Vísir - 25.05.1957, Side 1

Vísir - 25.05.1957, Side 1
i7. árg. Laugardaginn 25. maí 1957 113. tbl. JFfgrér i'ieílu heísé! Heklukvikmyndin sýnd í Þýzkaiandi. Dr. Sig. Þórarinsson héit fyrsta erindi siit um Ísfand og sýndi Hekfukvikmynd í Liibeck. Dr. Sigurður Þórarinsson þeirra Arna Stefánssonar og jarðfrEeðingur “r um þessar Steinþórs heitins Sigurðssonar. mundir í fyrirlestraferð úíi í Áð'ur en erindi dr. Sigurðar Þýzkalandi, en þangað var honum boðið fyrir nokkru. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir fengið, hélt dr. Sigurður fyrsta erindi sitt þar ytra í Lúbeck föstudaginn 7. maí s.l. á vegum Deutsche Auslands-Gesellschaft. Þar var fullt hús áheyrenda og sýndi ræðumaðurinn bæði skugga- myndir og Heklukvikmynd Nýjar fregnir í stutíu máli. Coty Frakklandsforseti hef ur frestað heimsókn sinni til Bandaríkjanna vegna stjórn arkreppunnar og falið Ple- ven að jireifa fyrir sér um mymlun samsteypustjórnar. Pleven er leiðtogi eins af miðflokkunum. Hann hefur tvívegis verið forsætisráð- herra. ýf Forsætisráðherra Indlands og Japans, Nehru og Kishi, hafa Iokið viðræðum í Dehli. — Kishi hefur sagt, að Jap- an muni ekki leyfa kjarn- orkuherstöðvar, né að Bandaríkjalið þar sé búið kjarnorkuvopnum. yC Sendih. Arabaríkjanna í Washington hafa gengið á fund DuIIesar og farið fram á, að Bandaríkin hætti allri fjárhagslegri stoð við Frakk Iand, vegna Alsírstefnu Frakka. Ennfremur sögðu þeir það ögrun, ef Israel sendi skip inn í Suezskurð, og mæltust til, að Banda- ríkin kæmu í, veg fyrir það. hófst bauð formaður Deutsche Auslands-Gesellschaft, Heinrich Jessen, ræðumann velkominn Frestað verði að skipa í embætti sendiherra í Kaupmannahöfn. „EIdhúsið“ í næstu viku. Eldhúsdag'sumræður fara frarn næstkomandi mánudags og þriðjudagskvöld. Hefjast þær klukkan 8 og og kvaðst fagna því að geta' verður útvarpað eins og venju- boðio íslending velkominn í; lega. •þeim hópi. Það væri sjaldgæft að sjá mann svo langt úr norðri meðal þeirra, en þei mmun á- nægjulegra væri það þegar slíkt tækifæri gæfist. Meðal viðstaddra voru ræð- ismannshjónin í§lenzku í Lú- beck, Árni Siemsen og frú, en Árni hefur jafníramt nýléga verið skjpaður aðalræðismaður ( íslands í hamborg. Áður var hanh þar vara-ræðismaður. —■ Sat dr. Sigurður og frú hans,1 auk fleiri gesta, veizlu hjá ræð- | miklir jarðskjálftar á íslandi, iSmannshjónunum um kvöldið en. jarðhræringa varð vart sex daga ársins, að því er Eysteinn Tryggvason hefur tjáð Vísi, en tvídálka fyrirsögn um erindi hann hefur jarðskjálftamæling- dr. Sigurðar og gat þar hinna tveggja höfuðandstæðna í ís- lenzkri náttúru —- elds og iss — sem mótað héfðu íándið frá upphafi og settu fremur öðrú svip sinn á það. Pétur Ottesen og Sveinbjörn Högnason bera fram tifi. til þál. um þetta efni. Þeir Pétur Ottesen og Sveiu- björn Ottcsen liafa borið fram tillögu til þingsályktunar um að fresta skipun sendiherra í Kaup- mannaliöfn. Er tillaga þeirra svohljóðandi: „Alþingi ályktar að leggja fyrir ríkisstjórnina að skipa ekki ærri jarösKjálftar hér í síðastliðin ár. Ersglr mlkilr jarðskjálftar hér á iaridi árið sem leið Á árinu sem leið urðu engir að loknu erindi hans. Stærsta blaðið í. Lúbeck, ar með höndum af hálfu Veður- stofunnar í Reykjavík. Jarðskjálftamælar voru starf- ræktir á þremur stöðum hér á landi, í Reykjavík, Akureyri og Vík í Mýrdal. Jarðskjálftamæl- Ennfremur gat blaðið um [ arnir á Akureyri og Vík eru af Heklu og Heklugos, en þau væru frægust állrá eldgosa á íslandi. Um Heklukvíkmynd- ina komst blaðið .svo að orði, að hún væri stórkostleg. Banaslys víí Straumnssfjali * Bonn-stjórnin hefur sent Banaslys varð á bandarískum ráðstjóriiinni orðscndingu kormanni úr flugliðinu við um, að hún geti komið fyrir Straunmes þann 8. þessa mánað- breyttri ar‘ i Hermaður þessi var að vinna í við að taka á móti varningi úr pramma, en nokkur alda var, svo að pramminn kastaðist upp í fjöruna. Hermaðurinn reyndi Leikarar tefla fram sínu bezta liði í reiptogi. Blaðakonur eru fáar svo fylkja þurfti liði karla gegn valkyrjunum. í kvenna- hópi eru: Áróra, Inga Þórðar, Nína, Guðbjörg, Emilía Þórðard., Þóra og Emilía Borg. — Hver þórir að veðja? heimsátök með stefnu. Ennfremur segir, að V.