Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 5
Finmitudaginn 23. maí 1957 VlSIR Naumur sigur Akraness yfir Hafnarfirði, 1 — 0 Fáir hefðu víst trúað því að tókst Akurnesingum að skora óreyndu, að í fyrsta leik sínum gegn Hafnarfirði, mættu Ak- urnesingar þakka fyrir að ganga með sigur af hólmi, en það skeði nú samt. Hið unga og óreynda lið Hafnarfjarðar stóð sig með mikilli prýði. Það sýndi mikinn Kjaraorkan og þríSja vefdið og voru stundum furðu mis- tækir, og seinir í svifum. | Er nokkrar mínútur voru til leiksloka, færðist aukið fjör í leikinn og áttu Hafnfirðingar þá tvö mjög hættuleg tækifæri. í fyrra sinnið fékk miðherjinn langa og fallega sendingu frá Tvær ferðir F.í. Ferðafélag Islands efnir til tvcggja ferða um nágrenni Reykjavíkur á sunnudaginn kemur. Annað er ferð suður á Reykja nes. Verður ekið um Grindavík út að Reykjanesvita. Þar verður Tve brezk blöð ræða í morg- un ákvarðanir Macmillans varðandi tilraunir með kjarn- orkusprengjur. Bæði þessi blöð eru gefin út' dvalis nokkra stund og skoðað utan London, en eiu með kunn-;það kejztai sem fyrtr augun ber, ustu blöðum landsins. Ann-J svo sem hverasvæðið, og vitinn. að þeirra, Yorkshire Post, semj heimleiðinni verður ekið um - - , ~ -(var aðalstuðningsblað Edens^Hafnir og Keflavík allan jAlbert og tókst að komast innjver stefnu Macmillans í þessu og góðan baráttuvilja leikinn. Sóknarleikur þeirra 'fyrir vörn Akraness. Rétt innan máli. og undirbúningur (undir for- Jvítateigs skaut hann föstu og1 ystu Alberts) var oft á tíðum hættulegu skoti á markið, en mun betri og skemmtilegri en Helga tókst að bjarga, og var andstæðinganna. Hinsvegar það vel af sér vikið. Á 44. mín. reyndist þeim mjög erfitt að skaut hægri útherji, Bergþór, finna hvorn annan og átta sig ’góðu skoti að marki, en aðeins á hlutunum, er aðeins enda-'of hátt. Þar með flaug síðasta i hnúturinn á fallegu upphlaupi tækifærið til að jafna, en þau var eftir, en það lagast eflaust úrslit hefðu mátt teljast rétt- með aukinni keppnisreynslu og lát. Þrátt fyrir tapið er leikur meiri æfingu. Sá árangur, sem þessi mikill álitsauki og i eðli Albert Guðmundsson hefur sinu sigur fyrir Hafnarfjörð. þegar náð með þetta lið, á jafn 1 Dómari var Rafn Hjaltalín skömmum tíma og raun ber frá Akureyri. Hann var ákveð- vitni, er undraverður. Þessi inn í dómum sínum, en hreyfði leikur í fyrrakvöld var ólíkt j sig of lítið. Dómari getur aldrei Blaðið seg'ir, að mjög sé nú jum það rætt, að Bretland verði aðiii að samtökum ríkja í Evrópu, er verði ,,þriðja stór- veldið“, þar sem dagar Bret- ; lands og Frakklands, sem mestu heimsvelda, séu liðnir, og spyr stuðningsmenn þess- arar hugmyndar, hvort þeir hugsi sér þá, að hin tvö stór- veldin (Bandaríkin og Ráð- stjórnarríkin) hafi ráð á kjarn- orkuvopnum, en „þriðja veldið ekki“. betur leikinn og meira spenn- andi en leikur „gömlu félag- anna“ á mánudagskvöld, þrátt fyrir mun verri skilyrði til keppni. Eftir látlausa rigningu um daginn, var ekki sjón að sjá völlinn er leikurinn hófst, en slík skilyrði eru liði eins og Akranesi mjög í óhag, þar sem sóknin byggist mikið á hraða og snöggum gegnumbrotum. Þeir vou nú seinir í svifum og sókn þeirra oft orðin hættulaus, er upp kom, þar sem Hafnfirð- ingum gafst nægur tími til að loka vörninni. fyllilega fylgst