Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 1
¥1 17. árg. Laugardaginn 25. maí 1957 113. tbl. fgjrij' iesllti hsísi! Heklukvikmyndin sýnd í Þýzkalendi. Dr. Sig. Þórarinsson héit fyrsta eríeidi stlt um ísEand og sýndi HekBukvikmynd í Lúbeck. Frestað veríi að skipa í embætti Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur °r um þessar iuiundir í fyrirlestraferð úti í Þýzkalandi, en bangað var jkonujii boðið fýrir nokkru. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir fengið, hélt dr. Sigurður fyrsta erindi sitt þar ytra í Lúbeck föstudaginn 7. rnaí s.l. á vegum Deutsche Auslands-Gesellschaft. Þar var fullt hús áheyrenda og sýndi ræðumaðurinn bæði skugga- myndir og Heklukvikmynd Nýjar fregnir í stuttu máli. ¦jfc Coty Frakklandsforseti hef ur frestað heimsókn sinni til Bandaríkjanna vegna stjórn arkreppunnar og falið Ple- ven að 'þreifa fyrir sér um myndun samsteypustjórnar. Pleven er leiðtogi eins af miðflokkunum. Hann hefur tvívegis verið forsætisráð- herra. -fc Forsætisráðherra Indlands og Japans, Nehru og Kishi, hafa lokið viðræðum í Dehli. — Kishi hefur sagt, að Jap- an muni ekki Ieyfa kjarn- orkuherstöðvar, né að Bandaríkjalið þar sé búið kjarnorkuvopnuin. ¦jf Sendih. Arabaríkjanna í Washington hafa gengið á fund Dullesar og farið fram á, að Bandaríkin hætti allri f járhagslegri stoð við Frakk land, vegna Alsírstefnu Frakka. Ennfremur sögðu þeir það ögrun, ef Israel sendi skip inn í Suezskurð, og mæltust til, að Banda- ríkin kæmu í, veg fyrir það. endiherra i nnahöfn. þeirra Arna Stefánssonar og Steinþórs heitins Sigurðssonar. Áður en erindi dr. Sigurðar hóí'st bauð formaður Deutsche Auslands-Gesellschaft, Heinrich Jessen, ræSumann velkominn og kvaðst fagna því að geta boðið íslending velkominn í þeim hópi. Það væri sjaldgæft að sjá mann svo langt úr norðri meðal þeirra, en þei mmun á- nægjulegra væri það þegar slíkt tækifæri gæfist. Me'ðal viðstaddra voru ræð- ismannshjónin í.§]enzku í Lú- beck, Árni Siemsen og frú, en Árni hefur jafnframt nýlega verið skjpaður aðalræðismaður fslands í hamborg. Áður var hann þar vara-ræðismaður. — Sat dr. Sigurður og frú hans,' auk fleiri gesta, veizlu hjá ræð- ismannshjónunum um kvöldið að loknu erindi hans. Stærsta blaðið í. Liibeck, tvídálka fyrirsögn um erindi dr. Sigurðar og gat þar hinna tveggja höfuðandstæðna í ís- lenzkri náttúru — elds og íss — sem mótað hefðu landið frá upphafi og settu fremur öðru svip sinn á það. Ennfremur | gat blaðið um Heklu og Heklugos, en þau væru frægust allra eldgosa á íslandi. Um Heklukvikmynd- ina komst blaðið svo að orði, að hún væri stórkostleg „Bldhúsið" í næstu viku. Eldhúsdagsumræður fara frain næstkomandi mánudags og þriðj udagskvöld. Hefjast þær klukkan 8 og verður útvarpað eins og venju- lega. Pétur Ottesen og Svetnbjörn Högnason hera fram till. tii þál. um þetta efni. Þeir Pétur Ottesen og* Svein- björn Ottcsen hafa. borið fram tillögu til þingsályktunar um að fresta skipun sendiherra í Kaup- mannahöfn. Er tillaga þeirra svohljóðandi: „Alþingi ályktar að leggja fyrir ríkisstjórnina að skipa ekki ¦æm jas kjálftar hér í ár. yrra en tvo síða Eegir miklir jarðskjálftatr hér á laridi árið sem leið A árinu sem leið urðu engir miklir jarðskjálftar á íslandi, en jarðhræringa varð vart sex daga ársins, að því er Eysteinn Tryggvason hefur tjáð Vísi, en hann hefur jarðskjálftamæling- ar með höndum af hálfu Veður- stofunnar í Reykjavík. Jarðskjálftamælar voru starf- ræktir á þremur stöðum hér á landi, í Reykjavik, Akureyri og Vík í Mýrdal. Jarðskjálftamæl- arnir á Akureyri og Vík eru af lanasiys -j^- Bonn-stjórnin hefur sent ráðstjórriirini orSsendingu um, að hún geti komið fyrir heimsátök með breyttri stefnu. Ennfremur segir, að V.