Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 2
a VfSIR Fimmtudaginn 23. maí 1957! Útvarpið^í kvöld: 20.20 Náttúra íslands; VI. er- ándi: Getið í eyður (Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur). 20.45 íslenzk tónlistarkynning: Verk -eftir HalJgrím Helgason. — Flytjendur: Söngvararnir Ilona Steingruber Wildgans og Ferenc Vöradi, kórar frá Odense og Zúrich, píanóleikarinn Hans Richter Haaser og hljómsveitir frá Mittelelbe og Danmörku. 21.30 Útvarpssagan: „Synir lrúboðanna“ eftir Pearl S. Buck; XXI. (Séra Sveinn Vík- ingur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 21.10 Þýtt og endur- sagt: „Á fremstu nöf“ eftir Marie Hackett; IV. (Ævar Kvaran leikari). 22.30 Symfón- ískir tónleikar (plötur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom tii Reykjavíkur á laugardag' frá Hamborg. Dettifoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá London í fyrradag til Rotterdam og 'Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Keflavikur. Gullfoss fér frá Kaupmannahöfn á laugardag til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór fi'á Reykjávikur á mánudag til Hamborgar, Brem- en, Leningrad, og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík1 :kl. 11 í gær til Keflavíkur, I ‘Þorlákshafnar, Vestmannaeyj a •og þaðan til Lysekil, Gautaborg ar og Hamina. Tröllafoss fer frá Akureyri í gær til Siglufjarðar ■og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hull á mánudag til Reykja- víkur. Drangajökull kom til Reykjavíkur á þriðjudag frá Hamborg. Skip SÍS: Hvassafell fer vænt anlega frá Mantyluotö í dag á- leiðis til Seyðisfjarðar. Amar- fell er í Reykjayík, Jökulfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Dísarfell losar á Austfjarða- höfnum, Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell hef- ur væntanlega farið frá Kaup- mannahöfn í gær til Leningi'ad. Hamrafell er í Reykjavík. Aida losar á Breiðafjarðarhöfnum. Draka fór 20. þ. m. frá Kotka áleiðis til Hornafjarðar Og Breiðafjarðarliafna. Zeehaan væntanlegt til Breiðdalsvíkur á morgun. Flugvélar Loftleiða. Edda var væntanleg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York. Flugvélin hélt áfram kl. 9.45 áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar; til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld kl. 19 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Krossgáia 3249 .... Gautaborg. — Hekla er vænt- anleg' í kvöld kl. 19 frá London og Glasgow; flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New • York. — Leiguflugvél Loftleiða j er væntanleg kl. 8.15 árdegis á morgun frá New Yórk; flug- vélin heldui' áfram kl. 9.45 á- leiðis til Oslo og Stafangurs. Féiag Eskfirðinga óg ííeyðfirffinga í Reykjavík. Ákveðið er að fara Heiðmerk urferð n. k. laugardag kl. 2 e. h. og er þess vænst að sem flestir félagar komi með og aðstoði við útplöntun. Bílferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu og víðar eftir því sem óskað verður. — Upp1,. um Heiðmerkurförina verða geínar í símum 7658 — YeðrfS í morguii, Reykjavík SÁ 6, 10. Loft- þrýstingur kl. 9 1009 millibarar, Minnstur hiti I nót 8 st. Sólskin í gær 1 klst. 46 mín. Síykkis- hólmur A 2, 10. Galtarviti A 3, 11. Blöíiduós S 2, 12. Sauðár- krókur S 3, 15. Akureyri ASA 3, 13. Grímsev SSA 5, 10. Gríms staðir SA 4, 9. Raufarhöfn SA 4, 7. Dalatangi SA 6, 4. Horn í Hornafirði ANA 4, 7. Stórhöfði í Vestm.eyjum SA 8, 8. Þing- vellir A 2, 8. Keflavík A 5, 10. — Veðurlýsing: Alldjúp lægð yfir hafinu suðvestur af íslandi. Þokast 'norður eftir. — Veður - horfur, Faxaflóí: Suðaustan stinningskaldi. Sums staðar hvass með köflum. Skúrir. Hersfiöf^ingíar hand- teknir í Argentínu. Fregnir frá Buenous Ayres herma, að yfirhershöfðinginíi hafi verið settur af og hand- tekinn og tveir aðrir hershöfð- igjar. Hermálaráðherrann hefur tekið við yfirstjórn hersins í bili og skiþf hefur verið um yfirmahh flughersins. 2288 — 81029 — 5127 — 7730 og 80143. 