Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 1
gs... - - - ^-.***rq& « -^ej *S7. árg. Fimmtudaginn 23. maí 1957 111. tbl. ^ Skreiiarfrantleiðslaii mlsmi en í fyrra Hún var áður 3000 lestir 1 maí —Skreiðarverð hækkar Samkvæmt upplýsingum frá ^SkreiíSarsamlaginu var skreið- arframleiðsla þessa árs um síð- ustu mánaðamót orðin 3000 lestir af fullþurri skreið. Allmikið hefur verið hengt upp af þorski í skreið þennan mánuð sem nú er að líða en samt er áætlað að skreiðarframleiðsl- an í ár verði um það bil þriðj- ungi minni en í fyrra. Ástæðan fyrir minnkandi framleiðslu er fyrst og fremst sú, að minna hefur aflast í nær öllum verstöðvum á landinu og þar að auki hefur í vetur verið lögð áherzla á að frysta fiskinn til að geta staðið við sölusamn- inga. Markaður er nú mjög góður fyrir skreið og selst hún jafnt og þétt og erfiðleikum að fá skreiðina flutta til Afríku hef- ur að sinni verið rutt úr vegi. Búizt er fastlega við því að skreiðarverðið hækki nokkuð bæði hjá íslendingum og Norð- mönnum, sem selja á sama markaði, í Afríku. Skreiðarframleiðsla Norð- manna í ár var minni en venjulega vegna aflabrests á EIvis Presley, „rokk-kóng- urinn", hefir lagzt undir hnífinn. Tannplúmba hrökk ofan í annað lunga hans. Bretar jhafa vegið einn helzta foringja kommúnista á Mal- akkaskaga, Kínverjann Teng. vetrarvertíðinni og birgðir af skreið í Noregi eru einnig minni en venjulega. Áætlað er að skreiðarframleiðsla Norðmanna sé fjórðungi minni en í fyrra. 2500 lesfir í næstu viku Togararnir hafa fengið góðan afla síðustu vikurnar. Er gert ráð fyrir, að í næstu viku landi þeir í Reykjavík um 2500 smál., en venjulega hefir verið landað hér 1500 til 1600 smál. á viku. Nokkur skip veiða í salt við Grænland. iklar framkvæmdir á skeiivelli Fáks. Ahorfendapallar og nýr dómpafiur bygg&us', brautin breikkuð og hringbraut gerð fyrir góðhestakeppni. Hestamannafélagið Fákur Jafnframt verður byggður Reykjavík er að hefjast handa nýr og betri dómpallur heldur um miklar endurbætur á skeið- en sá sem fyrir er, en hann vellinum við Elliðaár og er fyr- verður rifinn, hl.aupabrautin irhugað að koma þar upp hækk- ' verður breikkuð og komið hef- uðum áhorfendapöllum fyrir næstu veðreiðar. Með þessu verður áhorfenda- svæðið stóraukið frá því sem það hefur verið og áhorfendum gert miklu auðveldara fyrir að fylgjast með því sem fram fer á hlaupabrautinni. Efi í pallana er þegar fengið og er fyrirhugað að félagar í Hestmannafélaginu Fák komi þeim upp sem mest í sjálf- boðavinnu. Er sjálfboðavinna þegar hafin og verður unnið af kappi að því að ljúka verk- inu fyrir hvítasunnuna, en þá fara fyrstu veðreiðar ársins fram. Meðal annars verður unnið á vellinum í kvöld. Bre§ður til hlýinda nyrSra. Mikil atvinna um þessar mundir við spyrðingu togarafisks. Fiá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. í gær var einn bezti vorhlý- indadagur, sem komið hefur á Norðurlandil um langt skeið. v Var 10 stiga hiti í gærmorg- 'að spyrða fisk. Hafa þær 140 '—150 krónur í kaup