Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 8
 b f- VÍSIB Miðvikudaginn 22. maí 1957 :■» ^JJaujDi guíl og áiljur Ný sending sumarskór kveiina margar aarsÉr VERZL. GAMLAIt bækur ve:ða til sölu í dag og næstu daga á Grettisgötu 46. (975 Fer&Ir og fer&alög FARFUGLAR — Ferðamenn. Farin verður ljósmynda- j ferð í Kaldársel og Valaból í j samráði við Æskulýðsráð Reykjavíkur og Félag áhuga- j Ijósmyndara. — Farmiðar seldir í skrifstofunni, er hef- ur opnað í nýjum húsakvnn- um áð Lindargötu 50, mið- vikudag og föstudag kl. 8,30 —10. — (948 ÞROTTUR, knattspyrnu- félag.’Æfiirg í kvöld kl. 9 hjá meistara- og I. fl. og kl. 10' •hjá II. fl. — Þjálfarinn. (968 ^ VÍKINGAR. Knattspyrnu-' menn. Meistara- og II. fl. Æfing í kvöld kl. 6.30—8 á íþróttavellinum. Mjög áríð- andi að allir mæti. — Þjálf. (984 K. R. Knattspyrnumenn.! Æfingar í kvöld. Kl, 7.30 III. j fl. Kl. 8.30 meistara- og I.{ fl. — Þjálfarinn. (988 K. R. Knattspyrnumenn, II. fl. Æfing í .-kvöld kl. 8—9 á félagssvæiinu. iFjöl- | mennið. Þjálf. (983; KVENARMBANÐSUR tap- aðist í. gærmorgun á leiðinni trá Guðrúnargötu að Lauga- vegi 68. Skilist gegn. fund- : arlavmum i Verzl.: Lampann, j . Laugavegi 68. (971 ! HREINGERNINGA mið- s'lil'n. — Sími 6203. Vanir og vandvirkir menn til hreingeminga. (987 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími. 82561. (967 GETUM aftur tekið að okkur hreingerningar, krema hús, mála og kítta glugga. — 'Sími 5745. (930 HREINGERNINGAR, —) Vönduð vinna. Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6. — Óskar.[744 HREIN GERNIN G AR, — Vanir menn. Fljót afgreiösla. Símar 80372 og 80286. — Ólafur Hó!m. (901 SKRUÐGARÐA eigendur. Framkvæmum alla garða- vin.nu. Skrúður s.f. — Sími 5474. — (213 HÚ SEIGENDUR. Smjða og set upp snúrustaura. Fast verð. Uppl. í síma 81372 eftir kl, 6 á kvöldin. Geymið aug- lýsinguna. (631 KLEPPSPÍTALANN vantar stúlkur til áð leysa af í sumarfríum. Uppl. í síma 2319.(962 MEIRAPRÓFS bílstjóri óskar eftir vinnu, vanur við- gerðum og stærri bílum. — Reglusamur. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Duglegur — 257“ fyrir föstudagskvöld. -—■ _________________(961 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ar eftir léttu starfi, t. d. símavörslu, i sumar. Sími 5547. (942 GERUM VIÐ, járnklæðum, bikum, snjókremum, kíttum glugga o. fl. —- Uppl. í .síma 5368, — (868 VIICAPILTUR óskast. — Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vík. (950 FIMMTAN ára stúlku vantar atvinnu. Sími 2441. ____________________[957 ÚR OG KLUKKUE. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverziun. (303 HREINGERNINGAR. — Unnið fljótt og vel. Smíðum og setjum niður snúrustaura. Simi 81799. (000 IIREINGERNIN GAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 4727. (974 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (973 STARFSSTÚLKU vantar til afgreiðslu og fleira. Mat- stofan Brytinn, Hafnarstræti 17, Simi 6234.[878 TELPA óskast hálfan dag- inn. Tilboð sendist Vísi, —- merkt: ,,Gott kaup — 256“. HUSATEIKNINGAR. Þorlcifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Súni 4620. — (540 KONA, vön matreiðslu og bakstri, óskar eftir vinnu, Tilboð sendist * Visi fyrir föstudagskvöld. merkt „Júni — 260.“ (979 STÚLKA óskast í vist. Séríbúcl Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir nk. föstudags- kvöld, merkt: ..íbúð — 259.“ SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót.. afgr.eiðsla. — Sylgja. Laufáavegi 19. Sími 2656. Heimaaín.i 82035. (000 SANNAR SÖGUR eftirVerus - Kiara Barton 1) Klara Barton helgaði ævi sína og starfskrafta biónusíu, við sjúka og hjáða. Hún bar veika og volaða um heim allan fyrir brjósti, og hirti ekkert um . kynþætti, litarhátt eða trúar- j skoðanir. — ,,Þjónusta“ var einkunnarorð' h.ennar. Nú mun hér verða sögð hir. fagra saga uin „mannúðarengU“ Banda- ríkjaiuia. —■ Klaia fawldist * smábænum Oxford í Massa- chusgtts-fylki árið 1821 og á- kvað í fyllingu tímans að verða kennslukona. Síðar varð hún skrifari, en 1 frístmidum sínum las hún bækur un) líffærafræði og hjúkrun siúkra. Hún sótti vm stöðu hiúknmarkonu, en var bá sagt: ,,Konan á að starfa innan veggja heimilisins.