sjálfstæða sýn- Margir kunna að halda að skip- En hér er markvisst að unnið. ingin) sem Jón heldur, en hann i—1---------------------- Kommúnistar hafa '-------------- Bankafrumvarplð. un bankamála íslendinga sé algert einkamál okkar að því leyti, að álit okkar út á við sljórnist ekki al neinu leyti af því, hvernig við hög- um þessum málum. Því fcr þó mjög fjarri, því að erlend- is er fylgzt með þvi, sem gerist í efnahagsmálum okk- ar og það segir fljótlega til sín, ef við erum með eitt- hvert brölt i stjórn banka- málanna. Afleiðingin verð- ur sú, að lánstraust þjóðar- innar og álit á því, að hún kunni fótum sínum forráð, þverr og varla mun það bæia efnahaginn. ai’um befir áður tekið þátt í samsýn saman krafizt aðgerða gegn ingum t.d. með myndlistarfélagi bönkunum með það fyrst og áhugamanna í Reykjavík í Dan- fremst í huga, að lélegt láns- 1 mörku og Noregi. í hitteð fyrra traust þjóðarinnar fari nú átti hann myndir á samsýningu endanlega forgörðum. Nú Félags íslenzkra myndlistar- virðist þeim ætla að takast manna i Reykjavik. að ná þessu langþráða| Jón hefur fengist við að mála marki, og það er valda- og frá æsku, og málaði þá í natur- bitlingagræðgi krata og aliskum stil, en heíur nú horfið íramsóknar, sem villír þeim frá þeirri stefnu og málverkin svo sýn, aS þeir gera sér sem á sýningunni eru, hefur ekki grein fyrir hinum raun- hann málað abstrakt. I Mynd- verulega og endanlega til- lisíarskólanum hefur Jón notið gangi. Þeir munu sannarlega tilsagnar Harðar Ágústssonar vakna við vondan draum, og Þorvaldar Skúlasonar. þegar þar að kemur, en þá Sýningin stendur í 10 daga. Mál- verður of seint að vola. I verkin á sýningunni eru til sölu. ararnir leggi orð i belg um þessi mál, þótt þá skorti þekkingu skipulagsfræðinganna. K. S. drepur á ýmislegt athyglisvert í bréfi sínu, en vafalaust verður um sumt af því deilt, og mér þykir ekki óliklegt, að ein til- laga hans a.m.k. muni sæta all- almennum mótmælum, en það er tillagan um að gera Austur- völl að bifreiðastæði. Austurvöllur. 1 fyrsta lagi hefur Austurvöll- ur allt af verið bæjarbúum kær, enda til mikiis fegurðarauka, og iapanir mótmæla á "einni. Arum. hefur honum 1 venð sa somi syndur með sprengingum. smekklegri ræktun blóma og góðri hirðu, að hann er dálítill Sendihciia Japans í London gimsteinn orðinn í hjarta bæjar- hefur afhent nýja mótmælaorð- ins Hversu margir munu þeirr sendingu út af kjarnorkusprcng ‘ Sem kjósa þar nokkra tugi bíla ingum Breta, j dag hvern í stað þeirrar fegurð- Japanskir stúdentar hafa gert ar, sem völlurinn nú býr yfir? ,,mótmælaverkfall“ vegna þess Mér skilst, að þetta sjónarmið að Bretar gugnuðu ekki og mun* * augum K. S., og stungið upp á viðræðum milli Frakka og Rússa um vanda- málin. I Parísarfrcgnum segir, að ekki felist neinar beinar hótanir í bréfi Búlganins eins og í bréfunum til for- sætisráðherra smáþjóðanna! Hefur það komið i ljós fyrr, að af hálfu einræðisríkjanna sé talað í garð smáþjóðanna í annari tóntegund en við hinar stærri. hættu við vetnissprengjupróf- anirnar. Verkfallið framkvæma þeir með því að sækja ekki kennslu- iiann kann að eiga sína fylgis- menn, en ég vona að þeir séu fáir — að þvi er þessa lausn varðar. Það verður og ekki séð, að hún leysi vandann að veru- stundir, efna til mótmælafunda iegu leyti. - - og nokkrir hafa gert „tveggja Þar þarf annað og meira sólarhringa hungurverkfall“ fyr , til. — ir framan brezka sendiráðið. Varpað hefur verið niður Lokaorð. Sannast að segja bjóst ég hálf- flugmiðum til stúdentanna með Vegis við, að þessi hugmynd áskorunum til þeirra um að ^ myndi skjóta upp kollinum. Ég hætta öllu þessu og setjast aftur var að hugsa um að minnast á á skólabekki. það í fyrri pistli mínum, að Austurvöll mætti aldrei skerða, en sleppti því, þar sem ég vildí ekki verða til þess, að farið yrðí að ræða um þetta sem lapsn málsins. — Að lokum vil ég segja það, að forráðamenn bæj- arfélagsins og skipulagningar- S. ÞORMAR Kaupi ísl. frímerkí. Sími 81761.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.