Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 22.05.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagirm 22. maí 1957 VlSIR U tange vill reyna egypzb fyrirkomuiagið. IFatndi ©ryggisráðs laujk án atl*vædag r eiS slii. Lange utanríkisráðhérra Nor. egs sagði í Stórþinginu í gær, að : riorska stjórnin teldi; sam- komuláginu uhvSuez frá í haust ekkí fullnægt með því fyrh- komulagi, sem nú væri, en réti að réyna hversu það gæfist. Öryggisráðið lauk fundi sín- um um Suezskurðarmálið í gæi-kvöldi án þess til nokkurrar atkvæðágreiðslu kæmi. — Meiri hluti þess telur 1-atriða kröf- unum frá því s.l. haust ekki hafa verið fullnægt. Cabot Lodge, fulltrúi Banda- ríkjándi í ráðinu, og forseti þess þennan mánuð,; sagði í fundar- lok, að það hefði komið greirii- lega í jós, að meiri hluti ráðsins teldi 6-atriða kröfunum ekki 'hafá verið : fullnægt, en hægt væri að taká málið fyrir af nýju hvenær sem væri. Áður hafði hann haldið ræðu og gert grein fyrir afstöðu Bandaríkjastjórnar, og sagði' þá, að sá skilningur þyrfti að verðá almennari og leggja vaxandi á- herzlu á hann, að skurðurinn ætti að vera frjáls til siglinga öllunv þjoðum á öllum ttmum. Siglingar' uni skurðihn eru nú ¦ mjög að aukást og íara'um hann 3 skipalestir á dag. Fn rðufégitr þorsk- ur geri í jöriu? Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi í apríl. Komið hefur fram tillaga um það, að gerti verði kirkja neðánjarðár í Vesterás við Stokkhólm. Hafa verkfræð- ingur og bygguigameistari lagt fram tillögur um þetta í sambandi við skiptingu dómkirkjusafnaðarins í Vest erás, sem er stærsti söfnuð^ ur landsins. Samkvæmt til- lögum þeirra yrðu salar- kýnni kirkjunnar a. m. k. ¦ 12 metra undir yfirborði jarðar og yrði jafnframt I loftvarnarbyrgi. I Furðulegur þorskur, sem veiddist undan strönd Skáne ný- lega, hefur verið fiskimönnun- þar ráðgáia og meirá : að ;ség,ja fiskifræðingarnir geta ekki gef- ið skýringii á því hversvegna þorskurinn liefir nærri alhvítan bol, nema hvað liryggurinn er með skærgulum lir, hausinn snubbóttui' eins og skorið hafi verið framan af honum og aug- im skærblá. Þorskurinn sem er 70 cm. langur vegur 3,2 kíló, kom í vörpuog vár þá svo sprækiir að hann ólmaðist rétt eins og, lax. Þessi furðúfiskur var sendur Hafnrannsóknarstofunni i Gauta borg þar sem vísihdamennirnir geta spreytt sig á að skilgreina þetta einkennilega fyrirbæri. ¦jc Tugir þúsunda hafa tekið inflúensuna, sem beriðist ört úí í SA.-Asíu, í Manila- bórg einni. Náttúrulækningafæ5i Vanur veitingamaður hefur í huga, að koma á fót mötu- neyti í náttúrulækningafæði. Vegna stofnkostnaðar er nauðsynlegt að þeir, er hefðu j hug á að vera þar í fæði legðu fram litla upphæð, er þeir fengju niðurgreidda í fæði. Listhafendur leggi.nafn sitt og heimilisfang (eða síma- númer) inn á afgreiðslu blaðsins merkt: .,Náttúrulækn- ingafæði". Svörin þurfa að berast fyrir n.k. mánudag svo hægt verði að sjá væntanlegan fjölda þátttakenda. Ný Sög uisi kirkjuþisig oq téh. Alþingi samþykkti í gær ný I lög usn kirkjuþing og kirkjuráð íslenzkn þjóðkirkjuniiar. Samkvæmt þeim- skal kirkju- þing haldið í Reykjavík annað hvert ár, að'jafnaci í október, og eigi eiga lengri setu en tvær .vikur. Á því skulu eiga sæti 17 1 menn.full't'rúar allra iandshluta, bæði þrestar og leikmenn. I Kirkjuþing"héfir ráðgjafarat- kvæði og tillögurétt um öll þau mál, er kirkju,' klerkastétt og j söfnuði landsins varða og heyra undir verksviði löggjafarvalds- ins eða sæta fprsetaúrskurði. Það hefir og rétt til þess að gei-a samþykktir uminnri mál- efni kirkjunnar. guðsþjónustu, helgisiði, f ermirigar, veitingu sakramenta og önnur slík. Þær samþýkktir eru þó eig bind- andi, 'fy'rr en þær hafa hlotið samþykki kirkjuráðs, presta- stefnu og biskups. ¦ i Kirkjuþing kýs fjóra menn, sem