með, án þess að hafa mikla yfirferð og góðar staðsetningar. Kormákr. Manchester Guardian gagn- rýnir hinsvegar stefnu Mac- millans og telur hann ekki hafa rætt þessi.mál við þing og þjóð af nægilegri hreinskilni. Hin ferðin á sunnudaginn er gönguferð á Esju og verður ek- ið að Mógilsá, en gengið þaðan á fjallið. Af Esju er mikil og fögur útsýn og gangan á fjallið tiltölulega auðveld. A uppstigningardag, sem er 30. þ. m. efnir Ferðafélagið til ferðar á Skjaldbreið. Tvær bækur um ævi og örlög listamanna. Jenny Lind og Emlyn Williams. Blaðinu hafa borizt merkar bækur og skal tveggja þeirra getlS hér að nokkru. Önnur þeirra er ævisaga hinnar heimsfrægu, sænsku söngkonu Jenny Lind, eftir Joan Bulman. • Það eru nú rúm sextíu ár síðan Jenny Lind andaðist, en Fyrri hálfleikinn voru Akur- nesingar meira með knöttinn og sóttu oft fast, en Hafnfirð- ingar vörðust vel. Fyrsta hættu- lega tækifærið kom ekki fyi'r en eftir 24 mínútur, en þá skaut um langt skeið var hún ein Þórður Þ. föstu skoti í stöng. frægasta söngkona i heiminum. Knötturinn hrökk til Helga Fyrsta stóra sigur sinn á sviði Björgvinssonar, sem gaf yfir Jlistarinnar vann hún árið 1838 til Þórðar Jónssonar. Þórður ’ við Stokkhólmsóperuna, þá að- skoraði fallega, en í sama bili ’ eins rúmlega 17 ára gömul. voru tveir félagar hans rang- jUpP fru því má segja, að ferill stæðir, og markið því dæmt af. , hennar hafi verið samfelld sig- Tveim mín. siðar gaf Helgi, urganga. háa sendingu til Þ. Þ., sem j Þetta er fyrsta ævisagan, sem frú Bulman ritar, en hún er skrifuð af mikilli nærfærni og skilningi. Skemmtileg er skoraði fallega með skalla. Héldu nú flestir, að vél Skaga- pranna væri komin í gang, en svo var þó ekki. Þvert á móti (frásögn hennar af fundum dvínaði kraftur þeirra og síð- . þeirra danska ævintýraskálds- ustu 5 mín. hálfleiksins var svo j ms heimsfræga, H. C. Ander- til stanzlaus pressa að marki j sens og Jenny Lind, og eru æv- þeirra. í einu upphlaupinu intýri hans Engillinn og Næt- skaut Albert hættulegu skoti (urgali keisarans um hana. Hann frá vítateig, en Helgi varði, varð einnig ástfanginn af henni, mjög vel. fjöldi mynda af Williams i ýmsum hlutverkum, Höfund- urinn Richard Findlater, er þekktur rithöfundur um leik- húsmál. Nýjar aftökur í Ungverjalandi. Líflátsdóar voru kveðnir upp yfir tveimur mönnum í Ung- verjalandi í gær. Þeir voru teknir af lífi þegar eftir dómsuppkvaðningu. Voru þeir dæmdir fyrir þáttöku sina í frelsisbyltingunni s.l. haust og var m. a. gefið að sök að hafa drepið rússneskan her- mann. Menntaskclasetur í Skáiholti Útbýtt hefir verið á Alþingi svohljóðandi tillögu til þings- ályktunar um menntaskóla- setur í Skálholti, sem flutt er af þeim Bjarna Benediktssyni og Sigurði O. Ólafssyni: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að athuga, hvern kostnað muni leiða af því að flytja menntaskólann á Laug- arvatni að Skálholti, og skýra Alþingi frá árangri athugun- arinnar. Greinárgérð er á þessa leið: Menntaskólinn á -Laugarvatni hefir að ýmsu leyti reynzt þar Pearson vill nýja yfir- lýsingu um Suez. Lester Pearson utanríkisráð- herra Kanada hefur rætt liorf- ur í Suezmálinu eftir Suez- fund Öryggisráðsins. Kvaðst hann þeirrar skoðun- ar, að Sameinuðu þjóðunum bæri að endurtaka fyrri yfir- j lýsingu um, að