á dag, og þykir það góð búbót. ur verið upp hringbraut við. norðurenda svæðisins þar sem ætlað er að góðhestasýningar fari fram. Allar þessar framkvæmdir eru fjárfrekar og hefur Fákur því ákveðið að stofna til bíla- happdrættis til þess að standa straum af kostnaði. Verður dregið um sex mánna Buick- bifreið, árgang 1955, og er bú- ist við að sala happdrættis- miða hefjist seinna í þessari viku eða um helgina. Þá má enn fremur geta þess að Fáksfélagar hafa hug á að ryðja reiðbraut frá Árbæjar- hæðinni — þ. e. trönum sem ¦iiggja fyrir ofan Árbæ — og upp í heiðina norðanvert við heiðina. Hefur félaðið sótt um leyfi tii bæjarráðs Reykjavíkur að ryðja þessa leið, en það er tiltöíulega stutt vegalengd og með því tengja þeir saman reið- veg sem liggur frá bænum og upp fyrií Árbæ annarsvegar, en hinsvegar reiðgötur sem liggja uppi í heiðinni noi'ðan Rauða- vatns og alla leið upp að Kol- viSarhpli! Með þessu yrði hægt Togararnir. Togarinn Norðlendingur komffð losna að fullu við akbraut- 'til, Ólafsfjarðar í byrjun vik- un með sólskini og fegursta unnar með 207 lestir af ísfiski, ¦veðri, en dagana á undan hef-jsem fór í hraðfrystihúsin. Er,"1 ,ur verið kalsaveður og frost á hann hafði landað í ÓlafsfirðL -nóttum allt niður í 3—4 stigajfór hann i viðgerð á Akureyri ina og er það bæði reiðmönn- unum og bílaumferðinni fyrir Áður hafð'i Hestamannafélag- ið Fákur rutt veg úr bænum i.msveitúm. Telja mennivegna smávegfc bilunar. |o« *PP a3 Lögbergi, en herinn að gróanda í túnum hafi blátt I Sléttbakur kom íil Akureyr-|tók þeiman ruðnmg undir sig áfram hrakað og sú litla gróska ;ar í fyrrakvöld með um sem komin var fölnað aftur að meira eð'a minna leyti. Mikil atvinna. Geysi mikil atvinna er á Akureyri um þessar mundir í sambandi við spyrðingu tog- arafisks. Hefur fjöldi vinnu við þetta og m. 1 10 lestir af ísfiski og 'um 25 lest- ir af saltfiski. Nemendatónleikar. Á laugardaginn verða, hinir árlegu nemendatónleikar Ton- listarskólans á Akureyri haldn- kvenna' ir. Þar er nú margt efnilegra a. hafa nemenda og flytja þeir ýmist fjölmargar húsmæður bæjarins orgel- eða píanóverk. Skóla- tekið sér frí frá heimilisstörf- stjóri Tónlistarskólans er Jak^ -.um og eldamennsku og tekið ob Tryggv'ason söngstjóri. . a hemámsárunum og eyðilagði hann. sem reiðveg. Þ& hefur myndast slóði eftir j „trukkbíia': meðfram raflínunni frá heiðinni norðan Rauðavatns og upp að Kolviðarhóli og hann ætla Fáksfélagar að notfæra sér fyrLr reiðgötur í framtíðinni. . ¦^- Prasad, foresti Indlands, bafír. verið enduxkjörinjn í [tmfcbx'úi tii næstu 5 ára. .-..