Vísir - 31.05.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 31.05.1957, Blaðsíða 5
Föátudaginn 31. maí 1957 VÍSIF NYTT EFN til að þvo ull, silki, nœlon, leirtau og borðbímað s« c SKÝBÝK LITIB í ULLABTAUI Þvol er betra en sápuspænir til að þvo ull, silki og nælon. Það freyöir vel og skolast mjög auðveldlega úr. Þvol þvær jaínt í köldu sem heitu vatni. Þvol skýrir liti í ullart aui. MIKILL VINNUSPABN- AÖUB VIÐ UPPÞVOTTINN Fita og önnur óhreinindi renna af diskum og glösum. Sf þér hafið uppþvotta- grind og notið vel heitt vatn, þá þarf hvorki að skola né þurrka og leir- tauið verður skýlaust og gljáandi. •k Þvol er einnig mjög gott til hreingerninga, gólf- þvotta, blettahreinsunar o. m. fl. ic Þvol er rrijög drúgt. " FER VELMEÐ HENDU Margeftirspurðu morgunslopparnir með franska munstrinu, nýkomnir, cinnig mikið úrval af morgunkjólum og sloppum, allar stærðir og margir litir. VefnaðarvöruverzEunin Týsgötu 1 Bílskúrshurðir, mjög vandaðar, smíðaðar úr 2ja tommu furu, með hliðar- vængjum, sem ganga út fyrir dyrasteinkantinn. Handsmíð- aðar lamir, sem ná þvert yfir hurðirnar. Stærð: 201X243. Upplýsingar í síma 80584 eftir kl. 9 e.m. Vantar strax til leigu tveggja, þriggja e"ða fjögurra her- bergja íbúð. — Má vera í Árbæjar eða Seláslandi. Uppl. í síma 2719 og um síma í Selási í dag, morgun og sunnudag. . jjj 'i^f'^J-J Þiitglausitir fara fram í dag. idcildir Alþingis liiksi srförftiíit ú miðvikBidíig. | Báðar deildir Alþingis luku I störfum á miðvikudag. Meðal seinustu mála, sem af- greidd voru frá neðri deild, var frumvarp um breytingu á hluta- félagalögunum að því er snertir atkvæðisrétt hluthafa. Var lagt til af þeim Geir Gunnarssyni og Birni Jónssyni, að það ákvæði laganna, er takmarkar atkvæðis rétt hvers einstaks hluthafa við 1/5 af atkvæðum, þótt hlutafjár- eign hans nemi meiru en til þess hluta svarar, skyldi ekki eiga við, ef hluthaf irm væri ríki, ríkis- stofnun, sveitarfélag, einhver stofnun þess eða samvinnufé- lag, þar eð slíkir aðilar kæmu fram fyrir hönd margra manna. Bjarni Benediktsson taldi hér vera um vafasamt mál að ræða og flutti breytingartillögu á þá leið, að efni frumvarpsins, ef að lögum yrði, skyldi ekki ná tilj þeirra hlutafélaga, sem þegar væru stofnuð. Við atkvæðagreiðslu (nain- kall) um tillögu B.B. sat laga- prófessor Ólafur Jóhannesson hjá og gerði þá grein fyrir af- stöðu sinni, að hann teldi eðli- lega lögskýringu á frumvarpinu sjálfu fela það í sér, sem breyt- ingartillagan fjallaði um, og væri hennar því ekki þörf. Á svipaða leið mæltist. Skúla Guð- mundssyni, en hann greiddi at- kvæði gegn tillögunni og fóru flestir stjórnarsinna að dæmi hans. Bjarni Benediktsson taldi hinsvegar nauðsynlegt að kveða skýlaust á um fyrrnefnt atriði, þar sem allt annar skilningur hefði komið. fram hjá sumum þingmönnum á fyrri stigum málsins. Og er röðin kom að Lúðvík Jósefssyni að greiða at- kvæði, taldi hann sjálfsagt að túlka frumvarpið á þann veg, að það næði einnig til eldri fé- laga og var skv. því á móti breytingartillögu Bjarna. Lyktaði atkvæðagreiðslunni á þann veg, að breytingartillagan var felld með 17 atkvæðum gegn 11. Þar sem allflestir mót- stöðumenn hennar visuðu til greinargeðar Skúla Guðmunds- sonar fyrir atkvæði sínu, má engu að síður telja fullvíst, að J frumvarpið, sem samþykkt var að svo búnu, muni aðeins ná til þeirra hlutafélaga, sem stofnuð verða eftir að það hlýtur laga- gildi. I. R. Skíðadeild. Sjáii- boðaliðsvinna við skálann í Hami-agilinu um helgina. — Farið verður frá Varðar- húsinu kl, 2 á laugardag. — VIKINGAR! Knattspyrnumenn. Meistara- og II. fl. æfing í kvöld kl. 9 á íþróttavellih- um. Mjög áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn K.R. Knattspyrnumenn. II. fl. B. æfing í kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. Fjöl- mennið — Þjálfarinn. itft w HRINOUNUÍ ' FftA \S (/ fJAFNAHSTH i VALUR 2. flokkur. Æfing verður að Hlíðar- enda í kvöld kl. 8,30 þ.m, (A- og B-lið. Fundur eftir æfingu). Mætið allir stund- víslega. — Þjálfari. VfíMWfíi NÝTT vélritunarnámskeið er að hefjast. Elís Ó. Guð- mundsson. Sími 4393, eftir kl. 5. (1258 MÁLVERKASÝMNG Jóns Þorleifssonar í Listamannaskálanum. Opin daglega frá kl. 10—22. Vísitölubréf eru tryggasta eign sem völ er á B-flokkur 2 er með grunn- vísitölunni 180 KAUPIÐ VÍSITOLUBRÉF Enn er til sölu nokkuð af öðrum flokki vísitölubréfa Lands- banka Islands. Eru bréfin skattfrjáls og ríkistryggð. Bréfin verða seld að frádregnum vöxtum til næsta gjalddaga, og verður kaupverð þeirra því um 96,4% af nafnverði. Vísitölubréfin eru í tveimur stærðum, tíu þúsund krónur og eitt þúsund krónur. Þau bera 5|/2% vexti og verða dregin út á 15 árum og greidd með fulln vísitöluuppbót. Vegna vísitöluhækkana hefur grunnverðmæti bréfa í pessum flokki þegar hækkað um 5% frá nafnverði. Bréfin eru til sölu í öllum bönkum og spansjóðum í Reykjavík, svo og hjá helztu verðbréfasölum. Utan Reykjavíkur eru bréfin til sölu í útibúum Landsbankans og helztu bankaútibúum og spansjóð- um annars staðar. Liiinlsbitniii isiiiinís

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.