Þ. ráði ekki yfir kjarn- orkuvopnum og hafi ekki beðið um þau, en sem sjáíf- stætt ríki geti hún gert „ . , þá að koma kaðli úr traktor í Sbverjar þær raðstafanir til r . . , . , . prammann, en er hann var að oryggis Iandsms, sem hun þvi, reið alda undir prammann, lyfti honum og kastaði honum hærra, alveg að traktornum, svo að hermaðurinn varð á milli. Var þetta 19 áragamall her- maður. telji nauðsynlegar. gamalli gerð og mjög ófull- komnir, en í Reykjavík eru ný- legir mælar, vel fallnir til að mæla þá jarðskjálfta, sem eiga upptök sín í lítilli fjarlægð. í Reykjavík mældust alls um 215 jarðskjálftar á árínu, og er það talsvert lægri tala en tvö undanfarin ár. Á Akureyri mældust 67 jarðskjálftar og 34 í Vík í Mýrdal, en það er svipað og árið aður. Engir miklir jarðskjálftar fundust hér á landi en hrær- ingar fundust 6 daga ársins, svo vitað sé: 13. janúar fannst mjög væg hræring í Reykjavík. 2. maí fannst jarðskjálfta- kippur í uppsveitum Borgar- fjarðar. 1. júní fundust talsverðir jarðskjálftar um suðvestur- hluta landsins. Snarpastir voru þeir í Krýsuvík, en fundust einnig' allmikið í Grindavík, að nýju sendiherra í Kaup- mannahöfn, er núverandi sendi- herra lætur af embætti fyrir aldurs sakir, fyrr en Danir hafa afhent Islendingum handrit þau, er þeir eiga í Árnasafni og öðrum söfnum í Danmörku." Greinargerðin er á þessa leið: „Nú um hálfrar aldrar skeið hafa verið uppi hér á landi kröf- ur um það, að Dönum bæri að skila Islendingum aftur hand- ritum, er þeir eiga í söfnum í Danmörku, Árnasafni og viðar. Hefur Alþingi nokkrum sinnum á þessu tímabili látið málið til sín taka og ávallt saniþykkt ein- róma að fela ríkisstjórninni að bera fram við ríkisstjórn Dan- merkur kröfur um þetta efni. Aðeins í eitt skipti er hægt að segja, að kröfur þessar hafi borið nokkurn árangur, sem var í því fólginn, að skilað var á árinu 1928 nokkrum embættis- skjölum, er báru með sér, að Árni Magnússon hefði fengið fengið þau að láni hér heima, en mjög fáum eldri handritum eða bókum. En síðan hefur danska s.tjðrnin skellt skollaeyr- um við öllum kröfum Islendinga um afhendingu á þessum dýr- mæta menningararfi þjóðarinn- ar. Sýnt er, að íslendingar verða nú mjög að herða róðurinn fyrir endurheimt handritanna og linna eigi á, fyrr en af er látið þeirri ósanngirni og yfirgangi, sem dönsk stjórnarvöld beita Islend- inga í handritamálinu. Það stendur fvrir dyrum, að núverandi sendiherra í Kaup- mannahöfn láti af embætti fyrir aldurs sakir. Til þess að sýna það svart á hvítu, hve íslending- ar telja sig eiga hér mikilla hags- Hafnarfirði og Reykjavík. 16. júlí fannst vægur jarð- 'muna að gæta og hve ríkur er skjálfti í Reykjavík og Grinda- metnaður þeirra fyrir því, að þessir menningarfjársjóðir séu varðveittir og hagnýttir í þeirra vík. 29,- -30. október fundust all- miklir jarðskjálftar á Norður- eigin háskóla, er hér lagt til, að landi. Snarpastir voru þeir í ríkisstjórnin skipi ekki að nýju Grímsey,. en litlu vægari á . sendiherra í Kaupmannahöfn, Tjörnesi, en vestast fundust ^11 en ^anil ilaiia afhent ís- þeir á Skagaströnd og austast | lendinSnm handritm. í Hróarstungu. Grundvöllurinn fyrir sam- Erlendis voru jarðskjálftar starfi þjó8a 1 milli hlýtur ávallt minni en venjulega. en þó ollu 'að vera sá’ að þar riki á báða þeir stundum miklu tjóni. Mesti ' bu®a gagnkvæm sanngirni og • * i , n ..' velvildarhugur. En framkoma jarðskjalfti arsms kom 9. juh . , k. .... 1 danskra stjornarvalda gagnvart í Grikklandshafi, en mest tjon . , b b „ n .. , . , . . , I Islendingum í þessu máli er varð 9. jum í Afganistan. 1 . K, ... „ .... ... .vissulega slik, ab Damr geta Manntjon af voldum jarð varð 9. jum i af völdum skjálfta varð ekki mjög mikið, en alls munu um 700 manns hafa farist af þeirra völdum, þar af rúmlega 350 í Aigan- istan 9. júní, 138 í Líbanon 16. mai'z og 109 í Incöandi 21. júlí. tæplega ætlazt til að íslendingar leggi í mikinn kostnað viðþaðað halda uppi sendiherraembætti í Kaupmannahöfn í virðingar- skyni við þá.“ (

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.