Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Fimmtudaginn 23. maí 1957 wssaK. D A G B L A Ð Yísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræt; 3. Rltstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Sjálfstæéismenn stóðu við skultíbindmgar sínar. Rætt um frv. um húsnæðismál í Nd. í gær. Einum er nóg boðið. Það mun vera alþjóð kunnugt, að einum af stuðningsmönn- um stjórnarinnar er nú loks- ; ins nóg boðið. Honum er hætt að lítast á allar þær j álögur, sem ríkisstjórnin dembir yfir almenning, og hann hefir hugrekki til að skýra stjórn og þingi frá því, að honum lítist ekki á blik- j una — hann sjái ekki annað en hrun framundan, gengis- j fellingu, vegna tiltekta og ; ráðstafana stjórnarinnar Frumvarp stjórnarinnar um ráðstafanir í |húsnæðismálum ' er nú eftir talsverðar breyting- ^ ar komið til neðri deildar, og hefir fyrsta umræða farið fram þar. j Félagsmálaráðherra, Hanni- ^bal Valdimarsson, fylgdi frv. |úr hlaði og gerði grein fyrir helztu ákvæðum þess, en sáðan tók Kjartan J. Jóhannesson til máls og ræddi um aðdraganda og efni frumvarpsins. Skýrði hann frá því, að heilbrigðis- og félagsmálanefndir beggja þing- , deilda, sem fjölluðu sameigin- . lega um frumvarpið meðan það j var til meðferðar í e. d., hefðu .. einróma komizt að þeirri niður- I stöðu, að frv. væri óhæft eins og það kom fá félagsmálaráð- gaukur — allt eftir, sem for- ingjar stjórnarinnar hafa látið sé um munn fara að undanförnu um ágæti þeirra ráðstafana, sem hún hefir gripið til. Þegar stjórnin kom með hinar dæmalausu herra_ Af þesáíim sökum hefðu álögur sínar í vetur, hreyfði ýmsar breytingar verið gerðar hann einn stjórnarsinna and- mælum, og var það virðing-1 arvert, því að enginn mun væna hann um að bera' á því fyrir deildinni. En engu að síður taldi þm. frumvarpið enn þurfa lagfæringa við og rökstuddi þá skoðun sína með „íhaldið“ svo sérstaklega ýmgum ábendingum. fyrir brjósti. undanfarið. Það má gera ráð En þótt Áki Jakobsson hafi nú fyrir, að fleiri í hópi stjórn- arsinna sé sama sinnis og Aki Jakobsson að þessu leyti, því að margt er þar skynsamra manna, enda þótt þeir hafi ekki enn stappað í sig stálinu og kallað yfir sig reiði foringjanna með því að segja þeim þann sannleika, sem þeir þola ekki að heyra. Það verður að virða Áka Jak- obsson fyrir það, að hann hefir haft manndóm til að herma ekki — eins og páfa- rumskað og þyki stjórnin láta ráðleysið ráða nokkuð miklu, þá getur hann ekki svarið það af sér, að hann var einn í þeim ógæfusama hópi, sem kallaði hann til valda og hefir jafnan stutt hana, hvað sem á hefir gengið. Hann hefir séð að sér, að því er skattana snertir, en er það ekki um sein'an? Er hann ekki í rauninni að iðrast eft- ir dauðann — eða því sem næst? Að hverra beiðni? Þjóðviljinn skýrir frá því í gærmorgun, og hefir það eft- ir Lúðvík Jósefssyni, að „verkalýðssamtökin (hefðu) gengið eftir því að það mál (stóreignaskattsfrumvarpið) næði fram að ganga.“ Hefir þess þó ekki verið getið sér- staklega áður, að verkalýðs- félögin sæktu þetta mjög fast,en enginn vafi er á því, að kommúnistar, sem eru í verða að engu í vaxandi verðbólgu, sem stjórnin eyk- ur nú af ásettu ráði eða með vesaldómi sinum. Eng- um verkalýðssinna getur komið til hugar — hafi hann ekki verið sárlega blekktur — að hann hagnist sérstak- lega á því, að fé sé tekið út úr framleiðslunni, en þær afleiðingar hefir þessi skatt- píning. Jóhann Hafstein sagði það ó- sannindi ein, að sjálfstæðis- menn hefðu ekki staðið við þær skuldbindingar, sem þeir tóku I á sig í húsnæðismálúnum. I Vitnaði hann máli sinu til stuðnings í ýmsar tölulegar upplýsingar svo og skýrslu l Landsbankans um árangur lag- anna um húsnæðismálastjórn, veðlán til ibúðabygginga o. fl., sem sett voru fyrir forgöngu Sjálfstæðisflokksins í tíð síð- ustu ríkisstjórnar. En með þeim var lagður grundvöllur að þeim