Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 25.05.1957, Blaðsíða 8
geratt kanpendur VtSIS eftlr !•. kvert mánaffar fá falaðið ókeypit til mámaðamáta. — Síml I?C6. VlSIK ar átjmsta blaðið þó það fjðl- breyttaam. — Hringið £ ilmt 1CS0 eg 4«rnf ásbrifenditr. Laugardaginn 25. maí 1957 Uppeldismálaþing haldið á Akureyri í júní. Aðalmál musiu verða ný náms- skrá-fyrir aiSt skylcEunáaiiið. Uppeldismálaþing verður lialdið á Akureyri í næsta mán- oði og eru það samtök kennara, sem til þess boða, Samband ís- I'enzkra barnakennara og Lands samband framhaldsskólakenn- ara. Er þetta þriðja uppeldismála- þingið,, sem landssambandið stendur að og hið 10., sem SÍB stendur að. Þessi þing eru hald- in annað hvort ár og eru frjáls <og opin öllum kennurum, og jþeir hvattir til sem almennastr- ar þátttöku. Samböndin halda svo sín þing árlega og eru það fulltrúaþing. Hópferð norður. Ráðgerð er hópferð norður íiéðan, annað hvort í flugvélum eða bílum, og er þess vænzt, að Jcennarar, sem ætla að taka þátt í mótinu, tilkynni samtökunum jþátttöku sína sem fyrst stjórn- uim sambandanna. Kennarasam fökin á Akureyri hafa undirbú- ið þingið af mikium dugnaði. Annars hafa þingin oftast verið Sialdin í Rvík, en seinast á Ak- mreyri fyrir 20 árum. Formenn samtakanna ræddu ,'Við blaðamenn í gær og gerðu grein fyrir þinginu, eða þeir Gunnar Guðmundsson yfirkenn ari í Laugarnesskólanum og Helgi Þorláksson yfirkennari í Cfagnfræðaskóla Austurbæjar, ©g fleiri forystumenn kennara. iÞingið hefst miðvikudag 12. júní. Á þessum þingum er aðal- 3ega rælt um kennslumál og iennslutæki, og umræður fara íram um einstök mál, t. d. hef- nir móðurmálið oft verið á dag- sfcrá. Tilgangurinn: Að komast að sameiginlegum niðurstöð- «m um ýmis vandamál. Ký námsskrá. Á þessu þingi er til umræðu bin nýja námskrá, sem er í tmíðum, en hún er fyrir allt ekyldunámið. Hún fjallar um starfsskrá skólanna og hefur sérstök nefnd hana í úndirbún- ángi. Er fræðslumálastjóri for- Jnaður hennar, en með honum í nefndinni Pálmi Jósefsson skólastjóri, Magnús Gislason námsstjóri og Aðalsteinn Ei- líksson námsstjóri. Hafa þeir ebki lokið þessu starfi að fullu enn og má búast við að þetta mál verði aðalmál þingsins. í hinni nýju námsskrá verður ílokkað niður námsefni fyrir hvert aldursskeið. Þetta eru að sjálfsögðu mál, sem foreldrar barna á skyldunámsaldri ættu að hafa mikinn áhuga fyrrir. það sett í lög að Ríkisútgáfa námsbóka sæi um útgáfu bóka fyrir allt skyldunámið — og mun það fyrirkomulag komast á að nokkru leyti, a. m. k. í haust. Seinasta daginn verður ferð um Eyjafjörð. • Sænskur hnefaleikskappi, Ingmar Johansen sigraði í gær í 5. Iotu með „knock- out“ Bretann Ilenry Copper, og hdlt titli sínum sem Evrópumeistavi 1 þyngsta flokki. Tekjtir ssæðrs- dagsins 80 þús. kr. Tekjurnar af Mæðradeginum, s. 1. sunnudag, eru áætlaðar um 80 þús. krónur. í fyrra komu inn á Mæðra- daginn 68 þús. krónur, þrátt fyrir rigningu og vont veður. Veður var ágætt á sunnudag- inn var og voru konur mjög duglegar að selja blómin. Allir peningar, sem inn koma á Mæðradaginn, renna til Hvíldarheimilis þess, sem Mæðrastyrksnefnd er að láta byggja að Hlaðgerðarkoti í | Mosfellsdal. Er það ætlað til hvíldardvalar fyrir fullorðnar konur og konur með börn. r Operettan „Sumar í Tyrol" verður frumsýnd í kvöid Hún er yfirfull af sumargleði, söng og dansi 99 