Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudaginr. 23. maí 1957 VlSIR r • • • * * c í ÆNÐmEM&RMR • • EFTIR RIITH MOOItE w • • * • * 9 • 9 • • « • • 40 ............... ® * og í huganum sá hann hóp barnabarna, en sjálíur yrði hann eins konar konungur konunganna. Hann hefði ekki getað gert öllu hjákátlegTi skyssu. Indíánasíúlkurnar voru allar dætur höfðingjans, sem kall- aður var Reykjarpípan, og kvenna a£ þjóðflokki hans. Þær báru allar Indíánanöfn, sem hvergi eru til á skrá lengur, en viðurnefni þeirra hljómaði eitthvað í áttina við „Aldinkaka41, og Andrew skrifaði þetta nafn í Bibílú sína. En nöfnin, sem' hann gaf þeim, voru: Susie, Anna, Lizzié, Ansy, Delie, Feensy( og Rebekka Aldinkaka og Rebekka Skjaldbaka. AncLrew gamli áleit sig nú hafa leyst vandamáiið, að minnsta kosti fyrst um sinn. Hann tók að eignast barnabörn. sjö til átta á ári. Hinir ungu menn Cantrilættarinnar; réttu úr bakinu og' íóku að gerast dálítið framtakssamir. Gamli imaðúrinn hefði vel getað orðið „konungur konunganna“ ef honum hefði gengið eins vel að ráða við sonarsynina og synina. En hdnum hafði gleymst að gera ráð fyrir einu atriði: að góð ættareinkenni hlaupa stundum yfir einn ættlið. Flestir hinna ungu drengja voru lifandi eftixmynd Andrews. Og þeir voru trylltari en ljón. Því að faðir „Reykjarpípu“ hafði verið stríðsmaður niikill og sundurgerðarmaður af voldugum þjóðflokki hinum megin við fjöllin, sem þekkt.ur var undir nafninu Adirondacks. Hann var, eins og þegar er sagt mikill, stríðsmaður og, uppreisnarseggur hinn mesti. Þegar þessar tvær j ættir runnu saman varð útkoman hræðileg og heillandi í senn.' Sonarsynir Cantrils gamla urðu skógarhöggsmenn og veiðimenn! um leið og þeir komust á legg. Og þegar þeii- ui'ðu fullorðnir; fluttust þeir frá Somerset og inn í skógana eins og viltir fuglar. ’ Enginn gat vitað, að hve rniklu leyti mæðúr þeiri’a áttu þátt í þessu, Indíánastúlkumar: Susie, Anna, Lizzie, Ansey, Ðelie, Feensy, Rebekka og Rebekka, en Indíánanöfn þeirra, þau hinj hljómfögru, voru gleymd fýrir löngu. En synii’ þeirra fóru aftur j tU! móðurættingja sinna, Indíánaima, og þar fengu þeir vopn j í hönd og gengu vopnaðir. Dætm-nar sátu eftir heima, og þær voru mai’gar, þangað til j Somerset var orðin hérumbil þorp ungrá ógefinna kvenna, en í upphafi hafði Somerset verið þorp ungra ókvæntra manna. Og Lennel hinn ungi, elzti sonarsonurinn, somlr Önnu og Jósúa Cahtril, var eftir heima. Þó að hann færi oft langar ferðír til móðurfrænda sinna handan við fjöllin, kom hann alltaf aftur til Somerset, því að hann vissi, að hann var erfingi afa síns. I Hann var mjög líkur móðurföður sínum og meðal móðurfrænda sinna var hann kallaðm* Reykháfurinn. En þó voru eiginleikar hans meira úr Cantrilættinni en úr móðurættinni. — Skollans Indíánamir, sagði Andrew gamli í hvert skipti sem hann rakst á einhvern af sonarsonum sínum og hann j spýtti venjulega á fætur þeirra, en það lét Lennel sér í léttu rúmi liggja. Þegar harm var tuttugu og fimm ára, spýtti Lennel á móti og hitti alveg í mark. í bardaganum, sem eftir fylgdi, varð gamli maðurinn að láta í minni pokann. Haxm meiddist sVo, að hann varð aldrei sami maður eftir það. Það var þetta ár. sem hann byrjaði fyrir alvöru að saga timbur Hann var þá sjötíu og sjö ára. Arum saman eftir þetta sagaði gamli Ganíril timbur, eða' þangað til hann datt niður dauðúr éinn daginn, þegar hann var' að lyfta þungú tré. Tilhöggvin tré lágú í stöflum frám með' árbakkanum, og smám saman veðruðust þau og urðu gul. því næst brún og lokum grá. Maynard' Cáhtril reyndi að selja sumt af þessu og fór stundum með farm til Boston. Hann réyndi að kenna þremur af hinum agálausu bræðrasonum sínum að sigla skipum með þeirri afleiðingu, að þrjú af skipum Cantril- fjölskyldunnar rákust á sker eða grynningar og 'fórust. Þá var aðéins eitt eítir og Máynárd hafði uppi Táðagerðir um að smíða annað, en það krafðist ííma, umhyggju og