öllum þjóðum skyldi vera frjálst að sigla’ skipum .sínum einnig Israel. um skurðinn, Israelsstjórn ætlar að nota rétt sinn. Talsmaður Israelsstjórnar end- urtók enn i gær, að Israels- stjórn krefðist réttar síns að mega sigla skipum sínum um skurðinn og mundi gera til- J raun til þess að nota þann rétt sinn innan tíðar. Á fundi Ör- j yggisráðsins hefði ekkert gerst til þess að breyta afstöðu Israels í þessu efni. illa settur. Húsakynni eru ó- en hún vildi ekki þýðast hann. | hentug' og erfitt úr að bæta 'Þá skrifaði hann ævintýrið uema með gífurlegum kostnaði. Eftir hlé héldu Hafnfirðing- ( , ar sókninni áfram og fyrstu 20(Ljóti andarunginn, sem fjallar .Sambýli skólanna á Laugarvatni minúturna var ekkert lát á um hann sjálfan og baráttu pressu þeirra, að undanskildu hans á uppvaxtarárunum, og einu upphlaupi Akraness sem endaði með hættulegu og föstu skoti frá Ríkharði, en Ólafur varði mjög vel. Eftir þessa miklu törn, dofnaði "aftur yfir Hafnfirðingum. Guðjón og Sveinn réðu nú aftur yfir miðj- unni, en jafnvel þeir voru bók- staflega týndir á tímabili. Ekki Ein af kröfum nútimans er næg hílastæði. Það veit ég vel. Hún er það hvarvetna. En önnur af kröfum nútlmans er hvarvetna i menningarlöndum: Að fegra borgiraar og skerða ekki gróð- íubletti þeirra heldur auka við þá. — Gamall ReykYíbingur", ævintýrið Snædrottningin er einnig um Jenny Lind. Þessi ágæta ævisaga er hin girnilegasta jafnt til fróðleiks. sem skemmtunar. Hin bókin fjallar um brezka leikarann Emlyn Williams og er eftir Richard Findlater. BEZTAPAI.'GLÝSAIVISI hefir og ekki að öllu leyti verið heppilegt. Þann húsakost, sem nú er ætlaður menntaskól- anum, má vafalítið jafnvel nýta fyrir aðra skóla á Laugarvatni,1 sem ella þarf að byggja yfir. í Skálholti mundi aftur á móti unnt að byggja upp skóla- setur eingöngu með þarfir menntaskólans fyrir augum. Bók þessi er ágætlega skifuð Þar mundi skólinn eiga hlut að og gædd lifandi og litríkum stíl. | Því að tengja samtíð og framtíð Emlyn Williams hefur verið, fortíð þjóðarinnar og verða allt að því þjóðsagnapersóna i nærri því þrjátíu ár — sem leikari, rithöfundur og leik- stjóri. Hann hefur skrifað um tuttugu leikrit og leikið um hundrað og fimmtíu hlutverk á sviði og lérefti, Bókiimi fylgir ungum mönnum mjög æskileg- ur dvalarstaður Rússar og V.-Þjóðverjar ætla að hcfja unu-æður um viðskiptamál í lok mánaðar- ins. SJALFSTÆÐIS- FLOKKSINS 5 Dragið ekki að gera skil fyrir þá miða sem yður liafa verið sendir. Einluim er áriðandi að þeir miðar sem ekki seljast berist af- greiðslu Iiappdrættisins sem allra fyrst. Skilagrein verður sótt til EYÐIÐ EKKI SUMARLEYFINU í óþarfa umstang ■ hinum vinsælu hópferöum ORLOFS um Norðurlönd Þýzkaland Frakkland Holland Belgíu Luxembourg Spán Tékkóslóvakíu Júgóslavíu Austurríki Italíu Yljótá ''eYarinnar til fullnustu í hópi glaðværra ferðafélaga. Fararstjórarnir, sem allir eru þaul- vanir ferðamenn létta öllum áhyggj- um af ferðafólkinu. ORLOF H.F. Alþjóðleg ferðaskrifstofa Austurstræti 8. Sími 82265. Allar ferðlr hefjast í 0RL0F Boð hjá Franco. Franco hafði mikið boð inni í gærkvöldi fyrir keisarahjónin frá Iran. Flutti Franco ræðu og ræddi áhuga Spánverja fyrir sjálf- st.æði, framförum og vclferð nálægra Austurlanda. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.