“ — Það var ekki fyrr en að borg- j arastyi jöldin haföi broíizt út I vcstan liafs, að Klara Barton | gat sinnt hví hugðarefni sínu J að þjóna bjáðu mannkyni. Hún gerðist sjálfboðahjúkrunarkona i i sjúkrahúsum og á vígvöllum landsins, og óbugandi þrek hennar og hugrekki hafði ekki síður lækningamátt en lyf þau, sem liún beitti. (Frh.) ÍBÚÐ til leigu frá 1. júní til 1. sept. — Uppl. í síma 81382 kl. 3—7 í dag. (965 TVÆR stofur til leigu í vesturbænum. Algjör reglu- semi og góð umgengni skil- yrði. Uppl. í síma 81660 kl. 7—10 í kvöld. (963 TIL LEIGU mjög gott herbergi í nýu húsi. Sérinn- gangur. Uppl. í síma 2546 og 80343, eftir kl. 4. (960 VANTAR íbúð, 1 stóra stofu og eldhús eða tvær litlar og eldhús. Uppl. í síma 82486, eftir kl. 7,30 í kvöld og annað kvöld. (952 LÍTIÐ kjallaraherbergi til leigu. Uppl. í síma 7898 kl. 5—7. (949 HERBEEGI til leigu fyrir stúlku, Uppl. í síma 81012. (940 3ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. Árs- fyriríramgreiffsla. — Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á föstudag, merkt.: .,254“. (939 HERBERGI til leigu við miðbæinn, júní—október, fyrir reglusama stúlku. Til- boð sendist Vísi,fyrir föstu-. dag, merkt: ..Húsnæði — 255“. (946 IIERBERGI með aðgangi að eldhúsi, baði og síma til leigu í nýju húsi. Ræsting á stiga æskileg. Uppl. í síma 4308, eftir kl. 7. (941 UNG hjón, með 1 barn, * óska eftir 1—2ja herbergja íbúð strax. Helzt í vestur- bænum. —■ Tiiboð, merkt: „Fyrirframgreiðsla •— 756“ sendist blaðinu. (954 1—2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. Tvennt full- orðið í heimili. Uppl. i 82898 og 80261. (955 HERBERGI óskast strax. Uppl. í síma 2695. (956 TVÖ lierbergi með sér snyrtiherbergi til leigu i Hlíðunum; leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í sima 80768. (959 GÓD STOFA til leigu á Rauðalæk 40, kj. Reglusenri áskilin. Uppl. í síma 1379 til kl. 6 og síma 80433 eflir 6. (972 IIERBERGI til ieigu, með eða án húsgagna. Skarphéö- insgata 20. (982 HERBERGI, með eldun- arplássi, við niiðbæinn, til leigu gegn ræstingu á stig- um. Uppl. í síma 1181 kl. 6—7 í dag. (986 TIL LEIGU STRAX, — tvö samliggjandi berbergi og eldhús í nýju húsi. Leigist einni eða tveimur manneski- um. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 6674. (978 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir lireinar Iéreftstuskur. Kaupum eLr og kopar, — Járnsteypan h.f. Ananaust- tim. Sími 6570. (000 DÍVANAR, armstólar. — Laugavegi 68, litla bakhúsið. _______________(565 KAUPUM FLÖSKUR. — % og %. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (509 NYR barnastóll til sölu á Hólavallagötu 5. Sími 4695. (922 SVEFNSÓFI og 2 armstól- ar óskast. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „V. X — 258“. _______________________[964 DESMO VITOS sokkavið- gerðavél, alveg ný, er til sölu. Uppl, í síma 5612, (89S SMOKING, fvrsta flokks, til sölu. Tækifærisverð. — Grettisgötu 6. III. (947 PUSSNINGASANDUR, fínn. og grófur. Uppl. í síma 7921,__________________[945 DANSKUR barnavagn senr nýr til sölu. Upþl. í síma 6594. (944 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 81541.(943 N.S.U. skellinaðra, sem ný mcö fullkomnum hlífum, til sölu og sýnis Stigahlíð 4, milli 7 og 9 á kvöldin. Sími 7615,____________[953 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagr.-áverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sfeni 31830. (6§3 KAUPUM ftöskum. — Sækjum. Sími 86818. (84 fc BAKNAVAGNAR, baina- kerrur. mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- griudur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 LÍTILL sumarbústaður, eða land við Þingvallavatn, óskast til kaups. — Tilboð, merkt: „Þingvellir — 336.“ sendist Vísi fyrir föstudag* (969 HERBERGI til leigu; má vera fyrir tvo. Uppl. í síma 4620,— (977 TIL LEIGU iðnaðar- og verzlunarhúsnæði fyrir létt- an icnað. Uppl. . sima 80770. (976 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. —< Húsgagnabólstrunín, Mið- stræti 5. Sími 5581. (9C8 TIL SOLU Rafha eldavél, notuð; tvær barnakerrur, reiðhjól og ryksuga. Uppl, í síma 2163. (980 PEDIGREE barnakerra til sölu; blá, með skermi. —- Sími 80893. (985 RADIOFONN til sölu. — Uppl. í sima 5166,(981 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn. Klapparstíg 11. Sími 2926. —____________[000 HÁFJALLASÓLIR, gigt- arlampar og hitapúðar fyrir- liggjandi. Verzlunin, Há- teigsvegi 52. Sími 4784. (761 fu-.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.