Vísir - 28.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 28.05.1957, Blaðsíða 6
VISIR Þriðjudagmn 28. maí 1957 Innkaup og erindrekstur. í Bandaríkjunum tökum við að okkur. Verð til viðtals á Hótel Borg þriðjudag og miðvikudag 28. og 29. maí eða i síma 7450. ' Philip S. Smith, Richard S. Whitcomb & Co. Ine. 60 Wall St., New York 5. N.Y. arnar muni í náinni framtíð leysa skipin af hólmi með flutn- ing farþega, enda er oft svo yfir sumarmánuðina, að ekki er unnt að verða við beiðnum allra þeirra, sem óska eftir fari með Gullfossi, og eru þá jafnan margir skráðir á biðskrá ef vera kynni, aðeinhverjir hættu við ferðina. í sumar eru flestar ferðir Gullfoss fullbókaðar far- þegum og fækkar nú óðum þeim farþegarúmum, ssm enn hefir ekki verið ráðstafað. Þeim, sem hugur leikur á farþega- rúmi með skipinu, hefir því verið ráðlagt að tryggja sér farmiða, meðan enn kunna að vera möguleikar á að verða við óskum þeirra. Vöruflutninga annast Gull- foss jafnt farþegaflutningum eins og áður er sagt og hefir skipið yfirleitt verið með full- fermi af vörum til landsins. Síðastliðið ár voru vöruflutn- ingar Gullfoss stórum meiri en nokkurt annað ár; samt. hafði skipið flutt um síðustu áramót 120 þús tonn af vörum frá því þáð hóf siglingar, þar af 27 þús. tónn á síðastliðnu ári. SKIPAUTGCRO RIKISINS „Esfa" ausíur um land til Seyðisfjarð- ar hinn 2. júní. Tekið á móti ílutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Noiðfjarðar, Mjóafjarðar og Seyðifjarðar i dag. Farseðlar seldir á morgun. Kunnur Aísírleiðtogi myrtur í París. Fyrrverandi varaforseti als- írska þingsins, var myrtur í París i gærkvöidi, er hann var áhrofandi að knattspyrnuléik. Morðingi iians er ungur Alsír- búi. Skaut liann á hann úr skanunbys.su á stuttu færi. Áhorfendur gripu þegar morð- ingjann og var hann hart leik- inn af þeim, er lögreglan gat náð honum í sina vörzlu. Mað- urinn segist ekki vera í neinu pólitísku félagi, og hann ’iefði fyrir skömmu tekið ákvörður,, að því er virðist mjög skyndilega um að myrða manninn. Forseti efrideildar franska þjóðþingsins sagði, er hann frétti um morðið, að hér hefði „sannur vinur Frakklands fallið fyrir heiguls hendi." Barn beið bana. I bæ nokkrúm í Alsír var varpað sprengju og beið bai’n bana og 5 til 6 menn særðust. — Þekktist maður sá, sem varpaði sprengjunni, og er hans leitað. Prentaradeilan hjá sáttasemjara. Eins og kunnugt er var samþykkt í Hinu ísl. prentara- félagi, að segja upp samning- um fi’á 1. n.m. að telja, ef ekki næðist samkomulag fyrir þann tíma. Viðræður hafa átt sér stað milli aðila í deilunni, en ekki hefur gengið saman. Prentsmiðjueigendur hafa nú óskað þess, að málið verði lagt í hendux' sáttasemjara. Mótatimbur til sölu Allar nánaii upplýsingar gefur Jóhannes Jörunds- son, Bogahlíð 20, I. hæð, eftir kl. 7 e.h. STALPAÐUR kettlingur, grábröndóttur og hvítur (lsEíða) hefir týnzt. Finnandi eða sá sem gæti veitt uppl. er vinsamlega beðinn að hringja í síma 7831 eða á Lögreglustöðina. (1218 STÓR silfurhringur, merktur, famxst í Sundlaug- unum. Vitjist á Stýrimanna- 1 stig 7. (1220 E. Ó. P. mótið. — Undan- keppni í kúluvarpi og kringlukasti fer fram mið- vikudaginn 29. þ. m. kl. 6. Mótstjórinn. (1197 