stórstígu framkvæmdum í húsbyggingamálum, sem átt hafa sér stað, Magnús Jónsson gerði at- hyglisverðan samanburð á kröfum kommúnista meðan þeir voru í stjórnarandstöðu og að- gerðum þeirra nú. Kom glögg- lega fram, hve gjörsamlega þeir stjórn verkalýðsfélaga, vilja Kommúnistar munu heldur umfram allt, að frumvarpið um stóreignaskattinn verði að lögum. Með því er verið að auka jöfnuð milli stétta. En hér er verið að auka jöfn- uð með rangri aðferð. Hér er verið að jafna niður á við því að hagur margra mun versna við þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar en engra batna. Það, sem mun verða af þeim tekið, er komast undir ákvæði skattsins, mun ekki harma það, þótt ein- hverjir verði gjaldþrota af völdum síðustu ráðstafana stjórnarinnár. Slikt væri gleðiefni fyrir þá, tákn um ágætan árangur á jafnaðar- viðleitni þeirra. Skyldu „verkalýðssamtökin“ gera sér grein fyrir því, að gjald- þrotum gæti fylgt talsvert atvinnuleysi? Skyldu þau óska eftir slíkum árangri af „bjargráðum“ stjórnarinnar? hafa heykzt á fyrri stóryrðum í þessu efni sem öðrum. „Gamall Reykvíkingur" skrif- ar: „Ég vil taka undir með „Borg- ara“ sem kvað svo að orði í jVísi í gær: Austurvöllur má I aldrei skerða. — Ef heyja þarf Jónas Rafnar komst svo aðjbaráttu tii þess að koma í veg orði, að ekki væri eitt ákvæði í frumvarpinu, sem leysti vanda þeirra, er nú stæðu í húsbygg- ingum og framkvæmdirnar væru að sliga, eftir að núver- andi ríkisstjórn tók við. En stjórnin hefði algjörlega' látið undir höfuð leggjast að útvega áframhaldandi lán. Hannibal Valdimarsson barmaði sér yfir því, að bank- arnir skyldu ekki, sakir spari- fjárrýrnunarinnar, hafa talið fært að láta meira fé til íbúða- bygginganna. Hann varð hins vegar að játa, að allir banka- stjórarnir, hvar í flokki sem þeir stóðu, hefðu verið sam- rnála um að það væri ekki fært. Bjarni Benediktsson kvað með frumvarpinu vissulega vera um Viðleitni að ræða, sem von- andi ætti eftir að takast betur en aðrar ráðstafanir stjórnar- innar. Þá benti hann á það, að fjár- málaráðherra hefði lýst yfir fyrir slíkt skemmdarverk, sem ég tel að það verði, að gei’a þenna litla, fagra blett að bíla- stæði, vil ég að þessi orð verði einkunnaroi'ð í baráttu allra þeirra möi'gu, sem ég er sann- fæi'ður um, að muni skipa sér í fylkingu til verndar þessum litla, fagi’a gi’óðuri'eit í hjarta bæjar- ins, sem á ýmsan hátt er tengdur sögu bæjarins. Fegurðarsjónarmið á rétt á sér. Fegui'ðai’sjónai’mið á fullan rétt á sér hér, sem víðar, og aðrar leiðir verða að fai'a, til þess að ieysa þann vanda, sem hér er við að glíma. Ég tel og að það sé rétt, að það þyrfti miklu stæri'i flöt en Austui’völl- ur er, til þess að bæta svo nokkru verulega úr vandanum. Það verður að finna aðrar leiðir en skerða Austurvöll eða gei'a. hann allan að bilastæði. Kröf- urnar fyrir fegurri bæ hafa ver- ið vaxandi og aukinn skilningur á gildi þess, að sem mest sé því, að hann teldi ómögulegt að gert til að gera bæinn fagran’ gera sér nokkra grein fyrir því, ^ og aðlaðandi. Höldum þeiri'i bar- hvað stóreignaskatturinn gæfi áttu áfi'am. af sér, en félagsmálaráðherra I ~ "-""“Sate. : teldi sig hins vegar vita upp á Hvað kæmi næst? þúsund króna, hvað innheimtast i Hvað kæmi næst, ef Austur- myndi af honum til íbúðalána.1 völlur yrði gerður að bilastæði. Væri illt ef annað væri á þessa Ætli einhverjum dytti ekki í leið í tekjuáætlun frumvarps- hu£’ Þar sem vandræðin yrðu íns. Bjarni vék síðan að skyn- samlegum leiðum í húsbygg- ingamálum og kvað nauðsyn- legt, að allir, sem eitthvað hefðu af mörkum að leggja, — hvart það væru einstakling- ar, eða félög eða hið opinbei'a, — fengju þar að njóta sín. Að lokum kvað hann það sorglegt tímanna tákn, að í stað þess að áður hefu menn sparað fé sitt af frjálsum hug og vilja, þyrfti nú að skylda þá til þess. Norræn æskulýðsvika Hönefoss í