ásamt bis'kupi landsins skipa kirkjuráð ísl. þjóðkirkj- unnar. Verkefni kirkjuráðs er að vinna að ef lingu íslenzkrar j kristni og styðja að trúar- og menningaráhrifunv þjóðkirkj- unnar. Það skal vera biskupi til aðstoðar og fulitingis. um að koma fram þeim málum, er kirkjuþing hefir samþykkt. Með þeim ákvæðum hinna nýju laga, er lúta að kirkju- þingi, verður að lögum hálfrar aldar gamalt áhugamál presta stéttaiinnar. í Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Mollet - Framh. af 1. síðu. verður reikningana, segja fréttaritarar, sem þingmenn margir fara að tregðast. Mollet' sá sér ekki annað fært en að ; hækka skattcálögur, m.a. var benzínskattur - fyrirhugaður o. ' f 1. Og úrslitin urðd þau, að Mollet féll, og líkur á, að j Frakkland verði án ríkisstjórn ' ar um sinn, ' Umsóknum um vcrður veitt móttaka í skrifstofunni Thofvaldsenstræti 6 dagana 28. og 29. maí kl. 10—12 og 1—6. Börn fædd árið 1S50, 1951 og 1952 koma eingöngu til greina. javíkurdeíld R.K.B. ¦ Mésta sprenging- in vestan hafs. Fyrir dyrum stendur, að sprengja í Nevadaauðnþmi orkumestu sprengju, sem ' Bandaríkjamenn hafa prófað ; í Bandaríkjunum sjálfum. | Hún er 3% sinnum orkumeiri en sprengjan, sem lagði Hiros- ; hima í rúst í síðari-heimsstyrj- öldinni. Henni mun verða skotið af háum pallr. Ekkert hefur verið tilkynnt um hvenær sprengjan mikla verður sprengd, en tilrauhir. í N'evadáauðrimni áttu að vera hafriar. en var frestað vegna vaðurskllýrða. í fregnum frá Washington segir. að Bandaríkjamönnum hafi orðið mikið ágengt að drága úr geislaverkunum kjarnorkusprengna. Goniitlka sigraði Stafiitista; Brezk blöð ræða í morgun hin miklu átök, sem urðu á fundi miðstjórnar pólska kömmún- istaflokksins, sem haldinn var fyrir fáum dögum. Var þetta fyrsti fundur mið- stjórnarinnar frá því s. 1. haust, er Gomulka náði völdunum; — Hörð átök urðú á fundifium' milli stalínista og þeirrá sem við forystu Gomulka vilja fara „eigin götur til socialisma" ¦— og sigraði Gomulka og1 hans menn. Blöðin segja, að Gomulka hafi talað djarflega'á fundin- um, — en hann muni fara gætiiega vegna samstárfsins við Rússa, en það geti orðið hon um til bjargar, að Rússar séu farnir að skilja, að þeir kunni að hafa meiri not af ókúguðu Póllandi en kúguðu. Blöðin segja. að Pólland þurfi vest- ræna fjárhagsaðstoð, en þeir telji sér líka öryggi í Ráð- stjórnarríkjunum til að halda landamærum sínum í austri. Stúlka óskast til staría í pylsugérð. Snorrabraut 56. Hugmyndasam um skipulag á Klambratúni Frestur til að skila uppdráttum í hugmyndasarnkeppni bæjarráðs Reykjavíkur um skipulag á Klambratúni hefui* verið fremlengdur til 11. júní n.k. Ber að skila SveiniÁs- geirssyni, skrifstofu borgarstjóra, uppdrátturium fyrir kl. 15 nefndan dag. Þeir sem kunna að óska, geta enn fengið Borgarstjóri. RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir, hlaðhir og óhlaðhir 6 volta: 90—105—125-^-150—225 ampertíma. 12 volta: 60—75—90 amperstunda. Rafgeymasáiribond, allar stærðir. SMYRÍLL, Húsi Sameinaðá. — Sími 6439. Stórt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða mann til að annast bókhalds- og gjaldkerastörf, helzt vanan. Fram- tíSaratvinna. — Tilboð merkt: „Gjaldkeri — bókari", cr gæfi upplýsingar um c;ldur, merintun, kaupkröfu' og fyrri störf sendist aígr. blaðsins' fyrir þriðjudagskvöld 28. þ.m. uglýsa í Vísi Johan Röiíning h.í. Raflagnir og viðgerðir á ölíum heimilistækjunv. —¦ ¦ Fljót og vönduð vinna. I Sími 4320. ^Johan Rönning h.f. I BEZrAPAl^LYSAÍVÍSÍ 1 rIÍi — Verzlunin flytur í Vesturver — Ailar 73 snún. plötur 10" á aðeins kr. 10,0u 15,00. — íslenzkar og erlendar. — Einstaki . færi. — Klassiskar : plötur 50% afsláttur. HljóSíæraveref.'Sí^rfSar Helíjadótiar sí. Lækjárgötú 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.