Vísir - 31.05.1957, Page 4

Vísir - 31.05.1957, Page 4
HISJA Föstudaginn 31. maí 1957 ’yisxxt DAGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri^og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. ¥i þinglausnir Þetta þing, sem lýkur nú í dag, er orðið eitt lengsta, ef ekki lengsta þing, sem um getur hér á landi, og stjórn- arliðar halda því fram, að það hafi verið eitthvert af- kastamesta þing, sem sögur fara af. Þeir munu þó vera fleiri, sem vilja ekki fallast á þá skoðun, því að þingið hefir setið óþaflega lengi, og er það að öllu leyti ríkis- stjórninni og stuðningsflokk- um hennar að kenna, að það hefir oft verið aðgerðarlaust að miklu eða öllu leyti um iangan tíma. framkvæmdum á frest — efndum á loforðum við kjós- endur eða vanefndum, sem oftast urðu ofan á. Það er mikil óvirðing við alla sér- fræðinga og vitringa ríkis- stjónarinnar að halda því fram, að þeir hafi þurft hvorki m*eira né minna en níu til. tíu mánuði til að semja sum þeirra frumvarpa, sem voru að kalla fullburða í höfði stjórnvitringanna, þeg- ar þeir ákváðu að taka hönd- um saman á síðast liðnu sumri. Hclgi Skúlason sem Sigismund Siilzheimer og Uósa Sigurðar- dóttir sem Klara Hinzelmann. St a'ssi ci : i Tyrolé4„ hans var von og vísa. Hann hefur einnig ágæta söngrödd, en þurfti lítið á henni að halda í þessu hlutverki. Ottilie dóttur Giesecke, lék og söng Hanna Bjarnadóttir einkar laglega, sömuleiðis Olafur Jónsson, sem lék hlutverk Siedlers mála- færzlumanns. Hann hefur mjög snotra tenórrödd, sem hann beitir vel. Leikur hans var eðlilegur og látlaus. En alveg sérstaka athygli vakti Helgi Skúlason í hlutverki Sigis- munds. Það var löngu vitað að Helgi hefur „talent“. En frammistaða hans að þessu sinni er með ágætum og hann fer prýðilega með vísur þær, sem hann syngur. Baldvin Halldórsson leikur prófessor og' birtir ágæta manngerð, hæfi- lega skoplega, og Klöru dóttur hans leikur Rósa Sigurðar- dóttir mjög skemmtilega. Franz Jósef Austurríkiskeisara leikur Gestur Pálsson mjög virðulega og sannmannlega. Bezta setning óperettunnar, er lögð honura í munn og segir Gestur hana ágætleg'a: „Þegar ég var ungur, dreymdi mig um frægð og frama. En hvað hef ég orðið? Keisari!!“ Síðan fer Franz Jósef að yrkja og kemst bara vel frá því. Vísa hans er svona, í þýðingu Lofts Guð- mundssonar, sem hefur þýtt óperettuna, að því er virðist, prýðilega: Flokkum þeim, sem mynda þessa ríkisstjórn, tókst að ná samkomulagi um að ráða vandamálum þjóðarinnar til lykta í lok júlímánaðar í fyrra. Það eru því fullir tíu mánuðir, síðan stjórnin tók við völdum, og þegar hún gerði það, voru flokkarnir búnir að gera upp við sig, hvað ættu að vera aðal-mál- in, sem stjórnin beitti sér fyrir. Úr því að stjórnar- flokkarnir eða að minnsta kosti ráðherrar ríkisstjórn- arinnar vissu, hvað þeir ætl- uðu að gera, þegar þeir tóku við stjórnartaumunum, hlutu þeir einnig að gera sér nokkra grein fyrir því, hvernig þeir ætluðu að fara að því, hvernig haga skyldi framkvæmd áhugamálanna. Enginn getur haldið því fram með sanni, að þingstörfin beri því vitni, að flokkarnir hafi verið búnir að gera sér grein fyrir því, hvernig þeir ættu að ráða helztu málum til lykta. Hitt er sönnu nær, að flokkarnir hafi verið ó- vissir um allt, sem.þeir ættu að taka sér fyrir hendur, þar til þeir; gátu ekki skotið Á það hefir e.innig verið bent við stjórnmálaumræður þær, sem fram fóru í útvarpi í byrjun vikunnar, að mörg þeirra mála, sem stjórnin hefir borið frarn og þingið fjallað um, voru undirbúin í tíð síðustu ríkisstjórnar. Stjórnarfrumvörpin eru því ekki öll verk núverandi stjórnar, svo að sérfræðingar hennar hafa ekki þurft að tefja sig á að vinna við að semja þau. Fer því að fara minna fyrir afrekunum og afköstunum, þegar þetta er allt athugað nánar. Þingið hefir verið látið sitja ó- þarflega lengi vegna ó- dugnaðar stjórnarinnar og flokka hennar, og með þessu móti hefir þjóðinni verið bundinn mikill baggi, sem hefði verið óþarfur, ef stjórnarliðið hefði unnið sómasamlega. Þegar svo komið er undir lokin, þá er óðagotið svo mikið, að ekki má einu sinni senda mál til nefndar. enda þótt slíkt sé vitanlega þingræðisvenja. Þá liggur stjórnarliðinu allt í