K.R. Knattspyi’numenn. II. fl. æfing í kvöld kl. 7,30—8.30 á félagssvæðinu. Fjölmennið. — Þjálíarinn. VIKINGUR! Knattspyrnumenn. Meistara- og II. fl. æfing í kvöld kl. 9—10,30 á íþróttavellinum. Mjög árið- andi að allir mæti. Þjálfarinn. FerÖir og ferðaiög { FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer gönguferð á Skjald- breið á Uppstigningardag. — Lagt af stað kl. 9 um moi’g- uninn frá Austurvelli og ek- ið unx Þingvöll, Hofmanna- flöt og Kluítir inn að Skjald bi'eiðai’hrauni, gengið þaðan á fjallið. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins Tún- götu 5 á miðvikudag. Wák HUSNÆÐI. Kona, með 15 ára dóttur, óskar eftir her- bergi og eldhúsi í góðum kjallara. Áreiðanleg greiðsla. Tilboð, merkt: ,,Góð um- gengni -— 348“, sendist Vísi. (1177 1—2 IIERBERGI og eld- hús óskast fyrir 1. júní. Til- boð sendist blaðinu fyrir föstudagskv., mex’kt: „Reglu- semi — 349.“ (1182 HJÓN óska eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 81513. (1183 HERBERGI til leigu í Hjarðarhaga 36. Sími 7646 eftir kl. 7. • (1195 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Tvö í heimili. Vinn um úti. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „133.“ (1184 FORSTOFUHERBERGI til leigu; geta verið tveir. Uppl. í síma 2901. (1187 ÓSKA að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús. Húshjálp kemur til gi’eina eftir sam- komulagi. Aðeins tvennt í heimili. Fullkominni reglu- semi heitið. Tilboð, merkt: „Júní — 272“ sendist Vísi. (1191 LÍTIÐ herbergi til leigu í Þingholtsstræti 15 fyrir ein- hleyping. (1192 ÞAKHERBERGI til leigu. Eskihlíð 14. II. hæð t. v.(1193 TIL LEIGU þakherbergi í Eskihlíð 14, önnur hæð, til vinstri. (1194 t HERBERGI. Lítið kjall- arahei’bergi við miðbæinn er til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „Her- bergi — 274.“ (1205 TIL LEI(JU stofa í mið- bænum fyrir reglusama stúlku. Uppl. í Traðarkots- sundi 3, uppi, eftir kl. 6. — TIL LEIGU strax litil íbúð, hentug fyrir einn eða tvo. Simi 6674. (1208 EINHLEYP kona óskar eftir húsnæði hjá eldri manni. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Praktiskt — 277“.__________________(1216 TVÖ einbýlisherbergi, sér inngangui’, sér bað, til leigu nú þegar. Tilboð sendist í pósthólf 955. (1160 TVÖ herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði, í miðbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „278“. (1221 STÓRT loftherhergi til leigu fyrir karlmann. Uppl. í slma 2912/ (1222 HERBERGI óskast um ó- ákveðinn tíma fyrir hús- gögn. Tilboð sendist Visi fyrir miðvikudagskvöld. — merkt: ..279“. (1225 SUMARBÚSTAÐUR í ná- gi’enni bæjarins, sem getur verið ársibúð, er til leigu. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Einbýlishús —• 273“, fyrir föstudag. (1204 TIL LEIGU 3 herbergi og eldhús í kjallara fyrir full- orðið, reglusamt fólk. Tilboð, merkt: „1657,“ sendis afgr. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld. (1179 FATAVIÐGERDIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Sírnar 5187' og 4923. (814 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. — Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6. — Óskar. (1172 HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (843 SKRUÐGARÐA eigendur. Framkvæmum alla garða- vinnu. Skrúður s.f. — Sími 5474, —(213 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbi'ú. Sími S2108. Grettisg. 