mannafla. Synir Andrews voru teknir að eldast og sonarsynirnir voru ekki srniðir. Meðan þessu fór fi’am hélt gamli Andrew áfram að saga. Hann var þrjózkufullur og honum þótti gaman að saga' tré. Sonum hans fannst það mikið hagræði, að hann skyldi saga tré, en það var lika allt og- sumt, sem hægt var að gera, Borð, klæðning, þakskífur og plankar lógu í störum haugum á árbakkanum, alveg við vatnsborðið, og þegar háflæði var og stUndum, þegar' stórstreymt var, gróf flóðið undan einum og einum stafla og tók' trjáviðinn með sér og fleytti honum niður ána, án þess nokkur hirti um það eða saknaði viðarins. Það var nóg eftir af þessu og enginn vissi, hvað gera skyldi við það'. Eftii’ að gamli maðUrinn dó, reyndu elztu synir hans, Rufus og John, að halda kaupsýsluimi áfram. Einhver varð að gera það og Mayndar harðneitaði að hafa nokkur afskipti af því. Hann sagðist vera búinn að fá nóg af því, og núna, þegar hann hefði ekki gamla manninn lengur á hælúm sér, ætlaði hatín að spreita sig á því að búa til skipslíkön. Það væri, hvort. eð væri efíirlætisstarf sitt. Hann var orðinn sextugur að aldri j og það var lítill tími eftir fyrir hann að sinna eftirlætisstarfi sínu. En þa,r eð hann var sá eini bræðranna. sem kunni að sigla skipi, félst hann á að fara tvær ferðir á áii með timbur- j farih til Boston og kaupa fyrir það lífsnauðsynjar handa ; Cantrilfjölskyldunni. Hún þarfnaðist ekki mikil.s. Það var að miklu leyti hægt að lifa á því, sem landið gaf af'sér. Maynard lokáði' sig því að miklu leyti irmi í verkstæði sínu. Það var kofahreysi við bryggjusporðinn, og þai vann hann einsamall. Hann smíðaði skipslíkön eftir hugmyndum, sem höfðu. verið að þróast í höfði hans árum saman. Loksins fékk hann að vera í friði. Stöku sinnum smíðaði hann léttibát eða lítinn seglbát, sem hann ■ tók með sér á misserisferðum sínum til Boston og seldi þar. Þannig hafði Frank komizt yfir léttibátinn sinn, sem hann hafði keypt af Maynard Caníril. í sérhverri ferð týndist Maynard lengi. Bræður hans fjórir, sem fóru með hoij- um sem skipverjar, þeir Matthew, Mark, Lennel og Enok, sögðu; að’ hann eyddi dögum og' nóttum í þa'ð að skoða skipasmíða- Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11 hér í bæ eftir beiðni Sakadómarans í Reykjavík fcstudaginn 24. j maí n.k. kl. 1,30 e.h. Seldir verða allskonar óskilamunir, sem eru í vörzlu rannsóknariögreglunnar svo sem reiðhjól, fatnaður, töskur, úr, lindarpennar o. £1. Greiðsla fári fram við hamarshögg. Borgarfógeíiim i Reykjavík. PIASTIC IAMINATES á eldhúsborS, veitinga- borð, eldbús og bað- Iierbergisveggi o. fl. n a)!i » ssi ssfgn' „pressimnar í kvöld. u T ! L LEIGU verzlunar og iðnaðarhúsnæði fvrir léttan iðnað. Uppl. í síma 80770. Seint í gæi’kvöldi gengu íþróttafregnritarar dagblað- anna endánlegá frá vali á ,;,pressuliði“, sem léika mun gegn liði landsliosnéfndar í kvöld. Lið blaðamanna mun eflaust koma sumum á óvart, en í því eru mörg ný nöfn. Liðið er ;þannig skipað: Markv.: Björgvin Hermanns- son (Val). H. bakv.: Kristinn ! Gunnlaugsson (Akranesi). V. bak.v.: Magnús Snæbjörnsson (Val). H. framv.: Reynir Karls- son (Fram). M. framv.: Einar Halldórsson (Val). V. framv.: Einar Sigurðsson (Hafanrf.). H. útherji: Ellert Schram (K. R.). H: innherji: Albort Guð- mundsson (Hafnarf.). Miðh.: Högni Gunnlaugsscn (Keflav.). V. innherji: Pétur Georgsson (Akranesi) og v. útherji: Skúli Nillsen (Fram). f. &mWtí<flU mmm ”1" /It M’ *«** 2£f$-f Tarzan peiö ekici boðanna og lu að- aði för sinni til næsta svertingjaborps sem var vi'ð fjallsræturnar. Hahn nálgaðist þorpið með varúð og fcrátt var hann kominn inn í þorpið og læddist milli kofánna, sem virtust vera yíirgefnir. Alit’ í einu koni hann í flasið á hópi hermanna, sem voru skjálfandi af hræðslu, en þeir voru ekki hrædd- ir i :ó 'ayámanninn, það 'iat eitthvaS ennþá 'voldúgrá og hTæ'ðilegra semt olii öt'ta þeirrá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.