Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 23.05.1957, Blaðsíða 8
frntr, Kn ferait kaupendur VtSIS eftlr 10. kvera mánaSar fá blaðiS ékeypis til ■aáaaðamóta. — Sfcal 1161. VlSM ef (fcéyrasta blaðiS c% þó það f}SI- bre,ytta»ia*. — HringiS f sima 2110 *f áerrst áskrifendox. Fimmtudaginn 23. maí 1957 Ágæt ferð á vegum Flug- félags íslands. Visconut-flugvélarnar eru ágæt farartæki. ili Eins og getið var í Vísi fyrir helgi, bauð Flugfélag íslands ■tíu blaðamönnum til fimm daga ferðar til útlanda um helgina. Var lagt af tað frá Reykja- vík á föstudaginn með Viscount flugvélinni Hrímfaxa, og var flogið til Kaupmannahafnar með viðkomu í Glasgow. í Höfn tók fulltiúi flugfélagsins, Birgir Þórhallsson, á móti blaðamönnum og var þeim fyrst sýnd flughöfnin í Kastrup og verkstæði SAS, sem er gríðar- mikil bygging, en um kvöldið var farið um borgina. Félagið hefur tekið í notkun ný húsakynni í Vesterbrgade • 6C, sama húsi og það var í áður, en á götuhæð. Eru þau miög vistleg og skemmtileg. Á laugardaginn var haldið áfram til Hamborgar með Sól- faxa, og þar tók Birgir Þorgils- ■son, fulltrúi Flugfélagsins, á móti blaðamönnunum. Voru þeim sýndir ýmsir merkir stað- ir í borginni — að ógleymdu . skemmtihverfinu St. Pauli — en snemma á mánudag var . haldið til Lundúna, þar sem Jóhann Sigurðsson veitir for- stöðu sameiginlegri skrifstofu Flugfélagsins, Eimskipafélags íslands og Ferðaskrifstofu rík- isins. Var blaðamönnum tekið þar með kostum og kynjum, eins og annars staðar í ferðinni, og meðan þeir voru þar, sátu þeir meðal annars boð með forseta íslands og frú hans, sem voru stödd í borginni á heim- leið frá Ítalíu. Heim var svo komið seint á þriðjudag með Hrímfaxa. Fyri,tgreiðsla Flugfélagsins var hvarvetna hin bezta, bæði móttökur á hverjum stað, dvöl- in á vegum félagsins, og viður- gerningur allur í lofti. Om um Viscount-flugvélina Hrímfaxa er það að segja, að það er alveg ótrúlega, hversu slík flugvél er miklu þægilegri í alla staði en Skymaster-véarnar, og skulu þær þó ekki lastaðar, því að þær eru einnig góðar, þótt þær sé nú komnar til ára sinna. Ekki má heldur gleyma hlut Sveins Sæmundssonar, hins nýja blaða fulltrúa félagsins, sem lagði sig allan fram um að gera ferðina sem ánægjulegasta og þægileg- asta — og tókst það. A. Islandsmeistari í sundknattleik. Nýlega er lokið kcppni um Islandsmeistaratitilinn í sund- I knattleik. í mótinu tóku þátt þrjú fé- lög. Voru það Ármann, sem hlaut 4 stig, Ægir, sem fekk 2 stig og K. R., sem hlaut ekkert. Einstakir leikir fóru þannig, að Ármann vann Ægi í úrslita- leik, 6 gegn 3, en K. R. gaf leik sinn við Ármann, Ægir vann K. R., 13:2, Þetta var 17. sinn í röð, sem Ármann vann þenn- an titil. Islandsmeistarar Ármanns eru: Guðjón Ólafsson, Helgi Björgvinsson, Ólafur Diðriks- son, Sigurjón Guðjónsson, Ól- afur Guðmundsson, Pétur Kristjánsson, Einar Hjartarson og Sólon Sigurðsson. í B-liði kepptu sveitir frá Ægi og K. R. og vann Ægir með 5:1. — Þessi Farísarfrú hefur sjálf búið til hattinn sinn og hefur ekki skort hi'gmyndaflugið, eins og sést á hatinum. Hann er í laginu eins og fuglabúr frá Tahiti — með lifandi fugli i. Coty ræðir enn við flokksleiðtoga. Frakkar verða að horfast í augu við fjárhagslegí hrun, nema gripið sé til skjótra aðgerða. Coty Frakklandsforseti held- ur áfram viðræðum sínum við