íþróttui'&vsjeist: Þar skal barizt upp á líf og dauða.1 66 Klukkan hálf-þrjú á morgunekki hefur verið gaman að áð- ur, en hátíðlegur lokasöngur fer fram stundvíslega kl. 5.25 (Flytjandi: Brynjólfur Jóhann- esson) og að því búnu fara menn heim til sín. mun fríð fylking leggja upp frá Þjóðleikhúsinu — raunar tvær — og verða þar leikarar og' blaðamenn á ferð. Fylkingarnar. hafa mælt sér mót á íþróttavellinum, og þar skal barizt upp á líf og dauða í ýmsum göfugum keppnigrein- um, m. a. hlaupa konur í pok- um, kjarnorkukonur keppa í reiptogi við naumast kvenstérka blaðamenn, fjórar sveitir leik- ara og blaðamanna keppá i boð- hlaupi, keppt verður í kn'att- spyrnu og þar ,mun síðari hálf- leikur fara fram á undan fyrri hálfleik. Sterkustu menn beggja stéttanna sýna lyfting'ar og þeir fimustu sýna fimleika. Talið er Núverandi formaður Banda- að vísu, að leikarar leiki á blaða, lagsins er frú Aðalbjörg Sigurð- Bandalag kvenna 40 ára. Bandalag kvenna í Reykjavík á 40 ára afmæli þaim 30 mí næstkomandi. Verður afmælisins minnst með borðhaldi, og ræðum, söng og' margskonar skemmtiatriðum í Sjálfstæðishúsinu 29. n. k. mennina, en ekki er það þó sýnt að óreyndu, því síðprnefnda stéttin hefur mörgum ágætum íþróttamönnum á að skipa. En auk allra. íramangreindra i íþróttagreina ve.rða, ýmsar aðrar skemmtanir, sem ekki vekja minni fögnuð en töp og sigur íþróttagarpanna. Brynjólfur Jó hannesson leikari flytur setiíing arræðu á vellinum kl. 3 og mun þvílík ræða aldrei hafa heyrzt fyrr. Jón Sigurbjörnsson syng- ! var ur negralög, enda þótt hann eigi ekkert skylt við negra. Stein- unn Bjarnadóttir symgur gam- anvísur við undirleik harmon- iku og er það Róbert Arnfinns- son, sem handfjatlar það síðar- nefnda. Kristinn Hallsson hefur tekið að sér hlutverk Páls ís- ólfssonar og stjórnar þjóðkór. Með einsöngshlutverkið fer hann með sjálfur. Karl Guð- mundsson stjórnar hvers konar gamni — og bætir upp það, sem INámsbækurnar. Einnig verður rætt um náms- Ibækumar og er það vitanlega iefni nátengt námsskránni. Þess |má geta, að í hitteð fyrra var ardóttir. Aðrar konur í stjórn eru: Jónína Guðmundsdóttir og Guðlaug Bergsdóttir. 1 sambandi við afmæli Banda- lagsins verður haldið upp á sjöt- ugsafmæli farmannsins, frú Að- albjargar Sigurðardóttur sem hefur verið formaður Bandalags- ins i 14 ár. ölum konum er heimill aðgangur að hófinu með- an húsrúm leyfir. Bandalag kvenna í Reykjavik stofnað 30 maí 1917 af 9 kvenfélögum í Reykjavík, en nú eru þau 20 talsins. Fyrsti formaður Bandalags- ins var frú Steinunn Bjarnason. Árið 1925 varð Inga Lárusdóttir formaður og var það til ársins 1931, en þá tók Ragnhildur Pétursdóttir við formennskunni og var formaður til ársins 1943, en þá varð frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir við og er formaður enn. Hið upphaflega markmið Bandalagsins var: að efla sam- úð og samvinnu, styrkja góð Sambandsstjórnin í Bonn málefni, styðja að stofnun hér- hefir fariS fram á það við j aðasambanda kvenna, og korria Vesturveldin, að lliún verði j fram erlendis á kvennafundum leyst undan skuldbindingum ' fyrir hönd íslands. í kvöld er frumsýning í Þjóð- leikhúsinu á óperettunni „Sum- ar í Týról“ eftir Ilans Miiller og austuríska tónskáldið Ralph Banatsky. Leikstjóri er Sven lÁge Larsen, sem setti „Kátu I ekkjuna“ á svið í Þjóðleikhús- inu í fyrra, en hljómsveitar- stjóri