•' HaKm er 72ja ára gamall. Trillubátur hæff konNnn á reki til hafs í gærkvölds. Skjaldbreið fann bátinn og dró hann í höfn. f gær hvessti af austri og fyrst hann var ekki kominn að. voru þá margir handfærabátar úr Reykjavík á sjó. Vélbátur- inn Hilmir, 23 lesta bátur, var á reki með bilaða vél og fór björgunarbáturinn Gísli John- sen honum iil aðstoðar og dró hann í höfn. Þá var einum manni á trillu úr Reykjavík bjargað úr sjávarháska. Fannst trillan á reki til hafs seint í gærkveldi og kom Skjaldbreið með hana till Reykjavíkur á miðnætti í nótt. Er á daginn leið í gær tók að hvessa af austri og fóru þá handfærabátarnir að tínast inn einn af öðrum. Tók þá sjómað- ur nokkur, sem kunnugur er við höfnina og þekkir margar fleyturnar þar, eftir því, að lít- ill trillubátur, um 2 lestir. að stærð, var ekki á sínum stað. Hann vissi ekki hvort báturinn var í róðri eða ekki, en fór samt og tilkynnti slysavarnafélaginu að líkur væru til þess að bát- urinn væri á sjó. Gengið var úr skugga um að báturinn væri! ekki í höfninni og var þá sú á- lyktun af drengin, að báturinn væri á sjó og eitthvað væri að, Skip leita. Slysavarnafélagið vissi af skipum í Faxaflca og hafði sam band við þau og bað um að þau leituðu eftir bátnum. Nokkru síðar fann m.s. Skjaldbreið bát inn á reki út flóann nokkrar mílur norður af 6. bauju. í bátnum var einn maður. Vélin hafði bilað er hann var kominn að 6. bauju á heimleið. Engin legufæri voru í bátnum og tók maðurinn það til bragðs, að festa dreka eða stein við færið til að draga úr reki báts- ins. Færið slitnaði bráðlega og bátinn tók að reka hratt til hafs og varð það honum til bjargar, að Skjaldbreið fann hann. Óvíst er hvernig farið hefði ef báturinn hefði ekki fundizt svo fljótt. Innan stund- ar hefði báturinn verið kominn úr siglingaleið og enn blæs á austan. Það er erfitt að koma auga á smákænu á víðáttu hafs- ins, jafnvel þótt stillt sé í sjó, hvað þá ef öldugangur er mik- ill. Skipstjóri á Skjaldbreið er Svavar Steindórsson. Heilræði til Þjóðviljans: Varízt allar fullyrðingar um farmffiafd Hamrafells. Pað hefur áður verið stungi5 upp í ykkur. Þjóðviljapiltar ættu að vara sig á of miklum fullyrð- ingum. Þeir segja í morgun, að það sé engin hætta á því. alí Hanirafell fái að taka 115 sh. farmgjöld áfram, ef skipið verður í siglingum hingað til lands. — Að yísu forðast Þjóðviljapiltar að nefna upphæðina,. sem lands- menn verða að borga eigendum Hamrafells, en almenn- ingur veit að sjálfsbgðu, fyrir hvað önnur olíuskip eru leigð nú, en þrátt fýrir það eru þessir vesalingar komnir út á háian ís. Þeir ættu að vera minnugir þess, þegar þeir tóku undir'það með Vísi í yetur, að ríkisstjórnin ætlaði að heim- ila eigendum Hamrafells að taka 13—14 milljóna krón.a aukagróða af olíuflutningum skipsins. Þeir ætluðu að berj- ast hinni góðu baráttu, en þeir athuguðu bara ekki, að Lúðvík Jósepsson og Hannibal Valdimarsson stóðu í olíu upp að háisi, og síðan 'þessir olíuráðherrar komíiiúnista tróðu olíudulunum sínum upp í Þjóðviljapilta, hefur ekki heyrzt frá þeim nokkurt hljóð. Nú mega Þjóðviljamenn ekki ..göre regning unden vært" eins og danskurinn segir. Þeir Hannibal og Lúðvík eru ekki einir í stjórn, og ef fram- sóknarráðherrarnir lauma einhverju að þeim fyrir að loka augunum, þá sjá þeir ekki nokkurn skapaðan hlut — og þá verður þjoðviljinn að þegja! Það er því betra að spara fullyrðingarnar. piltar!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.