Vísir - 31.05.1957, Page 6

Vísir - 31.05.1957, Page 6
VISIK Föstudaginn 31. maí 1957 <6 LEIGA BÍLLEIGA. Góð fjögra til fimm manna bifreið, helzt Pobeda, óskast til leigu 3 0.— 16. júní. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 3. júní, merkt: „284/—(1271 GEYMSLUSKÚR óskast leigður. Uppl/ í síma 82027. (1279 TVEIR páfagaukar töpuð- uðust í austurbœnum í gær. Finnandi vinsaml. hringi í síma 81523. (1301 TAPAZT hefur gullúr með leðurbandi í miðbænum. —J Skilvís finnandi skili því að Laugavegi 24 B. S!mi 5573. Fundarlaun. ________(1295 LYKLAR, á kippu, töpuð- ust. Skilvis finnandi vinsaml. ' skili þeim í Ingólfsstr. 21 A. (1288 KETTLINGUR (stálpuð læða) grábröndóttur og hvít ur, tapaðist sl. föstudag. — Finnandi hringi í 7831. Góð fundarlaun. (1266 LYKLAKIPPA tapaðist í gær á Arnai’hólstúni eða á leiðinni inn Hverfisgötu. — Vinsamlegast hringið í síma 2817._______________(1334 SJÁLFBLEKUNGUR hef- ur tapazt í austurbænum. — Finnandi hringi góðfúslega í síma 2343. (1323 Ferðir og fer&alög FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer þrjár 2Vz dags skemmti- ferðir um hvítasunnuna. Á Sn^efellsjökul, í Þórsmörk og í Landmannalaugar, — Lagt af stað í allar ferðirnar á laugardag kl. 2 frá Austur- velli. Farmiðar eru seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 82533. — Á sunnudag 2. júní er gönguferð á Botnssúlur. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austur- velli og ekið um Þingvöll að Svartagili. Gengið þaðan á fjallið. — Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins. (1292 FARFUGLAR! — Ferðamenn. Á sunnudaginn verður gengið á Esju. Áskriftarlisti fyrir skógræktarferðina að Þórsrpörk liggur’frammi. — , Skifstofan er opin í kvöld að Lindargötu 50, milli kl. 8.30 —10. UM HELGNA efnir Ferða- skrifstofa Páls Arasonar tii ferðar að Heklu, lagt af stað kl. 2 á laugardag (frá Hafn- arstræti 8. Sími 7641. (1315 JFÆÐI FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökecn veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 HREINGERNTNGAR. — Súni 2173. Vanir og Hðleglr memi, (1298 HREINGERMNGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (843 HREINGERNINGAE. — Vönduð vinna. Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6. — Óskar. (1172 HIíEINGEÉNTNGAR. — Vayir mc;in og vandvirkir. Sími 4727. (1206 IIREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 82561. (1214 HÚSEIGENDUR. — Smíða og set upp snúrustaura. Fast verð. Uppl. í síma 81372 cftir kl. 6 á kvöldin. Geymið aug- lýsinguna. (631 SKRÚÐGARÐA eigendur. Framkvæmum alia garða- vinnu. Skrúður s.f. — Sími 5474,— (213 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, L.aufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (540 UNGUNGSSTÚLKA ósk- ast • til barnagæzlu í sumar. Uppl. Sigtún 23, I. hæð. (1278 UNGLINGUR, 12—14 ára, óskast til að gæta tvegg'ja barna. — Uppl. í síma 80266 eða Meðalholti 9, efri endi.' (1284 RÁÐSKONA óskast. Má hafa með sér 1 eða 2 stálpuð börn. Uppl. á Bergþórugötu 16 A, uppi, frá 2—6. (1290 TNNRÖMMUN málverka- sala. — Innröminunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Simi 82108. Grettisg. 54.(209 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa nú þegar. — Miðgarður. Sími 7514. (1296 IIÚSEIQENDUR! Mála bika, snjókrema, set í glugga Sími 80313. (1306 STÚLKA eða lcona óskast til eldhússtarfa eftir hádegi á daginnv Matbarinn, Lækj- argata 6. (1330 \ VANTAR maim til hrein- gerningar o. fl. í brauð- gerðahúsinu Björnbakarí, Vallastræti 4.______(1297 HÚSEIGENÐUR: Járn- klæði. geri við hús, set upp grindverk. lagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSÍ IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN. Vitastíg 8 A. Sími 6205. — Sparið Irlaup og auglýsingar. Komið, ef yður vantar hús- næði eða þér hafið húsnæði til leigu. —(33 TIL LEIGU þrjú herbergi, eldhús og bað í kjallara fyr- 1 ir reglusamt fólk, er gæti veitt húshjálp tvö kvöld í viku. Tilboð, merkt: „Engin fyrirframgreiðsla — 296,“ sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld. (1282 GOTT herbergi í miðbæn- um til leigu fyrir einhleypan. Reglusemi áskilin. Uppl. í Bröttugötu 6, uppi, (1281 3—4ra IIERBERGJA íbúð óskast. Má vera í Kópavogi. Alger reglusemi. — Uppl. í síma 81327,__________(1283 STÓRT, sólríkt herbergi í austurbænum til leigu. Til- boð, merkt: „Sólríkt — 297,“ sendist Vísi. (1286 EIN stofa og eldhús til leigu á Lindargötu 11. Uppl. í síma 4773._____ (1235 TVÖ lítil herbergi og eld- unarpláss í kjallara, til leigu. , Húshjálp. Sími 3077. (1291 UNGT kærustupar