Vísir


Vísir - 22.05.1957, Qupperneq 11

Vísir - 22.05.1957, Qupperneq 11
Miðvikudaginn 22. maí 1957 VÍSIR 11 Lange víll reyna egypzka fyrirkomulagð. Feiiidi Orv^gisrá^s iau'k án aíkvæðagreiðsln. Lange utanríkisráðherra Nor. egs sagði í Stórþinginu í gær, að norska stjórnin teldi sam- koinuláginu uhi Suez frá í haust ekkí fulinægt með því fyrir- komulagi, sem nú væri, en réti að reyna hversu það gæfist. Öryggisráðið lauk fundi sín- um um Suezskurðarmálið í gærkvöldr án þess til nokkurrar atkvæðagreiðslu kæmi. — Meiri hluti þess telur 1-atriða kröf- unum frá því s.l. haust ekki hafa verið fullnægt. Cabot Lodge, fulltrúi Banda- ríkjandi í ráðinu, og forseti þess þennan mánuð, sagði í fundar- lok, að það hefði komið greini- lega í jós, að meiri hluti ráðsins teldi 6-atriða kröfunum ekki hafa verið fullnægt, en hægt væri að taka málið fyrir af nýju hvenær sem væri. Áður hafði hann haldið ræðu og gert grein fyrir afstöðu Bandaríkjástjórnar, og sagði þá, að sá skilningur þyrfti að verða almennari og leggja vaxandi á- herzlu á hann, að skurðurinn ætti að vera frjáls til siglinga ! öllunv þjóðum á öllumfhnum. Siglingar um skurðinn eru nú mjög að aukast og fara'um hann 3 skipalestir á dag. Voriur kirkja gerð í jörðu? Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi í apríl. Komið hefur fram tillaga um það, að gerð verði kirkja neðánjarðar í Vesterás við Stokkhólm. Hafa verkfræð- ingur og byggingameistari lagt fram tillögur lun þetta í sambandi við skiptingu dómkirkjusafnaðarins í Vest erás, sem er stærsti söfnuð- ur landsins. Samkvæmt til- lögum þeirra yrðu salar- kýnni kirkjunnar a. m. k. 12 metra undir yfirborði jarðar og yrði jafnframt loftvarnarbyrgi. Furðulégur þorsk- ur veiðist vtð Skán Furðulegur þorskur, sem veiddist undan strönd Skáne ný- lega, hefur verið fiskimönniin- þar ráðgáia og meira að seg,ja fiskifrafðingarnir geta ekki gef- ið skýringu á þrí hversvegna þorsknrinn liefir nærri allivítan bol, nema hvað hryggurinn er með skærgulum lit, hausinn snubbóttur eins og skorlð Iiafi verið framan af hommi og aug- iui skærblá. Þorskurinn sem er 70 cm. langur vegur 3,2 kíló, kom í vörpu og var þá svo sprækúr að hann ólmaðist rétt eins og. lax. Þessi furðufiskur var sendur Hafnrannsóknarstofunni í Gauta borg þar sem vísindamennirnir geta spreytt sig á að skilgreina þetta einkennilega fyrirbæri. Ný lög um kirkjuþiiig og ráð. Alþingi samþykkti í gær ný I lög um kirkjuþing og kirkjuráð ' íslenzkti þjóðkirkjunnar. | Samkvæmt þeim skal kirkju- þing haldið í Reykjavík annað hvert ár, að'jafna'ci í október, og eígi eiga lengri setu en tvær jviktuv A því skulu eiga sæti 17 1 menn, fullti’úar allra landshluta, bæði prestar og leikmenn. j Kirkjuþing héfir ráðgjafarat- kvæði og tillögurétt um öll þau mál, er kirkju, klerkastétt og j söfnuði landsins varða og heyra .undir verksviði löggjafarvalds- ins eða sæta fprsetaúrskurði. Það hefir og rétt til þess að gera samþykktir um innri mál- i efni kirkjunnar. guðsþjónustu, j helgisiði, fermingar, veitingu sakramenta og önnur slík. Þær samþýkktir eru þó eig bind- andi, fýrr en þær hafa hlotið samþykki kirkjuráðs/ presta- stefnu og biskups. Kirkjuþing kýs fjóra menn, sem ásamt biskupi landsins skipa kirkjuráð ísl. þjóðkirkj- unnar. Verkefni kirkjuráðs er að vinna að eflingu íslenzkrar kristni og styðja að trúar- og menningaráhrifum þjóðkirkj- unnar. Það skal vera biskupi til aðstoðar og fulltingis um að koma fram þeim málum, er kirkjuþing hefir samþykkt. Með þeim ákvæðum hinna nýju laga, er lúta að kirkju- j þingi, verður að lögum hálfrar aldar gamalt áhugamál presta stéttaiinnar Nevadáauðhinni áttu að vera hafriar. en var frestað vegna veðurskllýrða. í fregnum frá Washington segir. að Bandaríkjamönnum hafi orðið mikið ágengt að drága úr geislaverkunum