flokksleiðíogana. Helzta vonrn um myndun ríkisstjórnar bráð- lega, er sú, að takist að finna forsætisráðherraefni, sem hægri flokkarnir og jafnaðarmenn, sætta sig við. Stjórnmálafréttaritarar segja j að það kunni þó að i'ej’nast i mjög erfitt að finna slíkan mann, og svo kunni að fara, að Mollet verði falið að gera til- raun til stjórnarmyndunar, ef anrsar llíklegur maður finnst eklci. I Brezlcu blöðin í morgun telja horfurnar í Frakklandi allt ann að en glæsilegar á sviði stjórn-J mála, efnahags og fjárhags-, Traust á Islending um dvín hvarvetna. Frá Varðarfundi t gærkvöldi. Eisenhower ræðir afvopnun Eisenhower ræddi við fréttamenn í gær og varaði við bjartsýni um stórfellda af- vopnun, en hinsvegar væri von um takmarkaða afvopnun. Það mundi og reynast af- farasælast, að fika sig áfram, stig af stigi, meðan þjóðirnar væru að sannfærast um, að þær gætu treyst hver annari en að uppræta tortryggni og skapa traust væri mest þörf. Eftirlit taldi hann mikilvægt til þess að afvopnun gæti heppnast, og það væri einn höfuðvandinn að ná samkomu- lagi um það. vexti, og mikill einhugur ríkj- andi í félaginu. Hin nýju bankaf rumvörp ríkisstjórnarinnar voru til um- ræðu á mjög fjölmjennum Varð- arfundi í gærkveldi og var Ing- ólfur Jónsson fyrrverandi við- skiptamáiaráðherra frummæl- andi. Flutti hann greinargóða og skörulega ræðu um málið, sem fékk hinar beztu undirtektif. Komst hann að þeirri niður- stöðu, að mjög ískyggilega mála, og' er m. a. bent á það, að í rauninni séu það fjárhags- málin, sem hafi orðið öllum ríkisstjómum Frakklands að falli eftir styrjöldina, — menn hafi neitað að horfast í augu við staðreyndirnar. Daiiy Mail segir, og hið sama kemur fram í fleiri blöðum, að þótt Frakkland sé í rauninni að rísa upp sem mikið iðnaðar- veldi, hafi Frakkland ekki efni á að halda úti hálfrar milljón- ar her í Alsír ár eftir ár. Með þessu áframhaldi sé fjárhags- legt hrun yfirvofandi. Tunismenn erf- iðir Frökkum. Fregnir frá París í morgun herma, að Frakkland hafi frest- að allri fjárhagsaðstoð við Tun- is, vegna afstöðu Tunisstjórn- ar í Alsírmálinu, og stuðnings þess, sem alsírskir uppreistar- menn njóta frá fylgismönnum í Tunis. — Bourgiba forsætis- ráðherra Tunis var sag't frá á- kvörðun frönsku stjórnarinnar um leið og kvartað var yfir valdi’ stöðugu vopnasmygli til Alsír, ! og borin fram mótmæli út af J. kvað það mikinn mis-J aðgerðarleysi í því máli. Bæri skilning, ef menn héldu, að er-^ henni að gera ráðstafanir til að lendir fjármálamenn gæfu koma í veg fyrir að uppreistar- ekki nánar gætur að því, sem^ menn fengju vopn yfir Tunis hér gerðist á sviði fjármálanna og það gæti orðið þjóðinni dýrt, að glata trausti sínu út á við. allra bankanna yrði stjórnarflokkanna. I Fjörugur umræður urðu um málið og tóku til máls Magnús Jónsson, Bjarni horfði um efnabag landsins Benediktsson> Jóhann Hafstein, traust annarra þjoða væri að auk formanns Varðar Þorvalds glatast vegna framkomu og að- I Garðars Kristjánssonar. Voru Byrjað að gera nýjan golfvöll víð Sralarholt í sumar. f'irmakcppnin keíst ú laugarda^. gerða ríkisstjórnarinnar, og.ræður þeirra allar sköruiegar samtímis væri traust þjoðannn- ‘ ar sjálfrar dvínandi. I. J. hrakti þær staðhæíingar Hermanns Jónassonar forsætis- ráðherra, að Sjálfstæðismt-nn ,ð hefðu verið einráðir í bönkun- < um, og spurði, hvort nokkúr | mundi trúa því, að menn eins! og Jón Árnason og Vilhjáímur j Þór bankastjórar, hefðu veriðl og var gerður að þeim hinn bezti rómur. í upphafi fundar las formað- ur upp inntökubeiðnir í félag- en Vörður er í stöðugum eða aðra aðstoð þaðan. Pineau á heimleið. Pineau utanríkisráðherra Frakklands er nú á heimleið, frá New York, þar sem hann sat fund Öryggisráðsins um Su- ezmálið. Kvaðst hann eftir at- vikum ánægður með fundinn, því að flestir fulltrúanna hafi verið sömu skoðunar og Frakk- ar um það, að núverandi fyrir- komulag væri ekki viðhlítandi, og bæri að vinna að frambúð- arsamkomulagi á grundvelli 6- atriða samkomulagsins frá s.l. hausti. Firmakeppni Golfklúbbs bezta í nágrenni Reykjavíkur. Reykjavíkur, sú 13., hefst á laugardaginn. í fyrra voru 162 fyrirtæki þáttakendur í keppn- inni og er nú jafnvel búizt við, að þau verði fleiri. Stjórn Golfklúbbsins skýrði frá því í gær, að ákveðið hefði verið að byrja að lagfæra það svæði, sem bærinn hefir látið klúbbnum í té í Grafarholti, en hér er um að ræða 40 hektara lands, sem brátt mun verða lok- ið við að mæla. Svæðið er að mestu mýrar, móar og melar —og er af erlendum sérfræðing- Er í ráði að fá erlendan golf- vallaarkitekt til að gera teikn- ingu af svæðinu. Verður hinn nýi völlur fullkominn 18 holu völlur. Gert er ráð fyrir að hann verði tilbúinn eftir þrjú ár, en gamli völlurinn í Öskjuhlíð fellur inn í byggingaskipulag bæjarins. Félagar í Golfklúbb Reykja- víkur eru nú 250. Allmargir nýliðar bætast á ári hverju og sér klúbburinn þeim fyrir til- tim í golfvallagerð talið það sög í gol áhrifalausir í Landsbankanum, en ofbeldisverkið, agm verið væri að fremja með hinni nýju bankalöggjöf væri i'éttlætt með því, að sjálfstæðismenn hefðu verið einráðir í bönkunum. Danski sj’óliðinn hefur ekki enn gefið sig fram. lieðið iyrlriMauSLa irá Daiimorku. Danski sjóliðiinn, Jörn Kan- Ekki skilaði hann fötunum á ^strup Bönvöd, af eftirlitsskip - inu Nieis Ebbesenj hefir ekki Féitt embæiti enn g'efið sig' fram við yfirvöld- lianda fylgismönnum.. jn h4r eða ræðistnann Dan- Höfuðtilgang'urmn með'frum. merkur. Piltur jþessi varð sem vörpunum væri að losa um kunnugí er eftir hér, þegar skip stöður og störf í bönkunum, til ij hélt áfram til Grænlands. þess að fá feit embætti til út-j Lögreglan hefir ekki afskipti hlutunar handa ýmsum stjórn-1 a£ piltinum meðan hann gerir argæðingum. I..J. minnti á, að ekki neitt af sér samkvæmt Framsókn hefði með tilstyrk Alþýðuflokksins breytt banka- löggjöfinni 1928, til að seilast þar til ánrifa, og nú væri enn reynt að ná þar auknurn völd- lögum hér og hann getur dval- izt hér um tíma án afskipta út- lendingaeftirlitsins. Nú er það kunugt orðið, að Iiann komst í kynni við pilt hér á mánudags- kvöld og lánaði af honum föt, Tilgangurmn væri, að stjóm sem. hann mun nú ganga í. þeim tíma, sem hann hafði lof- að. Ekki er vitað með vissu hvort pilturinn er í bænum nú, — hann gæti hafa leitað fyrir sér um vinnu nærlendis til dæmis. Ekki heíir í rauninni verið gerð leit að honum, held- ur beðið eftir að hann verði við áskorunum um að gefa sig fram við danska ræðismann- inn. Mál sem þetta getur orðið allflókið. úrlausnar, en eins og sakir standa mrm beðið fyrir- mæla eða óska danska flota- málaráðuneytisins, um iivað gert verður í málinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.