54.(209 STÚLKA, vön saumaskap, óskar eftir vinnu í sumar. — Uppl. í síma 81910. (1180 2 STÚLKUR vantar á vist- heimili úti á landi. — Uppl. í síma 5063, kl. 2—4. (1181 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til að gæta 1V2 árs barns. Aðalheiffur Jónsdóttir. Sími 6269,— (1185 TELPA, 11—12 ára, óskast til að gæta barna við Rauða- læk. Uppl. í síma 1261, milli kl. 6 og 8. (1189 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til hjálpar við húsverk. Uppl. í síma 4582. (1190 RÖSKUR og ábyggilegur 15 ára drengur óskar eftír vinnu í sumar frá 1. júní. Helzt sendisveinastörf. Hefir hiól. UdpI. í síma 2901. (1200 STULKA eða unglingur óskast til heimilisstarfa í kauptúni úti á landi í sum^ ar. — Uppl. í sima 80765 eft- ir kl. 6. (1203 HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Simi 4727. (1206 MURVINNA óskast. — Tilboð sendist afgr. blaffs- ins fyrir föstudagskvöld, — merkt: „275“,(1213 HREINGERNINGAR. — Vanir menn, Fljótt og vel unnið. Sími 82561. (1214 TELPA óskast í vist. Lind- ai’götu 58. (1215 NÝIR miðstöðvarofnar til sölu (pottofnar). Uppl. að Rauðalæk 31. eftir kl. 8 á kvöldin (virka daga). (1217 PERLUSOKKAR, crepe- nælonsokkar, sportsokkar, Intei’Iock nærfatnaður, flúnel, léreft, tvinni o g margskonar smávörur. — Karlmannahattabúðin, Thomsensundi, Lækjartorg. (1223 O FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eii og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. — Margskonar ski’eytingar. Rauðarárstígur 26. Sími 80217. (1005 KAUPUM FLÖSKUR. — % og 3/i. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (509 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum urn land allt. — f Reykjavík afgi’eidd í síma 4897. — (364 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágúscssón. Grettisgötu 39. SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úi’val af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 5581. (966 TIL SÖLU Universal þvottavél vel með farin. — Tækifærisverð. Uppl. eftix kl. 6 í kvöld. og annað kvöld » HóImgarSi 7, niðri. (1209 PEDIGREE barnavagn til sölu. Langholtsvegi 144. —• (1224 ZEEWAY barnavagn til sölu; einnig nýleg barná- vagga og tveggja manna div- an. Sími 2282. (1176 TVÖ karlmannsreiðhjó! tií sölu á Hólmgai’ffi 39. Til sýn- is kl. 1—6. Simi 80249. (1178 TVIBURAKERRA (Silver Cross) til sölu á Grettisgötu 42. Sími 81858. (1186 TIL SÖLU mjög vandaðar borðstofumublur, stórar, danskar, úr eik. Verða seldar aðskildar ef óskað er. Uppl. milli kl. 5—7 e. h. í Síma 82173. — (1188 FELGUR — Spindlar. Vil kaupa 2—3 felgur, 15 effa 16 tommu, eins spindla og ná af fólksbíl eða sendibil, sem notast á undir heyvagn. — Uppl. í sima 6909 frá kl. 2—7 daglega._____________(1202 VATNABÁTUR, 18 feta gaflbátur, með Johson utan- borðsmótor, til sölu. Sér- stakt tækifærisverð. Simar 3014 og 3468.____________(1199 SÓFI og tveir stólar til sölu með tækifærisvei’ði. Túngata 8. (1201 BARNAGRIND til sölu ódýrt. Hoftéigur 36. II. hæð. (1196

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.