kjarnorkusprengna. Gomuika sigraði Stalinísta. Brezk blöð ræða í morgim hin miklu átök, sem urðu á fundi miðstjómar pólska kommún- istaflokksins, sem haldinn var fyrir fáum dögimi. Var þetta fjvsti fundur mið- stjórnarinnar frá því s. I. haust. er Gomulka náði völdunijm. — Hörð átök urðú á funðlrium milli stalínista og þeirrá sem við íorystu Gomulka viljg fara „eigin götur til socialisma“ — og sigraði Gomulka og’ hans menn. Blöðin segja, að Gomulka hafi talað djarflega á fundin- um, — en hann munl fara gætilega vegna samstárfsins við Rússa, en það geti orðið hon um til bjargar, að Rússar séu farnir að skilja, að þeir kunni að hafa meiri not af ókúguðu Póllandi en kúguðu. Blöðin segja. að Pólland þurfi vest- ræna fjárhagsaðstoð, en þeir telji sér líka öryggi í Ráð- stjórnarríkjunum til að halda landamærum sínum í austri. Tugir þúsunda liafa tekið inflúensuna, scm beriðist ört út í SA.-Asíu, í Manila- borg einni. Náttúrulækníflgafæði Vanur veitingamaður hefur í huga, að koma á fót mötu- neyti í náttúrulækningafæði. Vegna stofnkostnaðar er nauðsynlegt að þeir, er hefðu hug á að vera þar í fæði legðu fram litla upphæð, er þeir fengju niðurgreidda í fæði. Listhafendur leggi nafn sitt og heimilisfang (eða síma- númer) inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Náttúrulækn- ingafæði“. Svörin þurfa að berast fyrir n.k. mánudag svo hægt verði að sjá væntanlegan fjölda þátttakenda. HciUgrímur Luðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Mollet - Framh. af 1. síðu. verður reikningana, segja fréttaritarar, sem þingmenn margir fara að tregðast. Mollet sá sér ekki annað fært en að ; hækka skattaálögur, m.a. var benzínskattur fyrirhugaður o. fl. Og úrslitin urðu þau, að Mollet féll, og likur á, að Frakkland verði án ríkisstjórn : ar um sinn. 1 Umsóknum lun Sumacdvöl bama verður veitt inóttaka í skrifstofunni Thoivaldsenstræti 6 dagana 28. og 29. maí kl. 10—12 og 1—6. Börn fædd árið 1950, 1951 og 1952 koma eingöngu til greina. at' Mesta sprengíng- In vestan hafs. Fyrir dyrum stendur, að ' sprengja í Nevadaauðninni orkumestu sprengju, sem 1 Bandaríkjamenn hafa prófað í Bandaríkjunum sjálfum. Hún er 3 % sinnum orkumeiri en sprengjan, sem lagði Hiros- hima í rúst í síðari heimsstyrj- öldinni. Henni mun verða skotið af háum palli. Ekkert hefur verið tilkynnt um hvenær sprengjan mikla verður sprengd, en tilraunir í Æivimna Stúlka óskast til starfa í pylsugerð. Biijöi & yr€&wiwneti Snorrabraut 56. iklS «7 m um skipulag á Klambratúni Frestur til að skila uppdráttum í hugmyndasamkeppni bæjarráðs Reykjavíkur um skipulag á Klambratúni hefur verið framlengdur til 11. júní n.k. Ber að skila Sveini Ás- geirssyni, skrifstofu borgarstjóra, uppdráttunum fyrir kl. 15 nefndan dag. Þeir sem kunna að óska, geta enn fengið Borgarstjóri. RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir, hlaðnir og óhlaðnir 6 volta: 90—105—125—150—225 ampertíma. 12 volta: 60—75—90 amperstunda. Rafgeymasambönd, allar stærðir. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. Stórt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða mann til að annast bókhalds- og gjaldkerastörf, helzt vanan. Fram- tlðaratvinna. — Tilboð merkt: „Gjaldkeri — bókari'S, er gæfi upplýsingar um aldur, menntun, kaupkröfu og fvrii störf -sendist afgr. biaðsins' fyrir þriSjudagskvöld 23. þ.m. Johán Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllúiri heimiiistækjum. — Fljót cg vönduð vinna. Sími 4320. Johsn Rönning h.f. BEZTAPAI'GLYSAIVISI SIÐASTI DAGDR! — Verzlunin flytur í Vesíurver — Allar 73 snún. plötur 10” á aðeins kr. 10,00 Vi 'U 15,00. — íslenzkar og erlendar. — Einstak'. færi. — Klassiskar þlötur 50 % afsláttur. HljóSferavériáí'éi^ífo Helgadóthir sf. Lækjargötu 2. H

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.