einu óskaplega á, enda þótt það hafi verið næsta væru- kært og sofandi í allan vetur. Ópsretta í þrem þáttum eftir Ralph Benatzky, ieikstjóri Sven Age Larsen. „Enginn skapar örlög sín, óskin heitust, mín og þín, er oss, yfirleitt, aldrei veitt. Félli okkur allt í skaut, „Allar leiðir ligg'ja til einn af okkar allra be.ztu skop- Budcjovice," sagði góði dátinn leikurum. En allt verður að^enginn mæti það, er hlaut, Svæk. Og i þessari merkilegu ^ vera í hófi, og í þessu hlutverki' sifellt meira krefst borg, sem allar leiðir liggja til, fannst mér hann „leika fullmik sá, er gefst. er Ralph Benatzky fæddur, höf- ið á hnén á sér“. Því að þegar Ævin líður, æskuþrár undur óperettunnar Sumar í alls er gætt. á hann þó að leika' okkar dvína, er grána hár. Týról, sem Þjóðleikhúsið frum- elskhuga og slíka menn má Fyrir árin, önn og strit, sýndi síðastliðið laugardags- ekki gera of skoplega. Að öðru eykst oss hógværð, þroski og vit. kvöld fyrir troðfullu h'úsi við leyti var leikur hans í hlutverki Enginn skapar örlög sín, framúrskarandi undirtektir. j Leopolds yfirþjóns stór leik- óskin heitust, mín og þín, A . , , , sigur fyrir hann. Operctia stendur í leik- skiánni! En þetta cr alveg einsi Sænska óperusöngkonan nálægt því að \era revya. En^ jjvy xibell, sem leikur Jósefínu það skiptii bara engu máli. Að- húsmóður í gistihúsinu „Ilvíti alatiiðið er, að fólk skemmti hesturinn“ hefur mjög laglega séi og þaö er enginn svikinn á sópranrödd og leikur hennar er því að eyða kvöldstund í Þjóð- ^ frjáls og óþvingaður og hún er leikhúsinu að þessu sinni. , sérlega geðíelld á sviði. En Það ei ef til vill ekki nauð- hana skorti dálítið á þá eðlis- synlegt að hafa góða söngvara kæti, sem manni finnst nauð- í óperettum. En það er ekki ^ synleg í þessu hlutverki. er oss í lífinu, yfirleitt aldrei veitt.“ Sérstaka athygli vöktu sóló- dansararnir Bryndís Schram, Anna Guðný Brandsdóttir og Helgi Tómasson. Leiktjöld Lárusar Ingólfssonar voru framúrskarandi góð og auðséð er á leikstjórn Sven Age Lar- sen, að hann kann að nýta sviðið. Uppsetning hans er með ágætum, einkum hópsýningar. Teksti óperettunnar er hinn. skemmtilegasti og tónlistin í Síldveiði Norðmanna. r Fregnin, sem Vísir birti á föstu- daginn um að' Norðmenn kynnu að sækja sild til bræðslu á. íslandsmið í sum ar, hefir að vonum vakið mikla eftirtekt. Síldveiðar Norðmanna gengu illa í vet- ur, og þorskaflinn varð einn- ig mjög rýr, svo að útgex-ðar- menn og sjómenn eru að svip ast um eftir ráðum til að auka tekjur sínar með ein- hvei-ju móti, og þarna. eygja þeir leið, því að ekki er svo langt á íslandsmið, og ef hið opinbera veitir styrk til veið- anna, er ekki ósennilegt, að fleiri norsk skip verði undan Islandsströndum í sumar en nokkru sinni fyrr. Enginn vafi er á því, að íslend- ingum mun þykja þrengjast á síldarmiðum fyrir Norður- landi, ef þangað stefnir mik- ill norskur floti, og hætt er við, að það auki ekki aflann. Er því ekki ósennilegt, að slík sókn á íslandsmið ýti undir kröfurnar um það, að landhelgin verði stækkuð hið bráðasta og til mikilla muna. heldur bannað. Og aðaltenórinn ^ Ævar R. Kvaran fór ágæt- í þessari óperettu. Bessi Bjarna- _ lega með hlutverk Giesecke , son> er ekki söngvari. Röddin forstjóra. Við'brögð hans og ,er klemmd og fremur óþjál. 'hreyfingar voru prýðilegár 0g' léttum, alþýðlegum stíl. En hann er annað. Hann er framsögn sérlega góð, eins ogl Karl ísfeld' lcikari. Og með afburðaleik ________________________________________________________ sínum bætti hann upp það sem skorti á sönginn. Meðferð hans' _ _ # . á hlutverkinu var þrungin leik- SpÍSIÖiÍbOlíM OQ StVrÍSendaf gleði, sem var runnin beint f-rá * , J 1 hjartanu. Hann er að verð'a í eftirtaldar bifreiðir: Buick — Chevrolet, fólks- og vöru- bíla, Dodge, fólks og' vörubíla, Ford, fólks og' vörubíla, Oldsmobile, Pontiac og Willys. Eirinig slitboltar og pakk- dósir. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439. Fjögurra herbergja íbúi á Kambsvegi 5 er til sölu. íbúðin er 106 ferm. Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Harðar Ólafssonar, Smiðjustíg 4. Sími 80332. Evy Tibill scm Jósefína.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.