Noregi. * í Hvatir stjórnarliðsins. Menn ættu ekki að þurfa að fara í gi'afgötur um hvatir þær, sem ráða gerðum kommún- ista. Þeir reyna að grafa undan þjóðfélagi frjálsra manna með öllum ráðum, og það hlakkar sannarlega í foringjum þeifra þessa dag- ana. Þeir sjá fram á, að fram- ! kvæmd - fyrirætlana þeirra ] gengur betur en þeir liöfðu þorað að gera sér vonir um. Þeir ættu að vera þakklátir samstarfsflokkum sínum, en þeir fýfirlíta þá fyrir blind- una og vesaldóminn, og eru harla ánægðir yfir að hafa gengið til samstarfs við menn, sem eru svo leiðitam- ir og þæg verkfæri þeirra. Frámsóknarmenn halda, að Norrænt æskulýðsmót verður lialdið í Hönefoss í Noregi að tilhlutan ungmennafélaganna á Norðurlöndum. Norræn æskulýðsmót eru nú árlega haldin að tilhlutan ung- mennafélaganna á Noi'ðurlönd- unum. Mótin eru haldin til skipt is í löndunum. Þau standa yfir í viku og hafa því hlotið nafnið noi'i'æn æskulýðsvika. Mót þessi hafa verið haldin árlega síðan síðari heimsstyrj- öldinni lauk. Sumarið 1954 var nori'æna æskulýðsvikan haldin að Laugarvatni. Síðan árið 1948 hafa alltaf þeir sé að stjórna landinu í 1 ■; settust í ríkisstjórnina, þágu umbjóðenda sinna frá síðustu kosningum, og krata- gi'eyin gera ráð fyrir, að þeir sé hægri hönd framsóknar í björgunax'stai'finu, en óaf- vitandi eru þeir aðeins verk- færi kommúnista, sem eru hinir einu, er gera sér fulla grein fyrir því til hvers þeir nokkrir íslendingar sótt þessi mót og verður efalaust einnig svo nú. Á þessum mótum hefir það verið siður, að hvert þátttöku- land héldi uppi einu kvöldi og kæmi þá fram með einhver þau skemmtiatriði, sem kynntu land óg þjóð. Þetta skyldu þeir hafa í huga, sem hugsa sér að fara nú í sumar, en í ár verður nor- ræna æskulýðsvikan haldin í Ringerike lýðháskóla í Höne- foss 7.—14 júlí nk. Hönefoss er ca. 60 km. frá Osló. Mótið vei'ður sett eftir há- degi 7. júlí og verður slitið laugardaginn 13. júlí. Ætlast er til, að gestir geti farið frá staðnum þegar á sunnudag. Uppihaldskostnaður á Höne- foss er áætlaður 175 norskar krónur. . Væntanlegir þátttakendur í þessai'i norrænu æskulýðsviku eru beðnir að setja sig í sam- band við skrifstofu Ungmenna- félags íslands, svipuð og áðui', að krefjast þess, að breitt bílastæði yrði gert aust- an alli’ar Lækjargötu, það væri nú aldeilis bilastæði, sem þar fengist, ef afgreiðslustöð Hreyf- ils yrði fjarlægð, girðingin um stjórnai’ráðsblettin og stytturn- ar fluttar burt, og svo styttan af síra Friðrik, og sneið tekin af Menntaskólalóðinni. Enginn vafi er, að það væri hægt að' halda þvi fi'am, að þarna mætti gera bilastæði, sem mundi leysa vandann að verulegu leyti. En hver vildi fara þessa leið? Væri það ekki of rnikið í sölurnar lagt? Ég segi fyrir mitt leyti: Til þessa má aldrei koma. Og ég endurtek: Austiiryöll má aldrei skerða! Eru ankin bilastæði einu úrræðin? Ég veit, að spurt verður, af þeim, sem krefjast fleiri bila- stæða, — hvernig viljið þið leysa vandann? Þvi vil ég svai'a: Það verður að gera að beztu manna ráði með fullu tilliti til fegurð- arsjónarmiða eigi síður en þarfar. Ég tel, að bilastæðin sem gerð verði sem frambúðar- lausn, verði að vera í nálægð miðbæjarins, en ekki í honum sjálfum, — þar verði ekki við bætt svo neinu nemi. —• Að sið- ustu: Er ekki hægt að leysa vandann að dálitlu leyti með því að gera ráðstafanir til þess að hætt verði óþarfa akstri bifreiða inn í miðbæinn. Ég held, að margir séu orðnir sporlatir um of, og geti hæglega lagt bifreið- um sínum í nokkurri fjarlægð frá aðalumferðaræðum í mið- bænum, og gengið spottakorn í banka, pósthús og síma. Að sjálfsögðu væri æskilegast, að engar hömlur þyrftu að vera, en við verðum að horfast í augu við, að við búum í gömlum bæ með þröngum götum, breytingar í samræmi við nútímakröfur mundu kosta hundruð milljóna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.