er dr. Victor Urbancic. Óperettan „Sumar í Týról“ var frumsýnd í Vínarborg ár- ið 1931. Á frummálinu heitir hún „In weissen Rössl“ (í hvíta hestinum) en það er nafn á frægu gistihúsi í austurrísku ölpunum. í nágrannalöndunum hefur hún hins vegar jafnan verið nefnd eins og hér, „Sumar í Týról“. Óperettan hefur ver-' ið afar vinsæl erlendis og sýnd í flestum löndum Evrópu. Auk þess hefur hún verið kvikmynd uð oftar en einu sinni og var ein útgáfan sýnd hér fyrir mörgum árum. Lögin í óperettunni eru flest vel þekkt og vinsæl hér á landi sem annars staðar. Meðal þeirra er eitt, sem eitt sinn var sung- ið hér í revýu við textann „Hvað getur hann Stebbi gert að því þótt hann sé sætur“. Eins og í flestum óperettum er mikið dansað í „Sumar í Týról“, en dansana hefur leik- stjórinn Sven Áge Larsen sam- ið. Þau Bryndís Schram, Anna ^ Guðný Brandsdóttir og Helgi Tómasson dansa sóló, en auk þeirra eru 10 aðrir dansendur. — Þjóðleikhúskórinn kemur einnig fram á frumsýningunni. Hlutverk í óperettunni eru 25. Sænska söngkonan Evy Tibell fer með aðalkvenhlut- verkið en helztu leikarar aðrir' eru Bessi Bjarnason, Ævar Kvaran, Hanna Bjarnadóttir, Ólafur Jónsson, Helgi Skúlason, Baldvin Halldórsson, Rósa Sig- urðardóttir, Gestur Pálsson, Helgi Tómasson. Óperettan er í þrem þáttum og fer fram úti fyrir gistihúsinu „Hvíta hestinum“ og í umhverfi þess í Týrol, nokkrum árum fyr ir fyrri heimsstyrjöldina. Bún- ingar eru mjög skrautlegir og: fallegir. Þeir eru saumaðir í saumastofu Þjóðleikhússins, undir stjórn Nönnu Magnús- son, eftir teikningum Lárusar- Ingólfssonar. Lárus hefur einn- ig teiknað leiktjöldin. Loftur Guðmundsson.hefur þýtt text- ann. Önnur sýning á óperettunni verður annað kvöld og þriðja sýning á miðvikudagskvöld. Herlög sett á Formósu. Æstur skrill réSst inn í sendiráðsskrilstofur Bandaríkjanna og fór þar um ráns hendi. um, að leysa upp auðhring- ana. Meðal þeirra, sem ekki hafa verið leystir upp, er Krúpp-samsteypan. Fjölmörg menninr|ar og féi- lagsmál hefur Bandalagið látið- til, sín taka-, sem hér yrði of langt upp að telja. Herlög gengu í gildi í gær á Formósu, eftir að múgur manns hafði ráðizt inn í upplýsinga- skrifstofu Bandaríkjanna og' sendiráðsskrifstofurnar og far-! ið þar um ránshendi. Gerðist þetta í lok fjöldafund ar, sem haldinn var fyrir sendi- j ráðsbygginguna, en til hans var boðað út af því, að Bandaríkja- ; maður, sem ákærður hafði ver- J ið fyrir morð, var sýknaður. Hermenn eru á verði við all-! ar opinberar byggingar. Algert' útgöngubann er í gildi. Bandarískum borgurum hef- ur verið ráðlagt að fara ekki út fyrir hússins dyr. Stjórnin á Formósu hefur ! símað utanríkisráðuneyti Banda ríkjanna og harmað mjög at- burð þennan. VR bcðar verk- fall 3. Jtíní. Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hefur verið heim- ilað að boða til verkfalls mánu- daginn . júní n. k. hafi ekki tekizt samningar við vinnuveit- endur fyrir þann tíma. Var samþykkt þessi gerð á fundi Verzlunarmannafélagsins s. 1. þriðjudag. Ástæðan fyrir því að V. R. bjó sig undir svo róttækar ráð- stafanir er sú, að vinnuveit- endur höfðu neitað að ræða samninga við félagið, en eftir að samþykkt þessi var gerð virðist afstaða vinnuveitenda hafa breyzt og eru nú horfur á að þeir ætli að hefja samn- ingsviðræður við V. R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.