80872 Lárétt: i hamar, 5 slit, 7 reglan, 8 haf, 9 fljót í Asíu, 11 frumeind, 13 .. .veiðar, 15 fæddu, 16 nafá (þf.j, 18- sam- hljóðar, 19 brynna, Lóðrétt; 1 kommúnisti, 2 reið, 3 kafli, 4 fall, 6 nafn (þf), 8 drabb, 10 nauta, 12 gias- blettur, 14 auðnaðist, 17 sam- hljóðar. Lausn á lcrosSgátú nr. 3248: Lárétt: 1 haslar, 5 ójá, 7 ná, 8 Si, 9 bú, 11 róar, 13 oft, 15 örk 16 rúin, 18 AJ, 19 grand. Lóðrétt: 1 Hamborg, 2 són,;3 Ijár, 4 aá, 6 kirkja, 8 Sara, 10 úfur, 12 óö,: 14 tía, 17 NN. Ferðafélag íslands efnir til Heiðmerkurférðar í kvöld kl. 8 til þess að gróður- ] setja þar plöntur í landi fé- j lagsins. Félagar og aðrir eru vinsamlegast beðnir að fjöl- menna. Farið verður fá Austu- velli. Áheit. Eftirfarandi áheit hafa borizt Visi: Strandarkirkja: 50 kr. Frá ferðafélögum 25. G. J. 50, J. Þ. 30. G. Þ. 15. N. N. 10. Ó- 1 nefndur 10, kr. Hallgríms- kirkja: 50 kr. frá K. S. Sól- heimadréngurinn: 30 kró áheit frá ónefndum. Kirkjuritið. 4. hefti þessa árgangs, er ný- komið út, Efni: Páskahátíðin, eftir Ásmúnd Guðmundsson. Pistlar, eftir' Gunnar Ámason. Neskirkja- í Aðaldal, eftir Sig- urð Guðmundsson o, m. fl. Sökium varatíleika áfengisbölsins hefir áfengið gert juannkyninu nieira tjón en öll stríð, alíai- drepsóííir og all- aje Unmgurpíágur, sem söguF fara af. — Gladstöne; JS%imUUa$ FiítBuitudagur, 23. maí — 153. dagur ársins. ALMENMIMGS ♦♦ Hemparar OD. Chévrotiet ‘49 — :54 og ‘55, Dodge ‘55, Kaiser ‘47 Her og Iandbúnaðarjeppa. Bénzínidælur í Chévrolet ‘37—‘55. Bodge ‘36—‘56, 6 og 8 cvl. Ford ‘34—‘48. Olíufilterar og ' éliméht- ýrnsar1 stærðif. - SMYRILL, Lúsi Sameinaáa, sími 6439. Békari — gjaidkeri Stórfc verzlunarfyrirtæki óskar að ráða mann til að annasfc Joóklialds- og gjaldkerastörf, heizí vanan. Fram- tiðaratvinna. — Tilboð merkt: „Gjaldkert — bókari“, er gæfi upplýsingar um aldur, menntun, kaupkröfu og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld 28. þ.m. I ALG.ÐAjRPAkKÍR til allra þeirra er sendu Hér svo hiýjar' kveðjur á sjöiugsalmæli mínu. Snæbjöra Jónsson. i wnikíu úrvaii nýkawniu 'feB rea&t&tœmf SiriNÍVÍB Háflæðí kl. 0,30. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja S lögsagnarumdæmi Reykja- Htíkur verður kl. 22.15—4.49. Næturvörðiir er í Iðunar apóteki. — Sími 7911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek ■opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- ■dögum, þá til klukkan 4. Það er ■éinnig opið klúkkan 1—4 á sunnudcgum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, mema á laugardögum, þá frá kl 9—16 og á sunnudögurr. frá •M. 13—16. — Siaú 82003. Slysavarðstofa Reykjavíkur | í Heilsuverndairstöðinni er I opin allan sólarhrrnginn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sím: 5030. Lögregluvarðstofan hefir sima 1166. Slökkvistöðin faefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nerna laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. ÚUánadeiMin er opin alla virka daga Id. 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga kL 5%—7% sumar- imánuðina. ÚtibúiS, Hólmgarði 134, opið mánudaga, míðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúlð á Hofsvalla- götu 13 er opið alla virka daga, nema laugardága, þá kL 6—7. Útbúið, Efstasundi 23 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn Í.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frái kl. 1—6 e. h. alla virlca daga] nema laugardaga. ÞjóðminjasafniS er opið á þriðjudögum, fimmíu- ; dögum og laugardögum kl. I—j 8 e. h. og á sunnudögum kL 1—! 4 e. h. i Listasafn Einars Jónssonar j opið sunnudaga og miðviku-1 daga kl. 1.30—3.30., K. F. U. IVL Biblíulestur:, Hab.: 1, 1—4. ITversu lengi? < SmtMÍmppmi Póst- og símamálastjórnin hefur ákveðið að efna til samkeppni um gerð frímerkja með mynd af íslenzlcum blómum, sem fyrirhugað er að gefa út á næsta ári, eða síðar. Hverjum þátttakanda er heimilt að senda allt að 4 til- lögur, sem skulu sendar póst- og símamálastjorninni fyrir 1. ágúst n.k. Tvenn verðíáun, að upphæð kr. 1500.00 og kr. 1000.00 verða veitt'fyrir tillögur, sem taldar verða bezt hæfar fyrir fýrirhuguð frímerki. Frekari upplýsingar um samkeppni þessa eru veittar á póstmálaskrifstofunni í Reykj avík. Pást- og sÉntamáfastjórnlBi; 22. má. 1957

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.