Þ. ráði ekki yfir kjarn- orkuvopnum og hafi ekki beðið um þau, en sem sjálf'- stætt ríki geti hún gert jhverjar þær ráðstafanir til öryggis landsins, sem hún telji nauðsynlegar. Leikarar tefla fram sínu bezta liði í reiptogi. Blaðakonur eru fáar svo fylkja þurfti liði karla gegn valkyrjunum. í kvenna- hópi eru: Áróra, Inga Þórðar, Nína, Guðbjörg, Emilía Þórðard., Þóra og Emilía Borg. — Hver þórir að veðja? Banaslys varð á bandarískum hermanni úr flugliðinu við Straumnes þann 8. l>essa mánað- ar. Hermaður þessi var að vinna við að taka á móti varningi úr pramma, en nokkur alda var, svo að pramminn kastaðist upp í fjöruna. Hermaðurinn reyndi þá að koma kaðli úr traktor í prammann, en er hann var að þvi, reið alda undir prammann, lyfti honum og kastaði honum hærra, alveg að traktornum, svo að hermaðurinn varð á milli. Var þetta 19 áragamall her- maðúr. gamalli gerð og mjög ófull- komnir, en í Reykjavík eru ný- legir mælar, vel fallnir til að mæla þá jarðskjálfta, sem eiga upptök sín í lítilli fjarlægð. í Reykjavík mældust alls um 215 jarðskjálftar á árinu, og er það talsvert lægri tala en tvö undanfarin ár. Á Akureyri mældust 67 jarðskjálftar og 34 í Vík í Mýrdal, en það er svipa'ð og árið 'áður. Engir miklir jarðskjálftar fundust hér á landi en hrær- ingar fundust 6 daga ársins, svo vitað sé: 13. janúar fannst mjög væg hræring í Reykjavík. 2. maí fannst jarðskjálfta- kippur í uppsveitum Borgar- fjarðar. 1. júní fundust talsverðir jarðskjálftar um suðvestur- hluta landsins. Snarpastir voru þeir í Krýsuvík, en fundust einnig allmikið í Grindavík,' Það svart a hvitu- hve íslending- Hafnarfirði og Reykjavík. jar tel3a si8 eiSa hel" mikilla hags- 16. júlí fannst vægur jarð- muna að Sœta °S hve ríkur er skjálfti í Reykjavík og Grinda- Jmetnaður þeirra fyrir því, að að nýju sendiherra í Kaup- mannahöfn, er núverandi sendi- herra lætur af embætti fyrir aldurs sakir, fyrr en Danir hafa afhent Islendingum handrit þau, er þeir eiga í Árnasafni og öðrum söfnum í Danmörku." Greinargerðin er á þessa leið: „Nú um hálfrar aldrar skeið hafa verið uppi hér á landi kröf- ur um það, að Dönum bæri að skila Islendingum aftur hand- ritum, er þeir eiga í söfnum í Danmörku, Árnasafni og víðar. Hefur Alþingi nokkrum sinnum á þessu tímabili látið málið til sín taka og ávallt saníþykkt ein- róma að fela ríkisstjórninni að bera fram við ríkisstjórn Dan- merkur kröfur um þet-ta efni. Aðeins í eitt skipti er hægt að segja, að kröfur þessar hafi borið nokkurn árangur, sem vár i þvi fólginn, að skilað var á árinu 1928 nokkrum embættis- skjölum, er báru með sér, að Árni Magnússon hefði fengið fengið þau að láni hér heima, en mjög fáum eldri handritum eða bókum. En síðan hefur danska stjórnin skellt skollaeyr- um við öllum kröfum Islendinga um afhendingu á þessum dýr- mæta menningararfi þjóðarinn- ar. Sýnt er; að íslendingar verða nú mjög að herða róðurinn fyrir endurheimt handritanna og linna eigi á, fyrr en af er látið þeirri ósanngirni og yfirgangi, sem dönsk stjómarvöld beita Islend- inga í handritamálinu. Það stendur fyrir dyrum, að núverandi sendiherra í Kaup- mannahöfn láti af embætti fyrir aldurs sakir. Til þess að sýna þessir menningarfjársjóðir séu varðveittir og hagnýttir í þeirra eigin háskóla, er hér lagt til, aö vík. 29.—30. október fundust all- miklir jarðskjálftar á Nor'ður- ( landi. Snarpastir voru þeir í rfkisstjórnin skipi ekki að nýju Grímsey,, en litlu vægari á ,sendiherra í Kaupmannahöfn, Tjörnesi, en vestast fundust 'fvrr en Danir hafa afhent ís' þeir á Skagaströnd og austast \ ie"dingum handritin. í Hróarstungu. Grundvöllurinn fyrir sam- Erlendis voru jarðskjálftar starfi Þjó8a 5 milli hlýtur ávallt minni en venjulega, en þó ollu 'að vera sá' að bar riki a baða þeirstundummiklutjóni.Mesti:b0ga gaSnkvæm sanngirni og • *i "ífi- 'i n ¦ 't ' velvildarhugur. En framkoma jarðskjalfti arsms kom 9. juh i '/-•íii j u x- j..' ' danskra stjornarvalda gagnvart í Grikklandshafi, en mest tjon ^ , ,. b b „ „ .... . . ..'; I Islendmgum í þessu máli er varð 9. juni i Afgamstan. > . , ,„ , „ . ,, ..•:>¦ ¦-. ..,, ^ .vissulega shk, að Damr geta Manntjon af voldum jarð- ' ¦ , !•',-. * ii.....i'¦* tæplega ætlazt til að Islendingar skjalfta varð ekki mjog mikið, ,.:.,. & ¦,, r,nn leggi i mikmn kostnað viðþaðað en alls munu um 700 manns , ° ., ,., ... ,.. i>i :¦¦¦ . . . , . ..,, nalda uppi sendiherraembætti í hafa farist af þeirra voldum, _>¦ .... . . x. . ,..-> „r„ , K. ' Kaupmannahofn í virðmgar- þar af rumlega 350 í Afgan- \ . ' ..x .. „ ö & skym við þa." istan 9. jum, 138 i Libanon 16. I. marz og júlí. 109 í Indlandi 21. ? -•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.