óskar eftir 1—-2 herbergjum og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. -— Uppl. í síma 2637, —______________(1287 . FORSTOFUHERBERGI til leigu í Bólstaðahlíð 29, ris- hæð, rétt við vagnstöð. Að- gangur að baði og sima. — (1302 TIL LEIGU gott risher- bergi á góðum stað í bænum. Leigist aðeins einhleypum, reglusömum karlmanni. — Uppl. Njálsgötu 49, III. hæð. _____________________(1299 BÍLSKÚR til leigu. Gott geymslupláss. Uppl. í síma 3453 og 2579,(1331 HERBERGI til leign, af- not af síma og baði. Grens- ásvegi 24. Sírni 6262. (1329 STOFA og lítið herbergi til leigu. Úthlíð 7. (1328 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. Sérinn- gangur. Mega vera tveir. — (1313 SIGGI liTlí I SÆITLÆN TIL LEIGU fyrir barnlaust fólk stórt herbergi með inn- byggðum skápum. Aðgangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 2069, eftir kl. 4. (1317 FORSTOFUHERBERGI tl legu í vesturbænum. Uppl. í síma 6477 tii kl. 8. (1308 TVÖ herbergi og eldunar- pláss til leigu strax. Sími 5512. (1303 TVÖ herbergi til leigu á' Freyjugötu 25, I. hæð. (1304 LÍTIÐ, sólríkt kjallara- herbergi með innbyggðum skáp til leigu á Melhaga 1. Uppl. á I. hæð eftir kl. 4, (1312 STOFA til leigu við mið- bæinn fyrir reglusaman karlmann. Sími 6869. (1314 TIL SÖLU átta hprðir með körmum, eldhúsinnrétting, baðker, klósett og handlaug, allt notað. Verð eftir sam- komulagi. Uppl. á Hring- braut 24. (1332 TIL SÖLU vandað góif- teppi með hagkvæmum kjör- um. Uppl. á Njálsgötu 86, 2. hæð. (1327 VEIÐIMENN. Nýtíndur ánamaðkur til sölu á Hverf- isgötu 68 A. Geymið aug- lýsinguna. (1318 NÝR enskur.cape til sölu. Uppl. í síma 5341. (1326 \’EL með farin Pedlgree kerruvagn óskast. — Sími 80945. (1321 TÆKIF ÆRISK AUP í sumarbústað: Barnavagn á 200 kr., dívan á 75 kr. - - Grettisgötu 54 B (bakhiís). (1322 GARÐSKÚR eða lítill sumarbústaður óskast keypt- ur, einnig lítill vatnabátur. Sími 80615. (1310 ÁNAMAÐKUR. — Veiöi- menn, nýtíndur ánamaðkur; stór og fallegur á Granda- vegi 36, niðri. Pantið í símá 81116. (1309 NOTAÐ drengjaiijól til sölu. Sími 81796. (1311 LAXAMAÐKUR til söíu. Túngötu 22, Sími 1817. •— (1316 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjahdi. Bólstruð hús- gögn tekin til klæðningar. Gott úrval af áklæðum. — Húsgagnabólstrunin, Mið-. stræti 5. Sími 5581. 1966 VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu daglega. Laugavegi 93. ki (1294 TVÖ samliggjandi Kerberg til leigu. Uppl. í síma 2037. (1293 KJARAKAUP. — Model dragtir, ljósdrapp og' grá, stærð 14, 16, nýir kjólar, pils, peysur o. fl. Til sýnis og sölu í dag á Guðrúnargötu 2. kj. (1300 TIL SÖLU Rafha eldavél. Verð 800. — Einnig' Singer saumavél, handsnúin. Ing- 1 ólfsstræti 9 (bakskúr). (1305 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar lérefístuskur. Kaupum eLr og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (00p> PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. — Margskonar skreytingar. Rauðarárstígur 26. Sími 80217. (1005 KAUPUM FLÖSKUE. — og %. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (509 ELDHÚSBORÐ og kollar. Sanngjarnt verð. Húsgagna- skálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570, —(1235 BAKNAVaGNAR, barna- kerrur niíkið úrval. Barna- rúni, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (Í8i SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj - an, Bergþórugötu 11. Sínii 81830,(658 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. —(000 KAÚPUM flöskum. — Sækjum. Sími 80818. (844 VEIÐIMENN. Góðir ána- maðkar til sölu hjá Zopho- níasi Ásgeirssyni, Garða- stræti 25, Sími 82104, (1276 RIMLABARNARÚM ósk- ast. Sími 3532, kl. 8—10 í kvöid._____________(1272 HJÓNARÚM, úr mahogny, með stoppuðum dýnum, til sölu. Einnig nýr sjálftrekkj- andi miðstöðvarketill (B. M,), Uppl, í sima 6122, (1273 VÖRUBÍLAFELGUR, 18“ til söju. Langagerði 104. ________________(1275 SKÁTABÚNINGUR á 12 ára telpu óskast. Sími 2556. _____________________0277 BARNAVAGN, grár Pedi- gree, til.splu. Skólavörðuholt 9 B. (1280 ELDAVÉL til sölu. Til sýn is á Laufásvegi 27, kj. Selst ódýrt. (1289 HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrún, sími 82108. Grett- isgötu 5L SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin kari- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur Ágús tsson, Grettisgötu 39. HUSG AGN ASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570,__________(43 TIL SÖLU mjög ódýrt, .2 kápur og 3 kjólar, unglinga- gtærð. Uppl. í síma 5796. (1333

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.