Vísir - 31.05.1957, Síða 5

Vísir - 31.05.1957, Síða 5
Föátudaginn 31. maí 1957 VÍSIB 9 NÝTT EFNS til að þvo ull, silki, ncelon, leirtau og borðbimað SKÝBÝR LITIR í ULLARTALI Þvol er betra en sápuspænir til að þvo ull, silki og nælon. Það freyðir vel og skolast mjög auðveldlega úr. Þvol þvær jafnt í köldu sem heitu vatni. Þvol skýrir liti í ullartaui. MIKILL VINNUSPARN AÐUR VIÐ UPPÞVOTTINN Fita og önnur óhreinindi renna af diskum og glösum. Sf þér hafið uppþvotta- grind og notið vel heitt vatn, þá þarf hvorki að skola né þurrka og leir- tauið verður skýlaust og gljáandi. ★ Þvol er einnig mjög gott til hreingerninga, gólí- þvotta, blettahreinsunar o. m. fi. Þvol er mjög drúgt. FER VEL MEÐ HENDU Margeftirspurðu morgunslopparnir með franska munstrinu, nýkomnir, einnig niikiS úrval af morgunkjólum og sloppum, allar stærðir og margir litir. VefnaðarvöruverzEunin Týsgötu 1 Bílskúrshurðir. mjög vandaðar, smíðaðar úr 2ia tommu furu, með hliðar- vængjum, sem ganga út fyrir dyrasteinkantinn. Handsmíð- aðar lamir, sem ná þvert yfir hurðirnar. Stærð: 201X243. Upplýsingar í síma 80584 eftir kl. 9 e.m. ibúð íbúð Vantar strax til leigu tveggja, þriggja e"ða fjögurra her- bergja íbúð. -—- Má vera í Árbæjar eða Selásiandi. Uppl. í síma 2719 og um sírna í Selási í dag, morgun og sunnudag. Þinglausnir fara fram í dag. Ileildia* Aljiiii^is lujku sförfnm ú miðvikmhiii. Báðar deildir Alþingis luku störfum á miðvikudag. Meðal seinustu mála, sem af- greidcl voru frá neðri deild, var frumvarp um breytingu á hluta- félagalögunum að því er snertir atkvæðisrétt hluthafa. Var lagt til af þeim Geir Gunnarssyni og Birni Jónssyni, að það ákvæði laganna, er takmarkar atkvæðis rétt hvers einstaks hluthafa við 1/5 af atkvæðum, þótt hlutafjár- eign hans nemi meiru en til þess hluta svarar, skyldi ekki eiga við, ef hluthafipn væri riki, ríkis- stofnun, sveitarfélag, einhver stofnun þess eða samvinnufé- lag, þar eð slíkir aðilar kæmu fram fyrir hönd margra manna. Bjarni Benediktsson taldi hér vera um vafasamt mál að ræða og flutti breytingartillögu á þá leið, að efni frumvarpsins, ef að lögum yrði, skyldi ekki ná til þeirra hlutaféiaga, sem þegar væru stofnuð. Við atkvæðagreiðslu (naf n- kall) um tillögu B.B. sat laga- prófessor Ólafur Jóhannesson hjá og gerði þá grein fyrir af- stöðu sinni, að hann teldi eðli- lega lögskýringu á frumvarpinu sjálfu fela það í sér, sem breyt- ingartillagan fjallaði um, og væri hennar því ekki þörf. Á svipaða leið mæltist. Skúla Guð- mundssyni, en hann greiddi at- kvæði gegn tillögunni og fóru flestir stjórnarsinna að dæmi hans. Bjarni Benediktsson taldi hinsvegar nauðsynlegt að kveða skýlaust á um fyrrnefnt atriði, þar sem allt annar skilningur hefði komið. fram hjá sumum þingmönnum á fyrri stigum málsins. Og er röðin kom að Lúðvík Jósefssyni að greiða at- kvæði, taldi hann sjálfsagt að túlka frumvarpið á þann veg, að það næði einnig til eldri fé- laga og var skv. því á móti breytingartillögu Bjarna. Lyktaði atkvæðagreiðslunni á þann veg, að breytingartillagan var felld með 17 atkvæðum gegn 11. Þar sem allflestir mót- stöðumenn hennar vísuðu til greinargeðar Skúla Guðmunds- sonar fyrir atkvæði sínu, má engu að síður telja fullvist, að frumvarpið, sem samþykkt var að svo búnu, muni aðeins ná til þeirra hlutafélaga, sem stofnuð verða eftir að það hlýtur laga- gildi. a** I. K. Skíðadeild. Sjálf- boðaliðsvinna við skálann £ Hamragilinu um helgina. —• Farið verður frá Yarðar- húsinu ki. 2 á laugardag. —• VIKINGAR! Knattspyrnumenn. Meistara- og II. fl. æfing í kvöld kl. 9 á íþróttavellin- um. Mjög áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn K.R. Knattspyrnumenn. II. fl. B. æfing í kvöld kí. 8 á íþróttavellinum. Fjöl- mennið — Þjálfarinn. HRINOUNUM ■ VALUR 2. flokkur. Æfing verður að Hlíðar- enda í kvöld kl. 8,30 þ.m, (A- og B-lið. Fundur eftir æfingu). Mætið allir stund- víslega. — Þjálfari. NÝTT vélritunarnámskeið er að hefjast. Elís Ó. Guð- mundsson. Sími 4393, eftir kl. 5. (1258 MÁLVERKASÝNING Jóns Þorleifssonar í Listamannaskálanum. Opin daglega frá kl. 10—22. Vísitölubréf eru tryggasta eign sem völ er á B-flokkur 2 er með grunn- vísitölunni 180 / KAUPIÐ VISITOLUBREF Enn er til sölu nokkuð af öðrum flokki vísitölubréfa Lands- banka Islands. Eru bréfin skattfrjáls og ríkistryggS. Bréfin verða seld að frádregnum vöxtum til næsta gjalddaga, og verður kaupverð þeirra því um 96,4% af nafnverði. Vísitölubréfin eru í tveimur stærðum, tíu þúsund krónur og eitt þúsund krónur. Þau bera 5^/2% vexti og verSa dregin út á 1 5 árum og greidd meS fulln vísitöluuppbót. Vegna vísitöluhækkana hefur grunnverðmæti bréfa í þessum flokki þegar hækkað um 5% frá nafnverði. Bréfin eru til sölu í öllum bönkum og spansjóðum í Reykjavík, svo og hjá helztu verSbréfasölum. Utan Reykjavíkur eru bréfin til sölu í útibúum Landsbankans og Kelztu bankaútibúum og spansjóS- um annars staSar. /v 4t n ds hu n ti i istunds

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.